Tíminn - 12.03.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.03.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Su&urland til Brei&afjarbar: Su&vestan kaldi e&a stinningskaldi og vægt frost. El. • Vestfir&ir og Strandir oq Nor&urland vestra: Su&austan kaldi e&a stinningskaldi og úrkomulítiö. Hiti nálægt frostmarki. • Nor&urland eystra til Austfjar&a: Su&austan gola e&a kaldi og rigning vi& ströndina. Léttir til me& vaxandi su&vestanátt upp úr ha- degi, allhvasst þegar lí&ur á daginn. Hiti 0 til 3 stig. • Su&austurland: Su&vestan kaldi og skúrir. Ibnabar- og vibskiptarábherra á Alþingi: Sameina mætti ríkisbankana í eitt hlutafélag Finnur Ingólfsson, ibnaöar- og viöskiptarábherra, sag&i þab stefnu ríkistjórnarinnar ab hverfa ekki frá áformum um ab breyta ríkisbönkunum í hlutafélög. Sú breyting væri forsenda þess a& þeir yr&u sameinabir í einu hlutafélagi og þab hef&i forma&ur banka- stjórnar Landsbankans átt vib þegar hann ræddi um hag- ræöingu af sameiningu ríkis- bankanna tveggja á ársfundi bankans nýlega. Þetta kom fram í svari rá&herrans vi& fyrirspurn frá Svavari Gests- syni á Alþingi. Svavar spuröi rábherran hvort vænta mætti stefnubreytingar stjórnvalda í kjölfar orba Björg- vins Vilmundarsonar, formanns bankastjórnar Landsbanka ís- lands, er hann viðhaf&i á árs- fundi bankans nýverib þess efn- is ab hagkvæmt væri að sam- eina ríkisbankana í einn banka. Svavar kvaö formann banka- stjórnarinnar þar hafa talab á sömu nótum og Alþýöubanda- Útlánatöp ríkisbankanna og opinberra sjóöa: Um 21,7 milljaröar á fjórum árum Alls töpu&u ríkisvi&skipta- bankarnir og opinberir sjó&ir 21,7 milljör&um króna á ár- unum 1990 til 1995. Á sama tímabili voru lag&ar 29,6 milljar&ar í afskriftasjó&i bankanna og vi&komandi sjó&a. Þannig jukust framlög á afskriftareikninga um tæpa 7,9 milljar&a umfram endan- leg útlánatöp á þessum tíma. í ársbyrjun 1990 var sta&a af- skriftareikninga um. 3,3 milljar&ar króna en 11,4 milljar&ar í lok ársins 1994. Hæst varö útlánatapiö hjá Landsbanka íslands eða rúmir 7,3 milljarðar króna. Næst koma Framkvæmdasjóður með rúma 2,7 milljarða og Byggba- stofnun með um 2,4 milljarða. Búnaðarbankinn tapaði rúm- um 2,2 milljörðum á þessum tíma og Iönlánasjóður 1,7 milljörðum. Atvinnutrygginga- sjóður útflutningsgreina tapaöi 1,5 milljörðum og Fiskveiða- sjóður tapaði rúmum 1 millj- arði. Iðnþróunarsjóður tapaði 936 milljónum króna, Hlutafjár- sjóöur 733 milljónum, Stofn- lánadeild landbúnaðarins 722 milljónum, Ferðamálasjóður 123 milljónum, Byggingasjóð- ur verkamanna 33 milljónum, Byggingasjóður ríkisins 32 milljónum og Landflutninga- sjóöur 8 milljónum. -ÞI lagsmenn hafi lagt til, það er að sameina bankana fremur en eð einblína á að gera þá að hlutafé- lögum. Finnur Ingólfsson kvaðst á síðasta ári hafa skipað nefnd til þess að vinna að und- irbúningi þess að breyta ríkis- bönkunum í hlutafélög. í nefndinni eigi sæti Gunnlaugur Sigmundsson, alþingismaður, Birgir ísleifur Gunnarsson, seðlabankastjóri og Geir Haar- de, alþingismaður. Hanrj kvabst vilja bíða niðursöðu úr starfi þessarar nefndar og ekki væri ætlunin að taka máið úr þeim farvegi sem varðaður hafi verið. Finnur sagbi Svavar hafa mis- skilið orð formanns banka- stjórnar Landsbankana því í þeim hafi falist ab sameina bæri bankana eftir ab þeim hafi verið breytt í hlutafélög. -ÞI Vegageröarmenn oö fá'ann? Þaö er lítil veiöivon í Elliöaánum sem stendur en samkvœmt myndinni beita vegageröarmenn heldur groddalegri veiöitœkjum en almennt þykir fínt þegar laxveiöiár landsins eiga í hlut. Nú stendur yfir viöamikil breikkun Vestur- landsvegar frá Breiöhöföa vestur fyrir vestari ál Elliöaáa í Reykjavík. Alls veröur vegurinn breikkaöur á 1220 m kafla meö þeim aö- og fráreinum sem honum fylgja. Meöal framkvæmda er steypt brú yfir Elliöaár, og ráöist veröur í gerö göngustíga undir og viö brúna. Tímamynd cs Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri veitir verölaun fyrir þrjú efstu sœtin á Reykjavíkurskákmótinu. Agdenstein sigraöi, Nikolic varö í öröu sœti og Tisdall íþvíþriöja. Tímamynd GVA Islendingar ribu ekki feitum hesti frá Reykjavíkur- skákmótinu: Utlendingarnir tóku efstu sætin Reykjavíkurskákmótinu lauk í fyrradag meb sigri Norö- mannsins Simen Agdestein. Nikolic og Tisdall urbu í 2.-3. sæti, en þessir þrír hlutu allir 7 vinninga úr 9 skákum. Gengi íslendinganna var heldur dapurt, en Hannes Hlífar Stefánsson stó& sig best, hampaöi 6. sætinu. Skákíþróttin hefur verið í heimssviðsljósinu aö undanförnu eftir að FIDE kynnti fyrirætlun sína að halda næsta heimsmeista- reinvígi í Bagdad í Irak. Forsetar dönsku og íslensku skáksam- bandanna hafa sent opinber mót- mæli og hafa hótað að segja sig úr Alþjóðaskáksambandinu. Það eru Karpov og Gada Kamksi sem munu tefla um heimsmeistaratit- ilinn. -BÞ Salmonellan mun kosta Ríkisspítalana töluveröa fjármuni. Pétur Jónsson: Krafa um skaðabæt- ur alls ekki útilokuð „Vi& borgum þetta ennþá, en þa& hefur engin ákvör&un veriö tekin um ska&abætur eöa neitt þvíumlíkt. En vi& munum kannski sko&a þa&, ég útiloka þa& alls ekki," segir Pétur Jónsson framkvæmda- stjóri Ríkisspítalanna a&- spur&ur um hugsanlega kröfu þeirra á hendur Mjólkursam- sölunni vegna salmonellunn- ar sem upp kom á dögunum. Hann segir tölur um fjárhags- ska&a Ríkisspítala vegna þessa ekki Iiggja fyrir, enda ekki öll kurl komin til grafar. En eins og kunnugt er þá hafa um 80- 90 manns veikst af salm- onellu og þar af um rúmlega 60 á Ríkisspítulunum, sem rakiö hefur verið til brauðgerðar Mjólkursamsölunnar. Þessi veikindi hafa kostaö Ríkisspítal- ana töluverða fjármuni í öllum sparnaðinum svo ekki sé talaö um þá miklu vinnu sem þetta hefur haft í för með sér á rann- sóknarstofu Ríkisspítala í sýkla- fræbum. Þar mun enn vera unn- ið ab sýnatöku, auk þess sem nokkur tími mun líöa þar til þeir sem veiktust geta snúib aft- ur til starfa. Þrátt fyrir allt hefur þetta ekki raskað starfsemi ein- stakra deila. Pétur segir að í framhaldi af þessu máli, þá hljóti menn að velta því fyrir sér hvað hafi brugöist og hver staðan sé í heil- brigðiseftirliti hjá þjóð sem á allt sitt undir framleiðslu mat- væla svo ekki sé minnst á bak- arísiðnaðinnn í heild sinni. Auk þess séu áhöld um þaö hvort ástandið í þessum efnum hafi eitthvað skánab frá því salmon- ella sýkti fjölda fólks í Búðardal voriö 1987. -grh Bílvelta skammt frá Akranesi: Fjöldi bíla ók framhjá slösuöum Fólksbíll valt a.m.k. fjórar veltur skammt frá Akranesi sl. föstudagskvöld og stö&va&ist á gilbarmi. Fernt var í bílnum og slasa&ist 14 ára stúlka í veltunni. Eftir að hafa komist út úr bíln- um reyndu tvö ungmennanna að gera vart við sig við vegar- kantinn, en fjöldi bíla ók fram- hjá þeim ábur en þeim var veitt abstoð. Slæmt veður var þegar slysið átti sér stað. Drengurinn sem ók bílnum, 17 ára gamall, var sá eini sem var í bílbelti. Tal- ið er mildi að ekki fór ver en sú sem slasaðist mun vera með slæman handaráverka. -BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.