Tíminn - 02.04.1996, Blaðsíða 16
Þriöjudagur 2. apríl 1996
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Su&url.: Hæg NV átt, skýjaö aö mestu, dálítil súld m/köflum. Hiti
5-8 st.
• Faxafl.: Hæg V átt, skýjab og dálítil súld m/köflum. Hiti 3-7 st.
• Breiöafj.: A og NA gola eöa kaldi. Dálítil slydda eöa rigning m/köfl-
um. Hiti 1-4 st.
• Vestf.: NA gola eba kaldi, slydda eba snjókoma m/köflum. Hiti ná-
lægt frostmarki.
• Strandir og Noröurl. v.: A og NA gola eba kaldi, víba slydda eba
dálítil snjókoma, einkum á annesjum. Hiti nálægt frostm.
• Noröurl. eystra: A og NA qola eba kaldi, hiti nálægt frostm.,
slvdda eba dálítif snjókoma m/köflum á annesjum. Til landsins skýjab
ao mestu en úrkomulítib, hiti 3-7 st.
• Austurl. aö Clettingi: Hæg A átt. Þokubakkar, sums stabar dálítil
súld. Hiti 3-7 st.
• Austf.: Fremur hæg breytil. átt. Þokubakkar á annesjum, annars
skýjab og ab mestu þurrt. Hiti 2-7 st.
Fjármálaráöherra rœöir viö blaöamenn í Kaffivagninum um giœsta framtíöarsýn á fyrstu ár-
um nýrrar aldrar. Þungavigtarmenn atvinnulífsins:
Ríkib íiðki fremur til
en aö þvælast fyrir
Framtíbarsýnin á íslandi er
glæsileg ab mati nefndar sem
skobab hefur bætta sam-
keppnisstöbu Islands í fram-
tíbinni. En mörgu þarf ab
breyta ab mati þungavigtar-
manna í fjármálalífinu sem
unnu ab könnun á sam-
keppnisstöbunni og síbar ab
framkvæmdaáætlun um
bætta samkeppnisstöbu. Rætt
er um 25-30% aukningu
kaupmáttar árib 2010 frá Jrví
sem nú er.
Fjármálarábherra, Fribrik
Sophusson, kallabi á blaba-
menn í gær, og kynnti þeim
niburstöbur nefnda forstjóra
stórfyrirtækja, sem unnib hafa
ab þróun verkefnisins Bætt
samkeppnisstaba íslands í
framtíbinni.
Þab er gagnrýnt af fram-
kvæmdanefnd sem um málib
fjallabi ab þribjungur atvinnu-
fyrirtækja í landinu býr vib
nánast algjört samkeppnisleysi.
Nefndin vill ab „háeffun" ríkis-
stofna verbi aukin, eba ab sam-
keppnisvitund verbi efld. Bent
er á banka, sparisjóbi, sjúkra-
hús, menntastofanir, Póst og
síma, flugvelli, hafnir og margt
annab sem hefur einkavæbst
víba um heim á undanförnum
árum sem dæmi um þab sem
má einkavæba eba færa í sam-
keppnisátt.
Menntamál verbur ab setja á
oddinn á íslandi framtíbarinn-
ar. Vib höfum dregist nokkub
aftur úr í örri framvindu tækni-
samfélagsins, enda þótt mennt-
un landsmanna sé talin gób.
Skattamál þurfa ab verba ein-
faldari og hagkvæmari og gefa
íslenskum fyrirtækjum forskot í
samkeppni vib erlend. Talab er
um róttæka endurskobun á
skattkerfinu og ab hætta þurfi
skattheimtu þar sem greinilega
hallar á íslenskt atvinnulíf.
Nefnd voru sem dæmi um
óréttlát gjöld hærri stimpil-
gjöld og vörugjöld en mebal
samkeppnisþjóba, og ab sam-
ræma þurfi tryggingargjöld
milli atvinnugreina.
Frá blaöamannafundi fjármálaráöherra í Kaffivagninum á Granda ígær. Viö háboröiö f.v. Ólafur Davíösson, Geir Magnússon,
Magnús Pétursson, Friörik Sophusson og Siguröur Helgason. Verkamenn í kaffipásu fylgjast meö íbakgrunni. Tímamynd ÞÖK
Kaupfélag Eyfiröinga:
Jóhannes
Geir for-
maður
Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
fyrrverandi alþingismabur á
Ongulstöbum, var kjörinn for-
mabur stjórnar Kaupfélags Ey-
firbinga á fundi stjórnarinnar
ab loknum abalfundi félags-
ins síbastlibinn Iaugardag. Jó-
hannes hafbi ábur gegnt starfi
varaformanns stjórnar.
Á abalfundi Kaupfélags Ey-
firbinga áttu Jóhannes Sigvalda-
son, fyrrverandi formabur og
Jóhannes Geir Sigurgeirsson ab
ganga úr stjórn. Bábir gáfu kost
á sér til áframhaldandi stjórnar-
setu og lauk kjöri þannig ab Jó-
hannes Geir hlaut 82 atkvæbi,
Tryggvi Þór Haraldsson 76 at-
kvæbi og Jóhannes Sigvaldason
63 atkvæbi. Tryggvi Þór Har-
aldsson kemur nýr inn í stjórn
kaupfélagsins en hann er raf-
magnsverkfræbingur og for-
stöbumabur Rafmagnsveitna
ríkisins á Akureyri. Auk hans og
Jóhannesar Geirs sitja í stjórn-
inni sr. Pétur Þórarinsson, sókn-
arprestur í Laufási, Magnús Stef-
ánsson, bóndi í Fagraskógi,
Gubný Sverrisdóttir, sveitar-
stjóri á Grenivík, Úlfhildur
Rögnvaldsdóttir, skrifstofumab-
ur og fyrrum bæjarfulltrúi á Ak-
ureyri og Þorsteinn Jónatans-
son, skrifstofumabur á Akureyri.
-ÞI
Þá er lagt til ab bæta sam-
keppnisstöbu fyrirtækja alls
stabar á landinu og ab breyta
þurfi áherslum í byggbamálum.
Skilgreina þarf byggba- og
þjónustukjarna á nokkrum
stöbum á landsbyggbinni og
færa verkefni frá ríki til sveitar-
félaga.
„í nútíma samfélagi er gerb
aukin krafa um ab ríkisvaldib
libki fremur til en þvælist fyrir
frjálsum vibskiptum," segir í
greinargerb nefndarinnar.
Vinna þurfi ab því ab koma ný-
skipan í ríkisreksti í fram-
kvæmd. Höfubáherslu verbi ab
leggja á ab eyba halla ríkissjóbs
og síban ab grynnka á erlend-
um skuldum þjóbarinnar. Efir-
litsibnabur ríkisins er gagn-
rýndur, um eftirlit geti fyrir-
tækin sjálf séb. Meira síbar um
tillögur um bætta samkeppnis-
stöbu. -JBP
Skoöanakönnun Gallups vegna forsetaframboös:
Olafur Ragnar meb
langbestu útkomuna
Tónleikahald fyrir
Sigrúnu og Stefaníu
Á fimmtudaginn, skírdag,
varba haldnir tónleikar í Loft-
kastalanum, gamgla Hébins-
húsinu, til stubnings konunum
tveimur sem sökubu biskupinn
um kynferbislega áreitni, þeim
Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttur
og Stefaníu Þorgrímsdóttur.
Tónleikarnir eru skipulagbir í
kjölfar þess ab biskupinn fékk
málib tekib fyrir hjá ríkissaksókn-
ara sem kannar hvort um æru-
meibandi ásakanir sé aö ræba og
þurfa konurnar því á lögfræbiaö-
stoö aö halda.
Meöal þeirra sem fram koma á
tónleikunum eru J.J. Soul Band og
Dead Sea Apple. Eins og áður hef-
ur verið greint frá hér í blaðinu
lýsti Bubbi Morthens sig reiðubú-
inn til að syngja til styrktar „þess-
um stelpum" og mun hann
standa vib þaö á skírdag því hann
kemur þarna fram.
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00.
Ólafur Ragnar Grímsson alþingis-
mabur fær besta útkomu úr skob-
anakönnun Gallup, sem gerb var
á spurningavagni fyrirtækisins
fyrir helgi. Ab stórum hluta til var
spurt ábur en Ólafur tilkynnti
frambob sitt. Af 770 manns sem
svörubu sögbu um 20% ab þeir
styddu Ólaf Ragnar. Gubrún Pét-
ursdóttir fékk 11%, Gubrún Agn-
arsdóttir rúmlega 6%, en fylgi
Gubmundar Rafns Geirdals var
nánast ekkert. Davíb Oddsson og
Pálmi Matthíasson, sem ekki hafa
lýst yfir frambobi voru nefndir af
2% abspurbra.
„Ég get sagt ab niöurstööur skob-
anakannana draga engan kjark úr
mér. Ég hef satt að segja ekki feng-
iö þessar kannanir í hendur, en
heyrt ýmsar tölur sem ég átta mig
ekki á, svoa mikiö sem tölurnar
sveiflast í þessum könnunum. Þab
er erfitt að leggja mat á þetta, því
stór hluti fólks er enn óákveöinn
og kynning frambjóðenda ekki
hafin. Mér eru ekki ljósar forsend-
ur þessara kannana en veit þó ab
unglingar niður í 16 ára voru
spurðir í Gallupkönnuninni, þetta
var víst líka stór neyslukönnun. Ég
vil kynna mér betur niburstööurn-
ar áöur en ég tek afstöðu til þeirra,"
sagöi Guörún Agnarsdóttir, læknir
Ólafur Ragnar Grímsson.
ígær.
Guörún Pétursdóttir, líffræðing-
ur sagöi í gær:
„Kosningabaráttan er í rauninni
rétt aö hefjast og frambobsfrestur
langt í frá mnninn út. Viö emm
varla komin af staö, þrír mánuðir
enn til kosninganna. Fólk er ekki
búið aö gera upp hug sinn, þaö
kemur fram í könnuninni og er vel
skiljanlegt. Þaö er lykilatriði að
helmingur fólks hefur ekki gert
upp hug sinn. Skoöanakannanir
eiga eflaust eftir aö sveiflast mjög á
næstu vikum og mánuöum og
miklar breytingar munu eiga sér
staö."
„Það hafa birst þrjár skoöana-
kannanir, en engin þeirra er könn-
un þar sem spurst er eingöngu fyr-
ir um þá fjóra frambjóbendur sem
komnir em fram. Mér skilst aö lítiö
fylgi sé bak viö mig, en ég vil sjá al-
vöm könnun áöur en ég met stöö-
una," sagði Guömundur Rafn Geir-
dal, nuddfræðingur og skólastjóri í
gær.
Tíminn náði ekki tali af Ólafi
Ragnari Grímssyni í gær. -JBP
lEfíSWÍ
Frá og meö 1. apríl 1996 hækkar
áskriftarverð Tímans úr 1550 kr. í
1700 kr. (að meötöldum virðisauka-
skatti) eða um 9,7%. Langt er um
liðið frá því að verð blaðsins hækk-
aöi síðast og í millitíöinni hefur
dagblaöapappír hækkaö í verði um
tæp 50% og launavísitala um 10%
Verb blaðsins í lausasölu veröur
áfram óbreytt en það er (að meö-
töldum viröisaukaskatti) 150 kr. á
virkum dögum og 200 kr. um helg-
ar. ■