Tíminn - 11.01.1996, Side 12
12
Fimmtudagur 11. janúar 1996
PAGBOK
Fimmtudagur
11
januar
X
11. dagur ársins ■ 355 dagar eftir.
2. vika
Sólris kl. 11.04
sólarlag kl. 16.07
Dagurinn lengist um
5 mínútur
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá
5. til 12. janúar er í Vesturbæjar apóteki og Háaleitls
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en
kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Noróurbæjar. Miðvangi 41. er opið
mánud.-fðstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka
daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um timum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard.. helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
l.jan. 1996 Mánaöargrei&stur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373
1/2 hjónalífeyrir 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294
Heimilisuppbót 8.364
Sérstök heimilisuppbót 5.754
Bensínstyrkur 4.317
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meölag v/1 barns 10.794
Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbaetur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13.373
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 27.214
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Oaggreibslur
Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á f ramfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
10. jan. 1996 kl. 10,48
Opinb. vidm.qenai Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarikjadollar 65,28 65,64 65,46
Sterlingspund ....100,93 101,47 101,20
Kanadadollar 47,89 48,19 48,04
Dönsk króna ....11,722 11,788 11,755
Norsk króna ... 10,301 10,361 10,331
Sænsk króna 9,931 9,989 9,960
Finnsktmark ....14,985 15,075 15,030
Franskur franki ....13,234 13,312 13,273
Belglskur franki ....2,2051 2,2191 2,2121
Svissneskur franki. 56,14 56,44 56,29
Hollenskt gyllini 40,46 40,70 40,58
Þýskt mark 45,32 45,56 45,44
ítólsk Ifra ..0,04147 0,04175 0,04161
Austurrlskur sch 6,440 6,480 6,460
Portúg. escudo ....0,4367 0,4397 0,4382
Spánskur peseti ....0,5386 0,5420 0,5403
Japanskt yen ....0,6224 0,6264 0,6244
írskt pund ....104,14 104,80 104,47
Sérst. dráttarr 96,47 97,05 96,76
ECU-Evrópumynt.... 84,26 84,78 84,52
Grísk drakma ....0,2776 0,2794 0,2785
STIÓRNUSPÁ
fC-. Steingeitin
/xkyj 22. des.-19. jan.
Steingeitin nær sér upp úr dep-
urö liöinna daga og semur óö
til sjálfrar sín í dag. Hann verö-
ur svona:
Vohohovoöa
er gaman aö hnoöa
spikiö á sjálfum sér.
Skulum viö skoöa
síhíhímboöa,
ef GSM-síminn skyldi bila í
dag?
föstudags og leiöir þar haltur
blindan. Þú lætur þér nægja aö
veröa haltur í dag, en á morgun
Þig dreymir draum í nótt, sem
er efniviöur í skáldverk ógurlegt
og því væri snjallt að stilla á
ósjálfráöa skrift. Þeir sem ekki
kunna þaö og geta aldrei mun-
að drauma, geta bjargað ein-
hverju meö segulbandsuppp-
töku, en þá veröa þeir líka aö
muna að tala reglulega upp úr
svefninum um það sem fyrir
ber.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Hryllingurinn að ofan tekur allt
þitt pláss.
Fiskarnir
<C>4 19. febr.-20. mars
Enn vantar pláss.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Og hér líka.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú kemst að því aö páfagaukur-
inn á efri hæðinni hefur tekið
sér bólfestu í hnakkanum á þér.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Tíöari hárþvotta, Jens.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Gróft brauö í merkinu verður
fínt í dag og verður því skilað
aftur meö fúkyröum.
Nautið fær spá og hver er sinni
spá líkastur. Þú verður laun-
graður í dag.
Sporödrekinn
24. okt.-21. nóv.
Tvíburarnir
21. maí-21. júní
Tvíbbar klikkaðir sem alltaf eöa
oft og illþolandi fram yfir há-
degi. Ungar dökkhærðar konur
veröa sérlega skæöar.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Jibbí. Fimmtudagur er bróöir
Þú verður blanda af geðveiki og
hundleiðinlegheitum í dag. Ná-
kvæmlega eins og stjörnuspáin.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Er Stína farin frá manninum
sínum enn eina feröina? Þetta
er voðalegt ástand.
DENNI DÆMALAUSI
„Ég held ab verndarengillinn minn hafi tekið sérfrí í dag."
KROSSGÁTA DAGSINS
1 i— T1
m
t Hpr~
to p p P^
L w
L 77 ■
r ■
474
Lárétt: 1 tarfur 5 heilsufar 7 elg-
ur 9 drykkur 10 legging 12 land-
ræma 14 klafa 16 svelgur 17 ör-
uggi 18 þvottur 19 traust
Lóbrétt: 1 þakklæti 2 bilun 3
klettur 4 virti 6 oröa 8 dimma 11
fött 13 flöktir 15 venju
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hind 5 ærnar 7 örla 9 tá
10 raust 12 losi 14 odd 16 gen 17
arinn 18 fró 19 ana
Lóbrétt: 1 hjör 2 nælu 3 drasl 4
fat 6 ráðin 8 randar 11 togna 13
senn 15 dró
A//T//Aq/,Þl//
r/f/rr/ABARAAÐ
mBTAmöÐM
rm/v/f.