Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.05.1996, Blaðsíða 16
VeöHÖ (Byggt á spá Ve&urstofu kl. 16.B0 í gær) • Su&urland til Vestfjar&a: Vestan gola og skýja& me& köflum. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. • Strandir og Nor&urland vestra til Su&austurlands: Hæg breyti- leg átt en víba hafgola. Hiti 6 til 15 stig yfir daginn, hlýjast í innsveitum. Fimmtudagur 16. maí 1996 • Mi&hálendiö: Hæg breytileg átt. Bjartvi&ri og hiti 4 tii 8 stig yfir daginn. Timburhús branrt á Nönnugötu: Faðir bjargabi tveimur börnum sínum úr eldsvoba Frá brunastab í nótt. Tímamynd: S Fjölskyldufabir er talinn hafa sýnt mikib snarræbi og hug- rekki í fyrrinótt er hann bjarg- Borgarráb lagbi til í fyrradag ab Rauba Krossi íslands yrbi gefib fyrirheit um lób nr. 9 vib Efsta- leiti (næst Háaleitisbraut) um 2.300 fermetrar ab stærb. Klénn húsakostur hefur stabib starf- semi Rauba krossins fyrir þrif- um ab sögn framkvæmdastjóra og leit ab notubu verslunar- og þjónustuhúsnæbi ekki borib ár- angur. Áætlab er ab nýbygging- in kosti líknarsamtökin 100 milljónir króna. „Húsnæbib okkar ab Raubarár- stíg 18 er einfaldlega orbib of lítib, vib höfum orbib ab stúka herbergi nibur, hér er ekkert geymslupláss og svo framvegis. Vib höfum verib meb lager og skjalageymslu úti í bæ auk þess sem vib erum meb ýmiskonar námskeib úti um allan bæ sem væri gott ab hafa í einum kennslusal í höfubstöbvunum," segir Sigrún Ámadóttir, fram- kvæmdastjóri Rauba krossins, í Fannst látin Angéla Cseho, tvítug ung- versk stúlka, fannst látin í grjóturb skammt frá Búrfells- virkjun í fyrrinótt. Virbist sem Angéla hafi hrapab til bana vib klettaklifur. Víbtæk leit hefur stabib yfir ab kon- unni um skeib. Ákvebib var í fyrrakvöld ab fínkemba stórt svæbi í kring- um Selfoss þar sem síbast hafbi spurst til Angélu. Bíll hennar fannst svo sunnan vib Búrfells- virkjun um kvöldib og hófst upp úr því víbtæk leit meö sporhundum. Um klukkan fjögur fann sporhundur líkib og vir&st sem Ángéla hafi látist samstundis eftir töluvert fall. Ekkert bendir til annars en ab Angéla hafi verib ein á ferö og um slys hafi veriö ab ræba. Hún var vel búin til feröalaga, kappklædd og í góöum göngu- skóm. Angéla Cseho kom til lands- ins í febrúar og var í sambúb meö íslenskum manni. Hún hefur m.a. starfab sem nektar- dansmær á skemmtistabnum Bóhem. -BÞ abi tveimum börnum sínum, eins árs og fimm ára gömlum, úr brennandi einbýlishúsi á samtali vib Tímann í gær. Búiö er ab samþykkja í stjórn félagsins ab veita hundraö milljónum króna í verkefniö sem er um 1000 fer- metrar ab stærö og mun fermetr- inn því kosta um 100.000 kr. Lengi vel var áætlaö aö kaupa not- ab húsnæbi. „Viö emm búin aö leita alveg ótrúlega lengi ab not- uöu húsnæöi, meira og minna í tvö ár. Okkar kröfur vom ab vera einhvers staöar mibsvæbis og helst í einbýli meö þægilegri ab- komu fyrir almenning. Þótt ótrú- legt megi viröast reyndist þaö þrautin þyngri. Þess vegna er þessi leiö valin nú," segir Sigrún. Búib er ab auglýsa eftir hönnun hússins og reyndist áhugi hjá 25 arkitektastofum. Fimm þeirra hafa veriö grisjabar úr og veröur vænt- anlega afrábib í dag hvaöa stofa hlýtur hnossib. Framkvæmdastjóri Rauba kross- ins segist ekki hrædd um ab sam- tökin verbi fyrir gagnrýni þegar líknarsamtök fara út í svo stóra fjárfestingu. „Þetta mun sjálfsagt vekja einhverjar umræöur, en vib getum alveg mætt þeim. Viö þurf- um einfaldlega aö stækka vib okk- ur til ab geta starfaö þokkalega. Breytingar á okkar húsnæbi hefbu orbib of dýrar og ekki hentugar. Þetta er langtímalausn." Ef áætlanir standast mun ný- byggingin í Efstaleiti veröa frá- gengin innan árs. -BÞ Byrjab er a& kjósa næsta forseta íslands á 144 stö&um um víba veröld, auk sendiráöa íslands og skrifstofu abalræ&ismanns í New York. Kosning utan kjörstaöar er einnig hafin hér á landi. En um hvab er kosib? Trúlega hafa ekki allir frambjóbendur komib fram. Enginn frambjó&andi hefur held- ur skilab mebmælendalistum sín- um til yfirkjörstjórna. Jón Thors skrifstofustjóri í dóms- Nönnugötu 5 í Reykjavík. Mikill eldur kom upp í húsinu sem er timburhús og fór mab- urinn tvívegis inn í eld- og reykhafib eftir ab hafa komist út ásamt eiginkonunni. Vegna reykjarkófs í svefnherbergjum barnanna stób tæpt ab þeim yrbi bjargaö. Slökkvilibib í Reykjavík fékk tilkynningu um eldsvobann laust fyrir fjögur um nóttina. Þá var vitaö ab hjónin og annaö barnanna væm komin út. Þeg- ar slökkviliöiö kom á vettvang haföi heimilisfööurnum einnig tekist að bjarga hinu barninu meö því að brjóta rúöu og bera út um glugga, þar sem hann málarábuneytinu sagbi í gær ab þetta fyrirkomulag væri samkvæmt ákvörðun stjórnmálaflokkanna frá 1987. Flokkarnir vom þá einhuga um og töldu rétt að menn gætu kos- ið snemma. Framboðsfrestur til al- þingiskosninga er orðinn stuttur og þótti mönnum ótækt að ekki væri hægt ab byrja ab kjósa utan kjör- fundar fyrr en eftir að framboðs- frestur væri libinn. Reglur um kosn- ingar til Alþingis og forsetakjör eru komst ekki aöra leið vegna elds og reyks. Mikill eldur var í húsinu þeg- ar slökkvistarf hófst nema í svefnherbergjunum. Slökkvi- starf tókst greiðlega og var allur eldur slokknaður innan klukkustundar frá því aö slökkviliðið kom á vettvang. Húsiö er talið mikið skemmt eöa ónýtt en eldsupptök eru í rannsókn. Allir íbúar hússins vom flutt- ir á slysadeild vegna reykeitr- unar en auk þess slasaðist mað- urinn á hendi. Samkvæmt upp- lýsingum læknis á slysadeild Landspítalans í gær er ekki vit- þær sömu og atkvæöaseðlar utan- kjörfundar í sama staðlaða forminu. „Ef þú veist um einhvern sem þú heldur að ætli að bjóða sig fram, þá geturðu kosið hann," sagði Jón Thors. Jón benti á að þeir sem greiða atkvæbi utan kjörfundar ættu kost á að kjósa að nýju, gagn- stætt því sem er á kjördag. Þá verð- ur fyrra atkvæðið, eða fyrri atkvæð- in ónýt, en nýjasta útgáfan stendur óhögguð. aö hvenær fjölskyldan verður útskrifuð, en ekki mun um mjög alvarlega reykeitrun að ræða. Maðurinn mun jafn- framt gangast undir aðgerð vegna áverkans á hendinni. Jóhannes Jóhannesson, ná- granni í Nönnugötu sex, var vakinn af konu sinni um nótt- ina og fór út til að kanna að- stæður. Hann segir enga hættu hafa verið á að eldur breiddist í nærliggjandi hús, en aökoman hafi veriö ljót. Húsið sem brann er komið til ára sinna en hafði verið verið gert upp ný- lega. - BÞ „Ég hef ekki minnstu áhyggjur af þessu fyrirkomulagi, því ef ein- hverjir eru svo bráðlátir að þeir vilja endilega fá að kjósa áður en þeir vita endanlegu framboðin, þá eru þeir væntanlega sannfærðir um hvern þeir vilja kjósa. Ef þeir sjá síð- an einhvern betri kost þegar fram- boðin eru komin fram, þá hafa þeir vissulega möguleika á að skipta um skoðun," sagðijón Thors. -JBP Rauba krossinum veitt heimild til ab byggja á 2.300 fermetra lób vib Efstaleiti: Hundrað milljón- ir í nýbyggingu Lúsibnir námsmenn nutu sólar í lestrarönnum vorprófanna ígœr. Þeir Hólm- steinn Jónasson og Jónas Þór Jónasson lágu makindalega skammt frá Sœmundi og selnum en létu þab ekki eftir sér ab sóla andlitib heldur sneru þeim ab námsbókunum. Ekki fylgdi sögunni til hvaba prófs strákarnir voru ab lesa en þess má geta ab titill annarar bókarinnar er Afbrigbileg sálfrœbi. Tímamynd: þök Forsetakjör er hafib utan kjörfundar, hér heima og erlendis, enda þótt enginn sé enn formlega í frambobi. Kosning utan kjörstabar hefur kosti: Menn mega skipta um skoöun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.