Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 15
Þribjudagur 2. apríl 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR ummomm Sími 553 2075 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Sími 551 9000 NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. HX-Digital. NIXSON Sýnd kl. 5 og 9 í T NOWAND THEN Mdanfe Dcmi Kosty Rk» Grjrifr- Moore ODonncll Wiljon 'W AIJD THEH' mUu YIHI LftUGH AHD CRY! nimmaum Nýjasta mynd Demi Moore, Meilanie Griffith. Sýnd kl. 5 og 7, DAUÐASYNDIRNAR SJÖ ★★★ 1/2 SV, Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16. „SENCE OG SENSIBILITY“„(VONIR OG VÆNITNGA WINNER National Board of Review Aw.irds Ncw Vork Fílm Crítics Aw.irds SF.NSF. SF.NSIBILI I Y ■ II Rómantíska gamanmyndin „Sence & Sensibility" (vonir og væntingar). Mynd sem veitir þér gleði og ánægju. Mynd sem kemur þér í gott skap. Mynd sem hefur farið sigurfór um heiminn. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun (sem besta myndin, fyrir besta handritið), hlaut alls 7 óskarstilnefningar, hlaut gullna bjöminn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Emma Thompson hlaut Óskarinn fyrir besta handritið. Aðalhlutverk Emma Thompson, Kate Winslet, Hugh Grant og Alan Rickman. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.05 og 10.40. DRAUMADÍSIR Sýnd kl. 7, 9 og 11.25. Miðaverð 650 kr. JUMANJI ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás 2. ★★★ Xið Sýnd kl. 5,. B.i. 10 ára. Tilboð 400 kr. GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON ÁFÖRUM FRÁVEGAS 4ACADEMY AWARD' —no/ — — >/vUN ATIONIS- WINNER GOLÐÍN GL06E award* BKTACTOR NiCOUSGtOE VVINNER tornctoa OiTHETas _______WINNER Wlffi SílTtótUS ESiTACiOS MSTDTöHOJ íUWEWSHUt NlCOÍASOC' MlöflCCIS Harmþrungin og dramatísk mynd með Nicolas Cage og Elisabeth Shue i aðalhlutverkum. Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. FORDÆMD (Scariet Letter) Magnþmngin og ástríðufull saga úr nýja heiminum þar sem samfélagið er uppfullt af fordómum og heift. Sýnd kl. 5 og 9. FORBOÐIN ÁST Sýnd kl. 5 7,9 og 11 NINE MONTHS Tilboð 275 kr. Sýnd kl. 5 og 7. „DEVIL IN A BLUE DRESS“ Tilboð 275 kr. Sýnd kl. 9 og 11. i&uid. ídws1*"* Sout. NY MYNDBÖND Panther ★★1/2 Áhugaverð en gölluð mynd Panther A&alhlutverk: Kadeem Harrison, Bokeem Wood- bine, |oe Don Baker, Courtney B. Vance, Marcus Chong Háskólabíó, 124 mínútur. Bönnub innan 16 ára. Fyrir aldarfjóröungi eða svo voru „Svörtu hlé- barðarnir" allmikið í fréttunum aö vestan og voru þær fréttir flestar ískyggilegar af meintri hryðjuverkastarfsemi þessara hálfdularfullu blökkumannasamtaka. í þessari mynd reynir Mario Van Peebles (New Jack City, Posse) að segja sögu samtakanna í sanngjörnu ljósi og er það vel, því að eflaust hafa „hlébarðarnir" haft góöan málstað aö berjast fyrir, þar sem voru réttindi svartra gegn kynþáttahatri og ofsókn- um hvítra lögreglumanna. Því miður verður að segjast eins og er, að myndin lukkast ekki til fulls, þó hún fari allvel af staö. Helstu leiðtogar samtakanna — Eldr- idge Cleaver, Huey P. Newton, Bobby Seale — koma við sögu, en maöur fær aldrei nógu glög- ga mynd af persónum þeirra eöa hugsjónum. í stað þess gleymir leikstjórinn sér í ofbeldi og yf- irdrifinni dramatík undir drynjandi tónlist, og þegar ofan á bætast samsæriskenningar a la Oli- ver Stone um eiturlyfjasölu á vegum FBI í fá- tækrahverfunum, hlýtur manni aö finnast aö málstað hlébarðanna og svartra Bandaríkja- manna yfirleitt sé hér lítill greiði gerður. -SB DEAD MAN WALKING Synd kl. 5. B.i. 16 ára. Allrasióasta sinn. SAM w Frýmsýning HEIM í FRÍIÐ Tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna Susan Sarandon og Sean Penn eru tilnefnd til verðlaunanna fyrir frábæra frammistöðu sína. Tim Robbins er tilnefndur fyrir leikstjórn og Bruce Springsteen er tilnefndur fyrir besta frumsamda lagið. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ÓPUS HERRA H0LLANDS J*X\ Einstaka sinnum koma myndir sem almenningur hreinlega gerir að sinni eig. Ópus herra Hollands er einstök mynd sem hefur sannarlega slegið í gegn vestanhafs og Richard Dreyfuss er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir magnaðan leik sinn. Sýnd kl. 5 og 9. LOKASTUNDIN TVEIR FYRIR EINN Sýnd kl. 9. Allrasíðasta sinn. CASINO Úr smiðju snillingsins James Camerons sem færði okkur meðal annars myndirnar um Tortímandann og Sannar lygar kemur frábær spennumynd með úrvalsleikurunum Ralph Fiennes (Listi Schindlers), Angelu Basset (Tina: What’s Love Got to Do with It) Juliette Lewis (Cape Fear). Smákrimminn Lenny (Fiennes) lendir í vondum málum þegar raðmorðingi sendir honum upptöku af morói. Mögnuð spennumynd með alvöruplotti! Sýnd kl. 5, 9 og 11. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 11.THX b.i. 16 IL POSTINO (BRÉFBERINN) Forsýning kl. 9. M/ensku tali. Aðalhlutverk: Philippe Noiret. Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 7 og 9. BABE Sýnd m/fsl. tali kl. 3, 5 og 7. Sýnd með ensku/talii kl. 3, 5, 7, 9 og 11. THX. Óskarsverðlaun - Bestu tæknibrellumar. HÁSKÓLABIO Sími 552 2140 FAIR GAME SKRÝTNIR DAGAR bíohAui ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 89txT TOY STORY FATHER OF THE BRIDE Part II. (Faðir brúðarínnar II) Diane Keaton, Martin Short og Kimberly Williams. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. JUMANJI Jodic Foster lcikstýrir sæg stjarna i kostulegu gamni. Litrík gamanmynd um efni sem llestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður verður skyldunnar vegna að heimsækja! Mamman keðjurcykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er homini og tekur manninn sinn með og systirin. ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. EÍéCOEt SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 TO DIE FOR FORSÝNING I KVÖLD KL. 9 COPYCAT Sýnd kl. 9.10, ÍTHX. B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5 Síðasta sinn. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BABE Óskarsverðlaun - Bestutækni brellurnar. Sýnd m/ísl. tali kl. 5 Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. B.l. 16 ára ÍTHX Digital. THE USUAL SUSPECTS Besti leikari í aukahlutverki - Kevin Spacey. Besta handritið - Christopher McQuarrie. SýndísaM kl. 7 0G11 (THX. B.í. 16. ára. Ein vinsælasta teiknimynd allra tíma. Fullkomnasta teiknimyndin sem unnin er eingöngu með tölvum. Hvað gerist þegar leikfóngin í barnaherberginu lifna við? Tom Hanks og Tim Allen slá i gegn sem Buzz og Woody. Stórbrotið ævintýri sem enginn má missa af. Forsýning kl. 7.10. M/fslrnsku tali. COPYCAT Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. B.i. 16 ára, ÍTHX Digital. HEAT ★★★ Al. Mbl. ★★★ A.Þ. Dagsljós. ★★★ Ó.T.H. Rás Z.'k'k'k Xið Sýnd kl. 3 og 5. B.i. 10 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Aðalhlutverk: Massimo Troisi og Philippe Noiret. Óskarsverðiaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 9.05. GOLDENEYE Sjáið vinsæiustu Bond mynd ailra tíma aftur á tilboði - 300 kr. Verður þú sýningargestur nr. 50.000 í Reykjavik? Gestur nr. 50.000 fær að launum „Bond jakka“ og „8 fyrstu Bondmyndirnar á myndbandi". Sýnd kl. 6.45 og 11. B.i. 12 ára. Tilboð 300 kr. POCAHONTAS 2 óskarsverðlaun Besta lagið „Colors of the Wind' Besta tónlist (gamanmynd)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.