Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.04.1996, Blaðsíða 10
.0 Fimmtudagur 11. apríl 1996 ''' Vetrarleikar á Hlíðarholtsvelli Vetrarleikar Í.D.L. voru haldnir á Hlíbarholtsvelli við Akureyri dagana 15. og 16. mars sl. Keppt var í eftirtöld- um greinum: Tölti barna, tölti unglinga, tölti ung- menna, A- og B-tölti fullorö- inna, gæbingaskeibi, 150 metra skeiöi og grímubún- ingareib. Auk þess voru sýnd- ir stóðhestar og hryssur. Einn- ig var ein ræktunarbússýning. Margir góbir stóðhestar voru sýndir og er greinilegt ab Norblendingar eru vel staddir í þeim málum. Safír frá Vib- vík, Hljómur frá Brún og Manni frá Litla-Garði sýndust mjög vel, en þaö voru þeir Höldur frá Brún og Galsi frá Saubárkróki sem báru af í þessari sýningu aö mati und- irritabs. í hryssusýningunni báru þær af Vissa frá Ytri-Hof- dölum, Dimma frá Þverá og Hremmsa frá Glæsibæ. Framkvæmd mótsins var ekki til fyrirmyndar og verbur Í.D.L. að taka sig á í þeim málum. Til dæmis stóðust nánast engar tímasetningar, og útreikningar í úrslitum tóku allt of langan tíma og þurftu keppendur og áhorfendur að bíða í langan tíma eftir þeim. Úrslit í keppnisgreinum urðu sem hér segir: Tölt unglinga. Frá hœgri taliö: Agnar S. Stefánsson og Toppur, Þorbjörn Matthíasson og Hljómur, Þorsteinn Björnsson og Drafnar, Ásmundur Gylfason og Þytur, Heimir Gunnarsson og Trausti. 4. Guðlaugur Arason Gullfoss 61,99 5. Pétur Grétarsson Dalur 36.00 Tölt ungmenna 1. Diljá Óladóttir Leiknir 61,20 2. Guðlaug Guðnadóttir Zakarías 54,39 3. Birgitta R. Laxdal Höfðingi 40,39 4. Elsa Þorvaldsdóttir Ölver 28.80 Tölt unglinga 1. Agnar S. Stefánsson Toppur 69.60 2. Þorbjörn Matthíasson Hljómur 62,70 3. Þorsteinn Bjömsson Drafnar 55,20 4. Ásmundur Gylfason Þytur 56,40 5. Heimir Gunnarsson Trausti 48,79 Tölt barna 1. Dagný • Björg Gunnarsdóttir Vængur 44,50 2. Rut Sigurðardóttir Gormur 32,90 3. Petra Þómnn Sigfúsdóttir Mána- dís 17,50 Gæbingaskeið 1. Þór Jónsteinsson Sindri 101,4 2. Baldvin Ari Guðlaugsson Sokki 77,3 3. Björn Sæmundsson Hamsatólg 54,0 4. Sigrún Brynjarsdóttir Vífill 44,4 5. Will Covert Spá 42,8 150 metra skeib 1. Baldvin Ari Guðlaugsson Sokki tími: 16,14 2. Matthías Eibsson Ófeigur tími: 17,20 3. Sigrún Brynjarsdóttir Vífill tími: 17,30 Jónsteinn Aðalsteinsson Tölt ungmenna. Frá hœgri taliö: Diljá Óladóttir og Leiknir, Guölaug Guönadóttir og Zakarías, Birgitta Rós Laxdal og Höföingi, Elsa Þorvalds- dóttir og Ölver. Grímubúningareið 1. Sveinn Ingi Kjartansson. 2. Dagný Björg Gunnarsdóttir. 3. Katla Hannesdóttir. Tölt fullorðinna A 1. Matthías Eiðsson Höldur 75,99 2. Magnús R. Árnason Dúkka 74,79 3. Will Covert Spá 69.19 4. Þorvar Þorsteinsson Torfi 68,40 5. Höskuldur Jónsson Þór 73,99 Tölt fullorbinna B 1. Úlfhildur Sigurðardóttir Skuggi 55,99 2. Guðmundur Tryggvason Garpur 50,79 3. Ingvar Ólsen Stefnir 48.00 Þór jónsteinsson var langefstur í gœöingaskeiöi á hestinum Sindra meö 101,4 stig. Söfnun stimpilmerkja Fyrir nokkrum árum var tekið í reglur hjá alþjóðasamtökum frí- merkjasafnara, ab stimpilmerki skyldu vera jafnrétthá og frímerki til sýningar á almennum og al- þjóðlegum frímerkjasýningum. íslensk lög um stimpilgjald eru nr. 12 frá 1918, þau tóku gildi þann 12. ágúst það ár. Meðan á gerð og prentun stimpilmerkj- anna stóð voru svo notuð frí- merki í stað stimpilmerkja. Það- an eru þekktar hinar mörgu blek- stimplanir, fangamörk og fleira á frímerkjum sem þá voru gild. Reglugerðin 89/1918 ákvarðar að út skuli gefin merki að upphæð 5, 10, 25, 50 aurar og 1, 2, 5, 10, 50, 100, 500 og 1000 krónur. Fjármáladeild Stjórnarráðs og Ríkisféhirðir frá 1919 hafa annast um gerð og sölu stimpilmerkj- anna. Ný lög, 75/27. júní 1921, tóku svo gildi 1. jan. 1922. Ríkarður Jónsson teiknar stimpilmerkin frá upphafi og er síðan fenginn til að endurvinna myndirnar fyrir prentun með off- setfilmu, sem hefst 1977. Það er svo ekki fyrr en síðar að Eiríkur Smith teiknar til dæmis 10,000 króna stimpilmerkið og AUK teiknar 100,000 króna merkið. Þetta er milli 1971 og 1980. Það mun hafa verið 1971-1973 sem ég vann að rannsóknum á prentunardagbókum Ríkisprent- smiðjunnar Gutenberg. Skráði ég þá allar prentanir sem ég komst yfir, en entist ekki tíminn til að ljúka verkinu, því að ég flutti út á land sem skólastjóri á Hvamms- tanga. Átti ég góðar stundir við þetta grúsk og naut góðrar að- stoðar starfsmanna í Gutenberg. Verki þessu er nú fyrst lokiö og lauk Þór Þorsteins því nýlega. Mun hann svo vonandi fljótlega gera bók um efnið. Þess var getið hér áður að fyrst hefðu verið notuð frímerki í stað stimpilmerkja, sem þá voru ekki til ennþá. Þessi frímerki voru: Af Chr. IX 50 aur. og 1 kr. Af tveggja kónga merkjum: 1, 4, 10, 15, 20, 40 og 50 aur. og 2 og 5 krónur. Af Fr. VIII 1 og 5 krónur. Af tveggja FRIMERKI SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON kónga seinni útg.: 1, 4, 5, 10 og 20 aurar. Þjónusta: 5 og 5 aurar, tv.k. Útgáfa stimpilmerkja 1918-1929. Takkað 11 1/4. Pr. Gutenberg. 1. 5 aur. dökkgrænt. 2. 10 aur. rautt. 3. 20 aur. gyllt. 4. 25 aur. gulbrúnt. 5. 40 aur. ljósfjólublátt. 6. 40 aur. fjólublátt (1929). 7. 50 aur. ljósblátt. 8. 1 kr. brúnt. 9. 2 kr. grænt. 10. 2 kr. skærgrænt (1929). 11. 5 kr. olífubrúnt. 12. 10 kr. dökkbrúnt. 13. 50 kr. bláfjólublátt. 14. 100 kr. vínrautt. 15. 500 kr. brúnt/gulur undir- litur. 16. 500 kr. brúnt/hvítur papp- ír. 17.1000 kr. blágr./gulur undir- litur. 18. 1000 kr. blátt/hvítur papp- ír. Útgáfa árin 1930 til 1938. Takkað 10 3/4. Gutenberg. 19. 5 aur. grænt (55.000). 20.10 aur. rautt (101.200). 21. 20 aur. gult/rauðg. (250.000). 22. 25 aur. gulbr.gult (?). 23. 40 aur. dökkfjólubl. 24. 40 aur. fjólubl., óhrein pr. 25. 40 aur. rauðfjólubl. (400.000). 26. 50 aur. blátt. 27. 50 aur. ljósblátt (11.650). 28. 1 kr. brúnt. 29.1 kr. rauðbrúnt (475.000). 30. 2 kr. grænt. 31. 2 kr. skærgrænt Z (25.515). 32. 2 kr. ljósgrænt (956.000). 33. 5 kr. olífubrúnt. 34. 5 kr. brúnt (212.950). 35. 5 kr. rauðbrúnt (350.000). 36. 10 kr. brúnt (207.300). 37. 10 kr. dökkbrúnt (1.125.000). 38. 50 kr. dökkfjólubl. 39. 50 kr. rauðfjólubl. (50.000). 40. 50 kr. blátt (100.000). 41.100 kr. rauðbrúnt (57.950). 42. 100 kr. rautt (165.000). 43. 500 kr. brún/gulur undirlit- ur. 44. 500 kr. rauðbr./hvítur pappír í báðum. 45. 500 kr. rauðbr./bleikt undir (46.150). 46. 500 kr. rautt/rauðan papp- ír. 47. 1000 kr. dökkgr./bleikt á hvítan pappír (15.300). 48. 1000 kr. dökkgr./bleikt. 49. 1000 kr. grænt á rauðan pappír (25.000). 50. 1000 kr. grænt á gulan pappír (25.000). Ný verðgildi 1935 til 1951. Takkað 10 3/4. Prentun Gutenberg. 51. 60 aur. svart/blátt undirpr. hvítur pappír, 2.4.1935. 52. 60 aur. svart/grænbl. und- irpr. hvítur pappír. 53. 60 aur. svart/grænt und- irpr. hvítur pappír. 54. 60 aur. svart á bláan pappír (152.950). 55. 2,50 kr. svart/gult undirpr. hvítur pappír. 56. 2,50 kr. svart/gulbr. und- irpr. hvítur pappír. Útgáfa 1965-1980. Ríkarður fóns- son endumýjar mytidamót fyrir off- setfilmu. Takkað 10 3/4. Prentun Gutenberg. 57. 1 kr. rauðbrúnt (125.000). 58. 2 kr. skærgrænt (425.000). 59. 5 kr. rauöbrúnt (150.000). 60.10 kr. dökkbrúnt (900.000). 61. 50 kr. blátt (200.000). 62. 100 kr. rautt (185.000). 63. 500 kr. rautt/bleikur pappír Hinar ýmsu tegundir íslenskra stimpilmerkja. (40.000). 64. 1000 kr. grænt/gulur papp- ír (125.500). 65. 10.000 kr. oIífugr./Eir. Smith (10.000). 66. 100.000 kr. gult AUK (?). Ný offsetútgáfa 1981. Filmur frá 1977. Riftakkað. Prentun Gutenberg. 67. 1 kr. grænt. 68. 2 kr. skærblátt. 69. 5 kr. rautt. 70. 10 kr. appelsínurautt. 71. 50 kr. brúnsvart. 72. 100 kr. ljósgrátt — svart- grátt. 73. 500 kr. ljósgrænt. 74.1000 kr. ljósbrúnt. 75. 5000 kr. purpurarautt. Auk þessa var sérstakt stimpil- merki gefið út vegna eignakönnunar á íslandi 5. júní 1947. Það var án verðgildis, rautt. Það skal sérstaklega tekið fram, að allar tölur innan sviga eru þær upplagstölur er ég hefi kannað í bókum prentsmiðjunnar. 10,000 króna merkiö. Neöra horn arkarinnar til vinstri, en þar er afbrigö- iö „Brotinn stólpi í mynd", sem virkar eins og hvítur blettur í stimpilmerk- inu. Þetta mun vera sjaldgœfasta afbrigöi íslenskra stimpilmerkja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.