Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.06.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. júní 1996 T 11 Oldrun, svefnleysi og einmanaleiki Það hljómar kannski kunnuglega í eyrum sumra, en öldrun, svefn- leysi og einmanakennd þykir fréttnæm þegar hún hrjáir mega- milla eins og Elísabetu okkar Tayl- or. Liz er oröin 64ra ára gömul og fór fyrir skömmu í fitusog og fyrstu sólarhringana eftir sogið gat hún setið fyrir fáklædd a la Bo Derek, og gerði það raunar. Hálf- gagnsæjar blússur fengu þó fljót- lega að fjúka út í ruslatunnu, því Elísabet var snör við að smyrja umframkílóunum aftur á sig. Að sögn náins vinar er Elísabet mest einmana allra stjarna í Holl- ívúdd og þar ku vera af nóg af slík- um að taka. „Hún virðist ekki geta höndlað líf sitt án Larry Fort- ensky. Hún hefur engan til að fylla upp í tómu stundirnar." Fleiri hafa skoðun á málinu: „Liz er einstæðingur og það er enginn karlmaður í sjónmáli." „Hún vakir heilu og hálfu næt- urnar við að lesa og horfa á gaml- ar kvikmyndir. Daginn eftir er hún þreytt og pirruð og lætur það bitna á starfsliði sínu." „Liz er að reyna að halda sér gangandi á vinnu sinni með ilmvatnið og fjársöfnun fyrir alnæmis- rannsóknir, en hún hefur sagt kunningja sín- um: Mér leiðist svo að ég gæti öskrað!" Þá er ýmis- legt fleira sem getur plagað stjörnur á borð við Liz. Hún hefur til langs tíma verið eins konar ókrýnd Drottning Hollívúdd. Nú hefur hins veg- Liz hefur þó enn rœnu á aö flikka upp á ásýndina þegar hún fer út á mebai fólks. Liz eins og hún sér sjálfa sig á morgnana, í morgunsloppnum meb úfib hár án förbunarörbu. Þab er ekki ab furba ab Liz safni fitu- keppum, þegar ríkidœmib veldur því ab hún nennir ekki lengur ab nota tvo jafnfljóta vib ab lalla á milli veit- ingastaba. ar syrt í álinn, því aðrar konur hafa dregið athyglina frá henni og sérstaklega er Liz víst afbrýðisöm út í leikkonuna Sharon Stone, sem sópar að sér athygli hvar sem hún kemur. Vilji lesendur verða grænir í andliti, væri tilvalið að halda lestri áfram. Larry, fyrrum eigin- maður Liz, er sárreiður fyrir skammarlega litlar fébætur frá Liz. Hann segir að þó að hann fengi sér vinnu, en hann er iöjuleys- ingi, myndi það ekki nándar nærri duga til að halda uppi þeim lífsstíl sem hann fékk að njóta meðan hann bjó með Liz. „Það fóru rösklega 100 milljónir ísl. kr. í að reka heimili okkar í Bel Air í Kaliforníu. Heima vorum við með tvo ritara, tvær þjónustustúlkur, kokk, húsvörð, þrjá garðyrkju- menn í fullu starfi og fjóra í hluta- starfi og auk þess kom einhver reglulega til að vökva innanhúss- blómin. Við ferðuðumst bara á fyrsta klassa og gistum í svítum hótelanna." ■ í SPEGLI TÍIVIANS Breska konungshiröin: Hógvært sjötugsafmæli drottningar Elísabet drottning sjötug... Elísabet Englandsdrottning hélt upp á 70 ára afmæli sitt í aprílmánuði síðastliðnum. Há- tíðahöld í tilefni dagsins voru þó meö minnsta móti vegna skilnaðarmála sona hennar, sem verið er að ganga frá um þessar mundir. Sagt er að drottningunni sé það mikið kappsmál að skiln- aðarmálin verði útkljáð, svo aftur gefist tækifæri til að styrkja álit almennings á kon- ungdæminu. Díana prinsessa þykir erfið viðureignar hvað greiðslur til hennar varðar. Karl eiginmaður hennar ku þurfa að leita á náð- ir móður sinnar hvað fjármálin snertir. Díana fær þó áfram að kalla sig prinsessu af Wales. ■ ... og tengdadóttirin úti íkuld- anum. Framsóknarflokkurinn Framsóknarmenn Subur- landi og aðrir göngugarpar! ■ Fimmvör&uháls — Þórsmörk! Efnt ver&ur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á fer&inni: 1. Ekið veröur að skála á Fimmvöröuhálsi og gengið í Þórsmörk. 2. Ekiö veröur í Þórsmörk og dvaliö þar við göngu og leik. Hóparnir hittast síödegis, þá ver&ur grillað, sungið, dansað og leikiö. Ekiö heim að kveldi. Fer&in ver&ur nánar auglýst síöar. Framsóknarmenn Suöurlandi Til sölu notaöar vélar Zetor '86 árg., IMT 540 '82 árg., Ursus '83 me& ámokst- urstækjum, heyhle&sluvagn, heydreifiherfi, sláttuvél, fjölfætla, áburðardreifari, rafstöð traktorstengd (sem ný). Uppl. í síma 567-0393 eftir kl. 20 og um helgina í síma 487-8922. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna inn- flutnings á smjöri, ost- um og eggjum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verð- lagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til rg. útgefinnar 14. júní 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri, ostum og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í rábuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Auglýsing um innflutningskvóta verður birt í Lögbirtingablaðinu, miövikudaginn 26. júní n.k. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða meb símbréfi til landbúnaðarrábuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 28. júní 1996. Landbúnaöarráöuneytið, 14. júní 1996. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ Tollkvótar vegna inn- flutnings á unnum kjötvörum Meb vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um framleibslu, verð- lagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og meb vísan til reglugerðar útgefinnar 14. júní 1996, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á unnum kjötvörum. Nánari upplýsingar liggja frammi í rábuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00. Auglýsing um innflutningskvóta verður birt í Lögbirtingablabinu, mibvikudaginn 26. júní n.k. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eba meb símbréfi til landbúnaöarráöuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 föstudaginn 28. júní 1996. Landbúnaðarráðuneytið, 14. júní 1996. fimiw Nýr umbobsmabur Subureyri Debóra Ólafsdóttir Abalgötu 20 Sími 456 6238 ~ Nýr umbobsmabur í Vestmannaeyjum er Svanbjörg Gísladóttir,Búhamri 9, sími 481-2395.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.