Tíminn - 11.01.1996, Qupperneq 16

Tíminn - 11.01.1996, Qupperneq 16
Veörib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suöurland til Breiöafjar&ar: Hæg sublæg átt. Skýjaö meö köflum en þurrt að mestu. Hitastig frá 5 stiga frosti og upp í 1 stigs hita. • Vestfiröir til Austurlands aö Clettingi: Hæg breytileg átt, víbast skýjaö en þurrt aö mestu. Hitastig frá 5 stiga frosti og upp 11 stigs hita. • Austfirbir: Hæg breytileg átt og skýjaö meö köflum en þurrt aö mestu. Hiti 2 til 4 stig. • Suöausturland: Hæg breytileg átt, víbast skýjaö og sumstabar smá- skúrir. Hiti 2 til 6 stig. Kristján Gunnarsson verkalýösleiötogi í Keflavík óttast glundroöa þegar Vallarframkvœmdir veröa frjálsar: „Kennitölutígris- dýrum" verði haldið utan Vallar Heilbrigbisrábherra, Ingibjörg Pálmadóttir, skobar bók þeirra jóhanns Inga Cunnarssonar og Sœmundar Haf- steinssonar, lengst til vinstri á myndinni er Valdimar jóhannesson. Tímamynd cva Atakinu „Stöbvum unglingadrykkju" iokib, en: Baráttan gegn barna- drykkju heldur áfram „Eg verb aö segja það a& ég hefði gjarnan viljað sjá einka- rétt Aðalverktakanna áfram á Vellinum," sagöi Kristján Nýja íslenska fimleika- stjarnan fengiö nýtt nafn: Ruslan heit- ir nú Rúnar Fimleikastjarnan, Ruslan Outc- hinnikov í Gerplu í Kópavogi, sem nýlega fékk íslenskan ríkis- borgarrétt, en hann er Eistlend- ingur að uppruna, hefur nú fengið íslenskt nafn. Hann heit- ir nú Rúnar Alexandersson, en hann verður meðal þátttakenda á Nýárssýningu Fimleikasam- bands íslands sem verður í Laugardalshöll í kvöld. Fim- leikamaður ársins 1995, Guö- jón Guðmundsson, verður einnig á meðal þátttakenda, en sýningin hefst kl. 18.00 og stendur í hálfa aðra klukku- stund. -PS Ovissa Birgir Jónsson forma&ur Starfs- mannafélags Orkustofnunar segir að umræ&an um breyting- ar á stofnuninni hafa skapað óvissuástand meðal starfs- manna og m.a. séu einhverjir farnir að spá í aðra atvinnu- möguleika sem kunna a& bjóð- ast. Hann segir að fulltrúar starfsmanna muni eiga fund með iðnabarráðherra á fimmtu- dag í næstu viku vegna fram- kominna hugmynda um rekstr- arþreytingar á Orkustofnun. í drögum að áfangaskýrslu nefndar á vegum iðnaðaráðuneyt- isins sem unnið hefur að endun skoðun orkulaga, er lúta að Orku- stofnun, eru reifaðar hugmyndir um að aðskilja ráðgjafar- og stjórnsýsluþátt stofnunarinnar frá rannsóknarþætti hennar. Ef þetta verður að veruleika er taliö að starfsmönnum stofnunarinnar muni fækka umtalsvert. Engin af- Gunnarsson, formaður Verka- lýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur í samtali við Tímann í gær. Ummæli hans eru ef til vill nokkuð á skjön við skoð- anir flestra sem hvetja til frjálsræðis á sem flestum svið- um. Kristján segir að sín skoðun mótist af þeirri staðreynd að hans félag, fleiri verkalýðsfélög og sveitarfélög syðra hefðu brennt sig illa á litlum verktaka- fyrirtækjum. Sú reynsla hefði einkum fengist þegar Leifsstöð var reist. „íslenskir aðalverktakar virð- ast vel rekið fyrirtæki, afar traust. Það hefur haft marga starfsmenn og starfsmanna- stefnan sú að ráða mest fólk af Suðurnesjum í vinnu. Milli okk- ar hafa fáir hnökrar verið og samskipti góð, greiðslur í lífeyr- issjóði og stéttarfélagsgjöld hafa komið skiivíslega", sagði Krist- ján. Kristján óttast að aukið frelsi í Vallarframkvæmdum muni leiða til glundroða eins og þess sem upp kom á byggingatíma Leifsstöðvar. Skuldaslóðin eftir ýmsa verktaka þar var löng og innheimtur stóðu árum saman eftir að verkinu lauk. „Þetta verður bara sparnaður fyrir Varnarliðið, enga aðra. En þetta bitnar á mörgum. Þaö þarf að halda vel utan um þessar framkvæmdir, það verður að sjá til þess aö þangað fari til verka traust fyrirtæki eingöngu. Von- andi verður dýragaröurinn ekki opnaður öllum kennitölutígris- dýrunum," sagði Kristján. -JBP staða hefur þó verið tekin til þess- ara hugmynda, enda hefur nefnd- in ekki enn lokið störfum. í fréttatilkynningu sem Starfs- mannafélagið hefur sent frá sér vegna þessa máls kemur m.a. fram ab fljótt á litið sé þessi hugmynd nefndarinnar, um að skipta starf- semi Orkustofnunar upp, óraun- hæf og því hafi menn litla trú á að henni verði hrint í framkvæmd. Árangur átaksins „Stöbvum unglingadrykkju" felst ekki síst í því a& hafa átt þátt í ab breyta vibhorfum fólks gagn- vart drykkju barna og ung- iinga. Þótt átakinu sé form- lega lokið er mikib starf fram- undan fyrir þá sem vilja vinna bug á vandanum. Þetta er mat Valdimars Jó- hannessonar framkvæmda- stjóra átaksins „Stöðvum ung- lingadrykkju" en því var form- lega slitið með ráðstefnu í gær. I erindi Valdimars á ráðstefn- unni kom fram að baráttan gegn barnadrykkju væri rétt að Félagið leggur áherslu á aö rann- sóknarstarfsemi Orkustofnunar verði ekki sundrað á þann hátt að þar glatist fagleg-færni og rann- sóknarskipulag sem hefur tekið áratugi að byggja upp. Ennfremur er bent á að í umfjöllun um starf- semi Orkustofmrnar sé nauðsyn- legt ab taka miö af mikilvægi orkurannsókna fyrir þjóbarbúib og því lykilhlutverki sem stofnun- hefjast. Valdimar sagöi ýmis öfl í þjóöfélaginu gera þessa baráttu erfiða og þá ekki síst áhugaleysi ráðamanna. Valdimar varð tíð- rætt um frumvarp nokkurra al- þingismanna um lækkun áfeng- iskaupaaldurs sem hann telur að hefði uggvænlegar afleiðing- ar yrði það samþykkt. Hann benti einnig á lágar fjárveitingar til þessa málaflokks. Til dæmis hefðu samtökin Vímulaus æska ekki fengið neina fjárveitingu á síðasta ári og heldur ekki á þessu. Átakið hefði fengið út- hlutað einni milljón króna sem væri lágmarksfé til að reka slíka in gegnir í þeim efnum. Af þeim sökum væri það mikill ábyrgðar- hluti að leggja niður slíka starf- semi eða kljúfa hana niður í sund- urlausar einingar. Þar kemur einnig fram aö Starfs- mannafélagið hefur síst á móti því að kannaðar veröi leiöir til að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri stofnunarinnar og lýsir fé- lagið sig reiðubúið til að taka þátt í slíku starfi. Jafnframt er minnt á aö í tengslum vib hugmyndir manna um nýskipan í ríkisrekstri, sem fram hafa komið á undan- förnum misserum, hefur m.a. ver- ið rætt um að gera Orkustofnun að hlutafélagi eða jafnvel sjálfs- eignarstofnun og að orkuiðnaður- inn taki meiri þá-tt í kostnaði við rannsóknir á orkulindum lands- ins. Þessvegna beri að skoða hug- myndir þessarar nefndar sem hluta af mörgum öðrum sem ver- ið er að athuga. -grh starfsemi. Ástandið í dag er vissulega ekki fagurt eftir því sem fram kom í erindi Valdimars. Hann sagði börn og unglinga hefja drykkju sífellt yngri, neyslu annarra vímuefna fara ört vax- andi og að dauðsföllum ung- menna, sem tengjast vímuefna- neyslu, hefði fjölgað. Þrátt fyrir þetta telur hann átakið hafa skilað árangri, ekki síst í því ab breyta viðhorfum fólks. Hann sagöi flesta vera reiðubúna til að viðurkenna vandann í dag, en fólk hefði veigrað sér við því fyr- ir tveimur árum. Átakib „Stöbvum unglinga- drykkju" hefur látib prenta 30 þúsund eintök af nýrri uppeldis- bók, „Lengi muna börnin", sem sálfræöingarnir Sæmundur Haf- steinsson og Jóhann Ingi Gunn- arsson sömdu fyrir átakið. Bók- inni verður dreift til foreldra barna fæddra 1982 og síðar. Valdimar segir bókina vera hugsaöa sem skilaboð til for- eldra um að það sé í þeirra höndum að breyta ástandinu, ef þeir kæra sig um það. í bókinni er fjallað um ýmis atriði sem viðkoma uppeldi og segja höf- undarnir sjálfir að tilgangurinn sé aö vekja foreldra til umhugs- unar um þessi atriði. Meðal þess sem rætt er um í bókinni er ást og blíða, aöhald og reglur, agi, fyrirmyndir og boð og bönn. -GBK Starfsmannafélag Orkustofnunar er reibubúib ab kanna leibir til ab auka hagkvœmni og skil- virkni í rekstri stofnunarinnar: meöal starfsmanna Starfsmannafélag Orkustofnunar tel- ur ab starfsemi stofnunarinnar hafi átt stóran þátt íþví ab spara þjób- arbúinu milljarba króna árlega í formi hagkvcemra hitaveitna og vatnsaflsvirkjana. Tímamynd: CVA

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.