Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. janúar 1996 wmnfiíw 3 Aöaltrúnaöarmaöur vagnstjóra hjá SVR lýsir yfir stuöningi viö Crétar jón Magnússon gegn Sjöfn Ingólfsdóttur: Getur ekki orbib verra „Það er talaf) um a& verkalýðs- hreyfingin sé í tilvistarkreppu svona yfir höfuö. Hreyfingin hef- ur ekki fengif) neina útrás svona útávif) og því beinist hún inná- vib," segir Jónas Engilbertsson að- altrúnabarmafrnr vagnstjóra hjá SVR um þær hræringar sem eiga sér stað innan Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Hann segist ætla að styðja for- mannsframboð Grétars Jóns Magn- ússonar gegn Sjöfn Ingólfsdóttur formanni Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í væntanlegum kosningum. Ástæðan fyrir j)ví er m.a. sú aö „ástandið getur ekki versnað" eins og hann orðar það. Hann hefur hinsvegar lagt öll áform á hilluna að fara gegn Sjöfn eins og hann gaf til kynna á sl. ári þegar Úrrœöi vegna tungumálaerfiöleika í fiskvinnslu viöfangsefni samn- ingsaöila. Starfsfrœöslunefnd: Brýnt ab örva fólk til ab læra íslensku Gissur Pétursson forstöbu- mabur starfsfræðslunefndar fiskvinnslunnar segir nauð- synlegt ab reyna ab örva er- lent fiskvinnslufólk til ab læra íslensku og upplýsa þab um leib um íslenskt samfélag. Hann telur æskilegt ab erlent fiskvinnslufólk leitist vib ab læra tungumálið svo þab geti orbib virkir þátttakendur í samfélaginu. Hann er jafn- framt á því ab þetta sé vib- fangsefni hlutabeigandi samningsabila í kjarasamn- ingum fiskvinnslunnar. I síðasta tbl. Vinnunnar, blabi ASÍ, er haft eftir Abalsteini Bald- urssyni, formanni fiskvinnslu- deildar Verkamannasambands- ins og formanni Verkalýbsfélags Húsavíkur, að dæmi séu um er- lent fiskvinnslufólk sem hafi lokib 40 tíma fiskvinnslunám- skeibi án þess ab skilja eitt ein- asta orb og útskrifast sem sér- hæfbir fiskvinnslumenn. í blab- inu gagnrýnir Abalsteinn at- vinnurekendur fyrir þab ab þeir skuli ekki hafa neinar skyldur gagnvart því erlenda fólki sem þeir flytja hingab til lands í vinnu. Gissur Pétursson segir ab þótt vibkomandi fiskvinnslumenn hafi ekki skilið orb af því sem fór fram á áburnefndu nám- skeibi, þá sé ekki hægt að taka af þeim þau réttindi sem þeir hafa fengið á námskeibinu, enda í fullum rétti til ab sitja nám- skeibib eftir ab hafa unnib til- skilinn tíma samkvæmt kjara- samningum. I>ar fyrir utan sé mikið af efni þessara námskeiba myndrænt á glaerum, auk þeirr- ar kunnáttu sem fólkib hefur aflab sér í sjálfri vinnunni. Hinsvegar sé engin launung á því ab naubsynlegt sé að efla ís- lenskukunnáttu útlendinga í fiskvinnslu í stab þess ab bjarga þeim sífellt fyrir horn meb ab- stob samstarfsmanna sem ýmist túlka þab sem fram fer eba reyna ab koma útlendingum í skilning um þab sem fram fer meb látbragbi og öðru í þeim dúr. Þótt eflaust sé víða pottur brotinn í þessum efnum eru dæmi um ab auglýst námskeið í íslensku hafi ekki verib sérlega ÞAI) SK.M ÞL' (iF.RIR - ^ (iKKIR BARNID ÞITT1.IK.A! vel sótt af er- lendu fisk- vinnslufólki. Dæmi um þab er m.a. frá Eyj- um á sínum tíma. Aftur á móti eru dæmi um námskeið á ensku sem Gissur Pétursson. haldib var fyrir erlent fisk- vinnslufólk í Neskaupstað. Af hálfu starfsfræbslunefndar, þá stób hún á sínum tíma fyrir útgáfu á sérstökum orðalyklum fyrir útlendinga í fiskvinnslu þar sem tekið var á helstu hug- tökum og tækniorbum sem nauðsynlegt er að kunna skil á. -grh vagnstjórum var hvaö heitast í hamsi vegna kjarasamninga við borgina. Grétar Jón Magnússon starfsmað- ur Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem meirihluti uppstillingarnefndar hefur gert tillögu um sem næsta formannsefni Starfsmannafélags- ins, segir að megn óánægja félags- manna með síðustu kjarasamninga og innri mál félagsins s.s. almenn leiðindi og samskiptaleysi for- mannsins við félagsmenn séu með- al þeirra atriða sem urðu þess vald- andi að hann fékk fleiri atkvæði í uppstillingarnefnd en sitjandi for- maður. Gert er ráð fyrir að kosið verði í félaginu í kringum 20. febrúar n.k. en aðalfundur félagsins verður í næsta mánuði á eftir, eða í mars. Þá tekur ný stjórn við og skiptir með sér verkum. Ekki náðist í Sjöfn Ingólfsdóttur formann Starfsmannafélagsins í gær. Hún hefur látið hafa það eftir sér opinberlega aö hún muni gefa kost á sér til endurkjörs og kannist ekki við neinn málefnaágreining innan félagsins. -grh Umferöarkönnun á Subvesturlandi: 33% aöspurðra þekktu ekki há- markshraöann Umferbarkönnun var gerb á Suðvesturlandi á vegum lög- reglunnar dagana 23.-25.jan. sl. í ljós kom að ákvebin tengsl voru á milli svara þeirra ökumanna sem ein- hvern tímann höfbu brotið umferðarlög og lögregla þurft að hafa afskipti af og þeirra sem fannst að viburlög við umferðarlagabrotum séu nægilega þung. í þeim hópi ökumanna eru flestir þeirra sem telja aö lög- reglan þurfi ekki að auka um- feröareftirlit. En miðað við alla aðspurða þá töldu 75% að auka þyrfti umferðareftirlit. Talið er eðlilegt að taka meira mark á kröfum hinna löghlýðnu, eðli málsins samkvæmt. 70% aðspurðra voru meðvit- aðir um samstarf lögreglu á Suðvesturlandi í umferðarmál- urn og 67% þeirra vissu hver leyfður hámarkshraði var á þeirri götu sem þeir voru stöðv- aðir á. Þótti umhugsunarvert hversu margir vissu ekki urn hámarkshraða þar sem þeir voru staddir. ■ Guöjón Petersen kveöur Almannavarnir í dag eftir aldarfjóröungs starf: Vib græna borðiö áttu menn sinn griðastaö Guðjón Petersen lætur í dag af störfum sem forstöðumaður Al- mannavarna. Því starfi hefur hann gegnt í 25 ár. Guðjón flyt- ur vestur á Snæfellsnes og gerist bæjarstjóri hins sameinaba sveitarfélags, Snæfellsbæjar. „Mér líst vel á mig vestra. Þar hljóta aö bíða mörg og skemmti- leg verkefni. Ég á engar rætur á Snæfelisnesi, en hef í áranna rás kynnst staöarmönnum gegnum þaö starf sem ég nú er að kvebja. Ég hef fundað meb þeim vestra og oft komið þangab," sagbi Guöjón Petersen í gærdag. Skipherra fer í Al- mannavarnir Guðjón kom til Aimannavarna frá Landhelgisgæslunni þar sem hann hóf að starfa 1962. Guðjón er stýrimabur ab mennt, með far- mannapróf og skipherrapróf frá varðskipadeild Stýrimannaskól- ans. Þegar Gubjón fór í land til að starfa við Almannavarnir var hann skipherra á varðskipinu Al- bert. „Almannavarnir voru stofnaðar meö lögum 1962 í kjölfar Kúbu- deilunnar. Ég tók við þessu verk- efni 1971 þegar ákveðib var ab gera sérstakt átak í náttúruham- faravörnum. Síðan hef ég verið vib þetta. Forstöbumaður Al- mannavarna á þessum tíma var Pétur Sigurbsson forstjóri Gæsl- unnar. Hann fékk mig til aö taka ab mér þetta verkefni þegar hing- að kom sérfræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna, Wiil H. Perry, til að kenna þetta," sagði Guðjón Petersen í gær. Guðjón sagbi ab ef hann ætti að nefna eftirminnilegustu atburði í löngu starfi, þá væri það síöasta ár. Snjóflóðin í Súbavík og á Flateyri Gubjón Petersen, aldarfjórbung vib stýrib hjá Almannavörnum ríkisins. yrðu án efa efst í minningunni. Árið 1995 hefði veriö afar erfitt ár svo vægt væri til oröa tekið. „En starfib hefur á hinn bóginn verið afar skemmtilegt. Fjölbreyti- leikinn er svo mikill í þessu starfi og farib er inn á flest svib þjóblífs- ins því þetta byggir á því ab reyna að sjá fyrir og skipuleggja hver gerir hvað og hvar, hvenær og hvernig, ef eitthvab gerist. Maður kemur því víba vib í þessu starfi," sagöi Guðjón. Menn misskildu hlut- verk Almannavarna Umræbur hafa verib um aö Al- mannavarnir færu aftur til Land- helgisgæslunnar. Guöjón segist ekki sjá annaö en að slíkar hug- myndir séu út af borðinu að nýju. „Ég held ab þær hugmyndir séu horfnar. Ráögert var aö vib flytt- um inn í húsnæbi Gæslunnar til ab nýta þab. En það voru uppi hugmyndir fyrir 2-3 árum aö sam- eina þessar tvær stofnanir. Mér skilst að slíkar hugmyndir séu ekki lengur hafðar uppi. Eg held aö það sé í ljósi þeirra röksemda sem vib bentum á þegar málið var til um- ræðu. Menn höfðu kannski mis- skilið hlutverk Almannavarna, litu á þær sem einskonar björgun- arapparat. Almannavarnir hafa aldrei stabið í framkvæmd verk- anna en eingöngu í skipulagi og samræmingu starfsins, þegar á reynir. Þar höfum vib talið ab það sé happadrýgst að Almannavarnir væru óháöar hinum eiginlegu framkvæmdaaöilum. Þá myndu þær ekki lenda inni í átökum eba togstreitu þar á milli, heldur geta setið þar fyrir utan sem hlutlaus aðili. Björgunarfélögin sem oft hafa átt í harövítugri samkeppni sem og opinberar stofnanir sem starfa á björgunarsviðinu hafa æv- inlega átt sinn griðastað viö græna fundaborbið hjá Almannavörnum til að ná sáttum. Þar hefur mörgu verið komið áleiðis í samstarfi þeirra og sameiningu," sagði Guð- jón Petersen. TíÖur gestur í fjölmiölum „Ég á ekkert til handa Almanna- vörnum og eftirmanni mínum og starfsfólki annað en hinar bestu framtíðaróskir. Þá er mér ofarlega í huga þegar ég hverf héban mikib þakklæti til allra þeirra fjölmörgu um land allt sem ég hef átt sam- starf vib í gegnum árin," sagbi Gubjón. Gubjón hefur starfsins vegna verið tíður gestur í fjölmiðlum. Hann sagði ab nýja starfib mundi aö öllum líkindum ekki höföa á sama hátt til fréttamiðla. „Og þó, það veit enginn hvab gerist hjá okkur í Snæfellsbæ, til dæmis ef geimskip kemur í heim- sókn," sagði Gubjón Petersen bæj- arstjóri Snæfellsbæjar frá og með morgundeginum og hló vib. Tólf sóttu um stöbu forstöbu- manns Almannavarna. Almanna- varnaráö sendi dómsmálarábherra í gær tillögur sínar. Samkvæmt lögum á rábherrá ab skipa í stöb- una samkvæmt tillögum Al- mannavarnaráös. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.