Tíminn - 12.01.1996, Side 1

Tíminn - 12.01.1996, Side 1
80. árgangur Crásleppuvertíö 7 995; Útflutnings- verbmæti vel á annan milljarö Örn Pálsson framkvæmda- stjóri Landssambands smá- bátaeigenda áætlar ab útflutn- ingsverbmæti grásleppuver- tíbarinnar í fyrra nemi vel á annan milljarb króna. Samkvæmt upplýsingum frá LS voru verbmæti vertíðarinnar uppúr sjó alls 759 miljónir króna miðað við 519 miljónir á vertíðinni 1994 og 354 miljónir króna 1993. Þessi uppsveifla helgast aðaliega af því að verð á grásleppuhrognum fór upp fyrir allar væntingar manna á síðustu vertíð, en lágmarksviðmiðunar- verð var um 1600 þýsk mörg fyrir tunnuna. F.n heildarfjöldi hrognatunna á vertíöinni í fyrra nam alls 11.075 tunnum á móti 11.662 tunnum árið 1994 og 8.737 tunnum á vertíðinni 1993. Fyrir utan há verð á síðustu vertíð vakti athygli hversu mikil veiði var hjá grásleppukörlum á Akranesi, eða alls 1.545 tunnur á móti 517 tunnum á vertiðinni 1994. -grh Ríkisreikningur 1994 sá síöasti sem endurskoöaö- ur er af yfirskoöunar- mönnum? Yfirskoö- un í nýj- an farveg Meb breytingu stjórnarskrár- innar vorib 1995 voru feild brott ákvæbi um ab Alþingi kjósi yfirskobunarmenn ríkis- reiknings, sem ekki hefur heldur verib ab finna í lögum. Yfirskobunarmenn ríkisreikn- ings sjá nú fram á ab reikning- ur ársins 1994 verbi væntan- lega sá síbasti sem þeir fái ab endurskoba, sem þeir virbast ekki alls kostar sáttir vib. Hafa þeir því gert tillögur um ab veita þessu máli í nýjan farveg. í þessari síðustu skýrslu þeirra benda þeir á þrjár leiðir sem þeir telja að komið geti til greina: Hin fyrsta, sem þeir telja besta, er að kosin verði ný þingnefnd, t.d. 3ja til 5 manna, sem fái ríkisreikninginn til at- hugunar sem og skýrslur Ríkis- endurskoðunar og jafnvel starfsskýrslu umboðsmanns Al- þingis. Önnur hugmynd er formbreyting en ekki efnis- frá því sem verið hefur. En versta kostinn þann að mál þessi verði falin þingnefndum sem fyrir eru. ■ Föstudagur 12. janúar 8. tölublað 1996 Sannkallaö gullegg! Reglugerö sem heilbrlgöisráöherra gaf út siösumars hefur reynst sann- kallaö gullegg fyrir skattgreiöendur ogTíkissjóö. Hún ~sparör lyfjakostnaö um hvorki meira né minna en 253 milljónir króna eöa hátt í milljón króna á dag! Reglugeröin sem hér um rœöir fjallar um samheitalyf og hér má sjá Ingibjörgu Pálmadóttur, heilbrigöisráöherra, harla ánœgöa meö „gulleggiö". Sjá frétt á blabsíbu 2 Tímamynd: C S Skoriö niöur um 300-400 milljónir hjá borginni: Reynt að spara með að- haldi og hagræðingu Stefnt er ab því ab spara um 300-400 milljónir í rekstri stofnana Reykjavíkurborgar á þessu ári frá því síbasta. Útlit er fyrir ab niburskurburinn verbi mestur hjá íþrótta- og tómstundarábi og félags- málarábi. Reynt verbur ab ná sem mestum sparnabi meb því ab hagræba í rekstri og beita almennu abhaldi. Pétur Jónsson, borgarfulltrúi og formaður atvinnumála- nefndar, segir að verði ekkert að gert yrði fjárhagsáætlun árs- ins lokað með 900 milljóna til eins milljarðs króna halla. Stefnt sé að því að minnka hall- ann í 500-600 milljónir. Pétur segir ab reynt verði að ná sem mestu af þessum sparn- aði með því að gæta aðhalds. Hann telur verulegt svigrúm vera til þess innan stofnana borgarinnar enda hafi ekki ver- ið gert raunverulegt átak til þess að hagræða í rekstri þeirra. Niðurskurðurinn verður að líkindum mestur á fjárveiting- um til Félagsmálaráðs og íþrótta- og tómstundaráös. Pét- ur segir t.d. brýnt að fara ofan í fjármál Félagsmálastofnunar og kanna hvort þeir fjármunir sem renna til hennar komi þeim verst stöddu raunverulega til hjálpar. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður íþrótta- og tóm- stundaráðs, segir að sennilega verði fjárveiting til málaflokks- ins skorin niður um nokkra tugi milljóna en á síðasta ári nam hún 1180 milljónum. Steinunn segir að reynt verði ab ná þessum sparnaði meb hagræðingu sem nái til allra stofnana sem heyra undir málaflokkinn. Ekki sé talað um ab loka einhverri stofnun eða skera verulega niður á einum stað. Undir íþrótta- og tóm- stundaráð heyra t.d. allar fé- lagsmiðstöðvar, sundstaðir, fé- lags- og tómstundastarf í skól- um, Hitt húsib, nýbúastarf- semi, skíðasvæði o.fl. Verkefni Iþrótta- og tóm- stundaráðs hafa þanist mikið út undanfarin ár að, sögn Stein- unnar, enda hafi verib tilhneig- ing á undanförnum árum til að bæta nýjum verkefnum á stofn- unina. Nú er meðal annars ver- ið að endurskoða þessi verk- efni. Rætt er um að átaksverkefn- um á vegum borgarinnar fækki Björgvin Brynjólfsson, oddviti Samtaka um abskilnab ríkis og kirkju, segir deilurnar ab undanförnu og önnur nei- kvæb mál sem hafa komib upp innan kirkjunnar á síb- ustu árum vera greinilega af- leibingu af samkrulli ríkis og kirkju og ef kirkjan væri al- gjörlega sjálfstæb stofnun væri hennar málum miklu betur komib. „Mér sýnist sem allar þesar á þessu ári. Pétur Jónsson segir þessi verkefni hafa verið dýr en ekki skilað því sem til var ætl- að. Það verði þó að bíða vorsins að ákveða endanlega fjölda átaksverkefna enda hljóti hann að fara eftir atvinnuástandinu. -GBK deilur eigi rót í þessu sam- bandi," sagbi Björgvin. Hann segir það abeins tímaspursmál hvenær aðskilnaður kirkju og ríkis verbi að veruleika enda sé það einangrað fyrirbæri á Norð- urlöndum og Bretlandi að ríkið reki kirkjur. „Þótt þar séu miklir þjóðnýtingarmenn er þab frá- leitt að ríkið reki trúfélög. Þetta eru nánast þau fráleitustu ríkis- afskipti sem mabur getur hugs- að sér," segir Björgvin. -BÞ Oddviti Samtaka um aöskilnaö ríkis og kirkju um deilurnar innan þjóökirkjunnar: Flýtir aðskilnaði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.