Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Vefturstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: Su&austan kaldi oq hætt vi6 slyddu a6 morgninum, en hægvibri og skýjab þegar líbur á aaginn. Hiti frá 3 stigum og nibur í 3 stiga frost. • Faxaflói og Breibafjörbur: Subaustan kaldi og skýjaö. Hiti frá 2 stig- um og nibur i 3 stiga frost. • Vestfirbir: Subaustan kaldi og skýjab en ab mestu úrkomulaust. Frost 0 til 6 stig. • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Austan og norbaustan gola eba kaldi og skýjab. Frost 1 til 7 stig. • Austurland ab Glettinqi oq Austfirbir: Subaustan qola oq skýjab. Frost 1 til 4 stig. • Subausturland: Subaustan kaldi og dálítil slydda í fyrstu, en hæg- vibri og skýjab síödegis. Hiti 1 til 3 stig. Vaka afhendir menntamálaráöherra undirskriftir 2.300 háskólanema og kennara vegna Þjóbarbók- hlöbunnar: Vilja lengri opnunartíma Menntamálaráðherra voru í fyrradag afhentir undirskrifta- listar meh nöfnum 2.300 há- skólastúdenta og kennara sem fara fram á ab opnunartími Þjóbarbókhlöðunnar veröi lengdur. Rábherra sagbi þegar hann tók vib listunum ab hann ætlabi ab taka málib til jákvæbrar athugunar. Það var Vaka, félag lýbræbis- sinnaðra stúdenta vib Háskól- ann, sem stóð ab söfnun undir- skriftanna. Birgir Tjörvi Pétursson, for- mabur Vöku, segir ab farið sé fram á ab Þjóbarbókhlaðan verði opin lengur á virkum dög- um, helst til klukkan 22 á kvöldin og að hún verbi opin á sunnudögum. Bókhlöðunni er nú lokab klukkan 19 á virkum dögum. Birgir Tjörvi segir þennan stutta opnunartími vera mjög bagalegan, bæbi fyrir stúdenta sem nýta sér lestrarabstöbu í Þjóbarbókhlöbunni og allan al- menning sem vildi notfæra sér þjónustu safnsins. „Vib teljum ab kostnaburinn við ab lengja opnunartímann væri mjög lítið brot af þeim peningum se:m skattborgarar hafa lagt í bókhlöbuna. Vib telj- um ab eftir svo dýra fjárfestingu eigi fólk rétt á ab þar sé veitt al- mennileg þjónusta og hún geti nýst bæbi vinnandi fólki og stúdentum," segir Birgir Tjörvi. Þess má geta að Stúdentaráð Háskólans stendur fyrir dósa- og myntsöfnun til ab standa straum af kostnaði vib lengri opnunartíma Þjóbarbókhlöb- Stúdentar viröa fyrir sér tiikynningu um iokunartíma Þjóöarbókhlööu. Svínakjötsframleibendur losa sig vib 100 tonna umframbirgbir meb tilbobi. Arni Möller svínabóndi á Þórustöbum í Ölfusi segir svínib ódýrari en ýsuna um þessar mundir: unnar. Ríkisstjórnin samþykkir ab veita 12 milljónum króna til Barna- og unglingagebdeildar Landspítalans: Fjölskyldur ungra neytenda fái ráðgjöf ' Norsk súoersvín ei ab lækka kjötveröi Ríkisstjórnin hefur samþykkt 12 milljóna króna fjárveitingu til Barna- og unglingagebdeild- ar Landspítalans. Féb á ab nota til ab koma upp rábgjafarþjón- ustu fyrir unga vímuefnaneyt- endur og fjölskyldur þeirra. Ingibjörg Pálmadóttir, heil- brigbisráðherra, lagbi fram til- lögu þess efnis á ríkisstjórnar- fundi í gær. Tillagan er libur í auknu forvarnarstarfi gegn vímuefnaneyslu sem ríkisstjórn- in hefur samþykkt. Meb fjárveit- ingunni er ætlunin ab rába sér- staka starfsmenn, þ.e. geblækni, sálfræbing, gebhjúkrunarfræb- ing og félagsrábgjafa, til ab sinna rábgjöf vegna vímuefnavanda unglinga. Ingibjörg telur mjög brýnt ab slík rábgjafarþjónusta komist á laggirnar. Borib hefur á því ab foreldrar vita ekki hvert þeir geti leitab eftir hjálp eba ráb- gjöf verði þeir varir vib vímu- efnaneyslu barna sinna. Meb þessari nýju þjónustu verbur bætt úr þessum vanda. Starfsemi rábgjafaþjónustunnar verður út- færb nánar í samrábi vib yfir- menn Barna- og unglingageb- deildarinnar. -GBK Hundrab tonna kjöt"hóll" svína- kjötsframleibenda er á tilbobi í verslunum þessa dagana. Salan hefur gengib vel og ab sögn Árna Möller svínabónda ab Þórustöb- um í Ölfusi er stutt í ab þær birgb- ir gangi út. „Þab voru þama hundrab tónn sem voru ab þvælast fyrir. Þab er eðli svínamarkaðarins ab það þarf ekki mikið til ab þrýsta á ab eitt- hvað sé gert," sagbi Árni Möller svínabóndi. „Þetta er gott tilbob, svínasteik sem er ódýrari en ýsan, og verbib lægra en vib getum sætt okkur vib ab öllu jöfnu." Árni sagði ab núna væri verib ab kynbæta íslenska svínastofninn. Norskur súpergöltur, stór og renni- legur, er tekinn ab glebja íslensku gylturnar á Þórustöbum og víbar. Fyrstu gyltunum var haldib upp úr áramótunum. Átta abrir geltir eru ab verba tilbúnir til sinna verka. Ingibjörg Pálmadóttir um einstaklinga 67 til 70 ára: Greiba ekki fullt gjald Sérhver einstaklingur á aldrin- um 67 til 70 ára sem hefur und- ir einni milljón króna í tekjur á ári mun greiba 300 krónur fyrir komu til heimilislæknis og 500 krónur fyrir komu til sérfræb- ings í stab þess ab greiba fullt gjald. Þetta kom fram í orbum Ingibjargar Pálmadóttur, heil- brigbisrábherra vib upphaf fundar á Alþingi í gær. Tilefni þessara upplýsinga var þab ab vib upphaf fundar þings- ins ab loknu jólahléi kvab Ásta Ragnheibur Jóhannesdóttir, þing- mabur Þjóbvaka, sér hljóbs um störf Alþingis. Hún vitnabi í orb heilbrigbisrábherra frá umræbum á Alþingi fyrir jólahlé þar sem fram kemur ab tiltekin aldurshóp- ur muni ekki þurfa ab greiba full gjöld vegna þjónustu heimilis- lækna og sérfræðinga. -ÞI Þeir hafa verib í einangrun í Hrísey síbustu tvö árin. „Norsku geltirnir eru allt öbru vísi í laginu en þeir íslensku, langir og fallegir, mjög fitulitlir, algjör vöbvabúnt," sagbi Árni. Um kjötgæbin sagbi Árni ab þau ættu eftir ab koma í ljós. Ef til vill væri verib ab fórna einhverjum gæbum meb þessari kynblöndun. En hins vegar væri uppi krafan um lægra verb, og þab ætti ab takast með ræktun stærri grísa. íslendingar borba i dag 12 kíló af svínakjöti á mann á ári að mebal- tali, sem þýbir um 20% af allri kjöt- neyslu. Árni segir ljóst að það magn muni aukast í framtiðinni. Evrópu- búar borba þrefalt þab magn af svínakjöti. Að Þórustöbum er rekib fimmta stærsta svínabú landsins. Árni segir ab framleibsla hans á kjöti sé á vib ágætis íslenskan hrepp eba 25 vísi- tölubú. Árni sendir frá sér 180 til 200 tonn af svínakjöti á þessu ári ef allt gengur eftir. -JBP Stefna sjálfstceöismanna viö afgreiöslu fjárhagsáœtlunar Reykjavíkurborgar 1996: Dregiö saman í framkvæmdum og rekstri Sjálfstæbismenn í borgarrábi leggja til ab holræsagjald og heil- brigbisgjald verbi lagt nibur í Reykjavík. Samkvæmt tillögum þeirra verba rekstrargjöld borgar- innar 702 milijónum króna lægri á þessu ári en gert er ráb fyrir í fjárhagsáætlun Reykjavíkurlist- ans. Gert er ráb fyrir ab draga saman í framkvæmdum um 400 milljónir frá því sem R- Iistinn áætlar. Sjálfstæðismenn í borgarrábi lögbu fram stefnu sína vib af- greibslu fjárhagsáætlunar Reykja- víkurborgar árib 1996 á fundi borg- arrábs í gær. Samkvæmt stefnu sjálfstæbis- manna dragast rekstrargjöld saman um 702 milljónir. Munar þar mest um 190 milljóna króna lægri fjár- hæb til gatna og holræsa og 135 milljóna króna lægri upphæb til fé- lagsmála en Reykjavíkurlistinn leggur til. Samtals gera sjálfstæbis- menn ráb fyrir ab rekstrargjöld borgarinnar verbi 9,8 milljarbar á árinu. Samkvæmt tillögum þeirra verður unnt ab lækka skuldir borg- arinnar um 129 milljónir króna. Sjálfstæbismenn vilja minnka rekstrarútgjöld við yfirstjórn borg- arinnar og ná þeim nibur í 351 milljón á árinu. R-listinn reiknar meb 386 milljónum í þennan lib. Sjálfstæðismenn gera ekki ráb fyrir holræsaskatti og heilbrigbis- gjaldi í áætlun sinni. Mibab vib áætlun þeirra verbur uppbyggingu við hreinsun strandlengjunnar lok- ib ári síbar en upphaflega var gert ráb fyrir. Sjálfstæbismenn telja ab færa eigi gjaldtöku heilbrigðiseftir- litsgjalds í fyrra horf og gera ráb fyr- ir 10 milljóna króna tekjutapi borg- arinnar vegna þess. Lagt er til ab gerb verbi tilraun meb rekstur æskulýðs-, tómstunda- og íþróttamála. Gerbur verbi þjón- ustusamningur um rekstur verkefna út frá skilgreindum óskum borgar- innar sem taki fyrst og fremst mib af forvarnarverkefnum á mebal unglinga sem tengjast íþrótta- og æskulýbsmálum. Meb þessum hætti gera sjálfstæbismenn ráb fyrir ab lækka útgjöld til þessa mála- flokks um 40 milljónir. Einnig er lagt til ab gerðir verbi þjónustu- samningar vib fimm grunnskóla og þrjá leikskóla auk fleiri stofnana. í tillögum sjálfstæbismanna er lagt til ^ð reglur um fjárhagsabstob Félagsmalastofnunar verbi endur- skobabar í því skyni ab draga úr út- gjöldum til hennar. Þeir vilja að At- vinnu- og ferbamálastofa verbi lögb nibur en hún kostar borgina nú 13,3 milljónir króna. Sjálfstæbismenn gera ráb fyrir ab rúmum 1600 milljónum verbi varib til byggingaframkvæmda á árinu. í áætlun R-listans er tveim milljörb- um veitt í framkvæmdir. i stefnu sjálfstæbismanna er 660 milljónum varib til framkværnda vib grunn- skóla á móti 830 milljóna króna áætlun Reykjavíkurlistans. Til upp- byggingar leikskóla vilja þeir verja 280 milljónum en Reykjavíkurlist- inn áætlar ab 390 milljónum verbi varib til þess. í tillögun Sjálfstæbis- manna er megináherslan lögð á ab biblistum fyrir 2-5 ára börn verði útrýmt meb því ab öllum bömum á þeim aldri verði bobib 4-6 tíma pláss. Einnig er lagt til ab teknar verbi upp heimgreibslur til foreldra eins til þriggja ára barna ab upphæb 8000 krónur á mánubi. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.