Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 28.03.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 28. mars 1996 8Mm 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Kúba: Kastró tryllist yfir bjór Fyrsta lögreglu- stöðin fyrir heymleysingja Che Guevara og Fidel Castro, leiötogi Kúbu böröust saman í bylting- unni sem kom hinum al- ræmda Batista frá um miöjan sjötta áratuginn. Che lést í byltingaraö- gerö í Bólivíu áriö 1967 og síöan þá hefur merki hans veriö haldiö á lofti Kastm. meö ýmsum hætti. Hann hefur veriö geröur að vörumerki, myndir af honum verið settar á boli, plaköt framleidd o.s.frv. Ekki fyrir svo löngu síðan kom á markað í Bretlandi bjór sem ber nafn hans og mynd á flöskunni. Kastró varb æfur Sagt er að Kastró hafi gjörsam- lega tryllst þegar hann frétti að gamli byltingarfélaginn væri kominn á bjórflöskur. Hann á að hafa skipað mönnum sínum aö gera allt til þess aö stöðva þessi „helgispjöll", eins og hann er sagður hafa komist að oröi. Hann lítur á þetta sem grófa móögun við manninn. Útsend- Svíþjóö: arar Kastró sátu ekki að- gerðalausir og réðu til sín lögfræðinga frá lög- fræðistofu einni í Lond- on. Þeir reyndu að fá vörumerkið bannað en það gekk ekki. Bæta má við að fjölskyldur og skyldmenni stjarna á borð við Elvis Presley og Marylyn Monroe vernda nöfnin einmitt til að verja hagnað sinn af nöfnum þeirra. Njósnarar og bréfa- sendingar Kúbversk yfirvöld gáfust þó ekki upp og sendu njósnara á þá staði þar sem Che bjórinn er seldur til þess að forvitnast og lögmannafyrirtækið sendi sölu- aðilum bréf þar sem þess var krafist að þeir hættu að selja byltingarmjöðinn, sem inni- heldur efni frá Kúbu og er sagð- ur bera góðan ávaxtakeim í bragðinu. Yfirvöld á Kúbu neita því aö efni frá eyjunni séu í bjórnum. Starfsólk staðanna sem fengu bréfið varð furðu lostið, en full- yrða að bjórinn sé mjög vinsæll. Það er hann hinsvegar ekki í Ameríku, því þar er hann ein- faldlega bannaður, vegna þess að hann inniheldur kúbversk efni! Barátta yfirvalda á Kúbu gegn Che bjórnum er hluti af herferð um allan heim til þess að berjast gegn því að nafn Che Guevara sé notað í hagnaðarskyni, en Kúba berst líka gegn því að jarð- neskar leifar Che verði færðar úr ómerktri gröf hans í Bólivíu, eins og að er stefnt. -GHÁ/ The Sunday Times. Bjórinn sem tryllti Kastró. Á flöskunni er mynd af byltingarmanninum og nánum samstarfsmanni Kastró í byltingunni á Kúbu, Che Cuevara. Bob Dole tryggir sér endanlega útnefningu Repúblík- anaflokksins: Evrópuríki varpa öndinni léttar Heyrnleysingjar í Svíþjóð geta nú, ef þeir þurfa ab til- kynna um glæpi til lögregl- unnar, leitað til sérstakrar lögreglustöðvar sem sett hef- ur verib á fót í Stokkhólmi þar sem heyrnarlaust starfs- fólk er í móttökunni. „Margir glæpir gegn heyrn- arlausum eru aldrei tilkynntir vegna samskiptavandamála," sagði Bilger Ulug, talsmaður lögreglunnar. „Ef starfsliðið kann ekki táknmál þá verða herynarlausir að tilkynna um atvikin skriflega. Það getur á stundum reynst erfitt," sagði hún. Svíar hafa því gripið til þess Alþjóöagjaldeyrissjóburinn hefur ákvebib ab veita Rúss- landi 10,1 milljarba banda- rískra dollara í lán, eba sem svarar um 670 milljörbum ísl. króna. Þetta er nærst stærsta lán sem sjóburinn hefur veitt frá upphafi, og meb því á Rússum ab takast ab losna vib fjárlagahallann ásamt því ab draga úr vérb- bólgu, laöa ab fjárfestingar og endurskipuleggja skulda- stöbu sína. Búist er við því að verðbólg- an í Rússlandi verði komin nið- ur í 2,5% í þessum mánuði, en hún hefur verib á hraðri niður- leið frá því hún var um 20% á mánuði í janúar 1995. Með þessu láni Alþjóðagjaldeyris- ráðs að setja á stofn lögreglu- stöð þar sem heyrnleysingjum er veitt sérstök þjónusta. Starfsfólk stöðvarinnar svarar símhringingum frá heyrnar- lausum í sérstökum textasím- um, eða ræða við þá á tákn- máli. E.t.v. er þó rétt að taka það fram að enginn lögreglu- þjónanna þar er heyrnarlaus. „Þetta er gert til þess að komast að því hvort margir heyrnleysingjar muni hafa samband við lögregluna. Ef mikið verður um þab munu verður heyrnarlaust fólk ráðið á fleiri lögreglustöbvar," sagði Ulug. -GB/Reuter sjóðsins ætti að takast að koma henni niður í um eitt prósent á mánuði síðar á þessu ári. Ríkisstjórnin hefur heitib því að halda fjárlagahallanum á þessu ári í fimm prósentum af vergri landsframleiðslu, auk þess sem hagfræðingar segja ab stjórninni hafi nokkurn veg- inn tekist að standa við loforö sín gagnvart gjaldeyrissjóðn- um um ab bæta innheimtu skatta og halda uppi betra eftir- liti með efnahagslífinu. Að sögn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins er þeim skilyrðum sem sett voru fyrir Iánveitingunni þar með að mestu fullnægt. Hins vegar eru ekki allir jafn ánægðir með lánveitinguna, og er víða litið svo á að meb Þessi breski bóndi getur átt von á því ab þurfa ab skera nibur stóran hluta af kúa- stofni sínum ábur en langt um líb- ur vegna kúaribunnar, sem vakib hefur ótta fólks vib breskt nauta- kjöt. Breska stjórnin berst þó hetju- legri baráttu gegn atlögum jafnt neytenda sem erlendra ríkisstjórna, og hélt því m.a. fram ígœr ab ab- alvandamálib vœri ekki sú hœtta sem stafabi afþvíab borba nauta- kjöt heldur þab vantraust sem al- menningur hefur á því. Reuter henni sé beint eða óbeint verið að lýsa stuðningi við stjórnina og Boris Jeltsín, sem kemur honum sérstaklega vel nú þeg- ar forsetakosningar eru á næsta leiti. Er sjóðurinn jafnvel sak- aður um að vera þarna að ganga erinda Vesturveldanna, frekar en ab taka eingöngu mið af efnahagslegum þáttum í ákvörðun um lánveitingu. „Lánið er ekki ákvörðun AI- þjóðagjaldeyrissjóðsins, heldur pólitísk ákvörðun," sagði Ser- gei Markov, sem starfar hjá Carnegie stofnuninni. „Vestur- lönd vildu leggja áherslu á stuðning sinn við Jeltsín og veita viðbótarfjármagni til kosningabaráttunnar, til þess að greiða laun og því um líkt." Vibbrögb evrópskra stjórnvalda vib því ab Bob Dole hefbi tryggt sér útnefningu Repúblíkana- flokksins sem forsetaframbjób- andi á móti Bill Clinton voru almennt á þá leib aö ánægju var lýst meb þab ab Pat Buchanan Jeltsín hafði gefið loforð um að ógreidd laun yrbu greidd nú fyrir mánaðamótin og ríkis- stjórnin hefur tekið fé, sem ætlað var til fjárfestinga, til þess að standa straum af því. Almenn óánægja meö efna- hagsumbæturnar er hins vegar ríkjandi, enda hafa margir Rússar ekkert efni á því að kaupa þær vörur sem nú fylla hillur í verslunum sem áður stóðu að mestu auðar. í yfirlýsingu frá Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum í tengslum vib lánveitinguna segir að bú- ast megi við 2,3% hagvexti á þessu ári, sem síðan aukist upp í 3,5% á næsta ári og 5,1% árið 1998. -GB/Reuter hefbi ekki komist ab. Hins veg- ar er bebib meb óþreyju eftir því ab Dole gefi einhverjar vísbend- ingar um þab hver stefna hans gagnvart Evrópu muni verba. „Megi sá hæfasti sigra," sagði franskur embættismabur, og bætti við: „afstaða Buchanans einkenndist að sumu leyti af ein- angrunarstefnu og jafnvel kyn- þáttahroka. Slíkt samræmist ekki því hlutverki sem við vonum að Bandaríkin taki að sér í heimin- um." Bæði embættismenn ríkis- stjórna, fjármálaskýrendur og há- skólamenn bentu þó á að Bob Dole hafi látið lítið sem ekkert í ljós hvað snertir afstöðu sína gagnvart málefnum Evrópu. Allir virtust þó efast stórlega um að Dole tækist ab sigra Bil Clinton í kosningunum í nóvem- ber, og möguleikar hans yrðu enn minni ef milljarðamæringurinn Ross Perot myndi einnig hella sér út í slaginn. „Ég held ekki ab hann hafi neina afstöbu til Evrópu," sagði Steve Englander, hagfræðingur í París. „Viðskiptadeilur munu koma upp, en það er svo til alveg óháð því hver er forseti. Ég efast um aö þær verði neitt verri þótt það verði Dole," sagði hann. -GB/Reuter Alþjóöagjaldeyrissjóöurinn: Veitir Rússum 670 milljarba lán

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.