Tíminn - 22.05.1996, Page 14

Tíminn - 22.05.1996, Page 14
14 Miðvikudagur 22. maí 1996 HVAÐ E R A SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS Kirkjustarf aldrabra í Kópavogi Vorferð verður farin austur að Skógum fimmtudaginn 30. maí. Farið verður frá Fannborg 1 kl. 10 árdegis. Skráning og upplýsingar hjá Önnu í síma 554 1475. Hafnagönguhópurinn: Gengib meb ströndinni í miðvikudagskvöldgöngu sinni 22. maí fer Hafnagönguhópurinn fyrsta áfanga rabgöngu meðfram strönd Reykjavíkurborgar og Seltjarn- arnesbæjar. Mæting við Miðbakka- tjaldið (norðan vib Hafnarhúsib) kl. 20. Faðan verður farið meb AV suður í Fossvog. Hægt verður að koma í hópinn við Nesti í Fossvogi kl. 20.30. Gangan hefst við fjörumörk Kópa- vogs og Reykjavíkur og síðan verður ströndinni fyigt út með Skerjafirðin- um að Lambastöðum. Val um ab nota SVR eða ganga til baka. Á leið- inni verður litið inn hjá Sportkafara- félagi íslands og einnig rætt um sum- ardagskrá HGH. Allir eru velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Opinn fundur ab Lindargötu 9 Þátttakendur á nýafstöbnu þingi Alþýöusambandsins á Kúbu, Gylfi Páll Hersir, félagi í Dagsbrún, og Drífa Snædal iðnnemi halda opinn BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar fund og greina frá ferð sinni. Verka- mannafélagið Dagsbrún og stjórn Iðnnemasambands íslands styðja fundinn, sem verður í fundarsal Dagsbrúnar, Lindargötu 9, efstu hæð, fimmtudaginn 23. maí, kl. 20.15. Háskólafyrirlestur Fimmtudaginn 23. maí munu pró- fessor Carol Neidle og Dawn Mac- Laughlin frá Boston University í Bandaríkjunum flytja opinberan fyr- irlestur á vegum Heimspekideildar Háskóla íslands um táknmál heyrnar- lausra. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku, með skýringarmyndum og sýnishornum á myndbandi, og nefn- ist „Non-Manual Correlates of Synt- actic Agreement in American Sign Language". Hann verður einnig túlk- aður á íslenskt táknmál og hefst kl. 17.15 í stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn er öllum opinn og eru áhugamenn um táknmál heyrn- arlausra sérstaklega hvattir til að koma. Stórsýningin Hár, tíska og lífsstíll verður haidin í Perlunni dagana 25. og 26. maí. Þar finna allir eitthvað við sitt hæfi: Uppsettar hárgreiðslustofur á sýn- ingarsvæðinu bjóða gestum ókeypis klippingu, litun, permanent og hár- snyrtivörur, auk þess sem veittar eru upplýsingar um allt sem viðkemur hári, umhirðu þess, vali á hársnyrti- vörum og hársjúkdóma. Snyrtistofur á sýningarsvæöinu bjóba gestum ókeypis snyrtingu, snyrtivörur, ilmvatnsprufur og krem. Á sýningarsvæðinu eru kynntar heilsu- og hollustuvörur frá fjölda fyrirtækja auk kynninga á heilsurækt líkama, sálar og umhverfis. Á brúð- kaupsskreyttu háborði bíður brúður spennt. Þá eru á sýningarsvæöinu uppstill- ingar með tískufatnaði og boðið verður upp á athyglisverbar tískusýn- ingar frá Do Re Mi, Herrar, Monson, Misty og Brúðarkjólaleigu Dóru, báða sýningardagana. Aerobic Sport verður með fjöruga aerobicsýningu. Gestum er boðið að taka þátt í skemmtilegri getraun. Veglegir vinn- ingar í boði frá fjölda aðila. í fundarsal er boðib upp á fræð- andi og fjöruga fyrirlestra: Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir, Glódís Gunnarsdóttir með fyrirlestur um lík- amsrækt, Hanna Kristín snyrtifræð- ingur fjallar um snyrtingu, og Torfi Geirmundsson hárgreiðslumeistari verbur með fyrirlestur um hár og hár- vandamál. Eins og sjá má af framangreindri upptalningu verður mikið um að vera á stórsýningunni Hár, tíska, lífs- stíll. Sýningin verður opin frá 13-18 laugardag og sunnudag. Aðgangur er ókeypis. Villingaholtskirkja í Flóa Hvítasunnudag, 26. maí, kl. 13.30 verður ferming í Villingaholtskirkju. Prestur er sr. Kristinn Á. Friðfinnsson. Fermd verða: Anna Kristín Kristjánsdóttir, Forsæti IV, Villingaholtshreppi. Axel Geir Valgeirsson, Hólmaseli, Gaulverjabæjarhreppi. Árni Gunnarsson, Syðri-Sýrlæk, Vill- ingaholtshreppi. Ásgerður Eir Jónasdóttir, Egilsstöðum I, Villingaholtshreppi. Bjarnfríbur Laufey Guðsteinsdóttir, Egilsstöðum II, Villingaholtshreppi. Heimir Rafn Bjarkason, Mjósyndi, Villingaholtshreppi. Sveinbjörn Leósson, Vatnsholti Ia, Villingaholtshreppi. Þorsteinn Logi Einarsson, Egilsstaða- koti, Villingaholtshreppi. Pennavinur í Belgíu 12 ára ensk-franskur drengur óskar eftir pennavinum á íslandi á aldrin- um 11-13 ára. Hann hefur áhuga á fótbolta og ab leika sér á tölvuna sína. Skrifar á ensku. Thomas Morgan Ave des Coccinelles 80 1170 Watermael-Boitsfort Brussels Belgium Ný geislaplata meö sjómannalögum Af tilefni sjómannadagsins, 1. júní n.k., gefur Hljóðsmiðjan nú út plöt- una Óskalög sjómanna og er þar að finna allar helstu perlur hafsins sam- ankomnar í flutningi okkar ástsæl- ustu söngvara. Hér er um löngu tíma- bært verkefni að ræða og næsta ör- uggt að platan bætist í safn söng- og Ægiselskandi íslendinga. Söngvarar á plötunni em: Ari Jóns- son, Björgvia Halldórsson, María Björk, Sigrún Hjálmtýsdóttir og leik- arinn góbkunni Örn Árnason. Og svo em þaö lögin: Vor við sæ- inn, Hafið lokkar og labar, Ég hvísla yfir hafið, Heima, Vertu sæl mey, Þú ert vagga mín haf, Ég veit þú kemur, Ég fer í nótt, Föðurbæn sjómannsins, Sjómannavalsinn — ship o hoj, Sub- ur um höfin og Ágústnótt. Platan er tileinkuð öllum þeim sem sótt hafa björg í bú fyrir landsmenn í aldaraðir. Japis sér um dreifingu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj; Stóra svib kl. 20: Kvásarvalsinn eftir jónas Árnason. á morgun 23/5, næst síöasta sýning föstud. 31/5, síbasta sýning Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerb Bríetar Hébinsdóttur. föstud. 24/5, næst síbasta sýning laugard. 1/6, síbasta sýning Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir á morgun 23/5, örfá sæti laus föstud. 24/5, uppselt fimmtud 30/5, föstud. 31/5 laugard. 1/6 Einungis þessar fimm sýningar eftir Barflugur sýna á Leynibarnum Bar par eftir jim Cartwright Aukasýning á morgun 23/5, laus sæti föstud. 31/5 síbustu sýningar CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í sfma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö Bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. irotiwi 4 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 „Athyglisverbasta áhugaleiksýning leikársins" Leikfélag Saubárkróks sýnir: Sumarið fyrir stríð eftir jón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Gubmundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00 Abeins þessi eina sýning Sem yður þóknast eftir William Shakespeare 8. sýn.föstud. 31/5 9. sýn. sunnud. 2/6 Föstud. 7/6 Föstud. 14/6 Síbustu sýningar Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 30/5 Laugard. 1/6 Laugard. 8/6 Laugard. 15/6 Síbustu sýningar á þessu leikári Kardemommubærinn Laugard. 1/6 Sunnud.2/6 Laugard. 8/6 Sunnud.9/6 Síbustu sýningar á þessu leikári Litla svibib kl. 20:30 Kirkj'ugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell Á morgun 23/5. Næst síbasta sýning Föstud. 24/5. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 31/5. Uppselt Sunnud.2/6 Föstud. 7/6 Sunnud. 9/6 Föstud. 14/6 Sunnud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Lijla svibib kl. 20.30 I hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórs- son Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúla- son, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Ragnheibur Steindórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Forsýningar á Listahátib: Fimmtud. 6/6 Föstud. 7/6 Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps og sjónvarps Miðvikudagur 22. maí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 13.20 Komdu nú ab kvebast á 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Manneskjan er mesta undrib 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Kvöldtónar 21.00 Framtíbarsýn í ferbaþjónustu 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Sjálfsævisaga Magnúsar Stephensens konferenzrábs 23.00 Ferbalok 1946 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veburspá Miövikudagur 22. maí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (401) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Myndasafnib 19.30 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.40 Tónastiklur Fjórbi þáttur af fjórtán þar sem litast er um í fögru umhverfi og stemmningin túlkub meb sönglögum. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verbur fjallab um sjávarrif byggb úr skribdrekum, moskító-mýflugur, mengunarmælingar meb lífverum, saitvatnsgróburhús og björgun muna úrTitanic. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 21.30 Brábavaktin (20:22) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brábamóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle, Eriq La Salle, Gloria Reuben og julianna Margulies. Þýbandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 22.25 Leibin til Englands (4:8) Fjórbi þáttur af átta þar sem fjallab er um libin sem keppa til úrslita í Evrópukeppninni í knattspyrnu í sumar. Þýbandi er Gubni Kolbeinsson og þulur Ingólfur Hannesson. Þátturinn verbur endursýndur kl. 17.20 á fimmtudag. 23.00 Ellefufréttir 23.15 jþróttaauki í þættinum verbur spáb í spilin fyrir íslandsmótib í knattspyrnu sem hefst á morgun. Þátturinn verbur endursýndur kl. 17.00 á fimmtudag. 23.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 22. maí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- inn 1 3.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Ferbalangar 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Dave 16.00 Fréttir 16.05 VISA-sport 16.25 Glæstar vonir 16.50 í Vinaskógi 17.15 Undrabæjarævintýri 17.40 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Forsetaframbob '96: Embætti Forseta fslands (2:3) Annar þáttur af þremur þar sem Elín Hirst og Stefán Jón Hafstein fjalla um hlutverk og skyldur forseta íslands. 20.35 Melrose Place (27:30) 21.30 Fiskur án reibhjóls 22.00 Brestir (2:7) (Cracker) Breskur spennumynda- flokkur um glæpasálfræbinginn Fitz sem Robbie Coltrane gerir ógleym- anleg skil. 22.55 Dave Lokasýning 00.40 Dagskrárlok Miövikudagur 22. mai 17.00 Beavis & f I SVD Outthead 17.30 Taumlaus tónlist 18.25 Úrslitaleikurinn í Evrópukeppni 20.30 j dulargervi 21.30 Ofsahrabi 23.00 Ástríbueldur 00.45 Dagskrárlok Miövikudagur > //#i7 < lv 17-; 11 I 1 7.1 w** unn 22. mai 17.00 Læknamibstöbin 7.25 Borgarbragur 7.50 Krakkarnir í göt- unni 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Ástir og átök 20.20 Fallvalt gengi 21.10 Rokk og ról 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn (E) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.