Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 7
Föstudagur 31. maí 1996 7 Eros í túlkun Maureen Fleming sem sceti í hjólastól efekki vceri fyrir dansinn: Súrrealísk hreyfilióö Setning Listahátíöar: Fiöla aö verö- mæti einbýl- ishúss Listahátíö veröur sett í Listasafni ís- lands í dag kl. 2Ö. Björn Bjarnason setur hátíöina og tilkynnt veröa úr- slit í ljóðasamkeppni Listahátíðar, en alls bárust 525 ljóð frá um 200 skáldum. Silja Aðalsteinsdóttir, for- maður dómnefndar, afhendir verð- launin. Einnig verður myndlistar- sýning með verkum austurrísku myndlistarmannannna, Egon Schi- ele og Arnulf Rainer, opnuð og menntamálaráðherra Austurríkis flytur ávarp. Uppbeðsfyrirtækið Sothebys lánar fiðlu á Listahátíð og mun Guðný Guðmundsdóttir leika á hana við opnunina, en fiðlan, er metin á 13-15 milljónir. ■ „Kirkjunnar menn á Akur- eyri banna mér aö koma og flytja friöarvöku í kirkjunni. Viö ætluöum aö safnast sam- an kl. 9 á föstudagskvöld og fara blysför aö Akureyrar- kirkju, þar var hugmyndin aö halda stutta bænastund fyrir heimsfriöinn í kirkj- unni. Lúörasveit tónlistar- skólans ætlar aö spila fyrir okkur. En sóknarpresturinn, séra Birgir Snæbjömsson, hefur bannaö okkur aö fara í kirkjuna," sagöi Ástþór Magnússon forsetaframbjóö- andi í gær. Séra Birgir Snæbjörnsson, sóknarprestur í Akureyrar- kirkju, sagöi í gær aö Ástþór væri velkominn strax að loknu forsetakjöri í kirkjuna með boðskap sinn. Nákvæm- lega það sama gilti um alla þá sem í framboöi eru til embætt- is forseta. „En viö viljum ekki blanda kirkjunni í þessi átök. Ég sagöi honum jafnframt aö allir væru velkomnir í kirkjuna og gætu beðið þar bænir sínar og beðið fyrir friði. En viö vildum ekki heimila sam- komu. Hingað eru allir velkomnir, öllum trúfélögum er boðið að koma hingað, nema Vottum Jehóva. Víöast hvar í heimin- um eru þeir ekki taldir kristnir. Þeir ganga í hús og níða niður kristna kirkju og presta henn- ar, sem þeir telja verkfæri hins illa. Okkur er því varla láandi þótt við fömm ekki að taka þá inn í helgidóminn okkar," sagði séra Birgir Snæbjörsson í gær. „Þaö kom flatt upp á mig að presturinn sagði mér aö hann vildi ekki fá Votta Jehóva í kirkjuna sína, umburðarlynd- ið er ekki mikið í kirkjunni," sagði Ástþór Magnússon for- setaframbjóðandi í samtali við Tímann í gær. Ástþór sagði að hann hefbi boðið öllum forsetaframbjóð- endum að koma og vera við- staddir bænastundina. Hann hefði ekki hugsað sér að nota kirkjuna til framboðsfundar. Athöfnin væri einungis hugs- uð sem liöur í baráttu fyrir heimsfriði. Því kæmi sér á Maureen Fleming, bandarísk- ur dansari og dansskáld, er komin til landsins og ætlar aö halda hér tvær sýningar sem ugglaust munu þykja nokkuö nýstárlegar. Hún hefur hlotið margs konar viöurkenningar fyrir frumleika á danssviöinu en verk hennar em sögö þenja landamerki mögulegrar tján- ingar og ögra hefðbundinni skilgreiningu á því hvaö lík- amanum sé mögulegt. Það er nefnilega ekki allt sem sýnist með Maureen. Sam- kvæmt vitnisburði læknis ætti óvart afstaða prestsins á Akur- eyri. Ástþór sagðist þó halda frið- arvökuna á Akureyri og víðar hún að vera föst við hjólastól væri hún eins og hver önnur manneskja. Það sagði hann um það leyti sem Maureen upp- götvaði hvaða líkamlegi drif- kraftur byggi að baki dansverk- um hennar: „Það brotnaði lítið bein í hálsinum á mér á sýningu þann 17. sept. 1993. Röntgenmyndir sýndu að beinið hafði vaxið frá því í bernsku til að koma í stað- inn fyrir brjósk milli hryggjar- liða sem hafði skaddast í bílslysi sem ég lenti í á öðru ári. Þetta áður óþekkta ástand mitt skýrir nyrðra um helgina, á Siglufirði og Sauðárkróki á laugardag, á sunnudag á Skagaströnd og Hvammstanga. -JBP náttúruleg viðbrögð líkama míns til að endurnýja sjálfan sig gegnum hægar og öfgakenndar snúningshreyfingar sem ein- kenna dansverk mín. Þegar lið- irnir snúast reglulega fram og til baka eykst blóðflæðið um lík- amann og réttir hryggjarliðina. Læknirinn sagði að allar venju- legar manneskjur í mínu ástandi væru bundnar við hjóla- stól. Fyrir mér er þetta því kraftaverk sem ég verð að eilífu þakklát fyrir." í kompaníi við Maureen, sem hefur starfað sem danshöfundur frá 1979, eru aðstoðarleikstjóri, sviðshönnuður, ljósahönnubur, hljóöhönnuður og kvikmynda- gerðarmaður. Fyrir þá sem ekki þekkja til verka hennar er þörfin fyrir slíkt tæknilið fyrir dans- sýningar sjálfsagt undrunarefni. En Maureen tyllir sér ekki á hefðbundinn hátt á tær í bleik- um táskóm og hvítu tjullpilsi heldur dansar hún nánast nakin í eins konar blöndu af ljóbræn- um nútímadansi og hefðbundn- um japönskum butoh-dansi. Til að ná fram þeim sérstöku áhrif- um sem sýningar hennar þýkja vekja nýtir hún sér auk þess margmiðlunartækni nútímans, með skjám, litum og hljóðum. Með henni á sýningunni Eros verður jafnframt Pulitzer-verð- launaskáldið David Henry Hwang sem samdi texta sérstak- lega fyrir þessa sýningu en hann er m.a. þekktastur fyrir leikritib M. Butterfly. Maureen hefur hlotið mikið lof og athygli hjá gagnrýnend- um og er því ekki ýkja undarlegt að leikhópurinn Augnablik grípi tækifærið meðan Maureen verður hér á landi og haldi með henni námskeið fyrir leikara, dansara og aðra sem áhuga hafa. Frumsýning á Eros verður sunnudaginn 2. júní í Loftkast- alanum kl. 20.30. Miðaverb er kr. 1600. Önnur sýning verður á sama stað og sama tíma þann 4. júní. -LÓA Við seljum fleira en bíla og búvélar Við höfum umboð fyrir mörg þekktustu merkin í þungavinnuvélum: Frá Furukawa Hjóla- og beltagröfur ásamt ámokst- ursvélum t r~o Hi c NISSAN OG NAVISTAR INTERNATIONAL V0RUBILAR I ÖLLUM STÆRÐUM Frá nDCCCED Fjölþjóðafyrirtæki á sviði þungavinnuvéla Jarðýtur og vegheflar MF- ^rFERMEC 700-800-900 línan 800 og 900 línan með Servo-út- búnaði 900 línan með 4 hjóla stýringu (sjá mynd) Ingvar Helgason hf. vélasala Sævarhöfða 2, SÍMI 525-8000 Ástþór Magnússon vildi halda friöarstund í Akureyrarkirkju, en fékk neitun. Séra Birgir Snœbjörnsson: Viljum ekki blanda okkur í forsetakjörið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.