Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 28. mars 1996 Tíminn spyr... Er reiöi LÍÚ í garb samkomulags sjávarútvegsrébherra vib smábáta- eigendur réttmaet? Steingrímur J. Sigfússon alþingismabur, formabur sjávar- útvegsnefndar: Ég hef nú ekki skiliö þab þannig ab reibi þeirra beindisLab Lands- sambandi smábátaeigenda heldur ab rábuneytinu og væri tvíþætt: Annars vegar vegna efnisinnihalds samkomulagsins en ekki síöur aö þeir teldu illa staöib aö þessu. Þetta er hagsmunabarátta og þab er ljóst aö staöa minnstu báta er bætt og mér finnst aö menn veröi að sýna því skilning. Mér finnst ekki skyn- samlegt aö snúast gegn samkomu- laginu nema LÍÚ sé aö hugsa um aflamark. Ef staöa krókabáta er bætt er eðlilegt aö bæta stööu aflamarks- báta sem hafa mátt taka á sig mikla skerbingu aö undanförnu. Hjálmar Árnason alþingismabur, á sæti í sjávarút- vegsnefnd: Ég tel hana vera óskiljanlega nema hún sé skoðuð í ljósi þess aö hinn gleymdi floti, þ.e. hinir hefö- bundnu vertíðarbátar og ísfiskstog- arar hafa gleymst. Ég tel vera lag núna að rétta þeirra hlut meö því að auka þorskkvóta um 10.000 tonn og beina því magni til gleymda flotans. Kristín Ástgeirsdóttir alþingismabur: Nei mér finnst hún ekki réttmæt. Á undanförnum áum hefur verið þrengt verulega að smábátacigend- um enda hafa þeir kvartað sáran. Menn verða að taka tillit til þeirra aðstæðna, bæði eru veiðar þeirra umhverfisvænar og þeir hafa starf sitt að lifibrauði. í fyrra var verulega þrengt aö smábátasjómönnum meö nýrri löggjöf og í því ljósi tel ég vibbrögð LÍÚ ekki rétt. Cylfi Baldursson, í Kontrapunktslibinu, segir veruleikaskynjun Önnu stangast gróflega á v/ð sína: Agreiningurinn er blandinn einkamálum „Ég vil í fyrsta lagi ekki gera fjölmiölum þaö til þægöar aö tíunda allt sem á undan er gengiö og ég vil heldur ekki gera Önnu svo illt aö gera þaö. Þaö er bara einfald- lega þannig aö hennar raun- veruleikaskynjun á því sem búiö er aö gerast stangast mjög gróflega á viö mína," sagöi Gylfi Baldursson, í liöi íslands í spurningakeppn- inni Kontrapunkti, um viö- brögö Önnu M. Magnúsdótt- ur sem rekin var úr liöinu á þeim forsendum aö liöiö væri óstarfhæft meb hana innanborbs. Þab var Valdi- mar Pálsson fyrirlibi sem sagöi á fundi viö Sveinbjörn I. Baldvinsson, dagskrár- stjóra IDD hjá Sjónvarpinu, aö samstarfiö gengi ekki lengur. Gylfi segir gagnrýni Önnu á Skákþing- ib um páskana Skákþing íslands 1996 verbur haldiö um páskana í skákmiö- stööinni, Faxafeni 12. í báö- um flokkum veröa tefldar níu umferbir meö 2 klst. umhugs- unartíma á 40 Ieiki auk 1 klst. til að ljúka skákinni. Mótib hefst laugardaginn 30. mars kl. 14.00 og lýkur á annan í páskum, mánudaginn 8. apríl. Skírdagur er frídagur. Þátttökuréttindi í áskorenda- flokki hafa 2 efstu úr opnum flokki 1995, unglingameistari íslands 1995, kvennameistari ís- lands 1995 og skákmenn meö a.m.k. 1800 stig. Allir hafa þátt- tökurétt í opnum flokki. Tekiö er viö skráningu klukkan 10.00- 13.00 í síma Skáksambandsins á öllum virkum dögum. -BÞ starfshætti liösins ekki rétt- mæta og gjörsamlega úr sam- hengi. „Þaö eru ákveöin einka- mál sem spila þarna inn í sem hafa ekkert erindi í fjölmiöla." Gylfi vildi taka fram aö hann hafi stutt ákvöröun Valdimars og aö þeir vildu frekar vera áfram „Ijótu karlarnir" í þessu máli en aö leysa frá skjóöunni. í samtali viö Tímann sagöist Anna hafa lagt fram hug- myndir um hvernig hægt væri aö bæta framkomu liösins úti strax eftir aö fyrstu tveir þætt- irnir voru teknir upp í Malmö. Aö sögn Önnu fólu tillögur hennar einkum í sér aö liöiö heföi betra samband sín á milli í keppninni sjálfri og aö þau skipulegöu betur hvernig þau kæmu svörum sínum á framfæri viö spyrjandann. Stundum hafi ekki gengiö nógu hratt fyrir sig aö skiptast á hugmyndum uppi á sviöinu og því hafi gloprast niöur ágætar hugmyndir. Kontrapunktur er aö því leyti óheföbundin spurninga- keppni að ekki er ætlast til aö svörunum sé dembt á spyril- Húsnæðisbréf sem Húsnæö- isstofnun hafbi reiknab meb aö selja á tímabilinu 15. janúar til 15. mars runnu út eins og heitar lummur og seldust upp í fyrstu viku febrúar, samkvæmt frétt frá stofnuninni. Tilgangur hús- bréfanna er ab fjármagna fé- Iagslega íbúðakerfið. Húsnæöisstofnun ríkisins hefur nú samiö viö Veröbréfa- markaö íslandsbanka um sölu inn um leið og liðið þekkir tónverkið heldur er þarna á ferö eins konar „kattar- og músarleikur" eins og Anna orðaði það. „Mér fannst viö stundum dálítiö klaufaleg í aö spjalla viö spyrjandann, of hlédræg. Mér fannst viö geta verið ákveðnari og opnari í þessum samræðuleik." Þegar heim var komið út- skýrði Anna þessar hugmyndir nánar og nefndi eitt dæmi um aö svar hennar, sem heföi reynst rétt, hafi ekki komist á framfæri. Þá hafi Valdimar reiðst og farið viku síðar á fund Sveinbjörns I. Baldvins- sonar. Anna vildi þó taka fram að auðvitað hafi hún ekki allt- af haft rétt fyrir sér og ofan- greint dæmi væri ekki ástæöan fyrir gagnrýni sinni. Ríkharður Örn Pálsson hefur nú tekið sæti Önnu í liðinu og tekur hann því þátt í undanúr- slitunum sem tekin veröa upp á næstu dögum í Danmörku fyrir íslands hönd. Ef liðið sigrar verður þaö meö í úrslita- keppninni. -LÓA á nýjum flokki húsnæðisbréfa. Meö samningnum tryggir VÍB hf. sölu á húsnæðisbréfum aö verömæti 1.500 milljónir króna tímabilinu apríl/júní. En alls er áformaö aö Húsnæö- isstofnun afli sér 5 milljarða króna lánsfjár með sölu bréfa í ár. VÍB mun að auki annast viöskiptavakt fyrir Húsnæöis- stofnun á Verðbréfaþingi ís- lands. Húsnœöisstofnun semur viö VÍB um sölu béfa og viö- skiptavakt: Húsnæðisbréfin runnu út eins og heitar lummur / / OU,JUf PS/S Æ/F/9ST /?// roo U/VUOÐ 5L4G/Ð, U/?L~Y/A/. £'A/ ££//? U/?/J S/7A/L ////ruo SOA////V / s///VD/r/?ss///vu//y QOGGV Sagt var... Ástlaust hjónaband össurar „Þetta var orbiö ástlaust hjónaband" Pétur Cubmundsson, stjórnarmabur össurar hf., um starfslok framkvæmda- stjórans. Ekkl allir jónar eins „í lý&ræöisríkjum hafa allir þegnar sama rétt en á íslandi er þab mis- munandi; fer jafnvel eftir því undan hvaöa jóni mabur er." Magnús Þ. Magnússon ritar grein um mannanöfn og mannanafnanefnd í DV og finnur ví&a brotinn pott. Háskólapróf í umburbarlyndl „Dapurlegust er framganga þeirra manna sem hafa bo&iö sig fram til að vera sérstakir fulltrúar Krists á jöröu, hafa háskólapróf í umburbar- lyndi og umbob til aö kenna lýðnum kristilega siöfræöi um fyrirgefningu og mannkærleika. Hvort sem þessum mönnum líkar betur eöa verr eru til þeirra geröar meiri kröfur en almúg- ans, enda hafa þeir sjálfrá&ir axlab þá ábyrgö, sem fylgir hlutverkinu." Ritar Árni Cunnarsson i Alþýbublabib um kirkjufárib. Allur skalinn „Mikil hrifning en fussab og sveiab" Fyrirsögn Mogga á frumsýningu II Tro- vatore í Berlín en Kristján Jóhannsson er þar í a&alhlutverki. Lltlar bætur fyrir miklnn miska „Óskaö er eftir ab fólkiö þiggi þessar bætur í mynd annarrar feröar erlend- is, og ég held aö engum blöskri þótt ég telji þessar greibslur léttvægar miöab vib þab andlega og líkamlega áfall sem viö urðum fyrir í ferðinni. Þeir sem slösubust minna en ég eba kæra sig ekki um langan málarekstur þábu þetta boö, þótt þaö bendi ein- dregiö til þess að fyrirtækiö telji sig hafa vondan málstaö a& verja." Segir Emanuel Blass í Mogganum en hann er einn erlendra feróalanga er lentu í miklum hrakningum á Vatnajökli í ágúst sl. Alþingi er komib í páskafrí sem kunn- ugt er, en ýmsum þingmönnum, sér- staklega þeim sem eldri eru í starfi, mun þó þykja fríib í snautlegri kantin- um. Ástæöan er sú ab nefndir starfa af fullum krafi áfram og í sumum nefnd- um eru haldnir fundir dag eftir dag. Tvær nefndir eru þó áberandi verklitlar nú í páskafríinu aö því sagt er, enda fá verkefni í deiglunni einmitt núna, en þab eru Heilbrigðis- og trygginganefnd undir formennsku Össurar og Land- búnabarnefnd undir forustu Egils á Seljavöllum. • Athygli vekur hin mikla alda þrasmála á íslandi þennan veturinn. Þrasmálin í fjölmiblum skipta víst tugum. Er þaö pólitíkin? Eða er þab afstaöa íslands til stjarnanna í himingeimnum? Einn pott- ormur, talinn laumuframsóknarmabur og áhugamaður um sveitastjórnarmál, hvíslaöi því ab okkur í pottinum í gær ab þetta gerðist ekki þar sem framsókn væri við völd. „Sjábu bara ástandið vib Mývatn, eba í Hafnarfirbi, mabur! Þab eru einu sveitarstjórnirnar þar sem framsóknarmenn eru ekki vib völd!" • Og talandi um deilumál. Nú segja meinhorn heitapottsins aö slagorb Kentucky Fried Chicken um „the col- onel's famous recipe" teljist orbib brúk- legt um deilur af öllum toga. Er þá vís- að til þess ab Geir Waage geti verib í hlutverki „coloneisins" í þeim efnum, en hann er ekki aöeins sláandi líkur Kentucky colonelnum heldur er hann sagbur eiga miklar uppskriftir ab deilu- málum. Auk deilna við biskup segja menn ab Geir sé einn abalarkitekt og uppskriftarhöfundur deilna sem nú eru risnar innansveitar í Borgarfirbi um veginn framhjá Stóra-Kroppi...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.