Tíminn - 23.02.1996, Blaðsíða 6
6
Wmmm
Föstudagur 23. febrúar 1996
s
Ungur Islendingur, Cunnar Bragi Gubmundsson, ráöinn í mikilvœga stööu innan Royal
Greenland í Nuuk:
Annast um alla gæðastjómun
í grænlensku risafyrirtæki
Gunnar Bragi Gubmundsson,
35 ára véltækni- og sjávarút-
vegsfræbingur, tók fyrr í þess-
um mánubi vib starfi yfir-
manns tveggja mikilvægra
deilda hjá Royal Greenland
A/S í Nuuk á Grænlandi, lang-
stærsta útgerbar- og fiskibju-
fyrirtækis landsins. Slegib var
saman tveim deildum, gæba-
stjórnunar- og þróunardeild
sem Gunnar Bragi mun í
framtíbinni leiba.
„Eg mun sjá um ab samræma
gæbapólitíkina í framleibslunni
frá upphafi til enda. Vib starf-
rækjum fjórar framleibsluein-
ingar, en þab eru sextán verk-
smibjur okkar í Grænlandi,
verksmibjur á nokkrum stöbum
í Danmörku, 6 rækjutogarar
okkar — þar á mebal Arnar frá
Skagaströnd, sem er í Barents-
hafinu — auk einna fimm tog-
ara sem abrir eiga meb okkur,
mebal annars landsstjórnin.
Fjórba einingin er köllub milli-
landadeild, samstarf og sam-
vinna vib erlendar þjóbir, og
inni í þeirri mynd er Samherji á
Akureyri," sagbi Gunnar Bragi í
samtali vib Tímann í gær. .
Nuuk á Grænlandi er 15 þús-
und manna byggb og höfub-
borg landsins. Royal Greenland
Cunnar Bragi Gubmundsson: Ann-
ast gcebamál staersta fyrirtœkis
Grœnlands.
er geysiöflugur vinnuveitandi.
Hjá fyrirtækinu á Grænlandi
starfa yfir 2.000 starfsmenn og
um 700 í Danmörku, en þar rek-
ur fyrirtækib verksmibjur sem
pakka mebal annars rækjum í
neytendapakkningar, auk þess
sem þar eru reykhús á tveim
stöbum. Þar í landi eru enn-
fremur framleiddir tilbúnir fisk-
réttir.
Abeins rúmt ár er libib síban
Gunnar Bragi tók til starfa hjá
Royal Greenland, en ábur var
hann verkefnisstjóri hjá Rann-
sóknastofnun fiskibnabarins í
Reykjavík, auk þess ab kenna
vib Háskóla íslands og Háskól-
ann á Akureyri.
í fréttatilkynningu frá Royal
Greenland sem blabinu hefur
borist segir ab Gunnar Bragi
hafi á stuttum tíma í starfi sem
þróunarstjóri fitjab upp á ýms-
Endanlegur heildarkvóti ís-
lenska lobnuflotans á yfir-
standandi vertíb nemur alls
1.107.000 tonnum. í gær var
búib ab veiöa rúmlega 400
þúsund tonn og því um 600
þúsund tonn eftir af kvótan-
um. Ekki er búist vib ab flot-
anum takist ab veiöa útgefinn
kvóta á vertíbinni.
í upphafi vertíbar var gefinn
út 536 þúsund tonna brába-
um nýjungum hjá fyrirtækinu.
Mebal þess er vélþurrkun á fiski,
reyking fisks, braubunarverk-
smibja, tilraunaveibar á ígulker-
um og rannsóknir á arbsemi
veiba og vinnslu á lobnu.
Royal Greenland segir í frétta-
bréfinu ab fyrirtækib horfi nú í
auknum mæli til umheimsins,
þegar félagib hefur gengib til
libs vib samstarfsabila vib N,-
Atlantshafib. -JBP
birgbakvóti, sem síban var auk-
inn í 906 þúsund tonn. í vik-
unni Var síban bætt vib 201 þús-
und tonnum vib kvótann, sem
er sá hluti lobnukvóta Græn-
lands og Noregs sem óveiddur
var fyrir 15. febrúar sl. Þetta er
samkvæmt ákvæbum samnings
á milli íslands, Grænlands og
Noregs um nýtingu lobnu-
stofnsins.
-grh
Lobnukvóti aukinn:
Heildarkvóti rúm
1,1 miljón tonn
Reykhólahreppur
Hreppsnefnd Reykhólahrepps
samþykkti fjárhagsáætlun fyrir ár-
ib 1996 og fyrir árin 1996-2000 á
fundi sínum um fjárhagsvanda
hreppsins um síbustu helgi. jafn-
framt var samþykkt áætlun um
vinnu vib fjárhagslega endur-
skipulagningu á fjárreibum sveit-
arsjóbs.
Fyrra þorrablótib af tveimur, sem
árlega eru haldin í Reykhóla-
hreppi, var haldib á Reykhólum
10. þessa mánabar. Þorrablótib
þótti takast afburbavel og nú bíba
hreppsbúar spenntir eftir síbara
þorrablótinu, sem verbur haldib í
Vogalandi, Króksfjarbarnesi, 2.
mars nk.
Hreppsnefndin hefur ákvebib ab
taka rekstur sveitarsjóbs til endur-
skobunar og er sú vinna hafin
undir forystu sveitarstjóra. Þegar
hafa verib gerbar rábstafanir til ab
lækka ýmis rekstrargjöld, verk-
samningar hafa verib gerbir um
sorphirbu og útleiga á eignum
ákvebin.
Á reglulegum fundi hreppsnefnd-
ar Reykhólahreppps sl. sunnudag
lýsti hreppsnefnd því yfir ab hún
legöi áherslu á ab þeim markmib-
um, sem tillaga um endurskipu-
lagningu á fjárhag sveitarsjóös
gerir ráb fyrir, verbi náb sem allra
fyrst. Unniö verbi markvisst ab því
aö fjárhagsstaöa Reykhólahrepps
| verbi tryggb til frarnbúöar. ■
Á Grímsstaöaholti er lítil gata sem gengur
út úr Dunhaga og ber heitiö Arnargata.
Hún er gömul og varla nema slóöinn
einn. Vib þessa götu standa nokkur hús,
en tvö þeirra vekja sérstaka athygli þeirra
sem leib eiga um. Þau standa í grænu túni
sunnan viö blokkirnar viö Fálkagötu,
bakatil vib reisuleg húsin vib Tómasar-
haga.
Þessi hús hafa bæbi sögulegt gildi. Býl-
inu Litlibær hafa í gegnum tíöina veriö
gefin nokkur nöfn, þar til í maí 1986 aö
þaö fékk götuheitiö Tómasarhagi 16 B. En
upprunalegt nafn þess, Litlibær, er oft
notaö manna í milli. Á meöan Halldór
Jónsson bjó þar var þaö oftast kallaö Hall-
dórsbær. í heimildum frá árinu 1928 er
Litlibær skráöur vib Arnargötu 6, og í bók-
inni Sögustabur vib Sund er hann talinn
til Arnargötu.
í október 1878 var Jónasi Benedikts-
syni úthlutaö lób á holtinu landnoröur af
Grímsstöbum, 36 x 36 álnir. Jónas fær
leyfi fyrir aö byggja á lóöinni hús ab stærö
13x8 álnir. I ágúst 1884 veösetur Jónas
Litlabæ.
Áriö 1890 er Einar Gamalíusson orbinn
eigandi aö Litlabæ, í september 1893 er
honum úthlutaö vibbót vib lób sína og
liggur sú lóö fyrir noröan bæ hans. Einar
fær leyfi til aö byggja sér nýjan bæ, 10 x 8
álnir, og ætlar ab rífa gamla bæinn.
Einar Gamalíusson selur Litlabæ meö
öllu tilheyrandi, einnig erfbafestuland þar
hjáliggjandi, Halldóri Jónssyni þann 1.
júlí 1896. Halldór byggir fjós og hlööu á
lóöinni, 9x6 álnir, í júlí áriö 1909. Sama
ár veösetur Halldór Litlabæ meö erföa-
festulandi 2453 ferálnir (Garöaholtsblett-
ur 1) og byggingarlóö 1500 ferálnir.
Fyrstu brunaviröingu á Litlabæ er ab
finna frá árinu 1896. Þar er sagt aö Hall-
dór Jónsson hafi látiö byggja bæ á Gríms-
stabaholti meb timburveggjum klæddum
yfir meö járni og pappa í ínilli. Tekiö er
fram ab járnþak sé á bænum. Kjallari er
undir bænum öllum og þar er ein eldavél.
Þrjú herbergi eru á hæbinni og öll þiljuö
og máluö. Ekki er vitaö meb vissu hvort
Halldór byggbi frá grunni bæ þann, sem
Einar Gamalíusson fékk leyfi fyrir aö
byggja, eba hvort hann tók viö honum á
byggingarstigi.
Tómasarhagi 16 B
(Litlibær)
Matsmenn koma
aö Litlabæ 10. júlí
1909 til ab gera út-
tekt á útihúsum,
sem Halldór Jóns-
son hafbi byggt á
lóö sinni fyrir austan íbúöarhús sitt. Þetta
er einlyft hús, sem notaö veröur fyrir hey-
geymslu og fjós. Þab er byggt af bindingi
meö 2 1/2 álnar risi, klætt utan meb kant-
litlum 1" borbum og járni yfir. Fjósiö er
þiljaö aö innan og stoppaö meö mar-
hálmi. Hólfaö í tvo hluta og loft yfir fjós-
inu.
Halldór byggir viö bæinn árib 1920 út-
byggingu úr steinsteypu meö járnþaki. í
henni er eitt herbergi, þiljab, veggfóöraö
og málaö.
Halldór Jónsson byggir inngönguskúr,
5x5 ferm, vib húsiö í byrjun ársins 1928.
í brunamati, sem gert var á eigninni í apr-
íl sama ár, segir ab
húsiö sé byggt af
bindingi á þrjá
vegu, en ein hliöin
sé úr steinsteypu.
Klætt utan borö-
um, pappa, listum og járni þar yfir á þrjá
vegu. A aöalhæöinni er eitt íbúöarher-
bergi, eldhús og gangur, allt þiljab. íbúöin
er meö striga og pappa á veggjum og lofti,
ýmist veggfóöraö eöa málaö. Vibbygging
er úr steinsteypu og í henni er eitt her-
bergi, þiljaö, veggfóörab og málaö. Inn-
gönguskúr er byggöur úr bindingi, klædd-
ur utan meb pappa, boröum og járni á
veggjum og þaki. Allur skúrinn þiljaöur
innan meö panel og málaöur. Þar er einn
fastur skápur.
Lýsing á fjósi og hlöbu er sú sama og í
fyrra mati frá árinu 1909 og engu þar vib
aö bæta.
HÚSIN í BÆNUM
FREYJA JÓNSDÓTTIR
í brunamati frá árinu 1962 er sagt aö
þab sem áöur var fjós og hlaöa er nú
geymsla og bílskúr.
í mati frá árinu 1965 kemur fram aö þá
var búiö aö setja í húsiö nýja hitalögn
meö hitaveitu. Einnig snyrtiherbergi meö
nýjum hreinlætistækjum. En húsiö er
óbreytt aö stærö.
Litlibær hefur veriö í eigu sömu ættar-
innar frá árinu 1896, þegar Halldór Jóns-
son frá Saltvík á Kjalarnesi kaupir eignina.
Kona hans var Guöbjörg Magnúsdóttir,
ættuö úr Skorradal í Borgarfiröi. Þau hjón-
in eignuöust þrjú börn, en misstu tvö
þeirra ung. Þórbur Halldórsson var eina
barn þeirra sem komst upp. Þau hjón ólu
upp þrjú fósturbörn, Gubmund, Gunnar
og Sigrúnu.
í mörg ár voru þau Halldór og Guö-
björg meö kúabú í Litlabæ. Mjólk var seld
til Reykjavíkur og flutt á hestvagni. Þá
voru Melarnir ekki byggöir, en nokkur
býli voru þar og má af þeim nefna Sauöa-
geröi.
Halldór og fólk hans heyjubu víba í ná-
grenni Reykjavíkur, því ekki var túniö í
Litlabæ nógu stórt til aö af því fengist nóg
fóöur fyrir Litlabæjarbúsmalann. Til
margra ára fór Halldór á vertíö eftir ára-
mótin, suöur meö sjó. Búskapur í Litlabæ
mun hafa veriö lagöur niöur fyrir 1950.
Gubbjörg kona Halldórs lést áriö 1944,
en Halldór árib 1952. Guömundur, fóstur-
sonur þeirra hjóna, bjó í húsinu í Litlabæ
í mörg ár eftir ab fósturforeldrar hans lét-
ust.
Þóröur Halldórsson lærbi múrverk og
var múrarameistari. Hann byggbi húsib
Tómasarhaga 16 á landi Litlabæjar og bjó
þar uns hann lést árib 1977. Kona hans,
Svanfríöur Kristjánsdóttir, býr í húsinu
númer 16.
Litlibær (Tómasarhagi 16 B) er núna í
eigu dóttur þeirra Þóröar og Svanfríöar,
Kristínar Þóröardóttur hjúkrunarfræö-
ings. Hún hefur gert húsib upp aö mestu
og byggt vib þab. í gamla hlutanum eru
tvö herbergi, baö og gangur. Sérstaklega
smekklegur gróöurskáli tengir saman
gamla og nýja hluta hússins. I nýja hlut-
anum eru tvær samliggjandi stofur, eld-
hús og stórt herbergi. Kjallari er undir
gamla húsinu og þar er geymsla. ■