Tíminn - 16.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.01.1996, Blaðsíða 12
12 ffóHÍtffl Þri&judagur 16. janúar 1996 DAGBOK IVAAA-AJVJVAAJWVJUUI Þribjudagur 16 janúar 16. daqur ársins - 350 daqar eftir. 3. vlka Sólris kl. 10.54 sólarlaq kl. 16.22 Daqurinn lengist um 5 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka (Reykja- vík frá 13. til 19. januarer í Reykjavíkur apóteki og Garös apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daaa en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýsíngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ( síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavðrslu. Á kvökjin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.0Q-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekid er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 Mánaftargrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalifeyrir v/1 barns_ 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/fe&ralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbaetur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 SÍysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 15. Jan. 1996 kl. 10,52 Opinb. viðm.qenai Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 65,39 65,75 65,57 Sterlingspund 101,14 101,68 101,41 Kanadadollar 47,94 48,24 48,09 Dönsk króna ....11,698 11,764 11,731 Norsk króna ... 10,312 10,372 10,342 Sænsk króna 9,934 9,993 9,963 Finnsktmark ....14,955 15,045 15,000 Franskur frankl ....13,216 13,294 13,255 Belgfskur franki ....2,1991 2,2131 2,2061 Svissneskur franki. 56,15 56,45 56,30 Hollenskt gyllíni 40,38 40,62 40,50 Þýskt mark 45,25 45,49 45,37 itölsk llra ..0,04153 0,04181 0,04167 Austurrfskur sch ....!.6,432 6,472 6,452 Portúg. escudo ....0,4365 0,4395 0,4380 Spðnskur peseti ....0,5379 0,5413 0,5396 Japansktyen ....0,6208 0,6248 0,6228 irsktpund ....104,61 105,27 104,94 Sárst. dráttarr 96,47 97,05 96,76 ECU-Evrópumynt.... 83,65 84,17 83,91 Grfsk drakma ....0,2754 0,2772 0,2763 STIORNU S P A & Steingeitln 22. des.-19. jan. I'ú hugleiöir alvarlega að skipta um atvinnu í dag, en aðgæslu er þörf í þeim efnum. Enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hefur. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður bráðlyndur seinni- part dags og í kvöld. Drekktu mikiö vatn og teldu reglulega upp að tíu. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Um þessar mundir fer fram rök- ræða á heimilinu um hvernig verja skuli sumarfríinu. Þrátt fyrir ísland, sækjum það heim átakið, þá finnst stjörnunum sem þú eigir alveg inni að skel- la þér í góða utanlandsferð, enda myndi það hafa mjög bætandi áhrif á fjölskyldulífið. Hrúturinn 21. mars-19. apríl & Þú verður þunnhæröur í dag. Nautib 20. apríl-20. maí Nautið verður í átstuði í dag, sem er allt í lagi fyrir flest þeirra, en feitlagnir mega vara sig. Ofát er annað hvort fíkn eða vöntun á einhverju sviði. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Hér er sól og ylur á dumbungs- vetri og mættu aðrir taka sér tvíbura til fyrirmyndar vegna jákvæðni þeirra. Það er ekki á hverjum degi sem tvíburar eru fyrirmyndir annarra. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Spá dagsins er stolin úr „spak- mæladagbók" Bókaútgáfunnar Varmár: „Margir eru þeir sem fara fram hjá sínum dýrmæt- ustu æviárum og hverfa í hring- iðu þá, sem kölluð er: Skemmt- anir, léttúð og heimska." Taki þeir til sín sem eiga. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður fráhverfur í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Sælutíö í vændum hjá þér og þínum, ef þú leyfir þér að slaka aöeins á. Reyndar er ekkert sem getur komið í veg fyrir stór- fellda hamingju nema þú sjálf- ur. Hafðu þig sem minnst í frammi. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Rómantískur dagur víns og rósa. Segðu eitthvað fallegt. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Það er að sjóða upp úr. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður syfjaður í dag. Ekki hægt að lá honum þaö. DENNI DÆMALAUSI „Hvernig líst þér á? Pabbinn fær stigann minn lánaðan og strákurinn notar hann til að njósna um mig." KROSSGÁTA DAGSINS 477 Lárétt: 1 ólykt 5 druslu 7 högg 9 mynt 10 menn 12 vondu 14 fisk 16 blett 17 tímabilið 18 muldur 19 skynjaði Lóörétt: 1 káf 2 hlýja 3 böggli 4 beiðni 6 fjölda 3 seinleg 11 ávöxtur 13 strik 15 hár Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 logn 5 eygja 7 serk 9 úf 10 arður 12 ræma 14 enn 16 kám 17 dýriö 18 fit 19 rið Lóðrétt: 1 losa 2 gerð 3 nykur 4 hjú 6 afnam 8 erindi 11 rækir 13 máði 15 nýt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.