Tíminn - 28.03.1996, Side 11

Tíminn - 28.03.1996, Side 11
11 ‘ -,b<i mmR Fimmtudagur 28. mars 1996 Shakira meö Oliver Hoare, Erzu jah prinsessu og Micheiine Connery. Matarástin Leikarinn, sem snerist í veit- ingamann, hélt upp á 63 ára afmæli sitt fyrir skömmu á ein- um af fimm veitingastöðum sínum í London. Maðurinn er enginn annar en Michael Ca- ine, sem þrátt fyrir veitinga- húsareksturinn hefur ekki yfir- gefið hvíta tjaldið, enda var hann á afmælisdaginn ný- kominn frá Flórída þar sem hann lék í myndinni Blood and Wine meb Jack Nichol- son. Michael og kona hans Shak- ira hafa bæði mikinn áhuga á mat og segist Michael ekki ein- göngu líta á mat sem næringu, heldur skemmtun. Sem við- skiptavinur margra bestu veit- ingastaða heims er hann einn- ig afskaplega óvæginn dómari við kokkana sína og þeir fá það óþvegið, ef ekki er farið eftir ýtrustu kröfum hans. Því hafa þau hjónin tvö eld- hús á heimili sínu í Oxfords- hire, annað fyrir alvarlega matseld, en hitt er samtengt borbstofunni, svo Michael missi ekki af samræðum gesta þegar boðið er til sunnudags- steikar. En matarástin hefur smám saman sest utan á það sem áður var sæmilega stinnur Fyrrum Bondari, Roger Moore, ásamt fylgikonu sinni, Christinu Tholstrup. magi og myndar nú vænan björgunarhring sem hann fel- ur með víðum jakka. Því verð- ur hann að gæta sín og þó hann segist algjörlega mótfall- inn öfgakenndum megrunar- kúrum og sé lítt hrifinn af heilsufæði, þá hafi hann ákveðið ab hætta að borða syk- ur, salt, hvítt hveiti og rautt kjöt verði að vera í lágmarki. ■ Joan Collins mœtti meö kærast- ann, en sést hér ásamt dóttur sinni Katy Kas. Dóttir Caines og Shakiru, Natas- ha, ásamt vini sínum Alex Hill. Michael gerir sig líklegan til aö ná nœgilegu lofti úr lungum sínum til aö blása á öll 63 kertin. Nema kannski hin geysifagra ektakvinna œtli aö hjálpa honum. Eiginkonan og dóttirin smella lauslegum afmœliskossum á karl- inn. TÍMANS Framsóknarflokkurinn FUF í Reykjavík — stjórnarfundir Stjórnarfundir Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík eru opnir og viljum vió hvetja félagsmenn til a& mæta á þá og taka þátt í starfinu. Fundirnir eru haldnir á fimmtudög- um kl. 19.30 í Hafnarstræti 20, 3. hæö. Allir velkomnir. Stjórn FUF íReykjavík Sunnlendingar! Hvaö viljiö þi& vita um landbúna&ar- og umhverfismál? Gu&mundur Bjarnason, landbúna&ar- og umhverfisrá&herra, ver&ur á fundum á Su&urlandi sem hér segir: Hvoli, Hvolsvelli, 1. april nk. kl. 14.00 Þingborg í Hraunger&ishreppi sama dag kl 21.00 Me& rá&herranum ver&a þingmennirnir Gu&ni Agústsson og Isólfur Gylfi Pálma- son. Fundirnir eru öllum opnir. Framsóknarfélag Rangæinga og Framsóknarfélag Árnessýslu Kópavogs- búar Almennur félagsfundur ver&ur a& Digranesvegi 12 í kvöld, fimmtudaginn 28. mars, kl. 20.30. Gestir fundarins ver&a alþingismennirnir Siv Fri&leifsdóttir og Hjálmar Arnason. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin I Kópavogi Mosfellingar Vi&talstímar bæjarfulltrúa Framsóknarflokksins eru á laugardögum a& Háholti 14 milli kl. 10 og 12 f.h. 30. mars bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr félagsmálará&i. 1 3. apríl bæjarfulltrúar ásamtfulltrúum úr leikskólanefnd. 27. apríl bæjarfulltrúar ásamtfulltrúum úr atvinnumálanefnd. 11. maí bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr byggingarnefnd íþróttamannvirkja. 25. maí bæjarfulltrúar ásamt fulltrúum úr byggingarnefnd og byggingarnefnd skólamannvirkja. Veriö velkomin í Framsóknarsalinn a& Háholti 14. Þiggi& kaffi og fræ&ist um bæjarmálin. Stjórn Framsóknarfélagsins Hjálmar Absendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eða Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eða skrifaðar greinar geta þurft að bíða birtingar vegna anna við innslátt. A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... “BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! UMFERÐAR RÁÐ 81ÍSTEX í Mosfellsbæ Sýning í tilefni 100 ára afmælis ullariðnaðar að Álafossi. Laugardaginn 30. mars, klukkan 13,0017,00 Komið og sjáið: • Gamlar Ijósmyndir og handbrögð fyrri tíma. • Nýja og glæsilega hönnun úr íslenskri ufj. • Framleiðslu á ullarbandi í afkastamiklum vélum. • Nýtt myndband um ullarvinnslu fyrr og nú. ÍSTEX við Álafossveg í Mosfellsbæ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.