Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 28. mars 1996 DAGBOK IU\JW1*AJU\JVAJVAJUU| Fimmtudagur 28 mars 88. daqur ársins - 278 daqar eftir. 13.vlka Sólris kl. 6.59 sólarlag kl. 20.08 Dagurinn lengist um 6 mínútur APÓTEK Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykja- vík frá 22. til 28. mars er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafólags islands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upptýsingar i simsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavðrslu. Á kvökJin er opið i þvi apóteki sem sér -jm þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidógum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i Síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. mars 1996 Mána&argreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full lekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 27. mars 1996 kl. 10, ,53 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,23 66,59 66,41 Sterlingspund ....100,74 101,28 101,01 Kanadadollar 48,62 48,94 48,78 Dönsk króna ....11,562 11,628 11,595 Norsk króna ... 10,260 10,320 10,290 Sænsk króna 9,960 10,020 9,990 Finnsktmark ,...14,279 14,363 14,321 Franskur franki ....13,063 13,139 13,101 Belgfskur franki ...2,1709 2,1847 2,1778 Svissneskur franki.. 55,35 55,65 55,50 Hollenskt gylllni 39,88 40,12 40,00 Þýsktmark 44,64 44,88 44,76 ítölsk líra .0,04191 0,04219 0,04205 Austurrfskur sch 6,346 6,386 6,366 Portúg. escudo ...0,4322 0,4350 0,4336 Spánskur peseti ...0,5310 0,5344 0,5327 Japanskt yen ...0,6213 0,6253 0,6233 Irskt pund ...103,78 104,42 104,10 Sérst. dráttarr 96,52 97,12 96,82 ECU-Evrópumynt 82,86 83,38 83,12 Grfsk drakma ...0,2739 0,2757 0,2748 STIORNU S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. Það er fátt um þennan dag að segja, hann kemur, verður og fer og enginn mun sakna hans sér- staklega. Svipuð staða og með þig í vinnunni. gy* Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Dagurinn verður rússnesk rúll- etta. Skemmtilegt fyrir spennu- fíkla. <04 Fiskarnir 19. febr.-20. mars h- Þú verður heilhveitibrauð í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl 1 dag hefst uppgangstími hjá hrútnum, með afmælisveislum, karríermúvum og öðrum flott- heitum. Hrúturinn er nokkuð mismunandi eftir árstíðum, en hann hefur alltaf komið vel út úr síðasta hluta vetrar og engin ástæba til að ætla að breyting verbi á því í ár. Sjálfstraustir hrútar taka veröldina í nefið á næstu vikum. Nautib 20. apríl-20. maí Þú verbur í flagi í dag eins og nautum sæmir. Kvöldmaturinn þó góður. Tvíburarnir Tvíbbar urlandi sikk og klikk, órólegir vegna rísandi helgar og tungls og eiga erfitt meb að ein- beita sér. Þeir sem ekki hyggjast sprauta sig niöur eru hvattir til ab stunda grimmt kynlíf. Ekkert bjargar tvíbbum annab en útrás. kuPj Krabbinn 22. júní-22. júií Þú færð blautt dagblað og rifið í gegnum bréfalúguna í dag og bregst fúll vib. Annars rólegt. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Nemendur í merkinu hafa slugs- ab meir í skólanum að undan- förnu en góbu hófi gegnir. Taktu þig saman í andlitinu strax, ann- ars endarðu sem skurðgrafa. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Er doktor Hans farinn í mat? él Vogin 24. sept.-23. okt. Þessi dagur er algjörlega ófyrirsjá- anlegur. Pass allan hringinn. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekar hafa átt betri daga og er vinum bent á að peppa þá svolítið upp. Það er ekki hægt að sýna yfirburði alla daga ársins. Bogmaburinn Bogmaur fúll yfir því að ásláttar- villa felldi út b-iö og gerir hann að skordýri. Kemur næst. DENNI DÆMALAUSI IO-I9 i'C) NAS/Diilr. BULLS „Hænsni koma úr eggjum og egg koma úr hænsnum. Væri það ekki henni Möggu líkt ao skálda svona upp?" KROSSGATA DAGSINS 526 Lárétt: 1 land 6 frilla 10 drykk- ur 11 fæbi 12 glæps 15 skæli Lóbrétt: 2 blaut 3 þannig 4 fleytur 5 nepja 7 blunda 8 söngfólk 9 veibarfæri 13 lem 14 samið Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sviti 6 afsakar 10 te 11 NN 12 ullinni 15 ástin Lóbrétt: 2 vos 3 tók 4 matur 5 ornir 7 fel 8 aki 9 ann 13 les 14 nei Pð P PO 02 P *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.