Tíminn - 11.01.1996, Page 15
Fimmtudagur 11. janúar 1996
15
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
mmém
NÝ MYNDBÖND
VEBÐLAUHAMYND FRIÐBIKS BÓRS FRIDRIKSSOHAR
Sýnd kl. 5, 9, og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
CARRINGTON
Emma Thompson
og Jonathan Pryce
AMERISKI FORSETINN
n
Áhrifamikil og kröftug mynd sem
hefur vakið gríðarlega athygli.
Aðalhlutverk; Linus Roache.
★★★ 1/2 AÞ. Dagsljós.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 12 ára.
FYRIR REGNIÐ
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Allra síöasti sýningardagur.
B.i. 16 ára.
VIRTUOSITY
Frumsýnd 19. janúar.
TO WONG FOO
Frumsýnd 26. janúar.
Bíódagar ★★★
í pá gömlu,
goöu...
Bíódagar
A&alhlutverk: Örvar Jens Arnarsson, Rúrik Haraldsson,
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Orri Helgason, Jón Sigurbjörnsson
íslenska kvikmyndasamsteypan, ca. 90 mín. Óllum leyfb
l’essi næstnýjasta mynd I'riðriks Þórs Frið-
rikssonar, okkar manns við Óskars-hátíð-
ina sællar minningar, er nú að koma út á
myndbandi. Hún gekk allvei í kvikmynda-
húsum og er það óskandi, íslenskrar kvik-
myndagerðar vegna, að vídeófíklar taki
henni eins vel.
Bíódagar er byggð á æskuminningum
Friðriks Þórs (og kannski líka Einars Más
Guðmundssonar, sem skrifar handritið
með honum): þegar hann var í sveit,
hvernig hann fékk fyrst ást á kvikmynd-
um, ýmis barnabrek, sérkennilegt fólk og
þar fram eftir götunum.
Mikið hefur greinilega veriö í myndina
lagt. Friðrik Þór þurfti t.d. að leggja fram
töluvert fé og fyrirhöfn við að útvegja
filmubúta úr erlendu kvikmyndasafni
með íslensku leikkonunni Sirrý Geirs, sem
notaðir eru í myndinni. Reykjavík liðinna
tíma er endursköpuð nokkuð sannfær-
andi, með möl á götum, gömlum bílum
o.s.frv.Þetta er ánægjuleg mynd og þó
fyrst og fremst mynd fyrir alla fjölskylduna.
-SB
THE
AMERICAN
PRESIDENT
PRESTUR
Ástin getur stundum verið
banvænn blekkingarleikur.
Antonio Banderas (Interview with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Guilty as Sin.)
Elskhugi eða morðingi?
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar víðáttu furðulegu
„Delicatessen.“
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 553 2075
Jólamyndin 1995:
AGNES
★ ★★ SV, Mbl.
★ ★★ DV.
★ ★★ Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stórmyndin
MORTAL KOMBAT
Ein aðsóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á síðasta ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafin!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(B. i. 14 ára.)
NEVER TALK TO
STRANGERS
HASKOLABlÖ
Sími 552 2140
Hann er valdamesti maður í heimi
en einmana eftir að hann missti
konu sína. En því fylgja ýmis
vandamál þegar forsetinn heldur
að hann geti bara farið á
stefnumót þegar honum sýnist.
Eiginlega fer allt í klessu... Frábær
gamanmynd frá grínistanum
frábæra, Rob Reiner (When Harry
Met Sally, A Few Good Men.
Misery og Spinal Tap).
Sýndkl. 4.45,6.50, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15.
Petta eru kannski engir englar en
betri félaga gætirðu ekki eignast.
Terece Hill og Bud Spencer
(Trinity-tcymið sígilda) hafa haldið
innreið sína á ný í Stjörnubió eftir
10 ára fjarveru til að taka þátt í
slagsmálum aldarinnar. Það
verður grin, glens og Qör i villta
vestrinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
UPPGJÖRIÐ
Þú heyrir muninn
TAR UR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
fníl rSony Dynamic
* wJwJw Digital Soundv
Pú heyrir muninn
GOLDENEYE
í margverðlaunaðri kvikmynd um
einstætt samband listakonunnar
Doru Carrington við skáldið Lytton
Stracchey.
Hún átti marga elskhuga en aðeins
eina sanna ást.
Sýnd í SDDS
Sýnd kl. 9 og 11.
B.i. 16 ára.
BENJAMÍN
DÚFA
Sýnd kl. 5.
fí).) fSony Dynamic
» Digltal Sound.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
BEYONDRANGOON
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
★★★ Al. Mbl.
★ ★★ ÞÓ. Dagsljós.
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur"
og hann er kominn aftur."
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin i Bandarikjunum í
vetur.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Sýnd kl. 11.
POCAHONTAS
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
Með ensku tali. Sýnd kl. 9.
BÍÓHÖLLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ACEVENTURA
GOLDENEYE
Sýnd kl. 5. V. 700 kr.
ASSASSINS
Sýnd kl. 6.50 og 11.15.
„Hann er villtur"
„Hann er trvlltur"
..og hann er kominn aftur."
Jim Carrev er vinsælasti
leikarinn i dag!
Þessi mynd er ein mest sólta
myndin í Bandarikjunum í vetur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ALGJOR
JÓLASVEINN
PHc
Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
DANGEROUS
MINDS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
M/ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 7.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
★ ★★★ Ó.H.T.
Rás 2
BICBCE1
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
ACE VENTURA
GOLDENEYE
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára.
ASSASSINS
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
IIIIllll IIIIIIIIIIIIIIIMI
POCAHONTAS
GOLDENEYE
$/4C/4r
ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900
3CS
lilclJliai
,4 ★CTk/IM
Slmi 551 9000
NINE MONTHS
s *m
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★★ ÓHT. Rás 2
BORG TÝNDU
BARNANNA
★ ★★ 1/2
S.V. Mbl.