Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 31.01.1996, Blaðsíða 12
12 v9r W WFF Mi&vikudagur 31. janúar 1996 DAGBOK Mibvikudagur 31 janúar 30. daqur ársins - 336 dagar eftir. S.vlka Sólriskl. 10.13 sólarlag kl. 17.10 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 26. janúar til 2. febrúar er í Austurbæjar apóteki og Breiöholts apóteki. Þad apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar i síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miövangi 41, er opiö mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opió frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öör- um tímum er lyfjafræóingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaó í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opió er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.jan. 1996 Mánaöargreibilur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Me&lag v/1 barns 10.794 Maeöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 30. jan. 1996 kl. 10,50 Opinb. viðm.genai Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 66,77 67,13 66,95 Sterlingspund 100,61 101,15 100,88 Kanadadollar 48,37 48,69 48,53 Dönsk króna ....11,625 11,691 11,658 Norsk króna ... 10,255 10,315 10,285 Sænsk króna 9,615 9,673 9,644 Finnskt mark ....14,685 14,773 14,729 Franskur franki ....13,093 13,171 13,132 Belgfskur frankl ....2,1875 2,2015 2,1945 Svissneskur franki. 55,33 55,63 55,48 Hollenskt gyllinl 40,17 40,41 40,29 Þýsktmark 45,02 45,26 45,14 itðlsk Ifra ..0,04183 0,04211 0,04197 Austurrfskur sch ....].6,397 6,437 6,417 Portúg. escudo ....0,4328 0,4356 0,4342 Spánskur peseti ....0,5311 0,5345 0,5328 Japanskt yen ....0,6249 0,6289 0,6269 írskt pund ....104,29 104,95 104,62 Sérst. dráttarr 97J2 97,72 97^42 ECU-Evrópumynt.... 82,39 82,91 82,65 Grfsk drakma ....0,2716 0,2734 0,2725 STI Ö RN U S PÁ Steingeitin /yfrlf 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Varaðu þig á umferðaljósum. Rauða ljósið er á ferðinni. Vertu á grænu í dag. Vatnsberinn >f ý'7-k- 20. jan.-18. febr. Magnþrunginn dagur í upp- siglingu í vinnunni. Þrumur og eldingar hjá yfirmanni þínum, sem annað hvort end- ar með brottrekstri eða stöðu- hækkun. En ekki panta nýja bílinn. Lengjan, Lengjan, drullu- sprengjan, springur í andlitið á þér í dag. Þú veðjar aleig- unni og færð ekki krónu. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fiskarnir Erfiður dagur í ráðuneytinu. 19- tebr.-20. mars Já ráðherra. Einn dagur í Visa og Euro - daginn. Leggðu frá þér reipið. Meyjan 23. ágúst-23. sept. fR—. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Allir dagar eru föstudagar, nema sunnudagar, mánudag- Þú lætur renna af þér í dag. ar, þriðjudagar, miðvikudag- Þvílíkur dagur með viðeig- ar, fimmtudagar og laugar- andi höfuðverk. Blessaður dagar. skelltu í þig einum tvöföld- um. Vogin Q ^ 24. sept.-23. okt. Nautið 20. apríl-20. maí Setja öryggiö á oddinn fyrir fjölskylduna. Matseðill dagsins er súrsaðir hrútspungar með súrri mjólk og bananar með súkkulaöi- bragði. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. WW Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú ert með ilsig og labbar eins og asni. Farðu í frí og komdu aldrei aftur, leiðindaskjóðan þín. fríí* Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. 1 Upp með ullarsokkana og í svörtu gúmmístígvélin. 488 Lárétt: 1 háö 5 málgefin 7 djörf 9 skoða 10 brotlegur 12 kná 14 deila 16 róti 17 gisinn 18 fæddi 19 sam- skipti Ló&rétt: 1 gripahús 2 hlunnindi 3 sonur 4 atorku 6 fjör 8 spíra 11 blautum 13 grama 15 hópur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 stór 5 lerki 7 megi 9 ið 10 drasl 12 nóta 14 önd 16 mar 17 dugur 18 gil 19 ras Lóðrétt: 1 sæmd 2 ólga 3 reisn 4 æki 6 iðnar 8 erindi 11 lómur 13 tara 15 dul

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.