Tíminn - 11.06.1996, Page 15

Tíminn - 11.06.1996, Page 15
Þri&judagur 11. júní 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR .SAAfBÍÓIM Sýnd kl. 9 og 11. MAGNAÐA AFRÓDÍTA Tilboð 300 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. : r íí i f ti ©SL-o SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 " TRAINSPOTTING Aðalhlutverk: Kurt Russell, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 5 og 7. DEAD PRESIDENTS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍTHX. DIGITAL. B.i. 16 ára. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. BÍÓHðLI ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 THE BIRDCAGE 888* "g- "ÍSm TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl.4.50. Sýnd m/ensku tali kl. 7. POWDER HASKOLABIO Sími 552 2140 ysió Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. ÍTHX. B.i. 16 ára. ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 A Pyromaniacs love story ★!/2 Hálf slöpp gamanmynd A Pyromaniacs love story Abalhlutverk: William Baldwin, Sadie Frost, )ohn Liguizamo Sam-myndbönd Sýningartími 91 mínúta Leyfð til sýninga fyrir alla aldurshópa Sergio er ungur drengur sem vinnur í bakarí aldraðs manns. Hann er yfir sig ástfanginn af ungri stúlku, en líklega er ást hans ekki endurgoldin en þau eru þau miklir vinir. Inn í bakaríið kemur til hans stúlka sem gerist ágeng við hann. Upp frá því tekur líf stráksa og at- burðarrásin eilítið önnur en hann hafði ætlað sér. Kærasti stúlkunnar bregst hinn versti við þessu og brennir niður bakaríið sem Sergio vinnur með ýmsum óvæntum af- leiðingum. Myndin er gamanmynd og söguþráð- urinn yfirgengilegur og hálfgert rugl. Það er þó hægt að brosa stöku sinnum. Myndin í heild sinni er ekki verðug margra orða, en í hallæri er í lagi að berja þessa ræmu augum. -PS EXECUTIVE DECISION ^mavssae-Tmmsí-ímmBmi-wrfAíaí:' A PYROMANIAC'S LOVE STORY Það lék allt í lyndi þar til saklaust fórnarlamb varð í eldlínunni. Þá hófst samsærið. Ögrandi stórmynd um spillingu ársins. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. SÁLFRÆÐITRYLLIR „KVIÐDÓMANDINN" Kona i hættu er hættuleg kona Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. VONIR OG VÆNTINGAR Sýndkl. 6.45. /DWSK Sýnd kl. 5 og 7. Frumsýning BARIST í BRONX Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BROTIN ÖR Sýnd kl. 5. í THX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 5. í THX STOLEN HEARTS Sýnd kl. 9 og 11. Sími 551 9000 Gallerí Regnbogans Tolli Frumsýning SKÍTSEIÐI JARÐAR Ef þú hafðir gaman af Pulp Fiction þá verður þú að sjá þessa. Nýjasta mynd Tarantino og Rodriguez sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Myndin er frumsýnd á islandi og i Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Sýnd kl. 9.10. í THX. B.i. 16 ára. Sími 553 2075 THIN LINE BETWEEN LOVE AND HATE Martin Lawrence, sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum spennugrínsumarsmelli. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanfömu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í THX Digital. HACKERS Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2“ og „Cliffhanger“. Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Hariin („Die Hard 2, Die Harder", „Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own“, „Accidental Tourist", „Angie'j, Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy“, „Full Metal Jacket'j og Frank Langella („Dave“, „Juniori1, Eddie'j. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. SPILLING Sýndkl. 11. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) FLAUTAD TIL LEIKS í DAG!!! I anda Walt Disney kemur frábær gamanmynd um skrítnasta fótboltalið heims. Grín, glens og góðir taktar í stórskemmtilegri gamanmynd fyrir alla! Aðalhlutverk: Steve Guttenberg (Lögregluskólinn, Þrír menn og barn) og Olivia D'abo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. SUDDEN DEATH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. „CUTTHROAT ISLAND“ „DAUÐAMANNSEYJA" Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint i æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Sýndkl. 5, 6.45, 9 og 11. í THX. GRUMPIER OLD MEN ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 7 og 9. í THX. LAST DANCE (Heimsfrumsýning) KöBifi SfUUAMS IKNOa uuu Bráðskemintileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvita tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum i gamanmynd sem var samdeytt 4 vikur i toppsætinu í Bandtiríkjunum i vor. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Frumsýning: LOCH NESS Skemmtileg ævintýramynd fyrir hressa krakka um Icitina að Loch Ness. Ted Danson (Þrir menn ug karfa) fer með hlutverk vísindamanns sem fer til Skotlands til að afsanna tilvist Loch Ness dýrsins en kemst aö þvi að ekki er allt sem sýnist! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAN I OLANI kostuleg rómantisk gamanmynd frá Ben Lewin (The Favor, The Watch and the vcry Big Fish) um sérlega öheppiö par sem lendir i undarlegustu raununt við aö ná saman. Lfunsk áströlsk mynd í anda Strictly Ballroom og Brúðkaup Muriel. Aðalhlutverk Gia Carides (Strictly Ballroom) og Antony LaPaglia (The Client). Sýnd kl. 7.05. 12 APAR TVEIR FYRIR EINN BRAD P ITT Tfic futiirc ís history ~ .tairm. M MONKEYS ímvndaðu þér að þú hafir séð Iramtiðina. Þú vissir að mannkyn væri dauðadæml. Að ,r) milljaröar manna væru feigir. Hverjum myndir þú segja frá? Ilver tnyndi trúa þér? Hvert ntyndir þú flýja? Hvar myndir jiú fola þig? Her hinn 12 a'pa er að korna! Og fyrir fimm milijarða manna er tíminn liöinn... að eilífu. Aðalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitt og Madeleine Stowe. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.15, 9, og 11. ALLIR LEIKIRNIR Á EM í FÓTBOLTA Á BREIÐTJALDI í BEINNI FRÁ KL. 15.30-20. AÐGANGUR ÓKEYPIS. NY MYNDBÖND TILBOÐ 400 KR.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.