Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 8
8
WSntíam
Þribjudagur 2. apríl 1996
Leikfélag Akureyrar: NANNA SYSTiR.
Óbeislab raunsæisverk eftir Einar Kárason
og Kjartan Ragnarsson. Leikendur: Skúli
Cautason, Abalsteinn Bergdal, Cubmund-
ur Haraldsson, Drífa Arnþórsdóttir, Valdi-
mar Örn Flygenring, Cubbjörg Thorodd-
sen, Rósa Cubný Þórsdóttir, Harpa Arnar-
dóttir, Sunna Borg og Sigurbur Hallmars-
son. Frumsýning föstudaginn 29. mars.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd
og búningar: Úlfur Karlsson. Lýsing: Ing-
var Björnsson.
Obeislað raunsæisverk hafa höf-
undar kosiö ab kalla Nönnu
systur, sem Leikfélag Akureyrar
frumsýndi síbastlibib föstudags-
kvöld. Þannig fylgja þeir efni
verksins réttilega úr hlaði, því
vissulega er verkib lítið beislab,
þótt þab sé ab mestu byggt á
þekktum vandamálum úr sam-
tímanum. Þeir hafa kosið sér
sjávarþorpiö sem vettvang
verksins og mynda þannig
ramma utan um samskipti per-
sónanna.
Leikritiö gerist á einu vetrar-
kvöldi í félagsheimili þorpsins
þar sem áhugafólk um leiklist er
ab æfa tónum blandna útgáfu af
hinni þjóðlegu leikhúsmenn-
ingu er felst í ástarsögunni af
útileguparinu Fjalla-Eyvindi og
Höllu. En ástir og raunir þeirra
eru þó abeins bakgrunnur til ab
framkalla margvísleg og misjöfn
samskipti þorpsbúanna sjálfra,
sem flétta verksins byggist á, en
fyrirmyndir geta allt eins verið
sóttar í nýjustu fréttir fjölmibl-
anna þar sem framhjáhald, kyn-
ferðisleg áreitni, útlendingafyrir-
litning og kvótabrask koma við
sögu.
Atburbarásin hefst meö því ab
madonnu þorpsins, konunni
sem erft hefur fyrirtæki og afla-
heimildir föbur síns ásamt burt-
fluttri systur, eiginkonu sóknar-
prestsins og driffjöbur leikfélags-
ins, er meinab aö túlka hlutverk
Höllu Fjalla-Eyvindar. Eftir aö
miðaldra leikstjóri aö sunnan
telur nauösynlegt ab fá yngri
konu til þess að túlka tilfinn-
ingaþunga harmsögunnar og
velur til þess unglingsstúlku,
sem gefist hefur skólastjóranum
og fætt honum tvö börn, taka
ýmis öfl og tilfinningar aö leys-
ast úr læðingi á meöal aðstand-
enda leikfélagsins og íbúa þorps-
ins. Kvensemi sóknarprestsins
og eiginmanns madonnunnar
eru tæpast nein takmörk sett og
tungulipurö hans er einnig viö-
brugöiö. Miöaldra skólastjórinn
liggur undir ámæli um aö hafa
reynt viö og káfaö á skólastúlk-
unum og tekist aö gera eina
þeirra ólétta og stööva þannig
frama hennar aö ööru leyti en
því aö láta hana gæta bús síns
og barna. Leikstjórinn má muna
fífil sinn fegri og hefur áöur
starfaö á stærri stöðum. Fyrir
honum vakir ekki að fá unga
konu í hlutverk Höllu Fjalla-Ey-
vindar, heldur einungis aö fá
unga konu skólastjórans í bóliö
til sín. Og óheflaður sjómaöur-
inn, sem valinn hefur veriö í
hlutverk ógæfumannsins Ey-
vindar, berst gegn því aö pólsk
eiginkona hans læri íslensku eöa
komist aö neinu leyti í kynni
viö samfélagið í þorpinu, en tel-
ur að henni sé fyrir bestu aö
vera „fiskakerling" og heima að
baka, þótt hún sé annars mennt-
aöur hagfræöingur og heimspek-
ingur frá heimalandi sínu.
Systurnar eru nokkuö líkar og
ekkert fyrir aö láta troöa á sér,
enda afkvæmi stórútgerðar-
mannsins á staðnum. Hallgeröur
er harbur nagli, sem hefur tekið
við hlutverki fööur síns sem út-
gerðarmaður, en hin birtist fyrst
á sviöinu í upphafi síöari þáttar,
þá fráskilin og hefur átt vingott
vib prestinn mág sinn sem
reyndi að „hugga" hana eftir
hjónaskilnaöinn. Hún sýnir
fljótlega aö hún gefur sinn hlut
ekki með góöu og í gegnum
áfengissýki og taugastríð hótar
hún í lok verksins aö selja sinn
hluta aflakvótans og leggja
þannig heföbundið samfélag
þorpsins í rúst. Er þar aö finna
raunverulegt ris verksins, sem
endar með því aö systirin Nanna
dregur fram tromp sitt í formi
kauptilboða frá Skagstrendingi,
Granda, Samherja, Útgerðarfé-
lagi Akureyringa og fleiri aðilum
í sinn hluta aflakvótans. Meö
því hefur hún sitt fram og hverf-
Lærdómsmanninum Gabriel
Turville- Petre þótti þaö undr-
um sæta hve líkir Grikkir og
íslendingar eru, en hann
þekkti betur til beggja þjóöa
en flestir aörir. Meira aö segja
er framburðurinn svipaöur á
tungunum tveimur, svo fjar-
skyldar sem þær annars eru,
meö hin sjaldgæfu hljóð þ og
ð og veika g eins og í „sagt"
og „vagað", aö ekki sé talaö
um rétt fram borið r. Og báð-
ar hafa þjóðirnar haldið tung-
um sínum í aöalatriöum þrátt
fyrir aldalanga erlenda undir-
okun.
Klukkan hefur að vísu geng-
ið mishratt í löndunum
tveimur og var ólíkt stillt í
upphafi: gullaldarskeiö
Grikkja reis hæst um 200
f.Kr., en okkar um 1200 e.Kr.;
Grikkir lentu undir Rómverj-
um kringum Krists burð, en
viö undir Norðmönnum
1262; Grikkir losnuöu undan
600 ára kúgun Tyrkja á 19.
öld, en vib undan Dönum
100 árum seinna; íslendingar
æröust af Mammons-glýju
meö Kanagullinu uppúr 1940,
en Grikkir meö dúsu Efna-
hagsbandalagsins eftir 1981. í
Grikklandi eru nú, eins og á
LEIKHUS
ÞÓRÐUR INGIMARSSON
ur á braut meö prestinn að baki
tvíræöu brosi systur sinnar sem
heldur fyrirtæki og völdum. Þar
lokast sá hringur samskipta, sem
höfundar hefja aö spinna í upp-
hafi leiks og undirstrikar ab fag-
íslandi 1950, tvennir tímar:
meöan þeir sem trúa því að
„viðskiptin efli alla dáð"
þeysa um á skellinöðrum í
bláum reykjarstróki og marm-
arastyttur fornaldar leysast
upp í útblæstri bílaþvögunn-
ar, togast sveitabóndinn og
kona hans á við þrjóska geit
og staðan asna, rétt eins og
ekkert hafi gerst í 2000 ár. Og
bæöi eru löndin á mótum
tveggja heima, ísland milli
Ameríku og Evrópu, Grikk-
land á mótum Evrópu og
Asíu.
Þaö var reyndar Filippus
Makedóníukóngur, faðir Alex-
anders mikla, sem sagöi aö
enginn veggur væri svo
rammbyggður aö asni klyfjaö-
ur gulli kæmist ekki yfir
hann. Þetta skildu Bandaríkja-
menn en ekki Þjóðverjar fyrr
á öldinni, og þar skildi um
hríö með gæfu okkar og
Grikkja: í seinna stríðinu
fengum við Breta og síðan
Bandaríkjamenn, meö tyggjó
og silkisokka, dollara, jaröýtur
og skurögröfur, en þeir fengu
ítali og síöan Þjóöverja, meö
ofbeldi og ógnarstjórn. Þegar
stríðinu lauk fengum viö
Marshall- aöstoð, en þeir
menn í leikhúsi eiga hlut aö
máli.
Frammistaöa leikara felur
einnig í sér fagmennsku. Skúli
Gautason ber í senn virðuleika
hins vígöa manns og slægð flag-
arans. Valdimar Örn Flygenring
er trúverðugur pervert í gervi
skólastjóra úti á landi sem aldrei
hefur séð háleita drauma rætast,
en stytt sér stundir við að eltast
viö skólastelpur og kanna líkam-
LEIKHÚS
SIGURÐUR STEINÞÓRSSON
borgarastyrjöld milli kon-
ungssinna og kommúnista.
Og þab er úr þessum jarðvegi
átaka upp á líf og dauöa —
nasísks hernáms, borgarastyrj-
aldar og heiftúöugra stjórn-
málaátaka — sem ljóðskáldið
og tónskáldið, byltingarmað-
urinn og stjórnmálamaðurinn
Mikis Þedorakis var sprottinn.
Undanfarnar vikur hefur
dagskrá með lögum, ljóðum
og ævisögubrotum Mikis Þe-
dorakis verið á fjölum Kaffi-
leikhússins. Frumsýningin var
20. janúar, og síðan er þar
jafnan fullt hús. Dagskráin
heitir „Vegurinn er vonar-
grænn" meö vísan til eins af
ljóðum skáldsins. Sif Ragn-
hildardóttir söngkona er aðal-
hugmyndasmiður dagskrár-
innar og syngur á grísku,
sænsku og íslensku, en Eyrún
Ólafsdóttir skýrir jafnóðum á
táknmáli, Sigurður A. Magn-
ússon segir frá, en Jóhann
Kristinsson og Þórður Árna-
son spila með á píanó, gítar
legan vöxt þeirra. Pervertinn
verður dálítiö átakanlegur í túlk-
un Valdimars og kitlaði þaö
hláturtaugar frumsýningargesta
ööru fremur. Aðalsteinn Bergdal
dregur af kostgæfni fram lífs-
leiöa leikstjórans sem skynjar að
tími hans er á enda og hann er
ekkert annað en miöaldra karl-
maður í sífelldri leit hins hverf-
ula, hvort sem þab heitir vín eða
konur og fyllirí hans veröur trú-
verðugra eftir því sem líöur á
leikinn. Sunna Borg leikur syst-
urina aö sunnan með tilþrifum
þar sem hún dregur hana aö
mörkum örvæntingar svo næst-
um virðist um ofleik aö ræöa á
köflum. Ef horft er til frammi-
stööu Sunnu í Bar Par hér um ár-
ið, má ætla að höfundarnir hafi
haft hana í huga þegar þeir skrif-
uöu hlutverkið. Hin systirin er í
höndum Rósu Guðnýjar Þórs-
dóttur, sem nær að draga fram
þá góöu hæfileika sem hún býr
yfir til túlkunar skapgeröa. Sama
er að segja um önnur hlutverk.
Guðmundi Haraldssyni tekst
nokkuð vel að setja sig inn í ver-
öld hins skapbráöa slagsmála-
hunds, Odds sjómanns, og
Harpa Arnardóttir fer á kostum í
hlutverki hinnar pólsku eigin-
konu hans. Á sama hátt nær
Drífa Arnþórsdóttir aö gera sig
hæfilega aumkunarverða sem
unglingsstúlkan, er lét fallerast
af gráðugum skólastjóranum, og
Siguröur Hallmarsson, sem fer
með lítið hlutverk leigubílstjóra,
einskonar aukahlutverk, gerir
persónuna bæði spaugilega og
lifandi þar sem óendanlegt
æöruleysi ríkir.
Ef til vill gefur hiö óbeislaða
raunsæisverk hinu reynda leik-
húsfólki, sem aö sýningunni
stendur, ekki nægileg tækifæri
til þess aö sýna hæfni sína, en
því má heldur ekki gleyma ab
góður gamanleikur þarfnast
engu síður fagmennsku en alvar-
leg verk. Hvaö sem þvi líður,
þarf engum að láta sér leiöast í
Samkomuhúsinu á Akureyri. Þar
fer saman léttýkt saga úr sam-
tímanum og lifandi uppfærsla.
Engan ætti aö skaða aö hlæja í
eitt kvöld. ■
og busuki.
Þeodorakis var afreks- og af-
kastamaður hinn mesti. Marg-
ir þekkja hann sem höfund
tónlistarinnar í Grikkjanum
Zorba, en í viðtali viö Sif
Ragnhildardóttur í gömlum
Þjóövilja kemur fram að meö-
al annarra verka hans voru 13
sinfóníur, 11 óratoríur, 10
kammerverk, 700 söngvar og
söngvaflokkar, ógrynni af
baliett-, leikhús- og kvik-
myndatónlist, 10 ljóðabálkar,
eitt leikrit og óteljandi blaöa-
greinar um menningarleg og
pólitísk efni.
Dagskráin í Kaffileikhúsinu
fer þannig fram, aö söngur
Sifjar og frásagnir Siguröar A.
skiptast á, og stundum syngja
þau bæði saman, en Eyrún
túlkar jafnóöum á heyrnleys-
ingjamáli. Sú túlkun er svo
leikræn og þokkafull aö undr-
um sætir, og mættu bæöi ball-
ettdansarar og mímuleikarar
læra mikið af þessari tjáning-
arríku en jafnframt „mínimal-
ísku" hreyfilist. Þegar þess er
gætt, aö táknmál þetta getur
flutt jafnmiklar upplýsingar
og hvert annaö „tungumál",
verður skiljanlegra hve áhrifa-
mikil listform eins og ballett
Vegur vonargrænn