Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 11. apríl 1996 9 UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND Rábstefna í Vín um afleibingar Tsjernóbyl-slyssins: Fómarlömbin ekki síst börn Þab voru ekki síst börn sem urbu fómarlömb kjarnorku- slyssins í Tsjemóbyl árib 1986, ab því er sérfræbingar á alþjóblegri rábstefnu um slysib og aneibingar þess, sem haldin er í Vínarborg í Austurríki, segja. Rábstefn- una sækja um 700 manns, stjórnarerindrekar, stjóm- málamenn og kjamorku- fræbingar. í Hvíta-Rússlandi hafa yfir 400 börn greinst meb krabba- mein í skjaldkirtli og er talib ab þab megi rekja beint til Tsjernóbylslyssins, en um 70% geislunarinnar sem slapp út úr kjarnakljúfinum barst til Hvíta-Rússland. Einnig hafa tugir barna greinst meb krabbamein í skjaldkirtli í Úkraínu þar sem í Þýskalandi hefur atvinnu- leysi aukist stöbugt í átta mánubi í röb, og var í mars komib upp í 3,988 milljónir, sem er meira en þab hefur verib frá lokum seinni heimsstyrjaldarinnar. Þar af em 2,776 milljónir atvinnu- lausar í vesturhluta landsins en 1,22 milljónir í austur- hlutanum. Þessir útreikningar taka reyndar mib af árstíbabundn- um sveiflum á vinnumarkabn- um, en ef ekki er tekib tillit til þeirra verbur útkoman sú aö 4.141 milljón manns hafi ver- ið atvinnulausir í mars miðað við 4.270 milljónir í febrúar, sem þýðir að atvinnuleysi hafi minnkað úr 11,1% í febrúar í 10,8% í mars. Þjóðarframleiðsla dróst sam- an á síðasta ársfjórðungi 1995 og reiknað er með samdrátti kjarnorkuverið er staðsett. „Enginn vafi getur leikið á því að aukin tíðni skjaldkirtils- krabbameins í börnum ... sé tengd geislamenguninni frá Tsjernóbyl,'' sagði Dillwin Williams, prófessor við Cam- bridge í Bretlandi. Hann tók til máls á öðrum degi ráðstefn- unnar. Hins vegar bætti hann við því að nú á dögum sé að mestu hægt að lækna krabba- mein í skjaldkirtli. „Með auknu eftirlit og góðri meðferð má búast við því að dánartíðni af völdum skjaldkirtilskrabba- meins muni ekki aukast," sagði annar sérfræðingur. „Ef veitt er viðeigandi meðferð þá er hægt að lækna skjaldkirtils- krabbamein í börnum." Williams sagði að í Gomel- héraði í Hvíta-Rússlandi, sem einnig á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Samningar um launahækkanir á síðasta ári virðast einnig hafa gert fyrir- tæki treg til þess að ráða nýtt starfsfólk og tilhneiging þeirra til að flytja framleiðslu sína og þar með atvinnu úr landi hef- ur aukist. Bernhard Jagoda, forstjóri vinnumálaskrifstofu sam- bandsríkisins, sagði að minna hefði orðið úr hefðbundinni fjölgun atvinnutækifæra á vor- in þetta árið en venja er til, og það sé helsta ástæðan fyrir því að leiðréttu atvinnuleysistöl- urnar hafi hækkað. „Það er við stærri vandamál að glíma en undanfarin ár," sagði hann. „Vorbatinn er takmarkaður. Samdrátturinn í byggingariðn- aði hefur einnig haft slæm áhrif." -GB/Reuter varð verst úti af völdum meng- unarinnar, hafi tíðni skjald- kirtilskrabbameins í börnum aukist gífurlega og sé nú 92 af hverri milljón á ári, en annars staðar í Hvíta-Rússlandi er hún 14,6 af milljón á ári. Til sam- anburðar má geta þess að í Englandi og Wales er tíðnin 0,9 af milljón á ári. Þann 26. apríl 1986 kom upp eldur og sprenging varð í kjarnakljúfi númer fjögur í Tsjernóbyl kjarnorkuverinu. Geislamengunin barst út um Evrópu en alvarlegust varð hún í Hvíta- Rússlandi, Úkra- ínu og Rússlandi. Talið er að heildar geislamengunin frá sprengingunni hafi verið 200 sinnum meiri en frá kjarnorku- sprengjunum sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki, báð- um til samans, og er þetta al- varlegasta kjarnorkuslys sem orðið hefur til þessa í heimin- um. Alexander Lúkasjenkó, for- seti Hvíta- Rússlands, sagði að líf hundruða þúsunda lands- manna sinna hefði verið lagt í rúst af völdum slyssins og kall- aði á fjárstuðning frá Vestur- löndum til að takast á við af- leiðingarnar. Jevhen Marchuk, forsætisráðherra Úkraínu, ít- rekaði loforð Úkraínu um að leggja niður kjarnorkuverið í Tsjernóbyl um aldamótin með fjárhagsaðstoð frá Vesturlönd- um, en tók fram að Úkraína myndi þurfa að gjalda fyrir af- leiðingar slyssins í mörg ár enn. Kjarnorkuverið er enn starfrækt, en kjarnakljúfurinn sem bilaði hefúr síðan verið óstarfhæfur. -GB/Reuter Deilan um Makedóníu: Sætta Grikkir sig viö mála- miölun? Að sögn stjómarerindreka em grísk stjórnvöld reiðubúin til að sætta sig við málamiðlun í nafnadeilunni um Makedóníu, en í næstu viku eiga að fara fram viðræður milli deiluaðila á veg- um Sameinuðu þjóðanna í New York. Theodoros Pangalos utanríkis- ráðherra sem tók við embætti í janúar sl. er harðsnúinn raunsæis- maður og virðist reiðubúinn til að taka á móti þeirri heiftarlegu gagn- rýni sem vænta má frá grískum al- menningi ef samið verður um málamiðlun. „Stjórnin í Aþenu hefur gefið frá sér skýr merki um að hún vilji ná samkomulagi, því fyrr því betra," sagði vestrænn stjórnarerindreld. „En hún hefur komist of seint að þessari niðurstöðu til þess að menn fyllist beinlínis spenningi," bætti hann við. -GB/Reuter Tœpar fjórar milljónir atvinnulausar í Þýska- landi: Nýtt eftirstríös- áramet slegið Stúdentar í Seúl í Suöur-Kóreu gengu fylktu liöi um götur borgarinnar til þess aö krefjast þess aö Kim Young- sam forseti segi af sér. Þeir létu þaö ekki aftra sér þóttlög- reglan skyti táragasi aö þeim og þessi stúdent geröi sér lítiö fyrir og stökk á loft til aö sparka í skjaldaröö lög- reglumannanna. Reuter Forsœtisrábherra Kína í umdeildri heimsókn til Frakklands: Komið í veg fyrir mótmæli Óeiröalögregla í Frakklandi kom í gær í veg fyrir fyrstu mótmælaaðgerbimar sem fyrirhugaðar voru gegn heimsókn kínverska for- sætisráöherrans, Li Peng, til Frakklands í gær. Li Peng hóf í gær vibræður við frönsk stjómvöld og viðskiptaaðila og búist var við því að undirritaðir yrðu viðskiptasamningar upp á eitthvab á annað hundrað milljarða ísl. króna. Um 150 meðlimir í mann- réttindasamtökunum Am- nesty International rétt náðu því að breiða úr mótmæla- borða þvert yfir breiðgötuna Champs Elysees í París, þar sem á stóð „Li Peng virðir mannréttindi að vettugi. Það gerum við ekki", áður en lög- reglumenn vopnaðir táragasi rifu hann niður. Mótmæl- endumir blésu í flautur og vom með spjöld á lofti þar sem minnt var á harkalegar aðgerðir kínverskra stjórn- valda til að bæla niður lýð- ræðishreyfingu stúdenta árið 1989 í Beijing. Lögreglan umkringdi mót- mælenduMa á gangstéttinni og eftir um klukkusturnar- langt þref vom þeir fluttir á brott í lögreglubifreiðum með sírenurnar á fullu. Full- trúi Amnesty sagði að þeim hefði síðan verið sleppt. Reiknað var með að Alain Juppe og Li Peng myndu undirrita viðskiptasamninga upp á tæpa hundrað millj- arða íslenskra króna. „í Kína em þrisvar sinnum fleiri líflátnir en samanlagt í öllum öðmm löndum heims," sagði Michael Forst, yfirmabur Frakklandsdeildar Amnesty International. „Leibtogar Frakklands mega ekki gleyma mannréttindum á meðan þeir em að gera við- skiptasamninga." -GB/Reuter Arafat: Hamas undirbýr stríð gegn PL0 Jasser Arafat, forseti sjálf- stjómarsvæða Palestínu- manna, sagði í gær að Ham- ashreyfingin hefði undirbúið ítarlega stríb á hendur sjálf- stjómarsvæbunum, sem væri ekkert annað en stríbsyfirlýs- ing, auk þess sem hann hélt því fram ab yfirmenn hreyf- ingarinnar væm í Jórdaníu. Sambandið á milli Arafats og Hamas hefur versnað til muna eftir ab PLO réðst til atlögu gegn herskáum múslimum skömmu eftir sjálfsmorðsárás- irnar í ísrael í lok febúar og byrjun mars. „Þetta er stríðsyfirlýsing," sagði Arafat á fundi löggjafar- ráðs Palestínu, og var all æstur í bragði. Hann var að lesa upp úr skjali sem hann sagði vera komið frá Hamas. „Forusta Hamas er í Amman, og skipan- irnar koma frá Amman," sagði hann. Stjórnvöld í Jórdaníu hafa ít- rekað neitað því að forusta Hamashreyfingarinnar sé þar í landi. Jórdaníustjórn heldur því fram að þeir meðlimir Hamashreyfingarinnar sem eru í Jórdaníu takmarki starf- semi sína alfarið við stjórn- málasviðið og fjölmiðlana. -GB/Reuter

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.