Tíminn - 28.03.1996, Side 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland: Nor&vestan gola eba hægvibri, lengst af léttskýjab.
Fjögra til átta stiga hiti.
• Faxaflói og Breibafjörbur: Vestan gola yfirleitt. Skýjab meb köfl-
um og hiti 2 til 6 stig.
• Vestfirbir: Subvestan gola eba kaldi. Víbast léttskýjab inni á fjörb-
um. Hiti 0 til 4 stig.
• Strandir og Norburland vestra: Vestan gola eba hægvibri, lengst
af léttskýjab. Hiti 2 til 6 stig.
• Norburland eystra og Austurland ab Glettingi: Vestan gola eba
kaldi, léttskýjab og hiti 1 tíl 6 stig.
• Austfirbir: Vestan gola og léttskýjab, hiti allt ab 6 stig.
• Subausturland: Fremur hæg norbvestanátt og víbast bjartvibri.
Hiti allt ab 6 til 8 stig yfir daginn.
Vandamál vegna kaupskrármála á Keflavíkurflugvelli einatt vegna einhliöa ákvaröana og
túlkana hjá starfsmannahaldi hersins. Rafiönaöarsambandiö:
Nýskipan til bóta
í ágreiningsmálum
Gubmundur Gunnarsson for-
mabur Rafibnabarsambands
íslands segist ekki sjá mikinn
tilgang í því ab breyta sífellt
um fulltrúa í kaupskrárnefnd.
Hann segir ab þau vandamál
sem komib hafa upp vegna
launamála íslenskra starfs-
manna hjá bandaríska hern-
um á Mibnesheibi séu fyrst og
fremst af völdum einhliba
ákvarbana og túlkana hjá
starfsmannahaldinu sem ekki
hefur farib eftir þeim ákvörb-
unum sem teknar hafa verib í
kaupskrárnefnd.
Formabur Rafibnabarsam-
bandsins telur hinsvegar ab þaö
muni verba til bóta í ágreinings-
málum og flýta fyrir allri ákvarö-
anatöku aö formaöur kaupskrár-
nefndar víki sæti fyrir nýjum
formanni sem skipaður veröur af
Héraösdómi Reykjaness. Þab
mundi væntanlega hafa þab í för
meö sér að starfsmannahaldið
muni ekki lengur komast upp
meö þaö aö svara ekki bréfum og
draga mál á langinn svo mánuð-
um skiptir og jafnvel árum meö
einhverjum útúrsnúningum.
Hann segir aö þessi vinnubrögö
hjá starfsmannahaldi hersins
hafi einatt skapað ákveöna patt-
stöðu hjá kaupskrárnefnd og því
vibbúið aö breyting veröi á því.
Á fundi utanríkisráöherra með
starfsmönnum hersins á Kefla-
víkurflugvelli á dögunum varð
„allt vitlaust" eins og formaöur
Rafiönaöarsambandsins orðar
það vegna fjölda deilumála sem
enn eru óútkljáð vegna kaup-
skrármála starfsmanna og þá
einkum vegna meintrar stífni
hjá starfsmannahaldi hersins. Á
fundinum kom m.a. fram aö bú-
iö væri að skipa nýja fulltrúa í
kaupskrárnefnd auk þess sem
opnað hefur veriö á þann mögu-
leika aö formaöur nefndarinnar
víki sæti fyrir nýjum formanni
sem Héraðsdómur Reykjanes út-
nefnir ef ágreiningur veröur í
nefndinni. Þá hefur einnig veriö
ákveöiö aö ráða lögfræðing til að
starfa að þessum málum á Suöur-
nesjum.
Formaöur kaupskrárnefndar er
Berglind Ásgeirsdóttir, ráöuneyt-
isstjóri í félagsmálaráðuneyti,
sem kemur í stab Óskars Hall-
grímssonar sem hefur látið af
störfum vegna aldurs. Frá aöil-
um vinnumarkaðarins eru þeir
Magnús Geirsson fyrrverandi
formaöur Rafiðnaðarsambands-
ins og Hannes G. Sigurðsson ab-
stoðarframkvæmdastjóri VSÍ
sem kemur í stað Ragnars Hall-
dórssonar fyrrverandi forstjóra
álversins í Straumsvík. -grh
Sjávarútvegur:
SÍF flytur í
Hafnarfjörðinn
Þáttaskil verba hjá Sölusam-
bandi ísl. fiskframleibenda hf.
(SÍF) þann 1. apríl nk. þegar
félagiö flytur höfubstöbvar
sínar auk dótturfyrirtækis
Saltkaupa hf. til Hafnarfjarðar
eftir 64 ár í höfubborginni.
Nýju höfuöstöbvar SÍF verba á
5. og 6. hæb í nýrri skrifstofu-
byggingu vib Fjaröargötu 13-
15.
Þaö var seint á síöasta ári sem
fyrirtækið gekk frá samningi um
húsnæðiskaupin viö bæjarsjóö
Hafnarfjaröar og gekk húsnæöi
SÍF að Aðalstræti 6 í Reykjavík
upp í kaupin. En SÍF hefur verið
í því húsnæöi frá árinu 1957.
Nýja húsnæöið er alls 900 fer-
metrar aö stærð meö sameign
og þar af er séreign um 758 fer-
metrar. Auk þess fylgja 20 bíla-
stæði í kjallara fyrir starfsfólk
SÍF. Jafnframt eru fyrirtækinu
tryggö afnot af lóö viö Hafnar-
fjaröarhöfn þar sem SÍF getur
byggt upp aöstööu í framtíö-
inni.
-grh
Húsnœbi Tryggingastofnunar ófullnœgjandi og „nib-
urlœgjandi":
Tryggingastofnun vill
fá hús í afmælisgjöf
Tryggingaráð hefur samþykkt
samhljóba áskorun til stjórn-
valda um ab minnast 60 ára
afmælis Tryggingastofnunar
ríkisins meb því ab heimila aö
rábist verbi í nýbyggingu eba
keypt hús, er fullnægi þeim
lágmarkskröfum sem gera
verbur til húsnæbis fyrir
stofnunina og sé sambobib
því mikilsverba starfi sem
hún innir af hendi fyrir fólkib
í landinu. Haldib er upp á af-
mælib í dag.
„Þaö er miður, og í raun niö-
urlægjandi aö einmitt stofnun
sem ætti aö vera til fyrirmyndar
um aögengi fatlaðra skuli vera
jafn illa í stakk búin til aö sinna
þjónustu viö þá", segir í ályktun
tryggingaráðs. Núverandi hús-
næði komi líka í veg fyrir aö
hægt sé aö koma viö nauösyn-
legri vinnuhagræöingu, sem
leiða mundi til vinnusparnaaðr
og virkara eftirlits með greiösl-
um stofnunarinnar.
Minnt er á ab mönnum hafi
lengi veriö ljós húsnæðisvandi
stofnunarinnar. Og árum saman
hafi veriö rætt um aö hún fengi
nýtt húsnæöi, en ekkert orðið úr
framkvæmdum. Ályktun trygg-
ingaráös hefur verib send forsæt-
isráðherra, heilbrigöis- og trygg-
ingaráðhera, forseta Alþingis og
formanni heilbrigöis- og trygg-
inganefndar Alþingis. ■
Sjóvá-Almennar; lcekkun tjóna og ibgjalda og 266 milljóna gróbi:
Kostnaður við skrifstofur
og stjórnun hækkaði 28%
Miklar hlutfallsbreytingar á
helstu efnahagsstæröum í
ársreikningum Sjóvár-Al-
mennra trygginga hf. fyrir
árib 1995, vekja athygli í
ljósi nærri stöbugs verblags
og lítilla almennra launa-
hækkana. Þannig hækkubu
t.d. fjármunatekjur félagsins
um 18% og eigib fé um 24%
mili ára, á sama tíma og
stjórnunar- og skrifstofu-
kostnabur hækkabi um 28%.
Ibgjöldin lækkubu síban um
7% og tjónin enn meira, eba
11% frá árinu ábur.
Iögjöld ársins námu rúm-
lega 3.560 milljónum króna
en tjónin tæplega 2.770 millj-
ónum. Þar af námu eigin iö-
gjöld 2.575 milljónum og eig-
in tjón rúmlega 2.310 milljón-
um, eba 90% af iðgjöldunum.
Hagnaöur af rekstri félagsins
var 266 milljónir eftir skatta,
heldur meiri en áriö áður.
Fjölgun starfsfólks um 7
manns, kostnaöur vegna
gæöastjórnunarátaks og und-
irbúningsvinna ásamt mark-
aössetningu stofns er sagt
muna mestu í meira en fjórö-
ungs hækkun skrifstofu og
stjórnunarkostnaðar, sem var
612 milljónir á s.l. ári. Starfs-
fólkinu, 109 manns að meöal-
tali, hafi einnig veriö veitt
hlutdeild í góöri afkomu fé-
lagsins meö sérstakri launa-
uppbót.
Heildareignir félagsins
námu 1.315 milljónum í árs-
lok. Tillaga um aö hluthöfum,
sem eru 441, veröi greiddur
10% aröur er lögö fyrir aðal-
fund félagsins á Hótel Sögu
föstudaginn 29. mars.
Ljúflingslög — Hulda B. Siguröardóttir fulltrúi Fjölbrautaskóla Vesturlands
á Akranesi syngur íslenskaöa útgáfu á laginu Amazing Crace í Söng-
keppni Félags framhaldsskólanema sem fram fer íkvöld. Tímamynd: cs
Söngkeppni Félags framhaldsskólanema:
Kynslóð ljúfling-
anna tekur lagið
„Þab er dálítib mikib af ró-
legum stemningslögum,"
sagbi Viktor Steinarsson,
starfsmabur Söngkeppnni
Félags framhaldsskólanema,
í samtali vib Tímann í gær.
Hann segir ab fólk muni
kannast vib flest lögin sem
sungin verba í kvöld en tvö
þeirra séu frumsamin.
Hann tekur undir aö sú kyn-
slóð sem framhaldsskólarnir
hýsa núna séu meira fyrir ró-
leg ljúflingslög heldur en
kröftuga rokktónlist eins og
komið hefur berlega í ljós í
skemmtiatriðum framhalds-
skólanna í Gettu betur í sjón-
varpinu.
23 skólar taka þátt í söng-
keppninni og aö þessu sinni
verður hún haldin í Laugar-
dalshöllinni, bæði til tilbreyt-
ingar en einnig tekur hún
fleiri í sæti. „Við búumst við
fullu húsi," sagði Viktor vígrei-
fur í gær en salan var komin
vel yfir 500 miða um miðjan
dag í gær.
-LÓA