Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 1T. apríl 1996 DAGBOK VAA/LAJUVJVAJUVAAJ Fimmtudagur 11 apríl 102. dagur ársins - 264 dagar eftir. I S.vika Sólris kl. 6.09 sólarlag kl. 20.50 Dagurinn lengist um 7 mínútur X APOTEK Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík frá 5. til 11. apríl er oplð f Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vðrsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um lækn- is- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknaféiags islands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. apríi 1996 Máfia&argrei&sJur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutryqging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæöralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæöingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullirfæöingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 10. aprfl 1996 kl. 10,54 Iðm.gengi Gengl Sala skr.lundar Bandarfkjadollar 66,55 66,91 Sterlingspund ....101,19 101,73 Kanadadollar 48,96 49,28 Dönsk króna ....11,506 11,572 Norsk króna ... 10,273 10,333 Sænsk króna 9,897 9Á55 Finnskt mark ....14,229 14,313 Franskur franki ....13,053 13,129 Belgískur frankl ....2,1611 2,1749 Svissneskur franki. 54,89 55,19 Hollenskt gyllini 39,76 40,00 Þýskt mark 44,41 44,65 itölsk llra ..0,04228 0,04256 Austurrískur sch ..Á.6,312 6,352 Portúg. escudo ....0,4315 0,4343 Spánskur peseti ....0,5308 0,5342 ....0,6130 0,6170 ....104,34 105,00 Sárst. dráttarr 96^43 97^01 ECU-Evrópumynt.... 82,91 83,43 Grlsk drakma ....0,2746 0,2764 66,73 101,46 49,12 11,539 10,303 9,926 14,271 13,091 2,1680 55,04 39,88 44,53 0,04242 6,332 0,4329 0,5325 0,6150 104,67 96,72 83,17 0,2755 STIÖ Steingeitin 22. des.-19. R N U S P A jan. Hg Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður uppnuminn af fríð- Ieika maka þíns í dag og kemst að því að hann/hún hefur komið betur undan vetrinum en þú sjálfur. Haltu fast utan um þitt, því eftirspurnin er töluverð. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú hefðir betur farið í sturtu í morgun. Fiskarnir <£>4 19. febr.-20. mars Þú veður í villu og svima í dag. Nákvæmlega rétti dagurinn til þess. Ljónið 23. júlí-22. ágúst í kvöld er heppilegur tími til að gera sér dagamun og njóta menningar. Lágmenning svo- kölluð er yfirleitt skemmtilegri, þannig að stjörnurnar mæla með hamborgara með helling af sósu og frönskum eða bíóferö. Vatnsberinn lendir í deilu í dag við vinnufélaga og mun ekki samur eftir þaö. Fyrirgefning er dyggð, þótt sumir kirkjunnar þjónar séu varhugavert fordæmi um þessar mundir. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður taðreyktur í dag. Fínn ofan á brauð á morgun. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Vogin 24. sept.-23. okt. Margur verður af öli aumur. Nautið 20. apríl-20. maí Þú hneykslast á einhverju í dag og ætlar ab skella þér á lær og segja: „F.g get svo svarið það." Eitthvaö klikkar og áður en þú veist af verburðu búinn ab bráka lærlegginn, sem er óstuð en kennir manni að fara varlega. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Aldrað fólk í merkinu á sérlega ánægjulegan dag í vændum. Ást- ir verba í bríma og spilaheppni með afbrigðum góð. Þá sakar ekki að kvöldmaturinn verður með besta móti. Þetta er búib. Geturðu aldrei hætt aö láta eins og fíbbl. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrak með tak í bak og skak- ar sér að vild. Það er snilld. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaður verður ekki fjórðung- ur af sjálfum sér í dag, sem er gott fyrir þá sem umgangast hann mest. Verra er, at den som blir rammet af kniven, han er Jogga. DENNI DÆMALAUSi KROSSGÁTA DAGSINS 533 Lárétt: 1 karldýr 6 gyðja 8 land 10 haf 12 slagur 13 trall 14 arinn 16 málmur 17 lemja 19 klippur Lóbrétt: 2 ágóða 3 öðlast 4 þar til 5 æki 7 sögn 9 suður 11 gubbi 15 vonarbæn 16 dropi 18 svik Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 götur 6 nál 8 væn 10 lem 12 ak 13 fá 14 rit 16 VII 17 ævi 19 þrána Lóbrétt: 2 önn 3 tá 4 ull 5 svara 7 smáir 9 æki 11 efi 15 tær 16 vin 18 vá Q Q < < '>< Q

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.