Tíminn - 29.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.03.1996, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 29. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu, vestursal, kl. 14 í dag. Gubmundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramáliö. Kaffi. Lögfræðingur félagsins er til viö- tals á þriðjudögum. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins, s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spilub verður félagsvist og dans- að að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi. Húsið öll- um opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Esperantistafélagib Auroro heldur fund kl. 20.30 í kvöld að Skólavörðustíg 6B. Á dagskrá verb- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ AL-LT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar ur frásögn Steinþórs Sigurðssonar af ráðstefnu ungra esperantista um umhverfismál, sem haldin var á ír- landi fyrr í þessum mánuði. Kynnt verbur hugmynd stjórnar um al- þjóblega ráðstefnu hér á landi árið 1997 og Málhornið hefur sinn sess í dagskránni. Basar og kaffisala í Sunnuhlíb Vorbasar verður haldinn í Dag- dvöl Sunnuhlíðar á morgun, laug- ardag, kl. 14. Verða þar seldir ýmsir munir unnir af fólki í Dagdvöl, margt til- valið fyrir páskana. Einnig verða heimabakaðar kökur og lukkupok- ar. Kaffisala verður í matsal þjón- ustukjarna og heimabakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði rennur til styrktar starfsemi Dagdvalar, þar sem eldra fólk dvelur daglangt og nýtur ým- issar þjónustu. Holtsprestakall í Önundarfirbi Pálmasunnudagur: Barnaguðs- þjónusta í Flateyrarkirkju kl. 11.15. Skírdagur: Messa í Flateyrarkirkju kl. 20.30. Páskadagur: Messa í Flat- eyrarkirkju kl. 10. Messa í Holts- kirkju kl. 14. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta og skírn í Flat- eyrarkirkju kl. 11.15. Gunnar Björnsson sóknarprestur. Borgarkjallarinn, Kringlunni Laugardagskvöldib 30. mars leik- ur fyrir dansi hljómsveitin Hun- ang. Snyrtilegur klæðnaður skilyrði. 25 ára aldurstakmark. Sóknarnefnd Strandarkirkju tilkynnir hérmeð öllum hlutaðeig- andi, að vegna umfangsmikilla við- geröa og endurnýjunar á kirkjunni, sem standa mun yfir frá páskum og í tvo til þrjá mánuði, mun öll kirkjuleg starfsemi liggja niðri meðan á viðgerb stendur. Tónleikar á Blönduósi Selkórinn á Seltjarnarnesi og Lúðrasveit Seltjarnarness munu halda tónleika á Blönduósi á morg- un, laugardag. Tónleikarnir verba í Blönduóskirkju og hefjast kl. 16. Stjórnandi Selkórsins er Jón Karl Einarsson. Stjórnandi Lúðrasveitar Seltjarnarness er Kári Einarsson. Á efnisskránni eru þekkt hljóm- sveitarverk og óperukórar. Verð aðgöngumiða er 600 kr. fyrir fulloröna og 300 kr. fyrir skólafólk. Mibasala verður við inn- ganginn. Samkoma í Ýdölum Annað kvöld, laugardag, kl. 21 heldur Karlakórinn Hreimur í Þing- eyjarsýslu samkomu ab Ýdölum í Abaldal. Á þessari samkomu, sem er ekki hefðbundnir tónleikar, mun kórinn syngja karlakórstónlist ásamt því að flytja léttari dagskrá meb hljómsveitinni Gloríu frá Húsavík. Ýmis önnur skemmtiatriði verða á boðstólum. T.d. stíga hagyröingar á stokk og spreyta sig á að leysa lífsgátuna, Aðalsteinn ísfjörð harmonikkuleikari leikur einleik, ásamt því ab leika undir með kórn- um, bræburnir Baldur og Baldvin Baldvinssynir syngja tvísöng og loks kemur fram söngtríó sem flyt- ur létta tónlist. í hléi bjóða konur kórmanna upp á kaffiveitingar og að skemmt- un lokinni verður dansað við und- irleik hljómsveitarinnar Gloríu. Einsöngvarar með kórnum á þessum tónleikum eru þeir Baldur og Baldvin Kr. Baldvinssynir og Einar Hermannsson. Stjórnandi kórsins er Robert Faulkner, tónlist- arkennari vib Hafralækjarskóla, og undirleikari er Juliet Faulkner. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 20: Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. 7. sýn. á morgun 30/3 hvít kort gilda, ötfá sæti laus 8. sýn. laugard. 20/4, brún kort gilda 9. sýn. föstud. 19/4, bleik kort gilda íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson íkvöld 29/3, föstud. 19/4 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 31/3, sunnud. 14/4, einungis 4 sýningar eftir Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo sunnud. 31/3, laugard. 13/4 Þú kaupir einn miba, færb tvol Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhópinn. á morgun 30/3 kl 17.00 laugard. 30/3 kl 20.00. sunnud. 31/3 kl. 17.00 Einungis þessar sýningar eftir Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir í kvöld 29/3, uppselt, laugard. 30/3, uppselt, sunnud. 31/3, örfá sæti laus, fimmtud. 11/4, fáein sæti laus, föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir jim Cartwright í kvöld 29/3 kl. 23.00, örfá sæti laus sunnud. 31/3, kl. 20.30, örfá sæti laus fimmtud. 11/4, föstud. 12/4, uppselt, laugard. 13/4, fáein sæti laus Tónleikaröb L.R. þribjud. 2/4 á stóra svibi Caput-hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravinsky. Mibaverb kr. 800,- Höfundasmibja L.R. á morgun 30/3 kl. 16.00, Bragi Ólafsson: Spurning um orbalag um auglýsingagerb og vináttu. Mibaverb kr. 500,- Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Síml 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. 8. sýn. sunnud. 31/3. Nokkur sæti laus 9. sýn. föstud. 12/4 10. sýn. sunnud. 14/4 11. sýn. laugard. 20/4 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 29/3. Uppselt 50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt Fimmtud. 11/4- Laugard. 13/4. Uppselt Fimmtud. 18/4 - Föstud. 19/4. Uppselt Fimmtud. 25/4 - Laugard. 27/4 Kardemommubærinn Á morgun 30/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Uppselt 50. sýn. laugard. 13/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 14/4 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard. 20/4 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/4 kl. 14.00 Sunnud. 21/4 kl. 17.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Sunnud. 31/3. Uppselt Föstud. 12/4. Uppselt - Sunnud. 14/4 Laugard. 20/4 - Sunnud. 21/4 Mibvikud. 24/4 - Föstud. 26/4 Sunnud.28/4 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Sunnud. 31/3. Sibasta sýning. Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sigild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 29. mars 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, sybsta odda Subur-Ameríku 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjóróu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Frá Alþingi 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.10 Hljóbritasafnib 20.40 Komdu nú ab kvebast á 21.30 Pálína meb prikib 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel: Reisubók sr. Ólafs Egilssonar 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 29. mars 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (366) 17.45 Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (13:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (23:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós' 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 22.05 Sharpe og fjársjóburinn (Sharpe's Treasure) Bresk spennu- og ævintýramynd um Sharpe libsforingja í her Wellingtons. Leikstjóri er Tom Clegg og abalhiutverk leikur Sean Bean. Þýbandi: jón O. Edwald. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 29. mars 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkab- urinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Litla hryllingsbúbin 14.00 Pabbi er bestur 15.35 Ellen (17:24) 16.00 Fréttir 16.05 Taka 2 (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Köngulóarmaburinn 17.30 Erub þib myrkfælin? 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Suburábóginn (18:23) (Due South) 21.00 Óskarsverblaunaafhendingin 1996 (1996 Academy Awards) Hápunktar frá afhendingu Óskarsverblaunanna sem sýnd var í beinni útsendingu á Stöb 2 á mánudagsnótt. 22.45 Banvænt blób (Innocent Blood) Hrollvekjandi ást- arsaga uppfull af kolsvartri fyndni. Sagan gerist í Pittsburg á okkar tím- um og fjallar um gullfallega konu sem finnst ekkert betra en ab sjúga blób úr illa þokkubum náungum. Vib kynnumst leynilöggu sem hefur komist inn á gafl hjá hættulegri mafíufjölskyldu. Einnig kynnumst vib valdasjúkum mafíósa sem kemst ab því ab þab gæti borgab sig ab gera Pittsburg ab Transilvaníu nútímans. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlut- verk: Anne Parillaud, Robert Loggia og Anthony LaPaglia. Leikstjóri: John Landis. 1992. Stranglega bönnub börnum. 00.45 Jennifer 8 (Jennifer Eight) Taugatrekkjandi spennutryllir um útbrunninn lag- anna vörb frá Los Angeles sem flyst búferlum til smábæjar í Norbur-Kali- fornfu þar sem lífib ætti ab ganga á- fallalaust. Þegar hann fær þab vandasama hlutverk ab rannsaka hrottaleg morb, sem framin hafa verib á þessum slóbum, kynnist hann fallegri, blindri stúlku í bænum og ab honum læbist sá skelfilegi grunur ab hún verbi næsta fórnar- lamb morbingjans. Abalhlutverk: Andy Carcia og Uma Thurman. 1992. Lokasýning. Stranglega bönn- ub börnum. 02.50 Dagskrárlok Föstudagur 29. mars ^ 17.00 Taumlaus tónlist r iQÚn 19.30 Spítalalff aTI 1 20.00 jörb 2 21.00 játningar 22.30 Undirheimar Miami 23.30 Vitfirrtar löggur 01.00 Löglaus innrás 02.30 Dagskrárlok Föstudagur W 29. mars ' 17.00 Læknamibstöbin 17.45 Murphy Brown 18.15 Barnastund 19.00 Ofurhugaíþróttir 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Hudsonstræti 20.20 Spæjarinn 21.05 Svalur prins 21.30 Dótturmissir 23.00 Hrollvekjur 23.25 Fjölskylduleyndarmál 00.55 Vaknab til ógnar 02.25 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.