Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.06.1996, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 5. júní 1996 13 Framsóknarflokkurínn Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 1996 Dregiö verbur í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 6. júní 1996. Velunnarar flokksins eru hvattir til a& grei&a heimsenda gíróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í síma 562-4480. Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfirbi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Gu&jón Ólafur jónsson, forma&ur SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Gu&jón Ólafur jónsson, forma&ur SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur a& ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Avörp gesta — umræ&ur og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverður. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Umræður og afgrei&sla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: Kl. 09.30 Morgunverður — brottför. Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og með 15. maí og fram til 15. september verður opi& á skrifstofu flokksins aö Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum skal veita fé úr sjó&num Gjöf Jóns Sig- ur&ssonar „til ver&launa fyrir vel samin vísindaleg rit og annars kostar til þess að styrkja útgáfu merkilegra heimild- arrita". Heimilt er að „veita fé til viðurkenningar á við- fangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum". Öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bók- menntum þess, lögum, stjórn og framförum". Þeir, sem óska að rit þeirra ver&i tekin til álita um verð- launaveitingu, skulu senda nefndinni eitt til þrjú eintök. Æskilegt er að umsögn viðurkenndra fræðimanna, sér- fróðra um efni ritsins, fylgi. Framangreind gögn skulu send forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, 150 Reykjavík, en stíluð til verðlauna- nefndarinnar, fyrir 1. september næstkomandi. Reykjavík, 30. maí 1996. Verðlaunanefnd Gjafar jóns Sigurðssonar Sigurður Líndal prófessor. Sigþrú&ur Gunnarsdóttir háskólanemi. Magdalena Sigurðardóttir skólafulltrúi. Nýr umboösmaður á Skagaströnd er Kristín Þórbardóttir, Bankastræti 3, sími 452-2723. raJSf jt Fjöldi manna lét fara vel um sig á lóöinni hjá Cindra og Alan Ladd jr. Eiturefni í umhverfinu Á sólríkum vordegi fyrir skömmu eftirlétu Cindra og Alan Ladd Jr leikkonunni Oliviu Newton- John bakgarðinn sinn til aö halda stjörnupakkaöa garðveislu. Á meðal gesta voru Jane Seymo- ur, Jamie Lee Curtis, Anne Banc- roft og Mel Brooks, svo einhverj- ir séu nefndir. Hvatinn að samkomuhaldinu var að vekja athygli á samtökum sem Olivia og besta vinkona hennar Nancy Chuda og eigin- maður hennar Jim stofnuðu fyrir nokkrum árum í kjölfar dauða einkabarns Chuda-hjónanna, fimm ára dótturinnar Colette. Colette lést árið 1991 úr sjald- gæfri tegund krabbameins, Wilms-æxli. Samtökum þessum er ætlað að vernda börn fyrir eitr- unum úr umhverfinu. Stjörnurnar lásu ljóð og héldu stuttar tölur. Jamie Lee Curtis sagði m.a. að börn gætu ekki var- ið sig sjálf. „Svo að fullorðnir verða að sjá um það fyrir þau. Því manna meö lestri Macavity the Mystery Cat eftir T.S. Eliot. Á sviöinu meö honum er eiginkon- an Anne Bancroft. miður gemm við það ekki, svo ég er hér til að ljá stuðning minn til að það verði gert — með laga- setningu. Maðurinn minn, Christopher Guest, og ég höfum lengi verið umhverfismeðvituð og tekið þátt í starfi margra fé- laga. En CHEC, Children's He- alth Environmental Coalition, er sérstaklega .stofnað til að vernda börn og gera fólki ljóst að stjórn- un útstreymis hvers kyns meng- andi efna er ávallt gerð fyrir full- orðna." Chloe, 10 ára dóttir Oliviu, og Colette voru bestu vinkonur. Fjölskyldur þeirra héldu mikið saman og þær mæðgur urðu einnig fyrir áfalli þegar Colette lést. Olivia var til staðar þegar Nancy frétti að það var krabba- mein sem olli magapínu dóttur hennar. Hún studdi þau hjónin, Nancy og Jim, meðan dóttirin fór í ótal meöferðir og skurðað- gerðir. Það kaldhæðnislega var að Nancy var þá þegar farin að taka mikinn þátt í starfi ýmissa um- jamie Lee Curtis tók meö sér Tommy son sinn, sem hún œtt- leiddi fyrir skömmu. Meö íför var einnig dóttir hennar sem ekki var viöstödd þessa myndatöku. hverfissamtaka. Því í ljós kom að krabbamein Colette var ekki erfðafræðilegt. 12% aukning hefur oröið á krabbameinstilfellum hjá börn- um yngri en 19 ára síðan árið 1973 og sumir telja að um 80- 90% krabbameina í mönnum séu tilkomin vegna krabbameins- valdandi efna úr umhverfinu. í SPEGLI TÍIVIANS Nancy Chuda ásamt vinkonu sinni Oliviu Newton-john og Chloe dótt- ur hennar. Olivia meö systurdóttur sína Tas- ha. jane Seymour og eiginmaöurinn james Keach eignuöust sjálf tvíbura í nóvember og lásu þarna Ijóö eftir Christina Rossetti og john Keats.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.