Tíminn - 27.02.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.02.1996, Blaðsíða 13
Þriftjudagur 27. febrúar 1996 13 lil Framsóknarflokkurínn Rábherrafundur Guömundur Bjarnason, landbúnaöar- og umhverfismálarábherra, verbur á al- mennum hádegisfundi á Kornhlöbuloftinu, Bankastræti 2, mibvikudaginn 28. febrúar kl. 12.00 Léttur hádegisverbur verbur til sölu. Allir velkomnir Framsóknarfélag Reykjavíkur og Samband ungra framsóknarmanna Opið hús á fimmtu- dagskvöldi Framsóknarfélag Reykjavíkur verbur meb opib hús á flokksskrif- stofunni á fimmtudagskvöldib 29. febrúar frá kl. 20.30-23.30. Ólafur Örn Haraldsson alþingismabur verbur gestur okkar og bjóbum vib alla framsóknarmenn velkomna til okkar til skrafs og rábagerba. Heitt á könnunni og alltaf von á óvæntum gestum. Stjórn FR Ólafur Örn MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Orösending til félags- manna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aftalfundir félagsdeilda M.R. fyrir árift 1995 verfta haldnir sem hér segir: Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósardeildir Föstudaginn 1. mars kl. 14.00 í Félagsheimilinu Fólkvangi, Kjalarnesi. Sufturlandsdeild Laugardaginn 2. mars kl. 14.00 í Veitingahúsinu Inghóli, Sel- fossi. Innri-Akranes-, Skilmanna-, Hvalfjarftarstrandar-, Leirár- og Melasveitardeildir Föstudaginn 8. mars kl. 14.00 í Félagsheimilinu Fannahlíft. Reykjavíkur-, Bessastafta-, Garfta-, Hafnarfjarftar-, Miftnes-, Gerfta- og Vatnsleysustrandardeildir Laugardaginn 9. mars kl. 14.00 í skrifstofu félagsins, Korn- göröum 5. Aftalfundur Félagsráfts verftur haldinn laugardaginn 23. mars f skrifstofu félagsins, Korngöröum 5, og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! Elskuleg móöir okkar Svava Jónsdóttir frá Snartartungu lést 23. febrúar ab hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíö, Kópavogi. Börn og tengdabörn if J Björn Bjarnarson fv. rábunautur hjá Búnaftarfélagi íslands, Hagamel 34 lést sunnudaginn 25. febrúar 1996. Rita Bjarnarson Ella B. Bjarnarson Helgi Torfason Sigrún Bjarnarson Magnús B. Eyþórsson Jón Bjarnarson Gubrún S. Karlsdóttir og barnabörn Frábœr samvinna. JFK yngri John F. Kennedy yngri leitar álits samstarfskonu sinnar, Ro- seMarie Terenzo, á hverju skrefi sem hann tekur varftandi nýtt tímarit sem hann hyggst gefa út, og notar einatt hift ástúftlega gælunafn, Ro, þegar hann talar um hana. Þau hafa oft sést sam- an vift hin og þessi tækifæri, en á meftfylgjandi myndum eru þau saman á körfuboltaleik hjá New York Knicks. Aft sögn geng- ur samvinna þeirra svo vel ein- faldlega vegna þess aft Ro, 25 ára, kemur fram vift John yngri eins og hverja aftra manneskju. John hefur aldrei skort kven- legan félagsskap og hefur und- anfariö sést úti á lífinu meft of- urfyrirsætunni Elle Macpher- son, sem nýlega hætti meft unnusta sínum Timjeffries. ■ john F. Kennedy yngri ásamt abstobarmanni sínum Ro á körfubolta- leik. Olivia, dóttirin Chloe og eiginmaburinn Matt fyrir skiinabinn. Reyna aftur Þegar Olivia Newton-John stalst til aö kíkja í glósubók Chloe dóttur sinnar og sá hvaöa ósk var skrifuð þar, varö hún svo hrærö að hún hringdi strax í fyrrum eigin- manninn, Matt Lattanzi, til Ástralíu. Hin hjartnæmu skilaboö dótturinnar voru: „Þaö, sem ég vil helst af öllu, er að mamma og pabbi veröi aftur saman. Ég myndi gera hvað sem er til aö þau byggju aftur í sama húsi meö mér." Matt tók næstu vél til Kali- forníu og nú telja þau Olivia að sambandið hafi endur- tendrast. „Við elskum enn hvort TIIVIANS annað og við eigum yndis- legt barn," segir Matt, sem hyggst snúa aftur til mæðgn- anna þegar hann lýkur verk- efni sem hann vann ab í Ástr- alíu. Skötuhjúin voru gift í 11 ár, en skildu fyrir tæpu ári, á sama tíma og þau áttu í við- skiptaörðugleikum og Olivia var mitt í erfiöri baráttu vib brjóstakrabbamein. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.