Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 2
2 Mi&vikudagur 31. janúar 1996 Tíminn spyr... Ertu sammála þeirri dagskrár- stefnu Ríkisútvarpsins ab nota 60 milljónir króna til ab greina frá tveimur íþróttavi&bur&um í sumar? Gu&ný Halldórsdóttir kvik- myndagerbarma&ur Nei, mér finnst þaö fyrir neðan allar hellur aö eyða öllum þessum peningum í íþróttir, ekki síst eftir að komið er á daginn að það eru ekki nema 11% þjóðarinnar sem horfa á íþróttir í sjónvarpi. Nú orðib er um ótal stöbvar aö ræða sem flytja þetta efni og mér finnst þab dónaskapur af Ríkisútvarpinu að dengja þessu yfir fólk. Þetta sýnir bara aö jraö ræbur enginn viö neitt þarna niður í Ríkissjón- varpi, eins og komið hefur fram undanfarið. Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður íþrótta- og tóm- stundarábs Reykjavíkur I’að er erfitt aö meta upphæðir sem eru settar í einstakar beinar útsendingar eöa einstaka viðburði á svibi íþrótta, en þab er hins veg- ar staðreynd ab það eru mjög margir sem hafa áhuga á íþróttum og vilja fylgjast með þessu, en ég held í raun og veru ab vandinn liggi ekki í því hvaöa upphæðum er varið til ab sjónvarpa frá íþróttaviðburðum. Vandinn ligg- ur fyrst og fremst í því að það vantar meira fjármagn inn- í stofnunina þannig ab hægt væri ab setja meira fjármagn í aðra viö- burbitil jafns við þetta. Hilmar Iljörnsson íþróttakenn- ari í Mætti Þetta er svo afstætt. Hvað fá þeir í auglýsingar á móti? Ég held aö þab þurfi að horfa á þetta í samhengi. Þab kann ab vera hægt aö fá inn tekjur sem þessu nemur og jafnvel meira en þab. Almennt séb tel ég þó að fjármunum sé bet- ur varið til almennrar uppbygg- ingar íþrótta, en ef dæmið getur fjármagnað sig sjálft þá finnst mér þab geta verib í lagi. Stefán Lárus Pálsson veiöieftirlitsmaöur á Flœmska hattinum: Erum að framkvæma mælingar á rækjunni „Þa& er mesti misskilningur a& viö séum fyrst og fremst a& fylgj- ast meb því hvort menn séu hér ab nota seibaskiljur eba ekki e&a yfirleitt aö vakta veiöiabferðinar á skipunum. Við erum a& gera ákve&nar mælingar á rækjunni og kanna kynþroska og annað til þess a& au&veldara sé ab leggja mat á hvab er verib ab vei&a úr stofninum," sag&i Stef- án Lárus Pálsson vei&ieftirlits- ma&ur Fiskistofu á Flæmingja- grunni í samtali vi& Tímann. Hann bætti því vi& ab vitaskuld væri allt í lagi meb veiðia&fer&ir Islendinganna, í það minnsta þa& sem hann hefði sé&. Stefán er nú eini íslenski eftirlitsmab- urinn á vegum NAFO/Fiskistofu á svæbinu en hinir eru ýmist komnir heim eba á heimleib. Stefán segir að sér hafi komið það nokkub á óvart hversu mikill- ar virðingar starfsmenn NAFO njóta meðal kanadískra sjómanna, og stofnunin hefur tekið íslensku sjómennina upp á sína arma. Ab- spurður um hvernig kanadísku strandgæsluliöarnir — en Stefán var um borö í varöskipi þegar ís- lensku úthafsútgerbirnar höfnubu því að taka eftirlitsmenn um borb — heföu brugöist við, sagði hann aö þeir heföu hlegið að þessu og talaö um fáránleika. Sérstaklega þótti þeim fyndin skýringin um kostnaöinn viö fæði eftirlits- Stefán Lárus Pálsson. manna. Stefán sagði ab engu ab síöur væri áberandi hlýhugur í garð íslendinga ríkjandi meöal fólks þarna, bæði á varðskipinu og eins í landi. „Menn hafa viljað allt Hægur bati Stúlkan seni barin var af jafn- öldrum sínum á Akranesi fyrir rúmri viku er hægt og bítandi ab koma til meövitundar. Stúlkan er ekki farin a& geta tjáb sig enn, a& sögn vakthaf- andi læknis, en skilur þó eitt- fyrir eftirlitsmennina gera, ekki síst þegar þeir eru íslendingar," sagði Stefán í samtali viö Tímann skömmu áður en hann fór út með Sunnunni á mánudaginn. Aðspuröur um hvaða augum Kanadamennirnir almennt litu neitun íslensku skipanna á að hafa eftirlitsmenn um borð sagöist Stef- án telja aö flestir litu á þetta sem byrjunarerfiöleika, en hinu væri ekki að neita aö manna á meðal væri talað um aö ef viðhorf breytt- ust ekki hlyti aö koma til álita aö setja íslensku skipin í samskipta- bann sem fæli í sér að neita að þjónusta þau á St. Pierre eyju. Að lokum sagðist Stefán, sem hefur verið áratugi til sjós, aldrei hafa séð annað eins af sel eins og þarna. Selirnir virtust elta skipin og væri þá allt upp í 260 mílur frá landi. Hann var ekki hissa á þeirri umræöu sem áberandi er í Kanada að þörf væri á að fækka sel. stúlkunnar hvab af því sem sagt er vi& hana. „Þetta er mjög hægur bati en allt stefnir í rétta átt." Læknir- inn sagöi alltof snemmt að segja til um það hvort stúlkan muni ná fullum bata. -LÓA BOGGt /t'£Y/?ÐU GGA/A/FR / fi£TT/) F£ Skólalíf EFTIR FJÖLMANN BLÖNDAL Doddi skólastjóri var enn að hugsa um upp- nefnið sem fundarstjórinn, blessaður dönsku- kennarinn hafði fengiö, þótt þessi kennarafundur 63ja manna væri þegar farinn að ræða alvarleg málefni sem snertu skóla- starfið. Viburnefnið Furstinn haföi fest við dönsku- kennarann þegar hann hafbi einhvern tíma feng- ið þá grillu að einhvers staðar subur með sjó væri alveg sérstök tegund af möl sem vinna mætti úr olíu. Af krafti hafði hann tekist á við þessa köllun sína og fengið styrki til hugðarefnis síns frá sveit- arfélögum á svæbinu, en þótt hann væri þá virtur kennari við grunnskóla gat hann ekki breytt þeirri staðreynd, aö enga olíu var að finna í mölinni og féð var sveitarfélögunum tapað. Nafngiftin var raunverulega þab eina sem eftir olíuævintýriö stóð, upphaflega var hann reyndar kallað- ur Olíufurstinn, en með tímanum hafði nafnið styst í Furstann. Doddi leit af virðulegum Furstanum yfir kenn- arahópinn, sem sat þarna andspænis þeim í hátíð- arsalnum, en Doddi, deildarstjórarnir og Furstinn sem var fundarstjóri sátu við háborðið. -Já, ég get ekki neitað því aö sumir kennaranna hér eru bara hreint út sagt leiðinlegir, hugsaði hann með sér. Þá var nú betra að vera í kvennaf- ansinum í grunnskólanum. Og enn dæsti Doddi. Við hliö hans sat eiginkona hans, Dóra, þung á brún. Eins ágæt og hún Dóra gat nú verið, var léttleiki ekki hennar sterka hlið, enda hvernig í ósköpun- um á að vera hægt ab vera skemmtilegur þegar maður hefur umsjón með og kennir jafn leiðin- lega námsgrein og landafræði? ■ |Sagt var... Mibjur heimsins „Hornstrandir fóru ekki bara í eybi af því a& þær voru svo harðbýlar, held- ur líka vegna þess aö þær voru svo afskekktar. Langanes væri ekki úr al- faraleib ef höfubborgin hefbi risib í Öxarfirðinum. Einu sinni var Moskva þorp vib ystu mörk heimsins. Lond- on heföi ekki mikiö aðdráttarafl ef konungar Bretlandseyja heföu sest ab á írlandi eba Skotlandi." Einar Kárason í kjallaragrein í DV Klórab í bakkann „Vandamálin aukast jafnt og þétt og þab er víbs fjarri ab vib höfum lausn á þeim öllum. Vib reynum ab klóra í bakkann og glíma vib ab abstoba þá nemendur sem verst eru staddir." VíÖir Kristinsson forstö&usálfræ&ingur hjá Sálfræbideild skóla hjá Fræbsluskrif- stofu Reykjavíkur, um þjónustu vib skólabörn,’í Morgunbla&svibtali Varab vib útlendingum „Ræða Matthíasar boðabi aö vib yrb- um ab gæta okkar á útlendingunum sem vomuðu yfir, tilbúnir ab gleypa land og þjób í einum munnbita og skola því nibur meb fiskimiðunum. Ef vib hvikuðum af verði um sjálfstæbið og heiðarvötnin blá, yrði þetta allt horfið í grábugt gin erlendra aub- jöfra fyrr en varir." Þóra Arnórsdóttir a& endursegja kafla úr fullveldisræ&u Matthíasar Johannes- sen, í grein í Alþý&ubla&inu Heilsulandib „Þetta allt getum vib nýtt okkur til ab skapa okkur sérstööu á alþjóðavett- vangi sem þróuð þjób. Þab fer vel að þessi sjónarmið séu túlkub og þróub af forseta þjóbarinnar og um þau sé fjallaö af frambjóbendum í þab emb- ætti og þab vil ég gera." Gu&mundur Rafn Geirdal forsetafram- bjó&andi sem vill gera ísland a& heilsu- landi, í vi&tali vi& Morgunbla&i& I skugga töfrabrag&a „Höfundur sýnir hér, eins og í fyrri verkum sínum, ab hann kann firnavel til verka í leikhúsi. Þab hefur aftur á móti viljaö brenna við ab inntak verkanna falli í skuggann af nýjum og nýjum töfrabrögbum sem hann galdrar fram en meö þessu verki nær höfundur ab segja áhrifamikla sögu. Einræðurnar, sem gefa innsýn í sálar- líf persónanna, eru líka sérstaklega vel skrifabar." Sveinn Haraldsson leiklistargagnrýn- andi Morgunbla&sins um sýningu Al- heimsleikhússins í Borgarleikhúsinu Nú er mikib rætt um þaö í heita pottin- um ab til standi að taka upp aftur Bin- gó Lottó þættina á Stöð 2. Menn munu sammála um ab Happ í hendi, happdrættisþáttur RÚV og Háskóla- happdrættisins, hefbi gott af dálítilli samkeppni og ab þab vel sé mögulegt ab keppa við hann meb bingólottóinu. Ab sjálfsögbu yrbi þaö þá Ingvi Hrafn sem stýrbi þeim þætti en nú stefnir í óefni fyrir þá sem uppnefndu Bingól- ottóib „Bumbulottó" því fullyrt er ab Ingvi Hrafn sé búinn ab missa 18 kíló og stefni ab því aö missa önnur 18. Flestir munu sammála um að Ingvi ætti að láta nýju þætina heita „skaf-" eitt- hvab til heiðurs því a hann hefur „skaf- ib" af sér aukakílóin ... • Þab vakti athygli í pottinum í gær hvað Alþýðublabib var fljótt ab tileinka sér listann meb kostum og göllum forseta- frambjó&enda sem „Bræbrareglan" dularfulla sendi frá sér og rætt var um í pottinum í gær. Alþý&ublaib tók semsé hugmyndina ab listanum beint upp og birti hann í sínu nafni sem „forseta- próf" í blabinu. Blabib breytti þó þeim sem í boði voru og er athyglisvert hverjir ekki hljóta náb fyrir augum blabsins. Þeir sem fengu nafn sitt á list- ann voru: Davíb Oddson, Ellert B. Schram, Cubrún Agnarsdóttir, Cub- rún Pétursdóttir, Hrafn Cunnlaugs- son, Ólafur Ragnar Crímsson, Páll Skúlason, Pálmi Matthíasson, og Steingrímur Hermannsson. Þeir sem ekki komast á lista Alþýbublabisins en voru efstir hjá Bræbrareglunni eru: Ól- afur Haukur Símonarson, Dagbjartur Einarsson, Cubjón Magnússon, Sveinn Einarsson og Carbar Gíslason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.