Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.05.1996, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. maí 1996 15 Hólmfríöur Sigurlína Bjömsdóttir Hún var fædd að Stóra-Grindli í Fljótum í Skagafirði 3. júní 1904, en lést á Hrafnistu í Hafharfirði 23. maí 1996. Foreldrar hennar voru hjónin Bjöm Ólafur Jónsson, skipstjóri og bóndi á Karlsstöðum í Fljótum, f. 29. ágúst 1864 í Efra-Haganesi í sömu sveit, en d. 14. ágúst 1924 á Sauðárkróki, og Guðríður Hjalta- dóttir, f. að Reykjum á Reykja- strönd 14. apríl 1861, d. 29. apríl 1947 að Álfabrekku íReykjavík. Böm þeirra vom: Kristín Elín- borg, f. 4. febrúar 1889 í Borgar- gerði í Skagafirði, d. 22. sept. 1986 í Reykjavík, gift Pétri Bene- diktssyni verslunarmanni, f. 16. ágúst 1886 að Minni-Þverá íFljót- um, d. 23. desember 1973 í Reykjavík; Hjalti Magnús, f. 27. janúar 1892 á Ríp, Hegranesi, stórkaupmaður, d. 30. apríl 1986 í Reykjavík, k. Óvina Anne Margr- ét Amljóts Velschow, f. 4. mars 1900, d. 2. des. 1993; Guðlaug, f. 1. apríl 1895 að Ríp í Hegranesi, kaupkona, d. 6. júní 1978, m. Jón Erlendsson verkstjóri, f. 6. október 1894 að Sturlureykjum í Borgar- firði, d. 17. nóv. 1939 íReykjavík; Jónína, f. að Ríp 25. júlí 1896, d. 9. des. 1977 í Reykjavík, m. séra Benjamín Kristjánsson, prófastur í Gnmdarþingum, f. 11. júní 1901 að Ytri-Tjömum íEyjafjarð- arsveit, d. 3. apríl 1987 á Krist- nesspítala; Sveinn Guðbrandur, póstfulltrúi í Reykjavík, f. 14. júlí 1897, d. 13. nóv. 1963, k. Stefan- ía Einarsdóttir, f. 23. okt. 1897, d. 26. tnars 1993 íReykjavík; Bjam- ey Guðrún, f. 3. janúar 1907 að Karlsstöðum í Fljótum, d. 8. janú- ar 1969 í Reykjavík, verslunar- t MINNING maður, ógift og bamlaus. Þann 11. maí 1935 giftist Sig- urlína Jóni Gunnarssyni, verk- fræðingi og forstjóra Síldarverk- smiðju ríkisins og síðar forstjóra Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna. Hann var fœddur að Ysta- Gili í Engihlíðarhreppi í Austur- Húnavatnssýslu 15. febrúar 1900, d. 4. júní 1973. Þau eignuðust þrjú böm, tvo drengi og stúlku. Fyrsta bam sitt, dreng, misstu þau við fæðingu á Landspítalan- um, en á Siglufirði eignuðust þau Guðríði, f. 19. sept. 1938, gift 17. des. 1969 Benedikt Sveinssyni, f. 31. júlí 1938, hæstaréttarlög- manni, Lindarflöt 51, Garðabæ. Þau eiga þrjá syni: Sveinn, f. 16. janúar 1962, tölvunarfræðingur; Jón, f. 16. okt. 1964, rafmagns- verkfræðingur hjá Marel, k. Ág- ústa Ama Grétarsdóttir lyfjafræð- ingur og eiga þau þrjú böm; Bjami, f. 26. janúar 1970, lög- maður, k. Þóra Margrét Baldvins- dóttir og eiga þau eina dóttur. Gunnar Bjöm, f. 17. október 1939, rekstrarhagfræðingur, Hrauni, Álftanesi. K. I Franzisca Gunnarsdóttir, sálfræðingur frá Skriðuklaustrí. Þeirra sonur Gunn- arBjöm viðskiþtafræðingur, f. 31. okt. 1969. K. II Sigríður Guðbjörg Einvarðsdóttir, hjúkmnarfræðing- ur og Ijósmóðir. Böm þeirra em: Vigdís, f. 30. okt. 1980, og Jón f. 21. maí 1982. Lína, en svo var hún nefnd í t MINNING Sigríður Sigurðardóttir Fædd 14. febrúar 1945 Dáin 18. maí 1996 Brostinn er strengur — söngur hörpunnar hljóður, horfinn afvorrí braut. En minningin Ijúfa, lífsins dýrasti sjóður, líknar og bætir þraut. Hjálpa þú faðir, frelsarinn mildur og góður. Beríð þið englar, ástvin til fegurri heima, á ókunna sólarströnd. Þar sem öllum þjáningum hægt er að gleyma, þar bíður vinarhönd. íhjarta tnunum við gleðistundimar geyma. Tónanna veröld, tindrandi hrein og fógur var tilvera þín og líf. Hljómana skildir, þeirra þýðróma sögur íþrautunum vom hlíf. Þráðir sólskinið, söngva og Ijúfar bögur. Grænka nú túnin Eyjafjöllunum undir, andar hinn Ijúfi blær. Hér em geymdar hljóðar ánægjustundir, hér er þitt land og bær. Fjöllin og særinn, vellir og grónar gmndir. Sárt er að kveðja, en sólin hnígur að viði að síðustu öllum hjá. Þá finnast þau aftur á ókunnu tilvemsviði sem elska, vona og þrá. Við þökkum og biðjum — far þú vina í friði. (G.Ö.) Agnes og Guðbjartur daglegu tali, ólst upp hjá for- eldrum sínum á Karlsstöðum í Fljótum, í stórum systkinahópi. Fljótt eftir barnanám og ferm- ingu fóru börnin eitt af öðru að heiman til frekara náms og starfs. Svo var komið að aðeins tvær yngstu systurnar, Lína og Guð- rún, voru heima á Karlsstöðum, ásamt undirrituðum, sem alinn er þar upp hjá afa og ömmu frá því ég var nokkurra vikna og þar til afi dó 1924 og amma brá búi og flutti til Reykjavíkur með okkur Guðrúnu. Eftir að Guðlaug hafði gifst í Reykjavík 1921 fór Lína til hennar og var við nám í Kvennaskólanum í Reykjavík og að því loknu starfaði hún í af- greiðslu í Laugavegsapóteki. Haustið 1928 flytur Lína til Winnipeg í Kanada ásamt móð- ur minni, Jónínu, og stjúpa, séra Benjamín Kristjánssyni, en séra Benjamín var þar prestur í Sambandssöfnuðinum hjá Vest- ur-íslendingum. í Winnipeg hóf Lína að læra hárgreiðslu og snyrtingu og lauk því námi. Hún starfaöi í fé- lagsstarfi Vestur-íslendinga við Sambandssöfnuðinn og söng í kirkjukór undir stjórn Björgvins Guðmundssonar. Hún var mjög tónelsk sem móðir hennar. Jón Gunnarsson var á þessurn árum við nám í Noregi og síðan Bandaríkjunum, en systir Jóns, Guðbjörg, var búsett í Winnip- eg og þekktust þær Lína vel og störfuðu báðar í Sambandssöfn- uðinum. Lína vissi því vel um námsframa Jóns. Eftir að hún flutti heim til ís- lands á ámnum eftir 1930 hóf hún á ný störf í Laugavegsapó- teki, en nokkm síðar kom Jón heim frá námi og þau giftu sig, sem fyrr var sagt, 11. maí 1935. Lína var glæsileg ung kona, fríð með mikið ljóst hár, grönn, meðalkona á hæð, frá á fæti, hafði Ijúft skap, var velviljuð, vönduð til orðs og æðis. Það átti fyrir henni að liggja að búa lengi erlendis með manni sínum og ferðast mikið með honum vegna starfs hans, en best kunni hún við sig að vera heima með börnum sín- um, enda bjó hún honum fag- urt og menningarlegt heimili. Ánægðust var hún er þau hjón- in fluttu heim með börnin og reistu sér hús, er þau nefndu Hraun, við Álftanesveg og hófu þar skógrækt. Lína stób fast við hlið manns síns og minnast má þess að eitt sinn er þau voru stödd á Norð- ur-ítaliu og Jón varð fyrir mjög alvarlegu slysi og á slysavarb- stofu þar taldi læknir að þyrfti að aflima handlegg. Tók hún þá þegar ákvörðun að koma hon- um á þekkt sjúkrahús í Sviss og fékk lækni og sjúkrabíl að flytja hann þegar með sér í þetta sjúkrahús og komst hann þar í hendur góðra lækna og hélt hönd og handlegg, þó ekki næði hann fullri heilsu. Hún hélt heimili á Hrauni á Álftanesi lengi eftir að Jón lést, en er aldur færðist yfir gat hún ekki hugsaö um svo stórt hús og hvarf hún þá til heimilis dóttur sinnar og tengdasonar að Lind- arflöt 51, Garðabæ, og naut þar góðrar vistar og umönnunar. Síðast var hún á sjúkradeild Hrafnistu í Hafnarfirði. Nærminni var smám saman að bila, en lengi hafði hún ánægju af að rifja upp ýmislegt frá æsku og liðinni tíb, syngja ýmis Ijóö er hún kunni frá þeim tíma. Gób kona er gengin. Blessuð sé minning hennar. Útför hennar fer fram frá Bessastaða- kirkju í dag, föstudaginn 31. maí, kl. 15.00. Aðstandendum öllum vottum við hjónin dýpstu samúð. Margrét Þorsteinsdóttir, Bjöm Ingvarsson Þorvaldur Hjálmarsson Fæddur 12. mars 1920 Dáinn 9. maí 1996 Mig langar að minnast meb nokkrum orðum skólabróður míns frá Reykholtsskóla. Þegar ég kom í Reykholts- skóla haustið 1939 var Þor- valdur að byrja sinn síðari vet- ur í skólanum. Ég sá strax að hann naut trausts skólayfir- valda og var fenginn til að veita forstöbu mötuneyti skól- ans ásamt Benedikt Franklíns- syni. Öllum nemendum skólans var skipt niður í hópa og skyldum við læra ræðu- mennsku. Ég var svo heppinn að lenda í þeim hópi er hann veitti forstöðu, því hann var ágætur ræðumaður. Hefur sá eiginleiki komið sér vel fyrir Þorvald síöar í sambandi vib félagsmál, því hann vann mik- ið fyrir Kaupfélag Borgfirðinga sem deildarstjóri og fulltrúi á aðalfundum þess. Einnig sótti hann pólitíska fundi bæbi í héraði og í Reykjavík. Þorvaldur var góöur bóndi sem og Guðmundur bróðir hans, en þeir ráku félagsbú saman í fjölda ára. Þeir voru hagsýnir bændur og bjuggu stórbúi í áratugi. Ég held að sé óhætt að segja að þeir hafi búið við góðan •®'. -ím h* f t MINNING efnahag, og fengu þeir snemma stóra dráttarvél á þeirra tíma mælikvarða og unnu jarðvinnslu fyrir sig og aðra. Hafði Guðmundur farið á dráttarvélanámskeið að Hvanneyri til að kynna sér meðferð slíkra véla. Jeppi kom snemma á heimilið og ók Þor- valdur honum gjarnan. Þorvaldur var sonur Hjálm- ars Guðmundssonar frá Koll- stöðum, af Kollstaðaætt sem margt dugnaðarfólk er komið útaf, og Hróðnýjar Þorvalds- dóttur frá Norður-Reykjum. Þorvaldur á Norður-Reykjum var dugnaðarbóndi og mér hefur verið sagt að hann hafi getað unnið þrjú verk í einu. Hann gekk prjónandi milli bæja og rak kindur á undan sér; einnig þurfti hann að passa að vaða ekki í pollum sem á vegi hans urðu. Ekki er hægt að minnast á búskapinn í Háafelli án þess að geta um konu hans, Jónínu Margréti B. Þórhallsdóttur, sem er látin, mikla dugnaðar- konu ættaða úr Reykjavík. Þeim varð tveggja dætra auð- ið. Að síðustu vil ég þakka þér, Þorvaldur, gömul og góð kynni, bæði sem skólabróður og samstarfsmanni í sóknar- nefnd Síðumúlakirkju til margra ára; og fel þig Guði þínum á vald. Þorsteinti Sigurðsson L#TT# viNNiNGSTöLURrr~rm i MIÐVIKUDAGINN 29.05.1996 _| . .ÐAIOLUR Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar Íaaaí. geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. 'S^vy'iytyty'iy'vyty'iyiy' Vmningar "SUi FJöIdi vlnnlnga Vinnlngs- upphæö 1. 6-6 3 15.230.000 p 5 af 6 n 812.747 3. 5-6 3 67.680 4. 4 «*6 173 1.860 c 3-6 583 230 Samtals: 762 17.161.656 Heidarvinningsupphœð: Á ÍstandL 47.161.656 16.701.656 Upplisingar um vrmingstölur fást ermig í simsvara 568-1511 eöa Grænu númeri 80043511 og í textavarpi á siöu 453

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.