Tíminn - 16.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.01.1996, Blaðsíða 13
13 Þriðjudagur 16. janúar 1996 Framsóknarflokkurinn Cu&ni ísólfur Cylfi Eitt þa& mikilvægasta í starfi þingmanna er aö hitta og rá&færa sig við fólkiö íkjör- dæminu. Alþingismennirnir Gu&ni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason bi&ja því sem flesta sem því viö koma a& hitta sig og spá í framtí&ina á fundum sem haldnir veröa á eftirtöldum stö&um: Þykkvabæ, félagsheimilinu, mibvikudaginn 1 7. janúar kl. 15.30. Laugalandi, félagsheimilinu, mi&vikudaginn 1 7. janúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Fundarboöendur Þorrablót — Kópavogur Þorrablót Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður haldib laugardaginnn 20. jan. nk. í Lionsheimilinu Lundi, Au&brekku 25. Mi&averö aðeins 1500 krónur. Dagskrá Kl. 19.30 Glasaglaumur Kl. 20.00 Blótib sett og matur reiddur fram. Undir bor&um ver&ur Ijúfur söngur og tónlist. Háti&arræ&a: Halldór Ásgrímsson utanríkisrá&herra og forma&ur Framsóknarflokksins. Ávarp: Siv Fri&leifsdóttir, alþingisma&ur. Fréttir úr þinginu: Hjálmar Árnason, alþingisma&ur. Gamanmál: jóhannes Kristjánsson, eftirherma. Ýmsar uppákomur a& hætti heimamanna. Embættismenn blótsins Blótsstjóri: Einar Bollason. Söngstjóri: Unnur Stefánsdóttir. Hljómsveit Ómars Di&rikssonar leikur fyrir dansi ásamt söngkonunni Elsu Vilbergs- dóttur. Mibapantanir: Svanhvít (hs: 554 6754), Páll (hs: 554 2725), Ingvi (hs: 554 3298) og Einar (vs: 565 3044). Tryggib ykkur miða á þessa glæsilegu skemmtun. Nefndin Þorrablót Framsóknarfélag- anna í Reykjavík Þorrablótib ver&ur haldib laugardaginn 3. febrúar og verbur það nánar auglýst si&ar. FUF undirbýr blótib og skorar á allt framsóknarfólk a& taka daginn frá. Framsóknarvist Félagsvist ver&ur spiluð í Hvoli sunnudagskvöldiö 14. janúar n.k. kl. 21. Vegleg kvöldver&laun. Næstu spilakvöld ver&a sí&an 21. jan., 28. jan., 4. febrúar og 11. febrúar. Geymib auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangæinga BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚNI3 .105 REYKJAVÍK . SÍMI563 2340. MYNDSENDIR 562 3219 Klapparstígur 1-7 og Skúla- gata 10— „Völundarlób'7. Staögreinireitur 1.152.2 Breyting á sta&festu deiliskipulagi. í samræmi við skipulagslög grein 17 og 18 er auglýst kynning á deiliskipulagi ofangreinds reits í kynningarsal Borgarskipulags og byggingarfulltrúa ab Borgartúni 3, 1. hæö, kl. 9.00-16.00 virka daga. Kynningin stendur til 27. febrúar 1996. Ábendingum eba athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags, Borgartúni 3,105 Reykjavík, eigi síbar en mánudaginn 11. mars 1996. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, telj- ast samþykkja tillöguna. BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR B0RGARTÚNI3. 105 REYKJAVÍK . SÍMl 563 2340. MYNDSENDIR 562 3219 Kynningarfundur í Grandaskóla Bobab er til kynningarfundar vegna vibbyggingar vib Grandaskóla þribjudaginn 16. janúar kl. 17.30 í skólan- um. Borgarskipulag Reykjavíkur. Lynn Red- grave búin að taka gleöi sína Lynn Redgrave, yngri systir Vanessu, mun nú hafa náb sér eftir vonbrigbin yfir því ab hafa tapaö málaferlum gegn Universal-sjónvarpsfyrirtæk- inu með þeirri afleiðingu að hún varð að óska eftir gjald- þroti í fyrra. Upphaf málsins var það að fyrir þrettán árum var leikkonan á samningi hjá Universal við gerð gaman- þátta og tók þá ekki annað í mál en að gefa yngstu dóttur sinni brjóst í tökuhléum. Vildi hún síðan meina að þetta hefði verið ástæða þess að Universal leysti hana frá samningi um gerð þáttanna. Nú er brjóstmylkingurinn kominn á legg, en á mynd- inni eru þær mæðgur, Lynn og Annabel, á leiðinni í veislu í Los Angeles fyrir skömmu. Sólarmeg- in í til- verunni Jack Nicholson er ekki í áhættuhópi þeirra sem þjást af skammdegisþunglyndi, því að hann drífur sig bara til Flórída og lætur sólina skína á sig. Hann getur þó ekki helgað sig hóglífinu, því ab auðvitað er maðurinn í kvikmyndaleik- aravinnunni sinni og skrepp- ur bara í sólbað er hlé verða á tökunum. ■ Allt í pati hjá Tom Hanks Tom Hanks, sem hlaut Ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn í Forrest Gump og Fíladelfíu, er nú að stjórna gerð sinnar fyrstu kvikmyndar þar sem verulegir fjármunir eru í húfi. Samstarfsfólkið er ekki ýkja ánægt með leikstjórann. Hann er sagður æstur, yfir- spenntur og óútreiknanlegur, en kunnugir telja að hann sé undir gífurlegu andlegu álagi, þar sem honum sé ljóst aö út- koma vinnu hans að þessari mynd muni skera úr um þaö hvort hann eigi framtíð fyrir sér sem leikstjóri eða hvort hann þarf að láta sér nægja að vera leikari. Tom Hanks vandar fólki sínu ekki kveðjurnar. Hann öskrar á leikarana og gagnrýn- ir þá óspart í viðurvist ann- arra. „Hæfileikalausir hálfvit- ar," er ein nafngiftin sem hann velur þessu fólki, og yf- í SPEGLI TÍIVIANS irleitt er fólk sammála um að maðurinn sé á barmi tauga- áfalls. ■ Alexandra prinsessa. Alexandra, nýja prinsessan þeirra í Danmörku, hefur unn- ið hjörtu allrar dönsku þjóöar- innar. Nú er það bara áhyggju- efni, að hún verði ekki misnot- uð, sökum elskusemi sinnar. Það kom meðal annars fram þegar rétt fyrir brúðkaupið, að henni var færð að gjöf for- kunnarfögur pelskápa. Alex- andra dáðist mjög að gjöfinni og þótti láta helst til mörg orð um það falla. En það aftur á móti væri of mikil auglýsing fyrir fyrirtækið sem gaf pels- inn. Alexandra segist eiga þá ósk heitasta að vinna nýja föður- landinu og koma fram í allri kynningu á því sem best hún má. Þetta er fyrsta pelskápan hennar og kemur til með ab nýtast vel á dönskum vetrar- dögum. ■ Sjarmaprinsessan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.