Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 24. maí 1996
Hvar vilt þú halda
ættarmótið?
Vib bjóðum aðstöðu á
Vesturlandi
Hótel Edda, Reykholt!
320 Reykholt, sími 435 1260.
í hótelinu eru 48 gistiherbergi í tjórum álm-
um meö vistlegri setustofu í hverri álmu.
Hlýlegur og skemmtilegur veitingasalur tek-
ur um 130 manns í sæti. Sundlaug ab
Kleppjárnsreykjum 6 km, félagsheimilib
Logaland um 7 km. Reykholt er einn þekkt-
asti sögustabur íslands. Hótelib er frábær
mibstöb þeirra sem vilja skoba Borgarfjarb-
arhérab. Stutt er ab Hraunfossum, Húsafelli,
í Skorradal, Borgarnes og ab Hrebavatni.
Hótel Edda, Laugum í Sælingsdal,
371 Búbardalur, sími 434 1265.
í hótelinu eru 34 gistiherbergi auk svefn-
pokapláss. Veitingar eru fáanlegar allan dag-
inn. Hægt er ab tjalda vib hótelib og þar er
íþróttahús og sundlaug. Byggöasafn Dala-
manna er ab Laugum. Hótelib er mjög vin-
sælt fyrir ættarmót, enda abstaba mjög gób
fyrir slíkar samkomur. Edduhótelib er í grös-
ugum dal á söguslóbum Laxdælu. Hótelib
er gób mibstöb til þess ab skoba Dalasýslu
og nálæg hérub, svo sem Reykhólasveit og
sunnanveröa Strandasýslu.
Félagsheimilib Fannahlíb, Skilmannahreppl,
301 Akranes, sími 433 8895.
Húsvörbur Olga Magnúsdóttir, sími 431
1340.
Húsib rúmar um 120 manns í sæti. Gott eld-
hús meb búnabi. Gób abstaba á leikvelli fyrir
börn.
Félagsheimilib Tjarnarlundur, Saurbæ, Dalasýslu,
371 Búbardalur, sími 434 1545.
Húsvörbur sími 434 1588.
Húsib rúmar um 200 manns, tjaldstæbi,
grillabstaöa, eldhús, sturtur, fótboltavöllur.
Félagsheimili Stabarsveitar, Lýsuhóli,
355 Ólafsvík, sími 435 6730.
Húsvörbur á staönum.
Húsiö rúmar 200 rhanns. Eldhús gott, svib
gott, svefnpokapláss fyrir 100 manns, sund-
laug, íþróttavöllur, sturtur, um 10 km til
Hótel Búba
Félagshelmlllb Llndartunga, Kolbeinsstabahreppi,
311 Borgames, sími 435 6633.
Húsvöröur Hanna Jónasdóttir, sími 435
6648.
Húsib rúmar 140-150 manns. Svefnpoka-
pláss. Eldhús ásamt búnabi. Tjaldstæbi.
Félagsheimilib Heibarborg, Lelrár- og Melasveit,
301 Akranes, sími 433 8929.
Húsvörbur sími 433 8989.
Húsib rúmar 140-150 í sæti. íþróttasalur,
tjaldstæbi, svefnpokapláss, eldhús og til-
heyrandi.
Félagsheimilib Skjöldur, Helgafellssveit,
340 Stykkishólmur, sími 438 1535.
Húsvörbur Sigurbur Hjartarson, sími 438
1528.
Húsib rúmar 130 manns. Eldhús gott, ekkert
svib, svefnpokapláss fyrir 50 manns, sturtur,
tjaldstæbi, stutt er í Stykkishólm.
Félagsheimilib Þinghamar, Varmalandi,
311 Borgarnes, sími 435 1280.
Upplýsingar veitir Sigurbur Bjarnason á skrif-
stofutíma. Húsib rúmar 250 manns, er búib
góbu eldhúsi og góbu svibi. Á Varmalandi
er gistiabstaba, tjaldstæbi, veitingar, iþrótta-
völlur og sundlaug meb heitum potti.
Gób aöstaba fyrir stóra sem smáa hópa.
Félagsheimiliö Árblik, Kvennabrekku,
371 Búöardalur, sími 434 1345.
Húsvörbur Gubmundur Pálsson, sími 434
1360.
Húsib rúmar um 200 manns. Svefnpoka-
pláss og tjaldstæbi. Eldhús, 10-15 mínútna
akstur til Búöardals, 30 km í sundlaug ab
Laugum. Hægt ab útvega veitingar.
Félagsheimilib Hlabir,
Hvalfjarbarstrandarhreppi,
301 Akranes, sími 433 8979.
Húsvörbur Kolbrún Eiríksdóttir, sími 433
8851.
Húsib rúmar um 200 manns. Svefnpoka-
pláss fyrir 40-50 manns. Gott eldhús, mjög
gott svib, tjaldstæbi, gób sundlaug, gufu-
bab og heitur pottur. Hægt er ab fá veiting-
ar.
Félagsheimilib Logaland, Reykholtsdal,
320 Reykholt, sími 435 1135.
Umsjón: Gubmundur Kristinsson, sími 435
1191.
Húsib rúmar 200 manns, eldhúsaöstaba.
Stór og gób tjaldstæbi. 1 km í sundlaug.
Hægt ab útvega veitingar.
Félagsheimllib Lyngbrekka, Álftaneshreppl,
311 Borgarnes, sími 437 1810.
Umsjón: Svanur Pálsson, sími 437 1447.
Húsib rúmar 200 manns. Eldhús gott, svib
gott, svefnpokapláss fyrir 40 manns, tjald-
stæbi, sturtur og öll snyrting. Hægt ab út-
vega veitingar.
Félagsheimllib á Klifi, Snæfellsbæ,
355 Ólafsvík, sími 436 1301.
Umsjón: jensey Skúladóttir, sími 436 1532.
Húsib rúmar 300 manns. Gott eldhús, gott
svib, svefnpokapláss fyrir 50 manns, tjald-
stæbi rétt vib húsib, sturtur, stutt í sund-
laug. Veitingar eru í bobi, ef óskab er.
Félagshelmillb Dalabúb, Búbardal,
370 Búbardalur, sími 434 1126.
Húsib rúmar yfir 200 manns, svefnpokapláss
og stórt tjaldstæbi. Matsala opin allan dag-
inn yfir sumarmánubina. Gób hreinlætisab-
staba.
Félagsheimilib Breibablik, Gröf,
311 Borgarnes, sími435 6680.
Umsjón: Veturlibi Rúnar Kristjánsson, sími
435 6776.
Húsib rúmar 200 manns. Eldhús gott, svib
gott, svefnpokapláss, tjaldstæbi, 15 km í
sundlaug, 4 km í verslun. Hægt er ab út-
vega veitingar.
Hótel Eldborg, Laugargerbisskóla,
Snæfellsnesi,
311 Borgarbyggb, sími 435 6602 á rekstrar-
tíma frá ca. 10. júní, annars sími/fax 587
7040, 893 8006.
Gisting í uppbúnum herbergjum (f. ca. 45
manns), á dýnum í skólastofum. Tvö tjald-
stæbi meb góbri hreinlætisaöstööu og heitu
og köldu vatni. 25x8 m sundlaug meb heit-
um potti, leiktæki fyrir börn. 2 salir, 100
manna og 150 manna. Allar veitingar.
Við bjóðum aðstöðu á
Vestfjörðum
Hótel Edda, Núpi,
451 Þingeyri, sími 456 8222.
Á hótelinu eru 34 herbergi auk góbrar
svefnpokaabstöbu. Hefbbundin veitinga-
þjónusta allan daginn. Á Núpi er trjágarbur-
inn Skrúbur, sem komib var á fót 1909. Hót-
elib er mibsvæbis á norbanverbum Vest-
fjörbum. Akstur til Þingeyrar og Flateyrar er
um 20 mínútur og hálftími til Isafjarbar um
göngin. Stutt er á Ingjaldssand, til Hrafns-
eyrar og Dynjanda.
Hótel Edda, Reykjanesi,
401 ísafjörbur, sími 456 4844.
Á hótelinu eru 28 herbergi auk góbs svefn-
pokapláss og tjaldstæba. Ágæt veitingaþjón-
usta. Á Reykjanesi vib ísafjarbardjúp nýtur
fólk kyrrbar og náttúrufegurbar. jarbhiti er
mikill á nesinu. Fjölbreytt dýralíf meb seli í
fjörum og haferni á sveimi.
Hótel Djúpavík, Árneshreppi,
510 Hólmavík, sími 451 4037.
í hótelinu eru 24 rúm, en meb aukadýnum
er unnt ab hýsa fleiri. Svefnpokapláss er fyrir
15-16 manns. Hægt er ab tjalda í grennd
vib hótelib. Allar veitingar eru fáanlegar.
Félagsheimili Hólmavíkur,
510 Hólmavík, sími 451 3465.
Umsjón: Engilbert Ingvarsson, sími 451
3213.
Húsib rúmar 180 manns. Ekkert eldhús, gott
svib, stórt tjaldsvæöi. Hægt er ab útvega
svefnpokapláss fyrir 50 manns. Einnig er
hægt ab útvega veitingar.
Félagsheimilib Laugarhóll, Bjamarflrbl,
510 Hólmavík, sími 457 3380.
Salir eru tveir, matsalur fyrir 40 manns og
stærri salur fyrir 100 manns. Gób veitinga-
þjónusta, þ.ám. qrillab fyrir gesti. Gott
svefnpokapláss og tjaldstæbi. Sundlaug og
náttúrlega heitur pottur. Abgangur ab reka-
vibi í varbeld. Skipulagbar gönguferbir nibur
í fjöru og upp á fjall. Ljúft vibmót og gób
þjónusta.
Félagsheimlli Árneshrepps og
Grunnskóli á Finnbogastöbum,
570 Hólmavík, símar 451 4031 og 451
4007 félagsheimilib.
í skólanum er gistiabstaba í svefnpokum fyr-
ir 30-40 manns. Næg svæbi fyrir tjöld. Fé-
lagsheimilib rúmar 100 manns í sæti. Hægt
ab útvega veitingar.
Félagsheimilib Sævangur, Kirkjubólshreppi,
510 Hólmavík, sími 451 3324.
Umsjón: Hafdís Sturlaugsdóttir, sími 451
3393.
Húsib rúmar 130 manns. Eldhús sæmilegt,
gott svib, tjaldstæbi.
Veitingar í bobi.
Við bjóðum aðstöðu á
Norðurlandi vestra
Hótel Edda, Laugarbakka,
532 Laugarbakki, sími 451 2904.
Herbergi eru 29 gg veitingaþjónusta stend-
ur allan daginn. Á Laugarbakka er nýtt
íþróttahús til afnota fyrir hótelgesti og stutt
frá hótelinu er sundlaug. Hótelib stendur
skammt frá bökkum Mibfjarbarár, sem er
ein besta laxveibiá landsins. Laugarbakki er
mibsvegar á milli Reykjavíkur og Akureyrar.
Örstutt er til Hvammstanga og innan vib
klukkustundar akstur er til Blönduóss.
Félagsheimilib Hvammstanga,
530 Hvammstangi, sími 451 2386.
Umsjón: Ingibjörg Pálsdóttir, sími 451 2366.
Húsib rúmar 300 manns í sæti, svefnpoka-
pláss og tjaldstæbi í grennd. Eldhúsabstaba
mjög gób.
Dagsbrún á Skagaströnd
er lítib, en vandab og vinalegt gisti- og veit-
ingahús. Dagsbrún hefur frábæra abstöbu
fyrir ættarmót í félagsheimilinu Fellsborg á
Skagaströnd og talsverb reynsla er komin af
ab halda slík mót. í félagsheimilinu er hægt
ab fá svefnpokapláss, einnig eru tjaldstæbi
fyrir utan húsib. Sundlaug er opin á Skaga-
strönd, þar er einnig góbur 9 holu golfvöllur
og vitanlega má ekki gleyma Kántrýbæ og
Kúreka norbursins. Abstobum vib skipulagn-
ingu á útileikjum, varbeldi og dansleik ef
óskab er. Veibileyfi er hægt ab útvega í
vötnunum á Skagaheibi og upplýsingar um
skemmtilegar gönguleibir, t.d. á Borgar-
hausinn sem er efsti hluti Spákonufells.
Dagsbrún, Skagaströnd, sími 452 2730, fax
452 2882.
Hótel Varmahlíb,
560 Varmahlíb, sími 453 8170.
Umsjón: Ásbjörg, sími 453 8170.
Rúmar 100 manns. Píanó í sal, hægt ab fá
hljómsveit, stutt í tjaldstæbi, sturtur, sund-
laug. Allar veitingar.
Félagsheimllib Ásbyrgi, Laugarbakka.
Mibstöb ættarmóta.
532 Laugarbakki, sími 451 2909.
Umsjón: Björn Hannesson, sími 451 2970.
Húsib rúmar 220 manns. Gott eldhús. Mjög
gott svib, sér tjaldsvæbi fyrir ættarmótsgesti,
sundlaug vib húsib og sturtur. Veitingar ef
óskab er. Verslun á stabnum.
Félagsheimilib Mibgarbur,
560 Varmahlíb, sími 453 8109.
Umsjón: Valgerbur Sigurbergsdóttir, sími
453 8236.
Húsib rúmar um 700 manns. Gott svib, gób
aöstaba í eldhúsi, tjaldsvæbi stutt frá og
stutt í abra þjónustu. Veitingar ef óskab er.
Félagshelmilib Fellsborg,
545 Skagaströnd, sími 452 2720.
Umsjón: Rúnar Jóhannsson, heimasími 452
2627.
Húsib rúmar um 250-300 manns. Gott eld-
hús, gott leiksvib, tjaldsvæbi, svefnpokapláss
fyrir 30 manns, sundlaug, heitur pottur,
golfvöllur. Hægt er ab fá mat í Kántrýbæ
eba Hótel Dagsbrún.
Félagsheimilib Melsgil, Reynistab,
551 Saubárkrókur, sími 453 5539.
Umsjón: Helgi Sigurbsson, sími 453 5540.
Húsib rúmar 100-120 manns. Gott eldhús,
svefnpokapláss fyrir 12 manns, tjaldstæöi,
sturtur á stabnum. Veitingar eru í bobi.
Sólgarbsskóli, Fljótum, og
Ferbaþjónustan Bjarnargili,
570 Fljót, sími 467 1030, fax 551 6270.
Umsjón: Sigurbjörg Bjarnadóttir.
Húsib rúmar 100-150 manns. Gott eldhús,
4 herbergi, svefnpokapláss fyrir 60-70
manns. Sundlaug, sturtur, heitur pottur,
Ijósabekkur. Tjaldstæbi. Veitingar eftir sam-
komulagi.
Við bjóðum aðstöðu á
Norðurlandi eystra
Grunnskólinn á Grenivík,
610 Grenivík, sími 463-3218.
Umsjón: Hermann G. Jónsson, sími 493
3284.
Um tvo sali er ab ræba, annar tekur 500
manns í sæti, hinn 200 manns. Hægt er ab
tengja hljób saman í sölunum, þannig ab
samtímis geta 700 manns setib til borbs. Þar
fyrir utan er gott dansgólf í bábum sölum.
Svefnpokapláss er á efri hæb skólans, sund-
laug á stabnum og tjaldstæbi. Stutt í versl-
un. Hægt er ab útvega veitingar. Bobib er
upp á ýmiskonar afþreyingu svo sem veiöi,
hestaleigu, gönguferbir auk þess sem
íþróttavöllur er vib hlibina á skólanum.
Félagshelmillb Heibarbær, Reykjahverfi,
641 Húsavík.
Umsjón: Sími 464 3903.
Húsib rúmar 150-170 manns. Gott eldhús,
gott svib, sundlaug, tjaldstæöi, 2 heitir pott-
ar, sturtur, svefnpokapláss fyrir 40 manns.
Hótel Edda, Þelamörk,
601 Akureyri, sími 462 1772.
Gistiherbergi eru 32 og gób abstaba fyrir
svefnpokapláss. Kræsilegur matsebill. Gób
leikabstaba fyrir börn, mjög vinsæl sundlaug
meb vatnsrennibraut, heitum pottum og
gufubabi. Hótelib er vel í sveit sett í mynni
Hörgárdals. Til Akureyrar er 10 mínútna
akstur og 20 mín. til Dalvíkur.
Félagsheimili og skóli í Grímsey,
611 Grímsey.
Umsjón: Hólmfríbur Haraldsdóttir, sími 467 3132.
Húsib rúmar 120-150 manns, tjaldstæbi. Ný
innisundlaug og gufubab. Flutningamibstöb
Norburlands rekur ferjuna Sæfara, sem siglir
eftir áætlun á milli Akureyrar og Grímseyjar
og fer aukaferbir sé þess óskab.
Við bjóðum aðstöðu á
Austurlandi
Félagsheimilib Stabarborg,
760 Breibdalsvík, sími 475 6774.
Umsjón: Ómar Bjarnþórsson, sími 475
6696.
Húsib rúmar 100 manns. Tjaldsvæbi, sturt-
ur. Hægt er ab útvega veitingar.
Ferbaþjónusta bænda, Hofl, Öræfum,
785 Fagurhólsmýri, sími 478 1669, farsími
854 5779, fax 478 1638.
Á Hofi er sumarhúsaþyrping og standa hús-
in vib þjóbveg nr. 1, um 20 km frá Skafta-
felli (þjóbgarbinum) og 35 km frá Jökulsár-
lóni. Austurleib ekur hjá. Mikil náttúrufegurb
og margar góbar gönguleibir eru í nágrenn-
inu og fuglalíf fjölskrúbugt. Verslun 5 km í
burtu. Hestaleiga og sundlaug 13 km. Ferbir
út í Ingólfshöfba, leibsögn í jöklaklifri.
Grunnskólinn Eibum,
705 Eibar.
Umsjón: Stefán og Gubrún, sími 471 3846.
Húsib rúmar 100 manns, eldhús gott, gist-
ing fyrir 35 manns í rúmi, svefnpokapláss
fyrir 60 manns, tjaldstæbi, sturtur, sund-
laug.
Við bjóðum aðstöðu á
Suðurlandi
Hótel Edda, Flúbum,
845 Flúbir, sími 486 6630.
Edduhótelib ab Flúbum er heilsárshótel meb
24 rúmgóbum herbergjum, öllum meb
babi. Á sumrin eru auk þess 19 herbergi til
útleigu í skólahúsnæbinu. Gób abstaba til
funda- og námskeibahalds allt árib. Sund-
laug er á Flúbum og skammt frá 9 holu golf-
völlur. Einnig er hestaleiga í nágrenninu.
Edduhótelib ab Flúbum er kjörin mibstöb
þeirra sem vilja ferbast um og kynnast Sub-
urlandi. Stutt er ab Gullfossi og Geysi, í
Þjórsárdal og ab Stöng og Búrfellsvirkjun.
Félagsheimilib Gobaland, Fijótshlib,
861 Hvolsvöllur, sími 487 8347.
Umsjón: Svanur Lárusson og Sigurborg Ósk-
arsdóttir, sími 487 8360.
Möguleiki er á gistiabstöbu fyrir um 50
manns í sambyggbu skólahúsnæbi. Abstaba
fyrir tjöld og hjólhýsi er nokkub gób, einnig
abstaba fyrir hestafólk.
Félagsheimilib Ámes, Gnúpverjahreppi,
801 Selfoss, sími 486 6044.
Umsjón: Konráb jónsson, vinnus. 486 6044,
heima 486 6054.
Húsib rúmar 430-500 manns. Gott leiksvib,
gott eldhús. Svefnpokapláss fyrir 200
manns, íþróttavöllur og tjaldsvæbi meb
sturtu og heitum potti. Gistiheimili.
Félagsheimilib Þlngborg, Hraungerbishreppi,
801 Selfoss, sími 482 3093.
Umsjón: Ingibjörg Einarsdóttir, vinnus. 482
3093, heima 482 1035.
Húsib rúmar 230 manns. Leiksviö og gott
eldhús. Svefnpokapláss fyrir 25. Sturtur. Ef
óskab er, sér húsiö um kaffiveitingar og
einnig matarveislur.
Félagsheimilib Þjórsárver, Villingaholtshreppi,
801 Selfoss, sími 486 3330.
Umsjón: Eydís Eiríksdóttir, sími 486 3324.
Húsib rúmar 140 til 150 manns. Leiksvib,
gott eldhús, svefnpokapláss. Húsib sér um
kaffi- og matarveislur, en er einnig leigt
þeim sem vilja sjá um slíkt sjálfir. Hægt er ab
skipta sal og fást þá tveir minni. Dýnur eru
til fyrir svefnpokapláss.
Félagshelmllib Borg, Grímsnesi,
801 Selfoss, sími 486 4406 og 486 4426.
Umsjón: Böbvar Pálsson, vinnus. 486 4400,
heima 486 2690.
Húsib rúmar 175 manns. Gott leiksvib, gott
eldhús, svefnpokapláss fyrir 40 manns.
Hægt er ab taka á móti hópum í mat allt ab
100 til 150 manns. Naubsynlegt er ab panta
slíkt meb a.m.k. 4 daga fyrirvara. Tjaldstæbi
á stabnum.
Samkomuhúsib Gimll,
Hafnargötu 1, 825 Stokkseyri, sími 483
1030.
Umsjónarmabur er í síma 483 1498.
Húsib rúmar 85 manns. Veitingar í húsinu
eru á vegum Kvenfélags Stokkseyrar í síma
483 1225.
Menningarmlbstöbln Laugalandl,
851 Hella, sími 487 6545.
Umsjón: Olgeir Engilbertsson, vinnus. 487
6545, heima 487 6536.
Húsib rúmar 560 manns. Stórt leiksvib í sal
1, minna svib í sal 2, gott eldhús, svefn-
pokapláss fyrir 200 manns, sundlaug, gufa,
heitur pottur og vatnsrennibraut.
Félagsheimillb Hvoll,
Austurvegi 6, 860 Hvolsvöllur.
Umsjón: Birgir Óskarsson, sími 487 8254 og
487 8144.
Húsib rúmar 370, eldhús, gott svib, gott
svefnpokapláss fyrir 50 manns. Matur er
framreiddur af Hótel Hvolsvelli.