Tíminn - 23.02.1996, Qupperneq 2

Tíminn - 23.02.1996, Qupperneq 2
2 wfOTntfi Föstudagur 23. febrúar 1996 Tíminn spyr... Ertu sammála Sturlu Böbvars- syni ab skipta upp heilbrigbis- og tryggingarábuneytinu? Gubni Ágústsson, á sæti í heil- brigbis- og trygginganefnd: „Eg er andvígur því ab fjölga rábuneytum, frekar ber ab fækka þeim. Eg minni á ab yngsta rábu- neytib meö undirstofnunum kostar nú jafn mikiö og Alþingi sjálft, þar á ég viö umhverfisráöu- neytiö. Tryggingastofnun gerir verk- og kaupsamninga viö ýmsa aöila í heilbrigöisþjónustu, óháö heilbrigöisráöuneytinu. Sturla vill taka af lífeyristryggingum, ég mótmæli þessu. Eiga öryrkjar og gamalt fólk að fara aö borga fim- leika sérfræðinganna? Ég vil frek- ar afnema biölista í skuröaögerð- um meö því að atvinnulífiö borgi viöbótargjald til þess að fólk komi sem fyrst til vinnu á ný." Sólveig Pétursdóttir, á sæti í heilbrigbis- og trygginganefnd: „Þaö eru auövitaö mjög stórir og mikilvægir málaflokkar sem falla undir heilbrigbis- og trygg- ingaráöuneytib og útgjöld þess em mjög mikil. Ég tel ekkert óeölilegt að sú hugmynd sé skoö- uö ab skipta ráðuneytinu upp ef fyrir því eru fjárhagsleg og stjórn- unarleg rök. Þaö gæti þá ef til vill ýtt undir þá þróun að trygginga- hugtakiö yrði endurvakiö og skapaö grundvöll fyrir markviss- ari skipan heilbrigöis- og trygg- ingamála." Ingibjörg Pálmadóttir, heil- brigbis- og tryggingamálaráb- herra: „Ég skildi hugmynd Sturlu þannig aö hún ætti aö vera tillaga til sparnaöar. En hvað skyldi þaö nú spara mikið fé aö skipta upp ráöuneytum og fá fleiri ráöherra? Ég sé engan sparnaö í því. Ef sú hugsun á hins vegar aö gilda aö sami abili megi ekki kaupa og selja þónustuna á þaö trúlega viö um fleiri ráöuneyti, t.d. 'sam- göngurábuneytib. En ég sé heldur enga ástæðu til ab skipta því upp." Cjaldkeri nemendafélags FB segir táragasinu fyrst hafa veriö beitt aö lokinni rýmingu skemmtistaöarins: tt Fólk hefur vit á aö ráð- ast ekki á lögregluþjón" „Ég skil ekki þessa hörku, ég hélt ab takmarkib hefbi verib ab rýma stabinn en öllu tára- gasinu var beitt fyrir utan. Krakkarnir gerbu ekki annab en rífast vib lögguna. Fólk hefur vit á ab rábast ekki á lögreglu- þjón. Ég myndi ekki trúa þessu ef ég hefbi ekki sjálfur horft á vini mtna barba," sagbi Hlynur Höskuldsson, gjaldkeri Nem- endafélags Fjölbrautaskólans í Breibholti, en hann var vib- staddur rýmingarabgerb lög- reglunnar á skemmtistab í Skeifunni abfaranótt mibviku- dags þar sem táragasi og kylfum var beitt. Foreldrar ungrar stúiku hyggjast kæra atburb- inn. Gjaldkeri nemendafélagsins segist sjálfur hafa veriö meöal síö- ustu manna út úr einkasam- kvæminu sem bobab var til eftir árshátíb nemendanna. Ólögleg sala víns hafi farib fram á staðn- um en þeir sem stóbu fyrir sam- kvæminu hafi ekki vitað að vín yrbi selt. Um klukkan 04.00 hafi svo lögreglan komið að stöðva samkvæmið og ruðst inn í húsiö. Kylfur í maga og stúlku grýtt út í vegg „Löggunni þótti greinilega ganga hægt að koma fólkinu út, þannig að þeir fóru ab henda fólki út, notuðu kylfur mikið og sneru nokkra stráka niöur. All- margir fengu kylfurnar í magann á leiðinni út. Þegar ég kom út sá ég einn sem lá í jöröinni og hann haföi verið laminn illa meö kylfu. Þá bar annar hönd fyrir andlit sér þegar átti að berja hann, og hönd- in er stokkbólgin." Hlynur segir notkun táragass sem lögreglan beitti hafa veriö al- gjörlega ónauðsynlega. „Ein stelpan hrópaöi til þeirra þegar þeir voru að lemja einn strákinn, að þeir yrðu allir atvinnulausir á morgun, hún myndi sjá til þess. Þeir brugðust við með því að lemja hana, grýttu henni út í vegg og úðuðu á hana táragasi. Hún missti meðvitund eftir það og það fengu margir aörir táragas yfir sig." í yfirlýsingu sem varaformaður nemendafélags FB, gjaldkeri og fleiri hafa undirritað fyrir hönd hópsins sem telur sig hafa verið beittan órétti af lögreglu, segir m.a. að þessar aðfarir beri vott um yfirgang, valdníðslu og óþarfa of- beldi. Stjórn nemendafélagsins harmi þennan atburð og jafnvel veröi framkoma lögreglunnar kærð. Málið skoðað innan lögreglu Ómar Smári Ármannsson, sagöi um framhald málsins aö engin kæra hefði enn borist en venja væri til þess ef skiptar skoðanir væru um framkvæmd ákveb- inna mála og ábendingar bær- ust um aðfinnslur, að þá væri málið tekið og skoðað innan lögreglunnar. Á því stigi væri málið nú og reynt yröi að hraða niðurstöðu úr þeirri rannsókn. Hann sagði hins vegar ljóst að þarna þarna hefðu 4-5 atriði beinlínis tengst lögbrotum, leyfislaus skemmtun, vín selt án leyfis, sala aðgangseyris, neitab hefbi verið að hlýða lögreglu auk þess sem veist hefbi verið aö lögreglumanni við skyldustörf. „Það er hins vegar skýlaus réttur fólks að gera athugasemdir við störf lögreglunnar en mönnum ber alltaf skylda til aö hlíta skip- unum lögreglu á vettvangi." Ómar Smári sagði táragasi einkum vera beitt við mótþróa, það drægi úr líkum á meiðslum ef rétt væri aö málum staöið. Notkun þess sé hins vegar vand- meðfarin. „Það má ekki leggja þetta mál þannig upp að þeir lögreglumenn sem þarna komu ab hafi séð kjörið tækifæri til að beita táragasi og kylfum. Þaö er gert vegna þess ab mál þróast þannig. Þetta er algjört neyö- arrúræði." Sagt var... Betel í sjálfsmorbs- hugleiblngum „Næst munu barnanfibingar vilja gift- ast börnum". Hann Snorri í Betel er greinilega ab bíba eftir því ab einhver úr hópi sam- kynhneigbra hreinlega komi honum fyrir kattarnef. í tilvitnunni kemur fram hvab hann telji ab sigli í kjölfar þess ab samkynhneigbir geti fengib stabfesta sambúb. Fiskur meb súkkulabl „Aöalrétturinn er ofnbakaður ber- haus meb súkkulaöi-kanilsósu." Þab er rétt óskandi ab verblaunahafar Menningarverblauna DV séu háklassa gourmetistar af lífi og sál því saubsvart- ur almúginn gæti varla sporbrennt undantöldu þó í bobi væri reglulega áfengt raubvín til garnaskolunar á eftir. Flóki skilur á milli „Og þab væri til ab rífa botninn end- anlega úr síbasta kirkjuprósents-ab- sókninni ab flæma bestu tónlistina burt úr guðshúsunum í ofanálag á alla þá niðurlægingu sem þessi ríkis- reknu trúarbrögö hafa komib sér sjálf í meb hofmóöi og algjöru sambands- leysi vib tímann." Magnús H. Skarphébinsson í DV í gær telur ab Flóki verbi til ab klippa á nafla- strenginn milli ríkis og kirkju. Kúnninn ræbur „Heyrbu ef þú skilur þetta ekkiþá vil ég ekki útskýra þetta fyrir þér. Eg hef ekki tíma til ab kenna fólki, hvorki blabamönnum né öbrum." Sagbi Þorvaldur Lúbvígsson, gjald- heimtustjóri vib blabamann DV í gær vegna alúblegrar framkomu gjald- heimtumanna þegar manngarmur nokkur bab um skýringar á því af hverju gera ætti fjárnám í eignum hans vegna erfbaskatts sem hann var búinn ab borga. Manninum var sagt ab fletta upp í lagasafninu. Frumleikinn allsrábandi „Sælgætisgerðin Móna hefur hafib framleibslu á nýju sælgæti, sem er súkkulabihúbabar jaröhnetur með sykurskel í mismunandi litum." Móna hefur eftir þessu ab dæma yfir mjög hæfu fólki ab rába í þróunardeild fyrirtækisins. Mogginn í gær. Vllla „Sjálfsvíg er röng ákvöröun!" Mogginn í gær um nýtt íslenskt leikrit sem frumsýnt var í Möguleikhúsinu í gærkvöldi. í pottinum í gær var verib ab ræba um auglýsingu sem hangir á útidyrunum á félagsmálarábuneytinu, en sést hafbi til jóns Kristjánssonar formanns fjárlaga- nefndar og ritstjóra Tímans stara á aug- lýsinguna furbu lostinn í gærmorgun. Á auglýsingunni stób stórum stöfum „TIL- HLEYPINGAR", og heyrbu vegfarendur þennan austfirska Skagfirbing tauta fyrir munni sér ab Páll Pétursson félagsmála- rábherra og Höllustababóndi væri nú al- veg orbinn spilligal við ab komast á möl- ina, ab fara ab auglýsa tillheypingar í rábuneytinu og þab í febrúar!!! Formabur fjárlaganefndar mun þó hafa andab léttar þegar hann las smáa letrib á auglýsingunni á dyrum rábuneytisins. „Tillhleypingar" er nafn á sýningu sem Arkitektafélagib stendur fyrir um þessar mundir... • Töfin sem varb á undirritun samninganna um Spöl í gær var vægast sagt pínleg. Fréttamenn og hvers kyns VIP menn biðu og bibu meban verið var ab leysa óskil- greind atribi á efri hæbum Hótels Sögu. Rábamenn þjóbarinnar á stabnum voru voru orðnir talsvert mikib strekktir eftir ab hafa bebib í rúman klukkutíma og ekkert gerbist. Einn rábherra virtist þó geta not- fært sér ástandib, en þab var Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigbisrábherra sem skaust brosandi milli manna og sló keilur á bába bóga meb því ab snúa þessu vandræbaástandi upp í pólitískan spjall- fund... • Nokkub er málum blandab hver voru upptök Nesjavallabardaga þar sem fylk- ingum lögreglumanna og skáta laust saman. í heita pottinum var upplýst ab úr salarkynnum björgunarsveitarmanna hafi allt í einu farib ab hljóma skátasöngvar. Þab var meira en næg ástæba til þess ab lögreglumenn geystust í salinn til ab þagga nibur í glebispillunum. Aðstobaryfirlögregluþjónn, -BÞ Rúmena sigra° „ .heinvile’k', Þortjom num OK Skólalíf “ds heiminn. Jú, það var hægt að lauma einhverju að 19 EFTIR FjÖLMANN BLÖNDAL fyrir framferði hennar á meðan hún var deildarstjóri. Doddi leit öbru hverju til Baldintátu sem lét eins En hvað ætti það að vera? og hún sæi hann ekki. Nú hýrnaöi yfir Dodda. Þótt allt væri miklu rólegra í skólalífinu eftir ab Fátt var betra en etja skapstórum konum saman og upp úr sambandi þeirra slitnaöi, voru enn mörg honum hafði dottiö í hug að Dóra myndi gera lítið vandamál af svipubum toga og áður. úr húsmóöurhæfileikum Baldintátu þegar hebreska Einkum voru það peningamál skólans sem voru fræðimanninn bar að garöi á sínum tíma. Hann yröi erfið. sjálfur víðs fjarri í umræðunni en málefnið var eins Á meöan Doddi hafði verið skólastjóri í grunn- viðkvæmt fyrir kvenlegt stolt Baldintátu og hægt var skóla, hafði hann getað leyft sér ýmislegt án þess aö aö hugsa sér. Hvaða kona vildi láta efast um gestrisni nokkur gerði við það athugasemdir, en nú var öldin sína? önnur. Doddi dæsti. -Hvernig get ég kennt Baldintátu um fortíðarvand- Nú var bara aö koma þessu á framfæri við Dóru ann? hugsaði hann og gjóabi til hennar augunum þegar vel stæði upp í bólið hennar. þar sem hún sat hnarreist og góð með sig, lygndi aft- Þetta yrði örugglega rætt undir hjónasænginni í ur augunum og horföi kringum sig eins og hún ætti kvöld.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.