Tíminn - 23.04.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.04.1996, Blaðsíða 14
14 Þribjudagur 23. apríl 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Sigvaldi stjórnar dansi í Ris- inu kl. 20 í, kvöld. Allir vel- komnir. Hana-nú í Kópavogi Fundur verður í kvöld í bók- menntaklúbbi Hana-nú á les- stofu Bókasafnsins og hefst hann kl. 20 að venju. Skagfirbingafélagib Skagfirbingafélagið í Reykja- vík heldur sumarfagnað í fé- lagsheimilinu Drangey, Stakka- hlíð 17, á síðasta vetrardag, 24. apríl. Húsið veröur opnað klukkan 21. Þar verður sungið og dans- að fram eftir nóttu og miðaverð er aðeins 500 krónur. Hörpuhátíb í Gjábakka Miðvikudaginn 24. apríl, síð- asta vetrardag, veröur „Hörpu- hátíð" í félagsheimilinu Gjá- bakka í Kópavogi. Hefst hún kl. 14. Meðal efnis á dagskrá verð- ur að Hera Björk Þórhallsdóttir syngur íslensk lög við undirleik Gísla Magnasonar. Heiðrún Há- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar konardóttir stjórnar kór ung- menna frá Snælandsskóla. Inga Gísladóttir les kvæði um vorið. Sigríður Grendahl sér um tón- listaratriði. Dansarar frá Dans- skóla Sigurðar Hákonarsonar sýna „gömlu dansana". Síðast er að telja Gamanmál, sem eru í umsjón eldri borgara. Dagskráin er öllum opin og aðgangur enginn, en vöfflukaffi verður selt á vægu verði í kaffi- hléi. Námskeiö um foreldrastarf Ungmennafélag íslands held- ur námskeið um foreldrastarf í íþrótta- og ungmennafélögum í kvöld, þriðjudag, kl. 20 í húsa- kynnum sínum að Fellsmúla 26 (við Grensásveg). Leiðbeinend- ur verða Þráinn Hafsteinsson og Sigurður Þorsteinsson. Farið verður yfir helstu mark- mið íþróttaþjálfunar og hvaða leiðir eru æskilegar á hverju aldursskeiði. Skráning í síma 568 2929. Karlakórinn Stefnir heldur vortónleika sína í Digra- neskirkju sem hér segir: í kvöld, þriðjudag 23. apríl, kl. 20.30; laugardag 27. apríl kl. 20.30; sunnudag 28. apríl kl. 17. Einsöngvarar á tónleikunum verða Þorgeir J. Andrésson og Ágúst Ólafsson. Kjarvalsstabir: Haraldur jónsson kynnir eigin verk Nú stendur m.a. yfir á Kjar- valsstöðum sýning á verkum eftir Harald Jónsson myndlist- armann. í tengslurp við sýning- una mun listamaðurinn flytja fyrirlestur um eigin verk og sýna litskyggnur af eldri verk- um. Fyrirlesturinn fer fram á Kjarvalsstöðum í kvöld, þriðju- dag, kl. 17. Aðgangur er ókeyp- is. Haraldur Jónsson (f. 1961) stundaði nám fyrst við Mynd- listar- og handíðaskóla íslands, en síðar við Listaakademíuna í Dusseldorf á árunum 1987- 1990. Haraldur hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum bæði hér heima og erlendis. Tónleikar í Geröarsafni Kristín Sædal Sigtryggsdóttir sópran og Hrefna Unnur Egg- ertsdóttir píanóleikari halda tónleika í Listasafni Kópavogs — Gerðarsafni í kvöld, þriðju- dag, kl. 20.30. Flutt verða íslensk sönglög eftir ýmsa höfunda auk ljóða- flokksins Sígaunaljóð eftir Dvo- rák. íslensku sönglögin eru eftir Sigfús Einarsson, Eyþór Stefáns- son, Pál ísólfsson, Jórunni Við- ar, Sigvalda Kaldalóns, Emil Thoroddsen og Magnús Á. Árnason og Sigfús Halldórsson. Fyrirlestur í Odda Stefán Ólafsson prófessor heldur fyrirlestur um „hugarfar og hagvöxt" í boði Félagsfræð- ingafélags íslands miðvikudag- inn 24. apríl kl. 12.05. Stefán mun kynna nýútkomna bók sína „Hugarfar og hagvöxtur". Fyrirlesturinn verður haldinn í Odda, stofu 201, húsi Félagsvís- inda- og Viðskiptafræðideilda HÍ. Allir eru velkomnir. Háskólafyrirlestur í tilefni þess að 21. apríl voru 25 ár liðin síðan fyrstu handrit- in komu til íslands frá Kaup- mannahöfn flytur dr. Már Jóns- son sagnfræðingur opinberan fyrirlestur á vegum heimspeki- deildar Háskóla íslands mið- vikudaginn 24. apríl kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Forn- fræðabylting Árna Magnússon- ar árið 1686". Fyrirlesturinn er öllum op- inn. Dagsnámskeiö í hugrækt Laugardaginn 4. maí n.k. kl. 10-17 verður haldið dagsnám- skeið með Dananum Jan Ru- ben. Námskeiðið er á vegum Ljósheima, Guðspekisamtak- anna og fer fram á Hverfisgötu 105, Rvk. 2. hæð. Námskeiðið er undir yfir- skriftinni „Frá innri baráttu til jafnvægis" og byggir á dýpri skilningi á ferli þjáningarinnar og lögmáli fyrirgefningarinnar. Námskeiðsgjald er 3000 kr. Nánari uppl. í símum 562 4464 og 567 4373. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 T Stóra svið kl. 20: Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. 5. sýn. á morgun. 24/4, gul kort gilda 6. sýn. sunnud. 28/4, græn kort gilda 7. sýn. laugard. 4/5, hvít kort gilda Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Brietar Héðinsdóttur. 9. sýn. föstud. 26/4, bleik kort gilda, uppselt föstud. 3/5 laugard. 11/5 íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson laugard. 27/4 fimmtud. 2/5 síðustu sýningar Við borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo fimmtud. 25/4 allra síbasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo! Stóra svib kl. 14.00 Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 28/4 allra sibasta sýning Samatarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsiðsýnir á Litla sviði kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir fimmtud. 25/4, örfá sæti laus 40. sýn. föstud. 26/4, uppselt laugard. 27/4, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir Jim Cartwright 50. sýning á morgun 24/4, fáein sæti laus fimmtud. 25/4 laugard 27/4 kl. 23.00, fáein sæti laus Sýningum fer fækkandi Höfundasmiðja L.R. laugardaginn 27/4 kl. 16.00 Brenndar varir - Einþáttungur um ástarsamband tveggja kvenna Höfundur Björg Gísladóttir miðaverb kr. 500 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti mibapöntunum f síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Smíðaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuráni& eftir Bengt Ahlfors Þýbandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Björn Bergsteinn Gubmundsson Leikmynd: Axel H. Jóhannesson Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson Leikstjórn: Kolbrún Halldórsdóttir Leikendur: Steinunn Ólína Þorsteinsdótt- ir, Hilmir Snær Gubnason, Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Flosi Ólafsson, Vigdís Gunnarsdóttir og Bergur Þór Ing- ólfsson. Frumsýning laugard. 4/5 2. sýn. sunnud. 5/5 3. sýn. laugard. 11/5 4. sýn. sunnud. 12/5 5. sýn. mibvikud. 15/5 Stóra sviðib kl. 20.00 Sem y&ur þóknast eftir William Shakespeare Frumsýning á morgun 24/4. Fáein sæti laus 2. sýn. sunnud. 28/4 3. sýn. fimmtud. 2/5 4. sýn. sunnud. 5/5 5. sýn. laugard. 11/5 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Gunnarssonar meb sama nafni. Föstud. 26/4 Laugard. 4/5 Sunnud. 12/5 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 25/4. Uppselt Laugard. 27/4. Uppselt Mibvikud. 1/5 Föstud. 3/5. Nokkur sæti laus Fimmtud. 9/5 - Föstud. 10/5 Kardemommubærinn Fimmtud. 25/4. sumard. fyrsta kl. 14.00 Laugard. 27/4 kl. 14.00 Sunnud. 28/4 kl. 14.00 Sunnud. 5/5 kl. 14.00 Laugard. 11/5 kl. 14.00 Sunnud. 12/5 kl. 14.00 Ath. Sýningum fer fækkandi Litla sviðið kl. 20:30 Kirkjugar&sklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 24/4. Uppselt Föstud. 26/4. Fáein sæti laus Sunnud. 28/4. Uppselt Fimmtud. 2/5 - Laugard. 4/5 - Sunnud. 5/5 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sfgild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Þriðjudagur 23. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þór&ardóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljó& dagsins (Endurflutt kl. 18.45) 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Keystone 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Pálína með prikiö 15.00 Fréttir 15.03 Náttúruhamfarir og mannlíf 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Þjóðarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.10 Þjó&lífsmyndir - Vorverkin í sveit og borg 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Þribjudagur 23. apríl 13.30 Alþingi 17.00 Fréttir 17.02 Lei&arljós (381) 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Barnagull 18.30 Píla 18.55 Djass (1:3) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Dagsljós í þættinum verður meðal annars fjallaö um stór brjóst og fariö (heim- sókn til áhugamanns um slík líffæri. 21.00 Frasier (16:24) Bandarískur gamanmyndaflokkur um Frasier, sálfræ&inginn úr Staupasteini. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.30 0 Það er komið ab sí&asta þætti vetrar- ins en hann var tekinn upp í mikilli strandveislu sem Ó-i& stóð fýrir í Nauthólsvík í samráði vib íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur föstudaginn 12. apríl. Umsjónarmenn eru Markús Þór Andrésson og Selma Björnsdóttir, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson stjótnar upptöku. 22.00 Taggart - Gobsagnir (1:3) (Taggart: The Legend) Skoskur sakamálaflokkur um baráttu lögreglunnar (Glasgow við glæpa- menn. Seinni þættirnir tveir verða sýndir á fimmtudags- og föstudags- kvöld. A&alhlutverk: james MacPher- son, Blythe Duff og Barbara Dickson. Þýbandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Þriðjudagur 23. apríl 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkaður- inn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.05 Busi 13.10 Fer&alangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Leyndarmál 15.35 Vinir (2:24) 16.00 Fréttir 16.05 Ab hætti Sigga Hall (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 jimbó 17.05 Skrifað í skýin (1:26) 17.20 í Barnalandi 17.35 Merlin 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.20 VISA-sport 20.50 Handlaginn heimilisfaðir (6:26) (Home Improvement) 21.15 Læknalíf (8:15) (Peak Practice) 22.10 Stræti stórborgar (2:20) (Homicide: Life on the Street) Vinsælir þættir um baráttu lögregl- unnar viö glæpi í stórborgum. Næsti þáttur verbur sýndur að viku liðinni. 23.00 Leyndarmál (Those Secrets) Lokasýning 00.30 Dagskrárlok. Þriöjudagur 23. apríl Qsvn 17.00 Beavis & Butthead 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Walker 21.00 Á valdi ástarinnar 22.30 Lögmál Burkes 23.30 Þúsund hetjur 01:00 Dagskrárlok Þriðjudagur 23. apríl 17.00 Læknamiðstöðin 17.45 Martin 18.15 Barnastund 19.00 Þýska knattspyrn- an 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ned og Stacey 20.20 Fyrirsætur 21.05 Nærmynd 21.35 Höfuðpaurinn 22.20 48 stundir 23.15 David Letterman 00.00 Önnur hlið á Hollywood 00.25 Dagskrárlok Stöðvar 3 nrrrri YiTi. aUTTOXJO. IflailJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.