Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 7
Mibvikudagur 20. mars 1996 SÍfHÍIfft 7 Landbúnaöarráöherra: Meö lcekkun úr 55% í 4-5% er nánast veriö aö tala um aö afnema fóöurtollinn: Ánægður aö fá sameiginlega niðurstöðu Bændasamtakanna „Ég er ánægöur meb þab ab Bændasamtökin hafa komist ab sameiginlegri niburstööu um þróun fóöurtollsins. Ég hef áöur látiö þau orb falla aö ég teldi koma til greina ab af- nema fóöurbætisgjaldib al- veg, ef ekki næöist um þab samkomulag. En ég tel ab hér sé nánast verib ab taia um þab. A.m.k. eru þab allt abrar forsendur sem hér eru lagbar til. Vib höfum verib ab inn- heimta 55% toll, en hér er tal- ab um 4-5%, sem ættu ab renna til ákvebins verkefnis, þ.e.a.s. til Framleibnisjóbs, vegna þess ab hann hefur fengib hluta af núgildandi gjaldi," svarabi Gubmundur Bjarnason landbúnabarráb- herra spurbur um vibbrögb vib tillögum Búnabarþings um lækkun fóburtolls í 4-5%, nema á innfluttum fóbur- blöndum 12-15%. „Ég mun ab sjálfsögbu taka þessa ályktun til athugunar, eins og abrar frá Búnaöarþingi, og reyna hib fyrsta aö hrinda í framkvæmd þeirri stefnu sem hér hefur veriö lögb til. Ab vísu finnst mér nokkuö mikiö aö vera enn meö 12-15% gjald á sama tíma og talaö er um afnám þessa tolls. Þaö þarf aö skoba betur," sagöi Guömundur. Komi þessar breytingar til framkvæmda, yrðu endur- greiðslur fóðurtolls (eöa kjarn- fóöurgjalds eins og hann hét upphaflega) úr sögunni. Endur- greiðslurnar yröu þar meö ekki lengur þaö stjórntæki sem þær hafa verið t.d. í eggjaframleiðsl- unni, sem umrædd hefur verið aö undanförnu. Aö verja stöðu Framleiðni- sjóðs áfram telur Guömundur sjálfsagt aö skoða. „Hins vegar Guömundur Bjarnason landbúnaö- arráöherra. eru hér líka nefndar hugmyndir um verndun innlendrar fóður- framleiðslu og ég hef allan fyrir- vara á því. Þaö eru aö vísu 2 eba 3 graskögglaverksmiðjur enn viö lýöi og sjálfsagt þarf að skoöa hvaða áhrif þetta hefur á rekstur þeirra. En ég held ab það veröi mjög erfitt aö hugsa sér það, eins og m.a. er nefnt í til- Iögunum, að þær njóti beinna rekstrarstyrkja, þ.e. framlaga af fjárlögum. Mér finnst mjög ólíklegt aö samkomulag muni nást um slíkar styrkveitingar. Þaö væri þá frekar athugandi hvort eitthvaö væri hægt aö gera til lækkunar reksturskostn- aði, t.d. í sambandi við orku- verð eöa opinber gjöld. En þaö væri þá minna á mínu færi, annað en aö skoba þær hug- myndir og hvaö hægt væri að gera til aö mæta þeirri nýju stöðu sem þær standa þá frammi fyrir, m.v. lækkað fóð- urverð." Siguröur T. Sigurösson í Hlíf: Ráðherra sjái um að lögum sé framfylgt Heilsuvernd meöal starfs- manna fyrirtækja hefur í engu veriö sinnt í á annan áratug, aö sögn Sigurbar T. Sigurbssonar, formanns Verkamannafélags- ins Hlífar í Hafnarfirbi. Þó kveða lög á um aö föst læknis- skobun skuli fara fram eba ab trúnabarlæknir fyrirtækja sjái um slíka skobun. Siguröur T. segir aö Hlíf hafi margoft krafist þess af rábherr- um heilbrigðismála og félags- mála aö lögum yröi framfylgt. Allan þennan tíma hafi ráðherr- ar og forráðamenn fyrirtækja hins vegar skellt skollaeyrum við svo eðlilegri ósk. Nú hefur Verkamannafélagið Hlíf farið af stað aftur meö óskir sínar um fastar læknisskoðanir á starfsfólki. Bréf hefur veriö sent til Páls Péturssonar félagsmála- ráðherra þar sem ráðherrann er hvattur til sjá um ab farið verði aö lögum um aðbúnað, holl- ustuhætti og öryggi á vinnu- stööum. -JBP Alþingi: Deilt um víkjandi lán Landsbankans Árni Einarsson verslunarstjóri og Siguröur Svavarsson framkvæmdastjóri afhentu Sigurveigu H. Siguröardóttur, formanni Kvennadeildarinnar, afrakstur Bókahringrásarinnar. Mál og menning gefur hálfa milljón til bókakaupa: Seldist eitt tonn af bókum Minnihluti efnahags- og vib- skiptanefndar Alþingis hefur lagst gegn því ab heimilt verbi aö endurfjármagna víkjandi lán Landsbanka íslands án heimildar Alþingis. í frum- varpi til laga um vibskipta- banka og sparisjóöi er gert ráb fyrir ab ríkisbankar þurfi ekki lengur ab leita slíkra heim- ilda, þegar þeir taka slík lán á fjármagnsmarkaði til þess ab efla eiginfjárstöbu sína. Telur minnihlutinn, sem samanstendur af nefndarmönn- um Alþýðuflokks, Alþýðu- bandalags og Þjóðvaka, þá máls- meðferð í grundvallaratriöum ranga og alls ekki í samræmi við málið í heild. Meirihluti nefnd- arinnar hefur lagt til að ríkis- bankar fái heimild til þess að endurfjármagna þau lán sem þeir þegar hafa takib, en fellt veröi brott þaö ákvæöi frum- varpsins sem fríar bankana aö ööru leyti frá því aö leita eftir heimild Alþingis vegna töku víkjandi lána. Í nefndaráliti minnihlutans kemur meðal annars fram þaö sjónarmib aö í frumvarpinu sé verið aö blanda saman tveimur óskyldum efnum: annars vegar staöfestingu vegna EES-samn- ingsins, en hins vegar víkjandi lánum viöskiptabankanna. Þar segir aö eftir ítarlega umræðu hafi meirihlutinn lagt til að heimila Landsbankanum aö skuldbreyta hluta af víkjandi lánum, en samanlagt nemi sú viðbótarheimild um einum milljarði króna. Rakin er forsaga málsins til ársins 1992, er Landsbankinn átti í erfiðleikum viö aö uppfylla alþjóðlegar kröf- ur um eiginfjárhlutfall og að mati endurskoöenda hans hafi þurft aö styrkja þá stööu veru- lega til þess aö hann stæöist al- þjóðlegar kröfur sem eru skil- yröi fyrir áframhaldandi rekstri. Þá eru raktar í greinargerö minnihlutans þær abgeröir sem þáverandi stjórnvöld lögðu til aö framkvæmdar yröu til styrkt- ar bankanum og síöan segir að miðaö við þá forsögu málsins sé ekki nein ástæöa til að breyta því ákvæöi laga um viðskipta- banka og sparisjóði að samþykki Alþingis þurfi vegna töku viö- skiptabankanna á víkjandi lán- um. -ÞI Mál og menning hefur afhent Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauba kross Islands af- rakstur Bókahringrásarinnar, ríflega hálfa milljón króna. Fénu verbur varib til kaupa á bókum fyrir bókasöfn deildar- innar á sjúkrahúsunum í Reykjavík og til endurnýjunar á bókavögnum. Rekstur bókasafna á sjúkra- húsunum hefur verið snar þátt- ur I sjálfboðaliöastarfi RRKÍ í þau 30 ár sem deildin hefur ver- iö starfrækt. Vegna góðra við- bragða viö Bókahringrásinni mun Mál og menning endur- taka hana ab ári, en alls bárust tvö tonn af bókum meðan á hringrásinni stóð og seldist aft- ur um eitt tonn. Kvennadeildin gat svo valiö úr því sem óselt var. ■ Alþingi vill hækka skaoabætur vegna líkamstjóna Bætur fyrir varanlega örorku verba sem nemur tíföldum árs- launum tjónþola margföldub- um meb örorkustigi, nái frum- varp, sem allsherjarnefnd AI- þingis hefur lagt lagt fram til breytinga á skababótalögum, fram ab ganga. Meb þessu er lagt til ab bætur hækki um þriöjung, en sá margföldunar- stubull, sem í gildi er sam- kvæmt núgildandi lö§um, er 7,5-földun árslauna. I frum- varpinu er gert ráb fyrir gildis- töku þess um mitt þetta ár. Ástæbur þess ab allsherjar- nefnd Alþingis hefur lagt þessar breytingar til eru aö talið er aö meö núgildandi lögum fái tjón- þolar ekki fullar bætur fyrir fjár- tjón, sem þó hafi verið tilgangur laganna, og mikil gagnrýni hefur komiö fram á þann magföldunar- stuöul sem lögin kveba á um. Telja flutningsmenn tillögunnar svo brýnt að bæta úr þessu, ab samþykkja veröi frumvarpiö á þessu þingi, þótt allsherjarnefnd leggi einnig til aö dómsmáiaráö- herra skipi nefnd til þess ab end- urskoða skaöabótalöggjöfina í heild og leggja frumvarp þess efnis fyrir Alþingi aö hausti. Nefndin leggur til aö vib endur- skoðun frumvarpsins verbi sér- staklega hugaö að skaöabótum fyrir líkamstjón, meöal annars meb hliðsjón af þeim tillögum sem allsherjarnefnd hefur látiö vinna fyrir þetta þing af þeim Gesti Jónssyni hæstaréttarlög- manni og Gunnlaugi Claessen, fyrrum ríkislögmanni og núver- andi hæstaréttardómara. Tillög- um lögmannanna fylgdu drög aö frumvarpi til nýrra skaðabóta- laga, sem allsherjarnefnd hefur til skoöunar og veröur væntan- lega lagt fyrir þá nefnd, sem lagt er til aö komiö veröi á fót þegar hún tekur til starfa. í umræbum um frumvarpiö á Alþingi gagnrýndi Bryndís Hlöb- versdóttir, þingmabur Alþýðu- bandalagsins, allsherjarnefnd fyrir aö ganga ekki lengra en frumvarpiö gerir ráb fyrir. Bryn- dís varpaði því meöal annars fram hvort nefndarmenn hafi ekki lagt í meiri breytingar vegna þrýstings frá tryggingafélögun- um um aö iðgjöld veröi hækkuð. Valgeröur Sverrisdóttir, þing- maöur Framsóknarflokksins og einn flutningsmanna tillögunn- ar, taldi ab ef allar tillögur Gests og Gunnlaugs heföu verið lagðar aö fullu til gmndvallar, hefði get- aö oröið um ofbætur aö ræöa. Jóhanna Siguröardóttir, Þjóö- vaka, sagöi frumvarpib vera leiö aö réttu marki, en nauösynlegt væri aö endurskoöa trygginga- löggjöfina í heild. Hún sagbi að tryggingafélögin telji ab hækka þurfi iögjöld um allt ab 15 til 20% vegna þessara breytinga, sem lagðar væm til, en Vátrygg- ingaeftirlitið telji á hinn bóginn að ekki eigi að þurfa aö koma til iðgjaldahækkana og eftirlitið geti gripib inn í gjaldskrárhækkanir, séu þær ekki sanngjarnar. Svavar Gestsson, Alþýðu- bandalagi, sagöi að afgreiöa þyrfti fmmvarpiö meö þeim hætti aö tryggingafélögunum væri bannað ab hækka iögjöld vegna breytinga á margföldunar- stuðlinum. -ÞI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.