Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 2
2 Wimitm Þri&judagur 2. apríl 1996 Tíminn spyr... Er þa& hætt a& vera hluti af kvennabaráttunni aö vera á móti feguröarsamkeppnum? Bryndís Schram framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóbs: Já, líklega er það svo. Þaö endur- speglar breytt viðhorf. Nú er lögð meiri áhersla á sérstöðu hins kven- lega, það er lögö rækt viö hið kven- lega. Munurinn á körlum og konum, styrkur hinna kvenlegu sjónarmiða er viðurkenndur. Og hvað er hættulegra en þegar saman fara gáfur og fegurð. Ingólfur Gíslason skrifstofu jafnréttisráðs: Óneitanlega hefur, allavega hér- lendis, þetta sýnilega andóf, sem á tímabili var fyrir hendi, horfið. Hins vegar, sem mitt persónulega álit, held ég aö full ástæða sé til að halda áfram að mótmæla þeirri „kómersíalíser- ingu" eða því að gera fólk að vöru sem er allavega mín tilfinning að fari fram á þessum fegurðarsamkeppnum. Ég hef hins vegar aldrei séð þetta og hef mínar upplýsingar bara úr fjölmiðl- um. En, sem sagt, mér finnst þetta heldur ómerkileg gripasýning sem mér finnst ástæða til að andæfa. En án þess aö menn séu meö þetta efst á list- anum. Guðný Guðbjörnsdóttir alþingismaður: Kvennabarátta gengur nú sem fyrr út á þaö að konur njóti fullra mann- réttinda eins og karlar, að þær séu virkar og fái að njóta sín sem mann- eskjur. Fegurðarsamkeppnir hafa þótt ýta undir þá ímynd aö virði kvenna mótist af fallegu útliti umfram annað og því sé hætta á að aðrir hæfileikar eða dyggðir kvenna séu ekki metin að verðleikum. Kvennabaráttan í dag hefur margbreytilegar raddir en samt tel ég aö ofannefnt viöhorf sé ráðandi í kvennabaráttu í heiminum. Hér á ís- landi hafa fegurðarsamkeppnir hlotið ótrúlega viðurkenningu í samfélaginu miðað við nágrannalöndin sem kannski sýnir vel hve kvennabaráttan hér á enn langt í land. Þó vil ég benda á aö mikilvægur hluti af tíðarandan- um núna er ákveöin fegurðar- og sjálfsdýrkun og í því ljósi virðast æ fleiri líta frekar til þeirra tækifæra sem fegurðardísum geti opnast fremur en til þeirra neikvæöu áhrifa sem þessar keppnir hafa á viðhorf til kvenna yfir- leitt. Císli Cubjónsson, réttarsálfrœbingur, segir mjög breytilegt eftir lönd- um hvab teljist þvingun vib yfirheyrslur: Túlkunaratriði hvenær játningar eru þvingaðar „Almennt þegar mál eru tekin upp, þá er spurt hvort eitthva& nýtt hafi komi& fram í málinu, sem ekki var vitaö á sínum tíma, sem veldur því a& menn hafa áhyggjur af því hvernig var gengiö frá málinu í upp- hafi," sag&i Gísli Gu&jónsson, réttarsálfræ&ingur í Bretlandi, í samtali vi& Tímann a&spur&ur um hva&a forsendur séu nauö- synlegar til aö hægt sé a& taka upp gömul sakamál. Gísli vildi hins vegar ekki ræ&a um af- stö&u sína til þess hvort rétt væri a& taka upp Guömundar- og Geirfinnsmáli&. Gísli er staddur hér á landi í stuttu fríi en hann er meöal virt- ustu réttarsálfræöinga heims og til hans berast 5-600 mál á ári en hann veröur aö sjálfsögöu ab vísa flestum þeirra frá. Mörg þeirra eru mor&mál og hann tek- ur iöulega aö sér þau mál sem tengjast þeim rannsóknum sem hann er aö vinna ab á hverjum tíma en hann starfar á Institute of Psychiatry í London. „Ég tek yfirleitt aö mér þau flóknustu mál sem til eru af því ab ég hef mikla reynslu í svona málum. Þá geta a&rir tekiö ab sér þau mál sem eru ekki eins flókin." Undanfarið hafa margar raddir veriö uppi um að taka eigi aftur upp málin tengd Gubmundi og Geirfinni sem hurfu fyrir rúmum 20 árum, þ.á m. fangavörður og fangaprestur frá þeim tíma. Eftir aö ákæruvaldiö neitaöi aö taka aftur upp málið aö beiöni Sævars Ciezelskys, á þeim forsendum aö ekkert nýtt heföi komið fram í málinu, skipabi Hæstiréttur Ragnar Aöalsteinsson lögmann til ab fara yfir málsskjöl og kanna hvort rétt sé aö taka málið upp. Málið er því í höndum Ragnars nú. Gísli segist einstöku sinnum hafa verib kallaður til í sakamál- um hér á landi en hann vildi ekki tjá sig um þaö hvort aöstoöar hans hafi verið leitaö við þá gagnakönnun sem nú stendur yfir. Að sögn Gísla er upptaka Gísli Gubjónsson. svona mála ekki óvanaleg og hef- ur hann unnið aö málum erlend- is sem tekin voru upp eftir 20-30 ár og m.a. mál þar sem sannaðist að játningar voru þvingaöar fram. Skemmst er að minnast hins fræga máls íranna fjögurra, The Guildford four, sem voru saklausir dæmdir í fangelsi og sagt var frá í kvikmyndinni In The Name Of The Father. Hann segir myndina reyndar alls ekki gefa neina heildarmynd af mál- inu og segir það oft raunina meö myndir sem byggðar séu á þekkt- um sakamálum. Staöreyndir séu notaðar sem grunnur en restin sé tilbúningur þar sem ýmislegt sé ýkt og blásið upp til aö ná athygli áhorfenda. Aðspurður um hvar mörkin milli þvingaðrar og eölilegrar yf- irheyrslu liggi segir Gísli þaö mjög breytilegt eftir löndum. „Þaö sem leyfist í einu landi, leyfist ekki í ööru." Viðmiöin séu iðulega til staöar í landslögum og vinnureglum lögreglu en hins vegar séu þessi mörk ekki skýr og afdráttarlaus. í Bretlandi sé t.d. ekki eingöngu horft á lagabók- stafinn þegar álitamál er hvort „óeðlilegar þvinganir" hafi átt sér staö viö yfirheyrslur heldur einnig til hæstaréttar sem setur mörkin þegar upp koma einhver vafamál. Enda segir Gísli mjög bundið abstæöum og einstak- lingum hvað sé talin óeðlileg þvingun. „Þvingun í einu máli þarf ekki aö vera þvingun í ööru," segir hann og fer m.a. eft- ir mismunandi ástandi, aldri, þroska og karakter einstaklinga. Auk þess geta dómarar túlkaö lögin á mismunandi hátt og þeir eru ekki, frekar en aðrir, alls kost- ar fríir af þjóðfélagsumræbunni á hverjum tíma. Þannig aö ef þvingaðar játningar eru mikið í umræöunni þá er líklegt aö slíkt hafi áhrif á túlkun dómara á lög- unum aö sögn Gísla. Gísli sagði mjög erfitt að vinna úr gömlum málum þegar áhöld væru um hvort játning hafi verið þvinguð fram. I mörgum tilfell- um sé misræmi í málflutningi lögreglu og upphaflegra sakborn- inga. 20-30 ára gömul gögn frá yfirheyrslum væru oft á tíðum ófullnægjandi og því mjög erfitt aö vinna úr þeim. Hann segir hins vegar aö vinnsla opinberra mála í Bretlandi hafi gjörbreyst á síöastliönum 10 árum meö lög- um frá 1986 þar sem skylt var aö skrá allt sem viðkemur yfir- heyrslum. Áöur hafi lögreglan valib þaö úr framburði sakborn- ings sem hún taldi skipta mestu máli og því einungis veriö skrif- aöur útdráttur úr yfirheyrslunni. „En nú í Bretlandi eru allar yfir- heyrslur teknar upp á segulband og allt skráð hvaö gerist frá því aö maðurinn er handtekinn." -LÓA Sagt var... Á ab vera leikur „Þetta á að vera leikur en ekki fjár- glæfrastarfsemi þar sem eignir eða aleiga eru lögð undir. Öörum þátt- takendum hefur fækkað vegna þess að viö höfum þurft aö lækka vinn- ingsstuðlana — þá missa aðrir áhug- ann. Þetta er því slæmt fyrir alla." Nema þá sem græba? Kastast hefur í kekki milli íslenskra getrauna og 17 manna hóps sem spilar í Lengjunni fyrir einbýlishúsaverb á viku. Ofangreind til- vitun er höfb eftir Sigurbi Baldurssyni hjá ÍC í DV. Engar konur en hægt ab hafa gaman af þeim „Það eru hins vegar engar konur í fé- laginu þótt vib höfum mjög gaman af konum — sumir meira en aðrir." Ásmundur Fribriksson Hrekkjalómur í DV. Gubdómlegur Árni Þá sjaldan að Árni birtist skálmandi eftir göngum þessa völundarhúss er hann ævinlega á hraöferð á einhvern áfangastað til þess að leysa aðkall- andi vandamál eba tilfallandi verk- efni. Dvalargestir horfa abdáunar- augum á þennan mann er hann birt- ist — ímynd karlmennsku, hreysti og augljóss markmibs. Hér er enginn vingull á ferð. Maburinn býryfir næstum því yfirnáttúrulegum þokka — án tilgerðar — hljómfagurri djúpri rödd sem vandar sitt mál og Ijær ís- lenskri tungu bergmál raddanna." Jóna Margelrsdóttlr skrifar þetta og margt fleira um Árna Gunnarsson, for- stöbumann heisluhælisins í Hveragerbi og vill fá hann í forsetastólinn. Ranghyggja markabsfræbing- anna Markaðsfræðingar nútímans eru allir uppteknir af því ab eltast við smekk fjöldans. Tilfelliö er ab frambobib ræður ekki síöur eftirspurn en öfugt. Þab er ekki hægt að ætlast til þess ab fólk biðji um efni sem það þekkir ekki." Ritar Árni Þorvaldur Jónsson í Mogga og krefst meiri fjölbreytni í sjónvarps- efni. Mörgum kom á óvart hversu afgerandi forustu Ólafur Ragnar Grímsson fékk í Gallupkönnuninni nýjustu. Nú biða menn spenntir eftir næsta frambobi og ofan úr Háskóla heyrast þær raddir nú háværar ab Páll Skúlason sé í þann veg- inn ab fara ab tilkynna sig. Þab hefur líka vakib athygli í pottinum ab Páll Skúlason beitir nokkuð vísindalegum vinnubrögö- um vib ab kanna stöbu sína því í Gallup- könnuninni sem mældi Ólaf Ragnar meb þessa sterku innkomu var líka spurning um Pál í spurningavagninum. Spurt var hvort menn þekktu Pál og hvort mönn- um þætti hann fýsilegur frambjóbandi. Ekkert hefur spurst í pottinum um hvaö kom út úr þessu en ef mibab er vib um- talib í H.í. í gær hefur þab ekki verib slæmt... • Kommar í Hafnarfirbi ganga nú um meb úrklippu úr Sunnudagsmogga upp á vas- ann og sýna mörgum. „Sögbum vib ekki?" spyrja þeir. „Þetta var yfirfjárfest- ing og kemur núna nibur á okkur, þetta er illseljanlegt," segja þeir. í Mogga aug- lýsir Bæjarsjóöur Hafnarfjarbar til sölu eitthvab töluvert á 3 þúsund fermetra af verslunarhúsnæbi í mibbæ Hafnarfjarbar, — en auk þess 700 fermetra hæb í mib- bæ Reykjavíkur, Moggahöllinni, húsnæbi sem bærinn eignabist í makaskiptum vib SÍF sem nú er flutt í Hafnarfjörb ... • Fri&rik Sophusson var í gærmorgun grunabur um græsku á mörgum ritstjórn- um í Reykjavík. Hann bobabi fund þann 1. apríl, — í Kaffivagninum vib Granda- garb! Margir héldu ab um aprílgabb væri ab ræba. Ástæban var abaliega sú ab allir fundarsalir fjármálarábuneytis voru upp- teknir í gærmorgun. En einnig fannst Fribriki rétt ab fara af bæ og halda fund- inn í hjarta atvinnulífsins vib höfnina í Reykjavík...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.