Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 8
Mi&vikudagur 5. júní 1996 Sörli A-flokkur 1. Demantur 8,50 Knapi: Elsa Magnúsdóttir Eig.: Elsa Magnúsdóttir og Pjetur N. Pjetursson 2. Dagfari 8,52 Knapi: Atli Guð- mundsson Eig.: Atli Guðmundsson og Gunnar Dungal 3. Óskadís 8,42 Knapi: Ragnar E. Ágústsson Eig.: Ágúst Oddsson 4. Pistill 8,48 Knapi: Adolf Snæ- björnsson Eig.: Jón V. Hinriksson og Adolf Snæbjörnsson B-flokkur 1. Mökkur 8,60 Knapi: Adolf Snæ- björnsson Eig.: Jón V. Hinriksson 2. Kolbakur 8,51 Kn.:/eig.: Elsa Magnúsdóttir 3. Snerra 8,62 Knapi: Sveinn Jóns- son Eig.: Sveinn Jónsson/Margrét Magnúsdóttir 4. Biakkur 8,48 Knapi: Sævar Leifs- son Eig.: Friba Guðmundsdóttir Pollaflokkur 1. Rósa B. Þorvaldsdóttir á Dímon 2. Ómar Á. Theodórsson á Óðni 3. Edda D. Ingibergsdóttir á Bóel 4. Margrét F. Sigurðardóttir á Bangsa 5. -6. Sandra L. Þórðardóttir á Freyju 5.-6. Hreinn Guðlaugsson á Ljóma Barnaflokkur 1. Perla D. Þórðardóttir Blakkur 8,37 2. Janelle K. Hood Hraunar 8,25 3. Eyjólfur Þorsteinsson ísak 8,35 4. Bryndís K. Sigurðardóttir Styrmir 8,27 Unglingaflokkur 1. Daníel I. Smárason Seiður 8,55 2. Hinrik Þ. Sigurðsson Hugur 8,53 3. Kristín Ó. Þórðardóttir Síak 8,25 4. Brianne K. Hood Sviðar 8,35 Ungmennaflokkur 1. Ragnar E. Ágústsson Hrafn 8,49 2. Sigríður Pjetursdóttir Rómur 8,57 3. Jóhannes M. Ármannsson Glói 8,39 4. Hrafnhildur Guðrúnardóttir Blossi 8,23 Unghross 1. Þokki 8,02 Knapi: Sigurður E. Ævarsson Eig.: Hinrik Þ. Sigurðsson 2. Grámann 7,96 Kn./eig.: Ágúst Oddsson 3. Villimey 7,74 Kn./eig.: Ingiberg- ur Árnason 4. Drottning 7,86 Knapi: Kristín Ó. Þórðardóttir Eig.: Vigdís E. Cates 150 metra skeið 1. Hörður 16,8CJ Knapi: Atli Guð- mundsson Eig.: Gunnar Dungal 2. Þeyr 16,90 Kn./eig.: Ragnar E. Ágústsson 3. Mósi 17,09 Knapi: Haraldur F. Gíslason Eig.: Gísli Þ. Kristjánsson 300 metra brokk 1. Skagfjörð 48,50 Knapi: Sigríður Pjetursdóttir Eig.: Pjetur N. Pjetursson 2. Stígur 51,60 Knapi: Hrafnhildur Gubrúnardóttir Eig.: Guörún Guðmundsdóttir 3. Þytur 51,70 Knapi: Sigurður E. Ævarsson Eig.: Halldóra Hinriksdóttir 250 metra skeib 1. Hreggur 25,36 Kn./eig.: Þorvald- ur H. Kolbéins 2. Jörfi 25,70 Kn./eig.: Atli Guð- mundsson 3. Straumur 27,60 Kn./eig.: Ragnar E. Ágústsson Fióröungsmótiö aö nálgast Félögin sem abild eiga ab fjórb- ungsmótinu á Gaddstabaflötum í sumar, eru nú sem óbast ab velja þá hesta sem þar eiga ab koma fram. Sama er uppi á teningnum hjá þeim félögum, sem voru meb úrtöku um síbustu helgi, og var hjá Fáki um hvítasunnuna, ab stób- hestarnir raba sér þar í fremstu röð gæbinga. Hestamannafélögin And- vari í Garöabæ, Gustur í Kópavogi og Sörli í Hafnarfirbi voru meb gæbingamót og úrtöku um síðustu helgi og einnig voru hestamanna- félögin Ljúfur í Hveragerbi, Sleipn- ir á Selfossi og Smári, sem nær yfir Skeið og Hreppa, meb úrtöku. Þessi mikla ásókn í að vera meö graðhesta í gæðingakeppni vekur upp mörg álitamál og spurning hvort ekki sé tímabært að taka það til sérstakrar umfjöllunar á þingi LH næsta haust. Um þetta er fjall- að á öðrum stab hér á síðunni. Hér á eftir verður greint frá úr- slitum hjá félögunum vestan Hellisheiðar. Hinna verður getið síðar. Demantur og Elsa unnu A-flokkinn. Orri sigursæll hjá Andvara í A-flokki hjá Andvara sigraði stóðhesturinn Hjörvar frá Ketils- stöðum, knapi Atli Guðmundsson. Hjörvar var nýlega í kynbótadómi og hlaut þar háar einkunnir. Annar stóðhestur var einnig í úrslitum, ís- ak frá Eyjólfsstöðum sem Orri Snorrason sat, en Orri sat líka Skör- ung sem var númer tvö. í B-flokki var Gjafar efstur, setinn af Orra, og í úrslitunum var líka stóðhesturinn Börkur frá Reykjavík sem Orri sat. Lukka meö hæstu ein- kunnina hjá Gusti í A-flokki Gusts sigraði Sálmur, knapi Einar Þ. Jóhannesson, en hæstu einkunnina fékk Lukka frá Víðidal, sem hefur hæsta kynbóta- dóm sem hryssa hefur fengið til þessa í vor. Tveir stóðhestar voru í úrslitum: Sjóli frá Þverá, knapi Magnús R. Magnússon, og Dugur frá Minni-Borg, knapi Páll B. Hólmarsson. í B-flokknum sigraði Ábóti, knapi Halldór Svansson. Mikil þátttaka hjá Sörla Elsa Magnúsdóttir, sem valin var knapi mótsins hjá Sörla, gerði sér lítið fyrir og renndi Demanti í fyrsta sæti í A-flokki og sat einnig Kolbak, sem varð númer tvö í B- flokki. Þann flokk vann hins vegar Mökkur, knapi Adólf Snæbjörns- son. Hjá Sörla varð sá viðburður að þrjár systur komu beint frá Banda- ríkjunum til að taka þátt í gæð- ingakeppninni, en þær gengu í Sörla í vetur. Þær unnu sér allar rétt inn á fjórðungsmót. Hinrik og Hulda eignast bræöuma frá Brún Knapi Hulda Cústafsdóttir. Þau hjónin Hinrik Bragason og Hulda Gústafsdóttir keyptu sem kunnugt er stóðhestinn Óð frá Brún við Akureyri fyrir tveimur ár- um. Nú hafa þau eignast tvo bræð- ur hans, stóðhestana Höld og Hljóm frá Brún. Þessir hestar eru undan Ósk frá Brún, sem er dóttir Ófeigs frá Flugumýri og Heklu frá Árgerði í Eyjafjarðarsveit. Hljómur er mikið skyldleikaræktaður, því hann er undan Höldi bróbur sín- um. Þetta er mögnub skyldleika- rækt, því eins og flestir vita þá er Ófeigur afi hans undan alsystkin- um. Hljómur vakti mikla athygli 4ra v. þegar hann fékk 8,5 fyrir alla þætti í hæfileikadómi. Hann vakti líka mjög mikla athygli í A-flokks- keppninni á hvítasunnumótinu með því að ná þar þriðja sæti að- eins 5 v. gamall. Á þessu móti vann Óður bróðir hans A-flokkinn. Heyrst hefur að Hinrik og Matthías Eiðsson, sem ræktað hefur þessi hross, hafi í sameiningu farið með Ósk undir Hrafn frá Holtsmúla þetta vorið. Kannski kemur Óska- hrafninn þar undir. Andvari A-flokkur 1. Hjörvar 8,55 Knapi: Atli Guðmundsson Eig.: Kristján J. Agnarsson og Bergur Jónsson 2. Skörungur 8,38 Knapi: Orri Snorrason Eig.: Haukur Eiríksson 3. Rimma 8,19 Kn./Eig.: Arnar Bjarnason 4. ísak 8,35 Knapi: Orri Snorra- son Eig.: Jónína Birgisdóttir o.fl. 5. Þróttur 8,27 Kn./Eig.: Orri Snorrason B-flokkur 1. Gjafar 8,34 Knapi: Orri Snorrason Eig.: María D. Þórarinsdóttir 2. Kiljan 8,37 Knapi: Guð- mundur Jónsson Eig.: Þóröur Kristleifsson 3. Kvika 8,35 Kn./Eig.: Stefán Ágústsson 4. Þengill 8,25 Kn./Eig.: Þór Gunnarsson 5. Börkur 8,27 Knapi: Orri Snorrason Eig.: Davíð, Sunna og Eiríkur Barnaflokkur 1. Bylgja Gauksdóttir Goði 8,13 2. Hrönn Gauksd. Hrefna 8,31 3. Margrét S. Krist- insdóttir Fjöður 7,69 4. Þórarinn Þ. Orra- son Silfurblesa 7,89 Unglingaflokkur 1. Eiríkur Líndal Messa 8,41 2. Ingunn B. Ing- ólfsdóttir Krafla 8,07 3. Hulda Jóhanns- dóttir Júpíter 8,18 4. Þorbergur B. Jónsson Klettur 8,01 Ungmennaflokkur 1. Elfa D. Jónsdóttir Tjörvi 8,21 2. Margrét S. Sig- marsdóttir Máni 7,94 3. Rúnar Stefánsson Skjanni 7,60 Unghross 1. Gildra Knapi: Jón Ó. Guðmundsson Eig.: Sigmar Ólafsson og Mar- grét S. Sigmarsdóttir 2. Ögn Knapi: Halldór H. Sigurðsson Eig.: Sigurður Halldórsson 3. Molda Kn./Eig.:Róbert L. Jóhannesson 150 metra skeið 1. Snarfari 14,19 Kn./Eig.: Sigur- björn Báröarson 2. Melrós 14,84 Knapi: Magnús Geirsson Eig.: Magnús Geirsson og Geir Tryggvason 3. Frímann 15,65 Kn./Eig.: Auð- unn Kristjánsson 250 metra skeið 1. Ósk 22,22 Kn./Eig.: Sigur- björn Bárðarson 2. Hjörtur 23,87 Knapi: Ragnar Hinriksson 3. Erró 26,70 Kn./Eig.: Ágúst Hafsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.