Tíminn - 16.02.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.02.1996, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. febrúar 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR SAMtoíÚm Á-Ll/BÍÓIM NY MYNDBÖND Meistaraverk Ken Loach, besta mynd Evrópu 1995. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. TO WONG FOO Sýnd kl.11.10l Tilboð kr. 400. Allra síðustu sýningar. CARRINGTON Verð kr. 400. Sýnd kl. 5 og 7.05. Allra síð. sýn. PRESTUR Verð kr. 400. Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Allra síð. sýn. LÁHDED. OPEMTION Sannsöguleg og sprenghlægileg Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 ÍTHX. B.i. 14 ára. Rödd hans sigraði heiminn en fórnin var mikii. Stórkostleg mynd um gcldinginn og ofurstjörnuna Karinelli sem tilnefnd var til óskarsverölauna sem besta erlenda myndin á síðasta ári. Tónlistin áhrifamikla fæst í öllum verslunum Japis og veitir aögöngumiðinn 500 kr. afslátt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. FORSÝNING HITCHCOCK HELGI! PSYSHO, meistaraverk Hitchcock, á miðnætursýningu kl. 12. Verð kr. 400.- SABRINA Kiss of Death ★★ Ekki ýkja merkileg Kiss of Death A&alhlutverk: David Caruso, Nicolas Cage, Samu- el L. Jackson. Sammyndbönd Sýningartími 97 mínútur Bönnub börnum innan 16 ára David Caruso leikurjimmy Kilmartin, sem hefur gengið veg glæpanna og tekið út sína refsingu. í kjölfar þess að eignast barn hefur hann ákveðið að hætta á þeirri braut, en fyrir tilstuðlan frænda síns, sem átti inni greiða hjá Kilmartin, ætlar hann í þetta eina skipti að gera undantekningu. Það endar að sjálf- sögðu með því að hann einn lendir í fang- elsi. Eins og sönnum harðjaxli sæmir neitar hann að gefa upp nöfn annarra sem þátt tóku í glæpnum. í kjölfarið deyr kona hans og þá ákveður Kilmartin að taka málin í sínar hendur. Við tekur atburðarás scm hann reynir að hafa stjórn á, en er gert erfitt fyrir af, annars vegar lögreglunni og hins vegar glæpagenginu. Leikaralistinn í þessari mynd er ekki af verri endanum og standa þeir sig vel. Hand- ritiö er ekki ýkja merkilegt, en sem spennu- mynd er hún ágæt. Ekki ýkja merkileg. Af- þreying, ekki minna og ekki meira. -PS r. . rm HASKÖLABÍO Slmi 552 2140 CASSINO Stórmynd meistara Scorsese. Robert de Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinni, hlaut Goiden Globe verölaunin og cr nú tilnefnd til óskarsverölauna. Forsýnd i kvöld kl. 9 og 11. hreyfimynda- élagið Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ★ ★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára. SKÓLAFERÐALAG Sími 551 6500 - Laugavegi 94 KÖRFUBOLTA- DAGBÆKURNAR LEONARDO DICAPRIO Jim þykir efnilegur í körfuþolta. Hann er ungur, svalur og vinsæll. Lífið blasir viö honum þar til fíknin varö yfirsterkari. Aðalleikarar: Leonardo DiCaprio (What’s Eating Gilbert Grape, The Quick and the Dead) „KÖRFUBOLTADAGBÆKURNAR" er byggð á sannsögulegum atburðum og er því sláandi og grípandi. Tónlist myndarinnar er flutt af Pearl Jam, Doors, The Cult, Soundgarten og P.J. Harvey og The Posies. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ ^ £ 'ff/ Hótel Chateu Mormont á nýársnótt, 12 Hótelgestir, 4 hótelherbergi, 1 hótelþjónn. Margslungin kvikmynd að hætti hússin leikstýrð af fjórum „heitustu” leikstjórum í dag; Alison Anders, Alexandra Rockwell, Robert Rodriguez og Quentin Tarantino. Meðal leikara eru: Tim Roth, Antonio Banderas, Marisa Tomei, Quentin Tarantino, Madonna og fleiri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. WATING TO EXHALE Hún er komin nýjasta National Lampoon’s myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. Viö bjóðum þér i biluðustu rútuferð sögunnar, þar sem ailt getur gerst og lykilorðið er rock and roll. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. AGNES ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Miðaverð 750 kr. ^Sony Dynamic J WS Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd f A-sal kl. 7. Kr. 750. BENJAMÍN DÚFA Sýnd kl. 5. TAKTU ÞÁTT í SPENNANDI KVIKMYNDAGETRAUN. BÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 ★ ★★ ÓHT. Rás 2 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BRAVEHEART Sýnd kl. 5 og 9. Tilnefnd til 10 óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu kvikmynd. Criri í*Sony Dynamic ^ mSmSw Digrtal Sound. Þú heyrir muninn SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 HEAT THE USUAL SUSPECTS Sími 551 3000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON FRUMSÝNING FJÖGUR HERBERGI Sýnd kl. 11. Verð 350 kr. ATH.! Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skifuverslununum með 10% afslætti gegn framvisun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. NINE MONTHS 2 tilnefningar til óskarsv. besti leikari í aukahlv. Kevin Spacey, besta handritið. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. THE BRIDGES OF MADISON COUNTY ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5 og 9 í THX digital. B.i. 16 ára. Sýnd í sal 2 kl. 11. POCAHONTAS Sýnd m/ íslensku tali kl. 5. 1 tilnefningar til óskarsv. besta leikkonan - Meryl Streep. Sýnd kl. 6.45 og 9. Saga um eiginmenn, eiginkonur, börn og aðrar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri Lasse Hallstrom (Mitt liv som hund) Handrit Callie Khouri (Thelma and Louise) Kvikmyndataka Sven Nykvist (Fanny og Alexander) Sýnd kl. 7, 9 og 11. M/isl. tali. Sýnd kl. 5. GOLDENEYE Sýnd kl. 6.45 og 11.15. B.i. 12. „Sannir vinir’’ er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fiörlegt skap. ★★★ SV, Mbl. ★ ★ 1/2 HK, DV. Sýnd kl. 5. og 9. DESPERADO bMhöiu _ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 HEAT ACE VENTURA Sýnd kl. 5og9.10. FRELSUM WILLY 2 Sýnd kl. 5. POCAHONTAS gamanmynd frá Walt Disney. Sérþjálfaðir bandarískir hermenn í Víetnam þurfa að flytja átta þúsund punda fíl í þorp eitt. Sannsöguleg og sprenghlægileg. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. PENINGALESTIN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. Bönnuð innan 16 ára. EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 OPPERATION DUMBO DROP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.