Tíminn - 16.01.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.01.1996, Blaðsíða 8
8 VHPHK Þribjudagur 16. janúar 1996 íb>r :öt TIR • PJETUR SIGURÐSSON • ÍÞRÓl Evrópu boltinn... England Úrvalsdeild Bolton-Wimbledon ....... McGinley - Coventry-Newcastle ..... - Watson Everton-Chelsea ........ Unsworth - Spéncer Leeds-West Ham.......... Brolin 2 - Manc. Utd-Aston Villa... Middlesbro-Arsenal ..... Juninho, Stamp - Merson, Helder Nott. Forest-Southampton Cooper - QPR-Blackburn .......... - Shearer Sheffield Wed.-Liverpool.... Kovacevic-Rush Tottenham-Man. City .... Armstrong ...1-0 ...0-1 ...1-1 ...2-0 .. 0-0 ...2-3 Platt, ...1-0 ...0-1 .. 1-1 ...1-0 Staðan Newcastle .22 16 3 3 43-17 51 Man. Utd .23 12 6 5 41-27 42 Tottenh. ...23 11 8 4 32-22 41 I.iverpool .22 11 6 5 41-21 39 Arsenal 23 10 7 6 31-22 37 Nott. For.. 22 9 10 3 33-31 37 Aston Villa 21 10 6 5 27-15 36 Blackburn 23 10 5 8 34-26 35 Leeds 22 10 5 7 30-27 35 Everton ....23 9 6 8 33-25 33 Middl.bro .23 9 6 8 25-24 33 Chelsea ....23 8 9 6 24-25 33 Sheff.Wed. 22 6 8 8 33-33 26 West Ham 21 6 5 10 22-32 23 Wimbled. .23 5 6 12 31-45 21 Southam.. 22 4 8 10 20-32 20 Coventry „22 4 7 11 28-44 19 Man. City. 22 5 4 13 12-32 19 QPR 23 5 3 13 17-34 18 Bolton 23 3 4 16 22-44 13 1. deild Birmingham-Charlton.........3-4 Crystal Palace-Ipswich......1-1 Derby-Reading...............3-0 Luton-Southend ...........3-1 Millwall-Port Vale..........1-2 Oldham-Barnsley.............0-1 Portsmouth-Grimsby........3-1 Stoke-Leicester............1-0 Tranmere-Sheffield Utd....1-1 Watford-Huddersfield........0-1 WBA-Wolves..................0-0 Sunderland-Norwich .........0-1 Staban Derby........26 14 7 5 44-29 49 Charlton.... 25 11 9 5 35-27 42 Huddersf.... 27 11 8 8 37-32 41 Stoke .......26 10 9 7 37-22 39 Leicester....25 10 8 7 40-36 39 Norwich......27 10 8 9 39-33 38 Birming......25 10 8 7 37-34 38 Sunderland „23 10 8 5 30-20 38 Southend ....26 10 8 8 29-31 38 Skotland Hearts-Falkirk .............2-1 Kilmarnock-Hibs.............3-2 Motherwell-Partick..........0-2 Rangers-Raith...............4-0 Aberdeen-Celtic.............1-2 Staban Rangers ...23 17 5 1 55-10 56 Celtic..... 22 15 6 1 41-17 51 Hearts.....22 9 4 9 33-35 31 Hibs.......22 9 4 9 33-40 31 Aberdeen ....20 9 2 9 31-25 29 Raith .....21 7 5 9 24-33 26 Kilmarnock 21 6 4 11 27-36 22 Partick....21 5 4 12 15-33 19 Falkirk....21 5 3 13 18-34 18 Motherwell 21 2 9 10 13-27 15 - n jm 01 Símamynd Reuter /» v. IVIllUn heldur enn loppsœti sínu íítölsku 1. deildinni, en liöib lék þó ekki saníærandi um helgina og gerbi jafntefli vib Cremonese. Forystan er þó abeins eitt stig, því Fiorentina fylgir fast í kjölfarib. Inter Milan sigrabi loksins í deildinni og hér má sjá Marco Branca í libi Inter í baráttu vib Aldair í hjá Roma, en Inter sigrabi 2-1. Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu: Er Newcastle að klára deildina? Newcastle styrkti mjög stöbu sína á toppi ensku úrvalsdeildar- innar í knattspyrnu, þegar libib sigrabi Coventry 1-0 á Highfield Road í Coventry og hefur nú níu stiga forskot á Man. Utd og á leik til góba. Á nteban Newcastle var ab innbyrba þrjú stig, gerbu keppinautarnir Man. Utd og Li- verpool jafntefli, en Tottenham skaust hins vegar upp í þriðja sæti með sigri á Man. City. Pressan á framkvæmdastjóra Man. Utd eykst dag frá degi og er búist við aö Alex Ferguson neyðist til að taka upp veskiö og kaupa Albert Sævarsson, markvörbur 1. deildarlibs Grindvíkinga í knattspyrnu, handarbrotnaði í Islandsmótinu í innanhúss- Ajax í Amsterdam tapabi sín- um fyrsta leik í hollensku deildinni frá því í maí 1994, eba í tæp tvö ár, þegar libib tapabi á móti Willem II Til- burg, 1-0 á heimavelli síbar- nefnda libsins um helgina. leikmenn til að hressa upp á libið. Reyndar er búist við að það sama muni Kevin Keegan gera, því smátt og smátt hefur hann verið að selja leikmenn án þess ab kaupa neina í staðinn og segja spekingar að hann muni koma á óvart fljótlega með stórinnkaupum. I>að er eru þó að- eins getgátur enn. , Alan Shearer er iðinn við kolann með liöi sínu Blackburn, þó ekkert gangi meö enska landsliðinu, en hann skoraði sigurmarkið gegn QPR. Þab var stutt gaman hjá Lee Chapman, en hann lék að nýju með Leeds um helgina þegar liðið knattspyrnu sem fram fór um helgina. Albert, sem lék vel meb Grind- víkingum í fyrra, verður því lík- Það er skemmtileg tilviljun að þetta sama lib varb einmitt það síðasta til að vinna Ajax árið 1994. Þetta er annað tap Ajax á fjórum dögum, en liðið tapaði fyrir ísraelska liðinu Maccabi Haifa, 2-1, en þá hafði liðið ekki mætti West Ham, því leikurinn var ekki gamall þegar hann var rekinn af leikvelli fyrir ab setja olnbogann í andlit andstæbings. Það kom þó ekki í veg fyrir sigur Leeds, því Thomas Brolin gerði tvö mörk fyrir Leeds. Rétt er að geta þess ab Peter Shilton sat á varamannabekk West Ham, en hann er kominn langt á fimmtugsaldurinn. Gubni Bergsson lék með liði Bolton, þegar liðið sigraði í fyrsta sinn frá því í október, en liðiö lagði Wimbledon að velli. F.kki fer sög- um af frammistöðu Guðna í leikn- lega frá keppni í 2-4 mánuöi, en þó ætti hann að verða búinn ab ná sér að fullu áður en íslands- mótið byrjar í lok maímánaðar. ■ hvorki alþjóðlegri né í Hollandi, frá því í september 1994. Ajax er þó enn á toppnum í Hollandi, átta stigum á undan PSV Eindhoven, sem þó á leik til góða á meistarana. ■ Molar. .. ... í keppni í þriðju deild á ís- landsmótinu íinnanhús- knattspyrnu gerbist sá leib- indaatburbur ab dómari við störf var sleginn af einum leikmanna. Um var ab ræba markvörb Reynis frá Sand- gerbi, en þetta gerbi hann eftir ab lið hans hafði tapab leik. Mál þetta verbur tekið fyrir af Aganefnd KSÍ. ... I úrslitaleik kvennaflokks á íslandsmótinu, sem hér ræðir um að framan, léku til úrslita Breiðablik og Valur og þab sem gerði útslagið í þeim leik ab Breiðablik sigraði var að Ragna Lóa Stefánsdóttir lét reka sig útaf snemma í síbari hálfleik. Vib þab nábu Blikar undirtökunum. ... Þab hefur vakib athygli ab Fribrik Fribriksson markvörb- ur hefur ekki leikib meb libi ÍBV ab undanförnu, heldur hefur nýr markvörður, Gunn- ar Sigurbsson, leikib meb lib- inu, en hann kemur úr HK. Menn velta því nú fyrir sér framtíb Fribriks hjá IBV, en hann er þó örugglega ekki á leiðinni frá Vestmannaeyjum, því hann var nýverib gerbur ab yfirmanni veitustofnana í bænum. ... Fribrik Sæbjörnsson og Heimir Hallgrímsson, sem leikið hafa meb ÍBV, léku meb Smástund í 4. deildinni innanhúss um helgina og fóru með því upp í 3. deild. Þeir hafa þó í hyggju ab skipta ab nýju yfir í IBV, þeg- ar fer ab vora. ... Grindvíkingar þurfa nú að hefja leit ab nýjum leik- manni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, því leikmabur þeirra, hinn sterki Herman Myers, sleit sin í fingri í leik libsins gegn Keflvíkingum og hefur hann þegar farib í ab- gerb vegna þessa. um. Lib Grindavíkur í knattspyrnu verbur fyrir áfalli: Markvörðurinn brotnaði Hollenska knattspyrnan: Ajax tapar í fyrsta sinn í tæp tvö ár tapað leik í neinni keppni,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.