Tíminn - 12.04.1996, Qupperneq 2

Tíminn - 12.04.1996, Qupperneq 2
2 Föstudagur 12. apríl 1996 Tíminn spyr... Hvers vegna telurbu aö þjóöin sé jafnmikiö á móti Hvalfjarö- argöngunum og raun ber vitni skv. skoöanakönnunum? (Rúm- lega 80% skv. könnun Gallup) Einar K. Guöfinnsson, formaöur samgöngunefndar: Umræðan varðandi Hvalfjarðar- göngin hefur verib ákafiega einhliöa og lítið komið fram sá ávinningur sem margar byggðir landsins hafa af framkvæmdinni, þ.á m. höfuðborg- arsvæðið. Þá er því ekki að leyna að sú mikla umræöa um hættuna vib að fara göngin hefur áhrif á hugi fólks. Þaö skortir tvímælalaust á kynningu og sérstaklega á gildi þess að stytta vegalengdir milli byggðarlaga. Ég held að menn geri sér ekki grein fyrir mikilvægi þess. Kristján Pálsson, á sæti í sam- göngunefnd Alþingis: Ég tel þab vegna þess að þjóðin hélt á sínum tíma aö þessi fram- kvæmd yrði ekki að neinu leyti á höndum ríkisins. Það var búið að kynna hana þannig. Síðan gerist það í mikilli skyndingu að ríkisstjórnin neyöist til að ganga inn í málið og þó svo að ríkisábyrgðin sé í eðli sínu ekki ríkisábyrgð nema að hluta, þá tekur almenningur henni sem slíkri. Enn- fremur held ég að hagnaður þjóðar- innar vib þessa gríðarlegu samgöngu- bót hafi alveg gleymst í umræðunni. Ásta R. Jóhannesdóttir, á sæti í samgöngunefnd Alþingis: „Andstaða almennings við Hval- fjarðargöngin er vegna þess að menn hafa á tilfinningunni að verið sé að sóa fé á sama tíma og þrengt er að al- menningi og ríkisstjórnin sker niöur miskunnarlaust í velferðarþjónust- unni. Stjórnarþingmenn vílubu ekki fyrir sér ab samþykkja milljarðs ríkis- ábyrgð vegna verksins í vetur um leið og þeir samþykktu stórfelldan niður- skurð í vibkvæmum málaflokkum, al- menningi blöskrar þessi forgangsröb- un. Það hefur einnig komið fram trú- verbug gagnrýni á gangagerbina af sérfræðingum í slíkri mannvirkjagerö sem ég tel einnig að hafi áhrif." Foreldraverölaunin veitt í fyrsta sinn Landssamtökin Heimili og skóli veita Foreldraverölaun- in í fyrsta sinn í vor. Verö- laununum er ætlaö aö vekja jákvæöa athygli á grunnskól- unum og því gróskumikla starfi sem þar er unniö. Sóst er eftir tilnefningum um ein- staklinga eöa hópa sem hafa unniö aö því aö efla tengsl heimila og skóla. Foreldraverðlaunin verða af- hent árlega til þess eða þeirra sem hafa unnið góð störf í þágu foreldra og barna á yfir- standandi ári. Unnur Halldórs- dóttir, formaður Heimilis og skóla, segir að sambærileg verðlaun séu veitt árlega í Nor- egi og einnig á vegum Evrópu- sambandsins. Hún segir til- Handhafar Debetkorta frá Landsbanka íslands geta nú tekiö út reiöufé af reikningum sínum á flestum bensínstööv- um ESSO og Olís. Hægt er að taka út reiðufé á 40 bensínstöðvum Olís og 70 bens- ínstöðvum ESSO um land allt og verða þessar stöðvar merktar með sérstökum límmiða. Hámarksút- ganginn einkum vera þann að beina jákvæðu kastljósi að grunnskólunum en oft vilji bera meira á neikvæðri um- ræðu um málefni hans. Samtökin óska eftir tilnefn- ingum um einstaklinga eða hópa sem hafa unnið að því að efla tengsl heimila og skóla og auka virkni foreldra, kennara og nemenda í samstarfinu. Unnur segir mjög víða verið að vinna gott starf á þessu sviði og þá ekki síst víða á landsbyggð- inni. Sem dæmi um slíkt starf nefnir hún foreldraröltið sem er í gangi á 20 stöðum, foreldr- ar standi sumstaðar fyrir opn- um húsum í skólunum og styðji þannig við heilbrigt fé- lagslíf nemenda og annars tekt í hvert sinn er kr. 10 þúsund. Úttekt er óháð því hvort keypt er bensín eða aðrar vörur á bensín- stöðinni. Þessi þjónusta hefur áður verið boðin til reynslu í Neskaupsstað. Þar sem viðtökur voru góðar þar var ákveðið að bjóða viðskipta- vinum Landsbankans um land allt upp á sömu þjónustu. ■ staðar séu uppákomur eins og fjallgöngur, sjóferðir og fleira spennandi skipulagðar af for- eldrum og kennurum. Verðlaunakandidatinn gæti t.d. verið öflugur bekkjarfull- trúi sem hefur stuðlað að ánægjulegum uppákomum innan bekkjanna þar sem for- eldrar, kennarar og nemendur hafa skemmt sér og fræðst sam- an. Áhugasamur kennari eða skólastjóri sem hefur fundið leiðir til að laða foreldra að skólunum. Formenn eða stjórnir í nemendafélögum, umsjónarmenn félagsstarfs, stjórnir foreldrafélaga o.sv.frv.* Tilnefningum ber að skila skriflega til Landssamtakanna Heimilis og skóli fyrir 10. maí nk. -GBK Atvinnumiblun stúdenta tekin til starfa: 130 skráöu sig á fyrsta degi Atvinnumiðlun stúdenta hefur tekið til starfa í 19. sinn. Strax á fyrsta degi skráðu 130 námsmenn sig hjá atvinnumiðluninni. A síöasta ári fékk 521 nemandi vinnu í gegnum miðlunina eða um 40% umsækjenda. Aðeins 24 nemendur voru án vinnu í lok sumarsins. í fréttatilkynningu frá at- vinnumiðluninni er bent á að þar geta atvinnurekendur nálgast einstaklinga með víð- tæka starfsreynslu úr flestum geirum atvinnulífsins og ýmis konar þekkingu úr námi sínu. Að atvinnumiðluninni standa Stúdentaráð H.Í., Bandalag íslenskra sérskóla- nema, Samband íslenskra námsmanna erlendis og Félag framhaldsskólanema. ■ Sagt var... Af andlegri fátækt „Allar þessar stefnur eiga sína píslar- votta og helgisagnir. Sú síðasta er þessi: Einstæb móbir, mikil hetja, fór í Bónus, keypti mjólk og mat. Hún kom heim, fékk sér kaffisopa og mjólkurdreitil. Mjólkin var súr og kjötfarsib úldib. Konan hringdi bál- reib í Stígamót. Málið var rannsakab og niburstaba fengin. Karlmabur hafbi gengið framhjá innkaupatösk- unni, svo mjólkin draflabi og kjötib úldnabi. Andlegri fátækt lýkur á ýldu og drafla." Þarf aö kynna skrifarann? Guöbergur Bergsson í DV. Tímannatákn? „Fyrir svona 35 árum var hægt ab kaupa ágæta kjallaraíbúb fyrir and- virbi Þorláksbiblíu. Nú dugar þab ekki einu sinni fyrir Skóda." Bragi Kristjónsson fornbókasali í Al- þýbublaöinu. Sérkennilegir menn, þingmenn Sjálfstæðisflokks „Þingmenn Sjalfstæbisflokksins eru einkennilegt fyrirbrigbi. Þeir hafa engin sameiginleg markmib. Þeir standa aldrei saman um neina stefnu, og þab er fjarri þeim ab ræba heibarlega um efnahagsmál eba stjórnmál." Önundur Ásgeirsson les þingmönnum Sjálfstæöisflokksins pistilinn í Mogga í gær. Hefði mátt koma í veg fyrir salmonelluna „Ef HER [Heilbrigbiseftirlit Reykjavík- ur] hefbi ekki verib í langvarandi svelti sjálfstæbismanna hefbi þab t.d. verib lengra komib meb ab taka út innra eftirlit matvælafyrirtækja. Meb innra eftirliti þessa ákvebna bakarís hefbi mátt koma í veg fyrir ab salm- onella bærist í rjómabollurnar sem ollu einni mestu hópsýkingu sem upp hefur komib á landinu." Rltar formaöur heilbrigöisnefndar Reykjavíkur í Mogga, Sigurborg Daöa- dóttir. Fátt eða ekkert hefur enn heyrst af vinnustaðakosningum vegna forsetakjörsins sem fram fer eftir 80 daga. En hér er sú fyrsta, glóbvolg úr heita pottinum. Samkvæmt henni greiddu starfs- menn Alþýðublaðsins og starfs- mabur Alþýöuflokksins, 10 manns, atkvæbi. Niöurstaðan? Ólafur Ragnar 8, Gubrún Pét- ursdóttir 2 atkvæbi... • Það vekur athygli ab á sama tíma og kratar krefjast útvarpsumr- æbna frá umræbum á Alþingi um fjármagnstekjuskattinn, þá er nýkjörinn formabur Alþýbu- bandalagsins, Margrét Frí- mannsdóttir, flogin úr landi, og verbur þar næstu vikurnar. Hún mun dveljast íTyrklandi. Ein- hverjir abrir í flokki formannsins þurfa ab taka á þessu stóra máli í umræðum þingsins ... • Á Alþingi í gær voru menn ab ræba forsetamálin og hver gæti þá oröiö hinn nýi „borgaralegi kandídat" sem Davíb var ab aug- lýsa eftir. Þingmabur Sjálfstæbis- flokksins stakk upp á Fribrik Sop- hussyni sem hinu augljósa for- setaefni sem allir gætu sameinast um. Hann benti á ab enginn annar mabur hafi unnið þab af- rek ab vera fjármálaráöherra í 8 ár en vera þó hvers manns hug- Ijúfi... Hvalfjarbargöng. Byrjoö aö grafa: £<S S£ /?Ð OOÆ/ FF F/?/?//VA/rfÐ /FFF S/G/ Blöndal gegnum göngin rétt fyrir kosningar 1999? Bensínstöövarnar sem hœgt er aö taka út reiöufé á veröa merktar meö sérstökum límmiöa. Peningar á bensínstöðvum

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.