Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 16

Tíminn - 24.05.1996, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veöurstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Breytileg átt, gola eba kaldi. Skýjab meb köflum og víba síbdegisskúrir. Hiti 6 tíl 13 stig. • Breibafjörbur og Vestfirbir: Norbaustan gola eba kaldi og ab mestu bjart vebur. Hiti 6 til 12 stig yfir daginn. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra: Austan og norbaustan gola eba kaldi og bjart vebur inn til landsins. Hiti 4 tiM2 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Norbaustan gola eba kaldi og úrkomulítib. Hiti 4 til 9 stig. • Subausturland: Austan og norbaustan gola eba kaldi og skúrir. Hiti 6 till 3 stig. • Mibhálendib: Austan og norbaustan kaldi og skýjab meb köflum. Hiti 0 til 8 stig. Allir frambjób- endur saman í fyrsta sinn Allir forsetaframbjóðendurnir, fjór- ir og jafnvel fimm, koma fram á opnum fundi Félags stjórnmála- fræðinga, sem haldinn verður í kvöld kl. 20 á Hótel Sögu, Ársal.-/BP ÍWÍ*:;:, ' Tillaga um oð vísa frumvarpinu um réttindi og skyldur frá felld á Alþingi: Verkalýðsleiðtogi greiddi ekki atkvæði Stórnarþingmenn felldu tillögu frá stjórnarandstöbunni um ab vísa frumvarpinu um séttarfé- lög og vinnudeilur frá vib at- kvæbagreibslu eftir abra um- ræba á Alþingi á fimmtudags- morgun. Stjómarandstæbingar gripu til þess rábs ab flytja frávísunartillögu eftir ab ljóst var ab ekki yrbi orbib vib kröf- um stjórnarandstöbunnar og forystu Alþýbusambands ís- lands um ab draga frumvarpib til baka. Kristín Ástgeirsdóttir, Kvenna- lista, sagbi ab atkvæðagreibslunni lokinni ab stjómarandstæbingar ættu nú ekki annarra úrkosta en að greiða atkvæbi gegn ákvæbum frumvarpsins hverju fyrir sig. Sig- hvatur Björgvinsson, Alþýðu- flokki, gagnrýndi Guðmund Hall- varðsson, Sjálfstæðisflokki og for- mann Sjómannafélags Reykjavík- ur, harblega fyrir að greiða ekki atkvæbi gegn frumvarpinu þar sem gervöll verkalýbshreyfingin hafi lýst andstöðu vib þab. Þá gagnrýndi hann að framsóknar- menn hafi ekki látið álit sín í ljós í umræðum um frumvarpið. Frumvarpið um stéttarfélög og vinnudeilur fer því væntanlega til þriðju umræöu á Alþingi í næstu viku því gert er ráð að þinglok geti orðib föstudaginn 31. maí eba laugardaginn 1. júní þótt enn sé óvíst hvort það takist. -ÞI Ný fegurbardrottning ís- lands krýnd í kvöld: Bein útsend- ing á Stöð 3 og Sjallanum Fegurbardrottning íslands 1996 verbur krýnd í kvöld á Hótel ís- landi. Þar keppir 21 stúlka um eftirsóttan titil og munu þær koma fram þrívegis, í sundbol- um og síbkjólum, auk þess sem þær taka þátt í tískusýningu. Stöb 3 mun sýna beint frá at- burbum frá kl. 22.30, en auk þess verður útsendingin sýnd á tjaldi í veislusölum Sjallans á Akureyri. Stöb 3 mun senda merki sitt til Pósts og síma sem síban sendir merkið áfram til Sjallans. Er þetta í fyrsta skipti sem þessi leib er far- in í beinni útsendingu, aö sögn Boga Þórs Siguroddssonar mark- aðsstjóra Stöbvar 3. Segir Bogi ab þarna sé verið að gera tilraun, en margir spennandi möguleikar séu fyrir hendi ef vel tekst til. -JBP OMISSANDI I SUMARBÚSTAÐINN Allir vilja geta notiö þess besta í mat og drykk, hvent sem leiðin liggun. Pess vegna enu G-vörumar ómissandi í sumanbústaöinn. ^aöro/c/r nmr MJÓLKURSAMSALAN G-MJÓLK Góö mjólk sem aldnei bnegst - ísköld og svalandi eftin kaelingu í naesta fjallalæk! Og svo er G-mjólkin líka frábær matargenö. Gerin góöa ferð enn betni. Pú notan hann eins og annan eöalnjóma, óþeyttan út á benin, þeyttan meö kökunni og ísnum eöa sem leynivopn í súpugenöinni. G segin til um fnamleiöslu- aöfenðina sem einkennir G-vönun. Pá, en varan snögghituð viö hátt hitastig. Með því móti verður hún geymsluþolnari og heldun jafnfnamt fenskleika sínum og næningangildi. G-vönun þanf ekki aö geyma í kæli. KAFFIRJÓMI Tilvalinn í kaffið og þrælgóður í súpun og sósun. Sömuleiðis vinsæll út á skyniö og grautinn. 80 ára afmæli ASÍ Vegleg afmælishátíð veröur haldin í Háskólabíói nk. laugardag en þá mun ASÍ minnast 80 ára afmælis sambandsins, en þab var stofnab 12. mars árib 1916. Hátíðin er haldin í framhaldi af 38. þingi ASÍ sem staðiö hefur yfir í Kópavogi alla þessa viku, en þinginu lýkur í dag, föstudag. Innan vé- banda ASÍ eru 203 félög og deildir í 7 landssamböndum með um 67 þúsund félagsmenn. Heiðursgestur á afmælishátíb ASÍ verður forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, og eru allir velunnarar verkalýbshreyfingarinnar vel- komnir á meðan húsrúm leyfir, en aðgangur er ókeypis. -grh HRESNLÆTISTÆKi • STAIVASKAR STURTUKIEFAR • GÓlf- OG VEGGFIÍSAR )STOh SMIÐ 200 UVEGUR4A :ópavogur • ! GRÆ.N GATA mi 58 71 885

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.