Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.03.1996, Blaðsíða 14
14 Mibvikudagur 20. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Listkynning á vegum Myndlista- og hand- íbaskóla íslands í da§, miövikudag, kl. 16.30 mun Olafur Sveinn Gíslason halda fyrirlestur um eigin verk í Myndlista- og handíðaskóla ís- lands, Skipholti 1, 4. h. (Barma- hlíð). Ólafur er búsettur í Ham- borg, en hefur kennt við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands síðan 1991. Hann er kennari í Skúlptúrdeild skólans þennan mánuð. Ólafur mun kynna list sína í máli og myndum, en nú stendur yfir sýning á verkum hans í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Viðfangsefni Ólafs um þessar mundir er sköpunargáfa almenn- ings, þá sérstaklega hvernig um- hverfið hefur áhrif á einstakling- inn. Fyrirlesturinn er öllum op- inn endurgjaldslaust. Styrktarfélag vangefinna Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bjarkarási þriðjudaginn 26. mars n.k. kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar störf. Önnur mál. Kaffiveitingar. — Stjórnin. Sinfóníutónleikar í Keflavík Annað kvöld, fimmtudaginn 21. mars, mun Sinfóníuhljóm- sveit íslands halda tónleika í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík og hefjast þeir kl. 20. Einleikari á tónleikunum verður Andrés Björnsson, trompetnem- andi við Tónlistarskólann í Kefla- vík, en hann lýkur burtfararprófi frá skólanum í vor. Karlakór Keflavíkur mun einnig syngja með hljómsveitinni á tónleikun- um, sem ætlaðir eru allri fjöl- skyldunni og gilda til einkunnar í tónleikasókn. Nemendur grunnskólanna og Fjölbrauta- skólans fá ókeypis aðgang, en aðrir geta keypt miða við inn- ganginn. Þennan sama dag mun hljóm- sveitin halda tvenna tónleika á skólatíma, kl. 11.15 og 13.15, og munu nemendur skólanna fara á þá ásamt kennurum sínum. Þetta eru síðustu tónleikarnir í Tónlist fyrir alla þennan veturinn. Á skólatónleikunum verða flutt önnur verkefni en um kvöldið. Fyrirlestur í Nýlistasafninu Annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 heldur þýski myndlistar- maðurinn Nana Petzet fyrirlestur í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Fyrirlesturinn kallar hún „Gildi hlutanna / Vom Wert der Dinge". Vibfangsefni hennar eru vangaveltur um gildi hlutanna, hvernig venjulegir brúkshlutir hafa gildi, öölast gildi, ógildast og veröa ónýtir og í sumum til- fellum fá varanlegt gildi, Máli sínu til stuðnings mun Nana sýna skýringarmyndir, teikningar og skissur. Fyrirlesturinn fer fram á þýsku, en Ólafur S. Gíslason myndlistarmaður mun íslenska jöfnum höndum. Fyrirlesturinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Árshátíb Grikklandsvina Grikklandsvinafélagið Hellas heidur árshátíð sína föstudags- kvöldiö 22. mars í gömlu Rúg- brauðsgeröinni, Borgartúni 7, efstu hæð. Þar verður á boðstól- um hlaðborð með grískum rétt- um. Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur ræðu kvöldsins, Þor- steinn frá Hamri les eigin ljóð frá Grikklandi og þá verður stiginn grískur dans undir stjórn Hafdís- ar Árnadóttúr. Loks kemur í heimsókn Zorba- hópurinn, sem um þessar mundir flytur í Kaffi- leikhúsinu gríska söngdagskrá við miklar vinsældir. Húsið verð- ur opnað kl. 19, en tilkynna skal þátttöku í síma 552 1749 eða 525 4446. Kóramót framhalds- skólanna á Laugarvatni Um næstu helgi, dagana 23.- 24. mars, koma saman tíu fram- haldsskólakórar, samtals um 350 ungmenni víðsvegar aö af land- inu, og stilla saman raddir sínar á kóramóti á Laugarvatni. Kórarnir syngja hvort tveggja saman og hver í sínu lagi á tón- leikum sem haldnir verða í íþróttahúsinu á Laugarvatni á laugardag kl. 17. Einnig munu kórarnir syngja saman við messu í Skálholtskirkju á sunnudag 'kl. 14. Efnisskráin er fjölbreytt og líf- leg og sönggleðin mikil. Allir eru velkomnir á tónleikana og er að- gangur ókeypis. Fyrirlestur í Norræna húsinu: Glíma barna vib sorg Sólstööuhópurinn gengst fyrir fyrirlestri í Norræna húsinu laug- ardaginn 23. mars kl. 13. Fyrir- lesturinn er opinn öllum er áhuga hafa á og aðgangseyrir er 500 krónur. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina: „Glíma barna við sorg" og eru fyrirlesarar þau Inga Stefánsdóttir og Sigurður Ragnarsson sálfræð- ingar. Einnig mun Ingibjörg Mar- teinsdóttir syngja einsöng. Boðið verður upp á umræður að fyrir- lestri loknum. „Dauði og missir af ýmsum toga eru óhjákvæmilegir og eðli- legir þættir lífsins. Því er mikil- vægt að hinir fullorbnu séu sem best í stakk búnir til ab leiöa börn sín í gegnum áföll lífsins," segir m.a. í frétt frá Sólstöðu- hópnum. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 T ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra svib kl. 20: Sími 551 1200 Hib Ijósa man eftir Islandsklukku Halldórs Stóra svibib kl. 20.00 Laxness í leikgerö Bríetar Hé&insdóttur. 4. sýn. á morgun 21/3, blá kort gilda, fáein sæti laus Tröllakirkja 5. sýn. sunnud. 24/3, gul kort gilda, örfá sæti laus leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, 6. sýn. fimmtud. 28/3 græn kort gilda, fáein sæti laus byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb fslenska mafían eftir Einar Kárason og sama nafni. Kjartan Ragnarsson 6. sýn laugard. 23/3. Örfá sæti laus laugard. 23/3, föstud. 29/3 sýningum fer fækkandi 7. sýn fimmtud. 28/3. Örfá sæti laus Stóra svib Lína Langsokkur 8. sýn. sunnud. 31/3 kl. 20.00 eftir Astrid Lindgren Þrek og tár sunnud.24/3, sunnud.31/3 eftir Ólaf Hauk Símonarson Sýningum fer fækkandi Stóra svit) kl. 20 Á morgun 21/3. Nokkursæti laus Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Föstud. 22/3. Uppselt Dario Fo Föstud. 29/3. Uppselt föstud. 22/3, fáein sæti laus, sunnud. 31/3 Þú kaupir einn miba, færb tvo! 50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Kardemommubærinn Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Laugard. 23/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Uppselt Leikstjóri: Sveinn Einarsson Tónlist: Guöni Franzson Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Búningar: Elín Edda Árnadóttir Laugard. 30/3 kl. 14.00. Uppselt Lýsing: David Walters Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Hreyfingar: Nanna Ólafsdóttir 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00 Sýningarstjóri: Ólafur Örn Thoroddsen Leikaran Borgar Garöarsson, Felix Bergsson, Jakob Sunnud. 14/4 kl. 14.00 Þór Einarsson, Ragnheiöur Elfa Arnardóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson og Þórunn Magnea Magnús- Litla svibib kl. 20:30 dóttir. Kirkjugarðsklúbburinn á morgun 21/3, kl. 20.30, laugard. 23/3 kl. eftir Ivan Menchell 17.00, sunnud. 24/3 kl. 17.00, þriöjud. 26/3, kl. 20.30, Laugard. 23/3. Uppselt Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Sunnud. 24/3. Laus sæti Konur skelfa, Fimmtud. 28/3. Uppselt toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Sunnud. 31/3. Uppselt í kvöld 20/3, uppselt, föstud. 22/3, uppselt, Smíbaverkstæbib kl. 20:00 laugard. 23/3, uppselt, sunnud. 24/3, Leigjandinn uppselt, mibvikud. 27/3, fáein sæti laus, föstud. 29/3, uppselt, laugard. 30/3, fáein eftir Simon Burke sæti laus Laugard. 23/3 Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Fimmtud. 28/3. Næst sibasta sýning Bar par eftir Jim Cartwright föstud. 22/3, kl. 20.30, uppselt laugard. 23/3 kl. 23.00, fáein sæti laus Sunnud. 31/3. Sibasta sýning. föstud. 29/3 kl. 23.00, örfá sæti laus Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi sunnud. 31/3, fáein sæti laus barna. Tónleikaröb L.R. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í þribjud. 26. mars á stóra svibi Gradualekór Langholtskirkju, salinn eftir ab sýning hefst. Kór Öldutúnsskóla, og Skólakór Kársness. Mibaverbkr. 1.000,- Óseldar pantanir seldar daglega Fyrirbörnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf GJAFAKORTIN OKKAR — Mibasalan er opin alla daga nema mánu- FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab Mibasalan er opin aila daga frá kl. 13-20 sýninqu sýninqardaqa. Einniq símabión- nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum usta frá kl. 10:00 virka daga. í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta Faxnúmer 568 0383 Sími mibasölu 551 1200 Greibslukortaþjónusta. Sími skrifstofu 551 1204 Daaskrá útvaros oa siónvarps Miövikudagur 20. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Kári litli og Lappi 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Kaldrifjub kona 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Tilallraátta 15.00 Fréttir 15.03 Hver er jesús? 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónskáldatími 20.40 Vibskiptaþvinganir: Naubsynlegt stjórntæki eba ranglát refsing? 21.30 Gengib á lagib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 23.00 Trúnabur í stofunni 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miðvikudagur 20. mars 13.30 Alþingi 1 7.00 Fréttir «nSt 17.02 Leibarljós (358) ’U’ 17.45 Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Myndasafnib 18.30 Bróbir minn Ljónshjarta (1:5) 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Vikingalottó 20.38 Dagsljós 21.0p Nýjasta tækni og vísindi í þættinum er fjallab um djúpköfunarbúning, börur fyrir gjörgæslusjúklinga, tæknivæbingu í fiskvinnslu og flugdreka. Umsjónarmabur er Sigurbur H. Richter. 21.30 Fjölskyldan (4:5) 4. Ab elska Fjórbi þáttur af fimm um málefni fjölskyldunnar og samskipti innan hennar. Fjallab er um hvernig fjölskyldan geti stublab ab hamingju og þroska þeirra sem henni tilheyra. Handrit skrifubu dr. Sigrún Stefáns- dóttir og sálfræbingarnir Anna Valdi- marsdóttir, Oddi Erlingsson og jóhann Thoroddsen í samrábi vib Svein M. Sveinsson. Framleibandi: Plús film. 22.00 Brábavaktin (12:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og Julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Miðvikudagur 20. mars yO 12.00 Hádegisfréttir 210 ^idnvarpsmarkabur- 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Litla Hryllingbúbin 14.00 Skin og skúrir 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Vinaskógi 17.20 Jarbarvinir 17.45 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.25 Melrose Place (21:30) (Melrose Place) 21.20 Fiskur án reibhjóls Kafab um dýpstu hyli mannhafsins og ný mib könnub. Þættirnir eru hver meb sínu snibi og því veit á- horfandinn aldrei hverju hann á von. Umsjón: Kolfinna Baldvinsdótt- ir. Dagskrárgerb: Kolbrún Baldvins- dóttir 21.50 Sporbaköst (1:6) Vib sjáum nú fyrsta þáttinn af sex í nýrri syrpu Sporbakasta. Farib verb- ur vítt og breitt um landib á næstu vikum og vib byrjum í Haffjarbará þar sem eingöngu má veiba á flugu. Reyndir leibsögumenn vib ána Ijúka upp leyndardómum hennar í stór- kostlegu umhverfi. Börkur Bragi Baldvinsson sér um dagskrárgerb en umsjónarmabur er Eggert Skúlason. Stöb2 1996. 22.25 Hale og Pace (3:7) (Hale and Pace) 22.50 Meb köldu blóbi (In Cold Blood) Sígild sannsöguleg kvikmynd sem tilnefnd var til fernra Óskarsverblauna á sínum tíma. Myndin er gerb eftir vibfrægri bók Trumans Capote og fjallar um ó- hugnanleg morb sem framin voru í Kansas. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk leika Robert Blake, Scott Wilson og john Forsythe. Leik- stjóri er Conrad Hall. 1967. Strang- lega bönnub börnum. 00.20 Dagskrárlok Miðvikudagur 20. mars 17.00 Taumlaus tónlist ' J SVIl 19.25 Evrópukeppni meistaraliba f knattspyrnu 21.25 Evrópukeppni meistaraliba í knattspyrnu 23.30 Ástarleikir 01.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 20. mars •T®» gwjr 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Krakkarnir í göt- JJ1J unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.25 Fallvalt gengi 21.15 Skilabob frá Holly 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.