Tíminn - 27.02.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.02.1996, Blaðsíða 14
14 HiílMÍWW Þriðjudagur 27. febrúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Góuglebi í GJábakka Góugleði veröur í Gjábakka mibvikud. 28. febr. Dagskráin hefst kl. 14. Á dagskránni veróur meðal annars: Upplestur; Ásta Sigurðar- dóttir. Einsöngur; Guörún Lóa Jónsdóttir við undirleik Vil- helmínu Ólafsdóttur. Leynigestur. „Spilað og sungið"; Kári Gestsson. Vöfflukaffi kr. 300. Hugdetta; Bogi Guðjónsson. Danssýning; Dansskóli Sig- urðar Hákonarsonar. Dagskráin er öllum opin. Kvenfélag Óhába safnabarins heldur aðalfund sinn 7. mars kl. 20.30 í Kirkjubæ. Munið umslögin. Fyrirlestur í Arnagarbi Dr. Matthew Whelpton, lektor í ensku viö Háskóla ís- lands, flytur opinberan fyrir- lestur á vegum íslenska mál- fræðifélagsins í stofu 423 í Árnagarði í dag, þriðjudag, kl. 17.15. Fyrirlesturinn nefnist: „Heading for an Argument: BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Purpose Clauses and Predic- ation in English". Dr. Matthew Whelpton lauk Master of Philosophy prófi frá University of Oxford 1993 og doktorsprófi frá sama skóla 1995. Doktorsritgerð hans nefnist: The Syntax and Semantics of Infinitives of Result in English. Tónleikar í Borgarleikhúsinu í kvöld, þriðjudag, munu söngkonurnar Signý Sæ- mundsdóttir og Björk Jóns- dóttir standa fyrir tónleikum í Tónleikaröð Leikfélags Reykja- víkur í Borgarleikhúsinu. Á tónleikunum flytja þær Björk og Signý dúetta eftir Purcell, Haydn, Rossini, Dvo- rák og Brahms, auk skoskra þjóðlagadúetta. Einnig munu söngkonurnar flytja einsöng- slög. Gerrit Schuil píanóleik- ari mun leika með söngkon- unum á tónleikunum. Miðaverð á tónleikana er 1.000 kr. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 á Stóra sviði Borgar- leikhússins. Fyrirlestrar Vísindafélagsins Annar fyrirlestur Vísindafé- lags íslendinga á þessu ári verður haldinn í Norræna húsinu miðvikudaginn 28. febrúar og hefst kl. 20.30. Dr. Guðmundur Hálfdanar- son sagnfræðingur flytur fyr- irlestur sem hann nefnir: „Hvað er það sem gerir íslend- inga að þjóð? Nokkrar hug- leiðingar um uppruna og eðli þjóðernis." Aðgangur að fyrirlestrinum er ókeypis og öllum heimill. Kaffistofa Norræna hússins verður opin að loknum fyrir- lestri. 17. Reykjavíkur- skákmótlb 17. Reykjavíkurskákmótið, sem Skáksamband íslands stendur fyrir, hefst n.k. laug- ardag. Að þessu sinni gildir mótið einnig sem þaö fyrsta af fimm í nýrri mótaröð Norðurland- anna — Nordic Grand Prix. Alls munu 30 erlendir þátttak- endur taka þátt í mótinu. Auk íslensku stórmeistar- anna Hannesar Hlífars Stef- ánssonar, Helga Ólafssonar, Helga Áss Grétarssonar, Jó- hanns Hjartarsonar og Marg- eirs Péturssonar má þar nefna stórmeistarana Curt Hansen (2615 Elo) frá Danmörku, Jonny Hector (2525) frá Sví- þjóð og þá Jonathan Tisdall (2510), Einar Gausel (2515) og Simen Agdestein (2585) frá Noregi. Tefldar verða 9 umferðir á 9 dögum og hefst mótið laugar- daginn 2. mars. Allar umferð- irnar nema sú síðasta hefjast kl. 17 og stendur hver umferð í mest 7 klukkustundir. Loka- umferðin verður tefld sunnu- daginn 10. mars og hefst hún kl. 13. Mótið fer fram í Skákmið- stöðinni Faxafeni 12 og er öll- um heimill aðgangur. Á móts- stað verður boðið uppá lífleg- ar skákskýringar og kaffiveit- ingar verða á staðnum. Esso býður öllum skák- áhugamönnum ókeypis á fyrstu umferðina. Háskólafyrirlestur Dr. John Siabi Aglo, ERASM- US-skiptikennari í heimspeki frá Rennes-háskóla I í Frakk- landi, flytur opinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Háskóla íslands fimmtudag- inn 29. febrúar kl. 17.15 í stofu A í Aðalbyggingu Há- skólans. Fyrirlesturinn nefnist „From the Pure Theory of Law to the Formal Structure of Norms" og verður fluttur á ensku. í fyrirlestrinum mun dr. Aglo útskýra hvernig hann hyggst leysa vanda í kenn- ingu Haris Kelsen um for- skriftir (norms). Fyrirlesturinn er öllum opinn. Aösendar greinar sem birtast eiga í blabinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. ðtelmi LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Islenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 2/3, fáein sæti laus föstud. 8/3, fáein sæti laus föstud. 15/3' Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 10/3, fáein sæti laus sunnud. 17/3 sunnud. 24/3 Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 1/3, uppselt sunnud. 10/3 laugard. 16/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 28/2, fáein sæti laus fimmtud. 29/2, uppselt föstud. 1/3, uppselt laugard. 2/3, uppselt sunnud. 3/3, uppselt mibvikud. 6/3 fimmtud. 7/3, uppselt föstud. 8/3, uppselt sunnud. 10/3, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright föstud.' 1/3 uppselt laugard. 2/3 kl. 23.00, fáein sæti laus föstud. 8/3 kl, 23.00, fáein sæti laus föstud. 15/3, kl. 23.00 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 íkvöld 27/2, Björk jónsdóttir og Signý Sæmundsdóttir. Mibaverb kr. 1000. Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Frumsýning föstud. 1/3 2. sýn. sunnud. 3/3 3. sýn.föstud. 8/3 4. sýn. fimmtud. 14/3 5. sýn. laugard. 16/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 29/2. Uppselt Laugard. 2/3. Uppselt Fimmtud. 7/3 Laugard. 9/3. Uppselt Föstud. 15/3 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 2/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 3/3. kl. 14.00. Uppselt Laugard. 9/3. kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 10/3 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 16/3 kl. 14.00 Sunnud. 17/3 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Sala á sýningar f mars hefstföstud. 1/3 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Föstud. 1/3 Sunnud. 3/3 Föstud. 8/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta fr^kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvaros Þriðjudagur ]44°0l 27 febrúar Þrettán rifur ofan í hvatt tssr«* ss®"*”** (O) 7.00 frétlir IS.05 UnglBlkogÆindl 'L_>' 7.30 Fréttayfirlit ú nn 7.50 Daglegt mál “ * . 8.00 Fréttir ]tnnl^tl9 8 10 Hór nn nú 1 ^-00 Fréttir 8 30 Fréttayfirlit 17.03 ÞÍ^arÞel - Landnám íslendinga í 8-31 Pólitíski pistillinn , 7 ,n Allr^h^n^l 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur 17 co rsanlent mál áfram 17.52 Daglegt mál 0 rn 11,- . 18.00 Fréttir 9 00 Fréttir 9 18 03 Mál da9sins 9.03 Laufskálinn . 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ævintýri . J, a9slns frá rómönsku Arneriku 8.48 Dánarfregnir og auglysmgar 9.50 Morgunleikfimi l9 89 Kvoldfréttir 10 00 Fréttir 19-30 Auglysingar og ve&urfregmr 10 03 Veburfreqnir 19 40 M°rgunsaga barnanna endurflutt 1 o! 15 Árdegistónar “M.dýraiist 11.00 Fréttir 21.00 Kvoldvaka 11.03 Byggbalínan nn'?n Í/IT'L 12.00 Fréttayfirlit á hádegi ??] ? yeötirfregmr 12.01 Abutan 22.15 Lestur Passiusálma 12.20 Hádegisfréttir 22 30 Þjóbarþel - Undnám Islendinga í 12.45 Veburfregnir ->, n6////?/''111 .. 12.50 Aublindin 23.10 Þjóblifsmyndir: Furbusogurog 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar . ’yrirhæri 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 24 ?0Fréttir í skjóli myrkurs, n? n? Jdnstl9lnn 13.20 Hádegistónleikar 01 00 Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Þriðjudagur 27. febrúar ^ 13.30 Alþingi .Vl i/ 17.00 Fréttir i}W{, 17.05 Leiðarljós (342) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnagull 18.30 Píla 18.55 Fuglavinir (2:8) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 21.00 Frasier (8:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræbinginn úr Staupasteini. Abalhlutverk: Kelsey Crammer. Þýbandi: Cubni Kolbeinsson. 21.30 Ó í þættinum verbur sagt frá því sem efst er á baugi í framhaldsskólum landsins og fjallab um áhyggjuefni f kynlífi svo eitthvab sé nefnt. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerb. 21.55 Derrick (16:16) Þýskur sakamálaflokkur um Derrick, rannsóknarlögreglumann í Munchen, og ævintýri hans. Abalhlutverk: Horst Tappert. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. (Salt on Your Skin) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 00.55 Dagskrárlok Þriðjudagur Þriðjudagur 27. febrúar 27. febrúar jm 12.00 Hádegisfrétttir ^ 17.00 Taumlaus tónlist 12-10 SjónvarpsmBrkabur- f > CÚn 19.30 Spítalalíf f£SJllB'2 inn ■3'1 * 20.00 Walker W 13.00 Glady fjölskyldan 21.00 Gjald hefndarinnar 13.10 Ómar 22.30 Lög Burkes 13.35 Lási lögga 23.30 Lævís leikur 14.00 Satbragb hörundsins 01:15 Dagskrárlok 16.00 Fréttir 16.05 Ab hætti Sigga Hall (e) 16.30 Glæstarvonir 17.00 Frumskógardýrin t'nOIUCiaQUr 17.10 jimbó 27 febrúar 17.15 1 Barnalandi ^ f .... 17.30 Barnapíurnar “TO“ -gTT 2 °° Læknamibstobm 18.00 Fréttir \\\ ]2'55 Skyggnstyfirsvib- 18.05 Nágrannar J 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18^° Leiftur 19 00 19 > ?0 19.30 Simpsonfjolskyldan 20Í00 Eiríkur 19 55 lohn Larroquette 20.20 VISAsport 2?'2? Fyr'rs*tur . 20.50 Barnfóstran (24:24) 2] ?5 ^uds°nstrætl (The Nanny) 2! 3? Hofubpaurmn 21.20 Læknalíf (1:15) 22.15 48 stundir (Peak Practice) 23 00 gavid Letterman 22.15 New York löggur (17:22) 23.45 Ógn úr fortíb (N.Y.P.D. Blue) 01.10 Dagskrárlok Stö&var 3 23.05 Saltbragö hörundsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.