Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 10
10 Mibvikudagur 5. júní 1996 Fjölþjobleg fyrir- tæki, stór og smá World Investment Report 1993. Trans- natlonal Corporatlons and Integrated International Production, xiii + 290 bls., United Nations, New York. Svonefnd Ráðstefna Samein- uöu þjóðanna um verslun og framvindu, UNCTAD, tók 1993 við gerð skýrslna __________ um fjölþjóðleg fyrirtæki, sem frá 1975 hafði heyrt ----------- undir framkvæmdastjórn S.Þ. (Management Division). Tilætl- unin með samantekt skýrsln- anna er m.a. „að auka skilning á eðli fjölþjóðlegra fyrirtækja og þá á efnahagslegum, lagalegum, pólitískum og félagslegum Fréttir af bókum Afbáti og báts- verjum Út er komið leikritið Alltafmá fá annað skip eftir Kristján Kristjánsson. Verkið var frum- sýnt af Skagaleikflokknum vorið 1993 og gerði hann víð- reist með uppfærsluna, sýndi m.a. á leiklistarhátíðum áhugamanna, bæði í Dan- mörku og Svíþjóð. Leikurinn gerist um borð í báti og segir frá nokkrum ör- lagaríkum dögum í lífi báts- verjanna. Leikritið er fjölritað sem handrit (A4) og er 45 blaðsíður að lengd (takmarkað upplag). Þeir, sem hafa áhuga á ab eignast verkið, geta haft sam- band í síma 431-3271. ■ áhrifum þeirra á heimalönd sín og þau lönd, sem þau starfa í, og á alþjóðleg samskipti, einkum á milli þróaðra og vanþróaðra landa; að halda uppi nýtri al- þjóðlegri tilhögun til eflingar framlaga fjölþjóðlegra fyrir- ________________ tækja til fram- VIÐSKIPTI vindu 1 löndum sem þau starfa í og til alþjóðlegra samskipta og til hagvaxtar í heiminum; og til að bæta samn- ingsstöðu þeirra landa, einkum þróunarlanda, í samskiptum við fjölþjóðleg fyrirtæki." í formála segir: „í sviðsljósi í World Investment Report 1993 er viðvarandi útþensla fjölþjóð- legra fyrirtækja, útvíkkun at- hafnasviðs fyrirtækja til heims- hluta og heimsins alls, upptaka samfelldra fjölþjóðlegra fram- leiðsluferla og nokkrar afleið- ingar þeirra fyrir löggjöf og stefnumörkun. — í heimi öllum eru um 37.000 fjölþjóðleg fyrir- tæki með liðlega 170.000 útibú utan heimalands síns." Small and Medium-Slzed Transnational Corporations, xiii + 228 bls., United Nations, New York. „Lítil og miðlungi stór fyrir- tæki í þróuöum löndum eru í vaxandi mæli að verða fjölþjóð- leg. Hlutfallslegt mikilvægi þeirra óx allan níunda áratug- inn og á öndverðum hinum tí- unda, um leið og ör aukning varð á beinni atvinnulegri fjár- festingu. Þrátt fyrir vaxandi mikilvægi þeirra, hafa ekki verið birtar umfangsmiklar athuganir á litlum og miðlungi stórum fjölþjóölegum fyrirtækjum, sem skýra þá hneigð til fjölþjóðlegr- ar starfsemi. Þessu bindi er ætl- að að fylla upp í þá eyðu, eink- um í því skyni að draga fram forsendur stefnumörkunar." Svo segir í formála. ■ Ernesto „Che" Cuevara: hugmyndir hans um efnahagsmál voru löngum íuppáhaldi. Á Kúbu kreppir að Kúba er litlu stærri en ísland eba 110.000 km2, en hefur 11 milljón- ir íbúa. Sykurrækt hefur allt frá því á nýlenduskeiðinu verið Kúbu það, sem fiskveiðar em íslandi. Sakir viðskiptabanns Bandaríkj- anna — og í reynd flestra annarra Vesturlanda — var sykuruppsker- an að mestu leyti seld til Ráð- stjórnarríkjanna frá því um 1960, en líka að nokkm til annarra evr- ópskra landa og Japans. En við hmn Ráðstjórnarríkjanna 1991 tók fyrir sykursölu Kúbu til Rúss- lands. Á sjöunda áratugnum varð sykurrækt með samvinnusniði. Jafnframt var góðu skólakerfi upp komið, heilsugæslu og almanna- tryggingum, eins og Economist hafði á orði 6. apríl 1996: „Á þriðja heims gmnni sykurrækt- unar og námagraftar reisti Kúba fyrsta heims skólakerfi, heilsu- EFNAHAGSMAL gæslu og almannatryggingar, sem engan veginn verður lengi uppi haldið." Aö mestu leyti sakir þess að fyr- ir sölu á sykri til Rússlands tók, dróst verg þjóðarframleiðsla Kúbu saman um 35% frá 1989 til 1993. í heild sinni minnkaði út- flutningur Kúbu um 70% og inn- flutningur hennar um 75%, og útlendir lánamarkaðir vom henni lokaðir. „Lofsvert er, að stjórn- völdum tókst, þótt með naum- indum væri, að halda hverjum einum skóla og sjúkrahúsi gang- andi; læsi, 98%, er hið hæsta í Mið- og Suður-Ameríku og lífslík- ur, 77 ár, eru hinar lengstu," að Economist sagbi frá 6. apríl 1996 Enn um klerka og kirkjumál „Tungan er líka eldur — tungan er ranglætisheimur." Varla hefur nokkur dagur eftir áramót libið án þess að eitthvað hafi veriö minnst á málefni klerka og kirkju í fjölmiðlum. Þessar umræður hófust eftir að vitað var um deilu séra Flóka Kristinssonar við söfnuð Lang- holtssóknar og Jón Stefánsson organista. Þessi umræba hefur á ýmsan hátt orðið til þess að tor- velda sættir milli deiluaðila og dregiö úr líkum á því að lausn náist í málinu, sem allir gætu unað vib. Aldrei hafa gífuryrði gmnn- færra manna orðið til þess að auðvelda sættir með andstæð- ingum, og oft hafa ógætileg orð og gerðir komiö í veg fyrir far- sæla lausn mála. Í kjölfar þessarar svoköllubu Langholtsdeilu komu svo ásak- anir á hendur biskupi íslands — með nokkuð undarlegum hætti — frá konum, sem hann á að hafa sýnt kynferðislega áreitni fyrir fjöldamörgum árum. Furöulegt þykir mörgum að þær skuli ekki fyrir löngu vera búnar að kæra biskup, ef forsenda til þess var fyrir hendi. Álíta verður að auðveldara hefði verið fyrir þær aö koma sínum málum á framfæri strax eftir ab þeir at- burðir urðu, sem þær ákæra biskup fyrir. í Tímanum 10. apríl s.l. er grein eftir Sigurö Lámsson þar sem hann fjallar um mál bisk- ups og séra Flóka Kristinssonar. Þar segir m.a.: „Fljótlega kom í ljós, að einhverjir prestar vildu koma höggi á biskupinn, og — eg álít líka að allt frá upphafi þessarar deilu hafi —- ------------ það verib aðaltil- LESENDLJR gangur hennar að hrekja biskup frá embætti." Tilvitnun lýkur. Enginn dómur skal hér lagður á þessar ályktanir Sigurðar, en hitt er rétt hjá honum, að al- menningur á íslandi lætur ekki nútildags prestana hræða sig til að gefa jarðir og aðrar eignir fyr- ir sálu sinni, eins og tíðkaðist á árum ábur. Hitt er líka rétt að kirkjunnar mönnum líðst ekki lengur án andmæla að bera á móti sannleikanum, eins og þeir gerðu æði oft áður fyrr. Eg held að kennimenn og klerkar í dag ættu aö láta það ógert að líkja sér við svartmunka, þessa „hunda Drottins" (Domini Ca- nes), eins og þeir kölluðu sig, því að þeir voru „hið innra, glefsandi vargar". Þeir vissu að ef sannleikurinn fengi fram- gang, þá yrði veldi þeirra ógnað og þessvegna brenndu þeir Bmno. Það er ekki hægt ab fyrir- gefa þeim, því þeir vissu hvað þeir voru að gjöra. Sigurbur Lámsson segir í áður- nefndri grein aö í ljós hafi kom- ið að undirrót þessara átaka inn- an kirkjunnar núna séu fyrst og fremst mismunandi trúarskoð- anir. Vissulega eru margskonar trúarskoðanir fyrir hendi hér á landi eins og annarstaðar og hafa alltaf verið frá upphafi kristinnar kirkju og ekki er þab neitt einsdæmi að upp komi ágreiningur um túlkun á hinum margvíslegu kennisetningum kristinnar trúar. Þó að þessi Langholtsdeila og meintar ásakanir á biskup ís- lands hafi verið í brennidepli að undanförnu, þá virðist ekki ástæða þessvegna fyrir fólk að yfirgefa þjóðkirkjuna frekar nú en margsinnis áður, því oft hafa prestar og biskupar brotið af sér án þess að til kæmi úrsögn manna frá kristilegum samfé- lögum. Flestir klerkar þjóðkirkjunnar á íslandi hafa verib umburðar- lyndir gagnvart öðmm trúar- söfnubum í landinu, og þó að klerkar og söfnuðir þeirra hafi ekki alltaf verið sammála, þá hefur það ekki skaðað kirkjuna mikið fram að þessu. Að lokum er ekki úr vegi að hugleiða orð hins hógværa klerks, séra Jónasar meistara frá Hrafnagili. Hann segir m.a.: „Ef vér athugum hina kristnu trúarflokka hvort heldur sem þeir em kaþólskir, Lútherskir eba Kalvinskir og berum þá saman dylst engum, sem rétt lít- ur á og með sanngirni, að grundvöllur þeirra allra er hinn sami, eini grundvöllurinn, sem hægt er að byggja á — Kristur. Fullan sannleika á enginn þeirra. í þeim öllum snúa menn sér til guðs — hver á sinn hátt með mismunandi ytra sniði — hið innra allir á sama hátt. Eg skoöa þessa trúflokka sem bræð- ur, sem eiga að elska hver ann- an." Enginn hefur enn, svo vitað sé, orbið til þess að andmæla þessum umburðarlynda klerki, enda vandfundin rök fyrir því að þab sé hægt. Bóndi í Blönduhlíð, Skagafirði og enn: „Kostaði þetta feiknarlegt átak. Kúba er nú rústað land. í Havana hírast fjölskyldur í fyrr- um vönduðum íbúðum, nú í nib- urníðslu, og í sveitum standa hálfgerð hýsi í sovéskum stíl við holótta vegi. Sem sagt 1994 var mál til að taka aftur fram kennslubækur í þjóbhagsfræbi og fletta upp í þeim." ■ Fréttir af bókum Eftir frjáls- lyndisskeiðið? After Llberalism, eftir Immanuel Waller- stein. New Press Paperback, 277 bls., S 14,95. í ritdómi í Times Literary Supple- ment 10. maí 1996 sagbi Francis Fukuyama: „Til akademískrar upphefðar hófst Immanuel Wall- erstein með því að færa depen- denda-kenningar sjöunda áratug- arins aftur til hinnar „löngu 16. aldar", sem hann nefnir svo. ... Gagnstætt flestum fyrri ritsmíð- um Wallersteins heyrir bók þessi til framtíðar- forsagna. Samt sem áður hvílir hún á víðfeðmum kenningum hans um hina kapít- alísku „heimsskipan", sem fram kom fyrir um það bil 400 árum..." „Wallerstein tekst það furðu- lega afreksverk aö leiða rök að því, að fall kommúnismans 1989-91 hafi í rauninni verið hrun frjáls- lyndis. Fullyrðir hann, að á tíma- skeiðinu eftir Frönsku stjórnar- byltinguna hafi þrjú helstu hug- myndakerfin — íhaldsstefna, frjálslyndi, sósíalismi — ekki falist í aðskildum kenningum, heldur í afbrigöum af sömu stefnu. Lenín- ismi var ekki andhverfa Wilson- isma, heldur sjónbirting hans, eins konar frjálslyndis-sósíalismi, sem gerði þau griðakaup við „hættulegu stéttirnar" að bjóða þeim setu við borð tæknilegrar endurnýjunar." „Wallerstein getur þess á einum stað, hve örvandi það hafi verið að heyra til hópi róttækra stúd- enta, sem yfirtóku Columbia-há- skóla 1968. Nálega í hverjum ein- um kapítula þessarar bókar tíðra endurtekninga víkur hann að „heimsbyltingunni" 1968, sem hann jafnar um mikilvægi við byltingarnar 1848..." ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.