Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 5. júní 1996 7 Starfshópur iönaöarráöhera: aukinn sparnaöur, heimila og/eöa ríkissjóös mundi stuöla aö vaxtalcekkunum: Hugab aö kennslu um fjármál og spamað í skólakerfinu „Spamaímr þjóðarinnar þarf ab aukast. Með öflugri kynn- ingu verði þess freistaö að fá heimilin til ab auka sparnab sinn. Ab öðrum kosti þarf hið op- inbera að spara því meir sem á vantar að heimilin geri það. Hugað verði að fræðslu í skóla- kerfinu um fjármál og sparnað. Jafnframt verði kannað hvort nægjanlegur hvati sé í vaxta- bótakerfinu til þess að stuðla að hóflegum lántökum heim- ila vegna íbúðafjármögnunar", segir m.a. í skýrslu starfshóps sem iðnaðarráðherra skipaði s.l. haust til að kanna hvort viðskiptahættir væru eins og best yrði á kosið hjá helstu að- ilum sem koma við sögu á skuldabréfamarkaði, þ.e. útgef- endum, fjárfestum, verðbréfa- miðlurum og viðskiptavökum. Bakgrunnur verkefnisins er annars vegar sú mikla breyting sem orðið hefur á fjármagns- markaði í kjölfar aukins frjáls- ræðis umliðinn áratug. Og hins vegar sú skoðun margra, að þrátt fyrir frelsi til samninga um vexti séu hindranir í vegi fyrir frjálsri vaxtamyndun og vextir hér á landi því haldist óeðlilega háir. Að mati starfshópsins er skil- virk vaxtamyndun lykilatriði varðandi ráðstöfun fjármagns til neyslu og fjárfestinga. Að bankar og sparisjóðir þurfi að tengja bankavexti á óverötryggðum liðum betur vöxtum á peningamarkaði og leggja áherslu á þróun nýrra tegunda af óverðtryggðum Frá Ftateyri. Vonast til oö hreinsun á Flateyri geti hafist í júní: Gæti orÓiö grænt svæði í sumar Ekki er hægt að hefja skipu- lagða hreinsun á Flateyri fyrr en lokiö er viðræbum vegna uppgjörsmála á húsa- rústum og grunnum ab sögn Magneu Gubmundsdóttur, fyrrv. oddvita Flateyrar- hrepps en hreppurinn varð formlega hluti af sameinuöu sveitarfélagi hreppanna í Dýrafirbi og Önundarfirði auk ísafjarbar laugardaginn 1. júní. „En það mál er að komast í höfn. Eg vona að við getum byrjað á hreinsuninni fljótlega í júní. Auðvitað dreymir okkur um að þetta geti orðið grænt svæði í sumar. Það er kannski bjartsýni en ég held að ef allir leggjast á eitt þá sé allt hægt," sagði Magnea. Ýmis félög á staðnum hafa verið að taka til hendinni og er ætlunin að taka um tvö kvöld í viku til að hreinsa það svæði sem „mannshöndin getur farið yf- ir." Auk þess hafa björgunar- sveitarhópar úr nágrenninu tekið þátt í hreinsun. Hafin er athugun Skipulags ríkisins á mati á umhverfis- áhrifum fyrirhugaðrar bygg- ingar snjóflóðamannvirkja á Flateyri en niðurstöður forat- hugunar benda til að snjó- flóðahætta sé þar langt fyrir ofan ásættanleg mörk. Lagt er til að reistir verði tveir 15-20 m háir leiðigarðar, 1600 metr- ar að lengd, og einn þvergarð- ur. Samkvæmt matinu verða áhrif garðanna á gróðurfar talsverð og sömuleiðis veður- far en þeir munu vera verulegt skjól fyrir nánasta umhverfi. Áhrif á jarðfræði, vatn og forn- minjar eru ekki talin veruleg. Áætlaður verktími er 2 ár og er verkið skipulagt þannig að sem mest öryggi skapist fyrir næsta vetur. Frummatsskýrsl- an liggur frammi á Skipulagi ríkisins, Þjóðarbókhlöðunni og hjá Flateyrarhreppi til 8. júlí og skulu athugasemdir hafa borist fyrir þann tíma. LÓA innlánum og útlánum. Og að ákvörðun dráttarvaxta verði gefin frjáls eru meðal helstu til- lagna um atriði sem starfshóp- urinn telur að verða mættu til þess að suðla að bættri vaxta- myndun og starfsháttum á innlendum skuldabréfamark- aði. Hópurinn vill að innlend- ar lánastofnanir dragi úr vaxta- mun með aukinni hagkvæmni og endurskipulagningu í rekstri. Sömuleiðis að þær dragi úr breytileika vaxta á skuldabréfum þannig að þeir séu óbreyttir milli gjalddaga og greiðsluseðill sýni ársvexti til næsta gjalddaga. Þá sé æskilegt að kjörvaxtakerfi séu með því sniði að álag á þá sé óbreytan- legt á lánstímanum sé lánið í skilum. Að mati starfshópsins er þörf á formlegu áhættumati gagn- vart verðbréfum á markaðn- um. Komi slíkt mat ekki fram innan skamms verði átak gert í þeim efnum. Meðal fjölda ann- arra tillagna starfshópsins eru þær að lagarammi verði settur um fjárfestingar lífeyrissjóða, sem kveði m.a. á um hámark áhættu gagnvart einstökum skuldurum og meginreglur varðandi samsetningu eigna- safns lífeyrissjóða. Sjóðunum verði líka bannað með lögum að hafa samráð um verðbréfa- viðskipti sín á markaði. Kanna þurfi áhrif þess og möguleika á að afnema skylduaðild að til- teknum lífeyrissjóði. Hópurinn vill líka að fyrirkomulag stimp- ilgjalda verði endurskoðað. Siglingamálastofnun: SjÖ ski] heiöruí Siglingamálastofnun veitti áhöfnum og eigend- um sjö skipa sérstaka við- urkenningu á sjómanna- daginn vegna fyrirmynd- ar í umgengni um skip og öryggisbúnab. Þau skip sem fengu við- urkenningu að þessu sinni em Aðalbjörg RE 5, Aðal- björg 2 RE 236, Framnes ÍS 708, Grandi VE 171, Hólmaborg SU 11, Þórður Jónasson EA 350 og Þórsnes SH 108. -grh Er framleiðsla lýsis Er framleiðsla lýsis í hættu? Það kom fram í máli Kristjáns Páls- sonar, Sjálfstæðisflokki, er hann bar fram fyrirspum varð- andi hvalveiðar til Þorsteins Pálssonar, sjávarútvegsráb- herra. Kristján sagði að vernd- arsamtök á borö vib Green- peace hefbu nú hafið baráttu gegn veibum bræðslufisks og nú hafi fyrirtækib Unilever tek- ib ákvörbun um að hætta að nota lýsi í matvælaframleiblu sína en nota sojaolíu í staöinn. Þorsteinn Pálsson kvað það rétt að aðgerðir verndunarsam- taka geti beinst gegn fleiri þátt- um veiða en verið hafi og fiskur verði þar ekki undan skilin. Hann sagði stefnu íslendinga miðast við að geta stundað nýt- ingu auðlinda sjávar með sjálf- bærum hætti og ættu þeir að geta stundað sjávarútveg á þeim grundvelli. Hann sagði einnig mikilvægt að sýna fulla aðgát og ábyrgð í umgengni við auðlind- ir sjávar. Crétar Þorsteinsson. Afgreiösla Alþingis á breytingum á vinnulög- gjöfinni. ASI: Samskipti í hættu „Þótt Alþingi hafi nú lögfest leifamar af fmmvarpi ríkis- stjómarinnar er málinu ekki lokib af hálfu launafólks," segir í yfirlýsingu sem Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ hefur sent frá sér vegna afgreibslu Alþingis á breytingum á vinnulöggjöfinni. Þar kemur fram að með laga- setningunni hefur Alþingi hlut- ast til um innri málefni stéttar- félaga og stofnað samskiptum á vinnumarkaði í hættu. Auk þess séu stjórnvöld með breytingum á lögunum að auka miðstýringu og minnka áhrif einstaklinga á eigin mál. Forseti ASÍ spyr einn- ig hvers vegna þessi breyting sé gerð og hvort það kunni að stafa af því að stjórnvöld óttist rétt- mætar kröfur launafólks um bætt kjör? Forseti ASÍ gagnrýnir jafn- framt vinnubrögð stjórnvalda í málinu og telur að með fram- lagningu frumvarpsins á sínum tíma hefðu stjórnvöld brotið áratuga hefð sem verið hefur í þríhliða samstarfi ríkis og aðila vinnumarkaðar. Hann áréttar ennfremur það sjónarmið að þessi framganga stjórnvalda sé í algjörri andstöðu við gervalla verkalýðshreyfinguna og um hana sé mikill ágreiningur. Þá séu nýju lögin fjarri því að vera ásættanleg þótt sameigin- leg andstaða verkalýðshreyfing- ar og stuðningsmanna hennar innan sem utan Alþingis, hefði tekist að fá mörg atriði felld út úr frumvarpinu. Enda hefði það komið í ljós að fyrirhugaðar lagabreytingar voru ekki aöeins árás á réttindi launafólks og samtök þess heldur brutu þær einnig í bága við alþjóðasamn- inga. Lagafrumvarpið var því að mati ASI, bæði illa unnið í heild sinni og vanhugsað af hálfu stjórnvalda. -grh í hættu? Kristján Pálsson sagði að komið hafi fram að samtök bænda í öðrum löndum leggi öfgasamtökum lið í baráttu gegn nýtingu auðæfa sjávar í þeim tilgangi að auka eftirspurn eftir landbúnaðarafurðum og yrðum við að vera vel á varð- bergi gegn aðgerðum af því tagi. Við mættum ekki horfa aðgerð- arlaus þegar okkur væri látið blæða til þess að öðrum fram- leiðendum vegnaði betur. -ÞI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.