Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.06.1996, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. júní 1996 3 eftir viöræðum Skrefí átt aö sameiningu vinstri aflanna? Formaður Alþýðu- bandalags falast Mogens Blume-Schmidt, skólastjóri Danska útflutningsskólans í rcebustól og Sigurbur Ág. jensson markabsfrœb- ingur og skólastjóri Sumarskólans. Mynd: ÞÁ / Feykir 16 nemendur hefja nám í Útflutningsskóla Frá Guttormi Oskarssyni, fréttaritara Tímans á Sauöárkróki: Margrét Frímannsdóttir, for- maöur Alþýbubandalags, hef- ur ritað formönnum þriggja stjómmálaflokka bréf þar sem hún falast eftir viöræöum um fyrirkomulag samstarfsins innan stjómarandstööunnar. Um ræöir Kvennalista, Al- þýöuflokk og Samtök um kvennalista. í bréfinu segir Margrét aö í samþykkt síöasta landsfundar Alþýðubandalagsins hafi verið lögö mikil áhersla á samstarf milli stjórnarandstöðuflokk- anna og gott samstarf hafi tekist þrátt fyrir ágreining í mikils- veröum málum. „Þá tel ég sjálf- sagt aö fylgja samþykktum landsfundar Alþýðubandalags- ins eftir meö því aö ræöa við fulltrúa flokkanna á næstunni um fyrirkomulag samstarfsins i framtíöinni. Þar er átt viö sam- starf á vettvangi kjarabaráttu, sveitarstjórna og landsmála eftir því sem tilefni gefst til. Fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu að formenn Al- Kostnaður Ríkisspítalanna vegna salmonellusýkingar- innar sem kom þar upp á bolludag er á bilinu 8-10 milljónir króna. Tryggingafé- lag Mjólkursamsölunnar sem framleiddi bollumar sem ollu sýkingunni hefur viöurkennt bótaskyldu sína gagnvart spít- ulunum. Pétur Jónsson, framkvæmda- stjóri Ríkisspítalanna segir að menn telji að beinn kostnaður spítalanna vegna sýkingarinnar sé á bilinu 8-10 milljónir. Auk þess geri margir einstaklingar „Upplýsingar til starfsmanna era uppi á töflum og í tölv- unni hjá þeim era strax kaup og sala til og frá verksmiöj- unni, upplýsingar um reikn- inga og stööu fyrirtæksins. Hér fáum vib ekki einu sinni reikninga fyrirtæksins," segir Gylfi Ingvarsson aðaltrúnab- armaður starfsmanna í álver- inu í Straumsvík. Mikill munur virðist annars- vegar vera á starfsháttum og viöhorfum stjórnenda álvera í eigu Norsk Hydro í Noregi og í Margrét Frímannsdóttir. þýðuflokks og Þjóðvaka hafa áhuga á þessu samstarfi," segir í bréfinu. Formaður Alþýðubandalags fer þess á leit að tilnefndir verði fulltrúar til viðræðnanna og yrði verkefnið m.a. að koma með tillögur um hvernig best yrði staðið að samstarfi flokk- anna. -BÞ sem veiktust í kjölfar sýkingar- innar eða börn þeirra kröfu um bætur. Hann segir erfiðara að meta tjón þeirra til fjár og einn- ig sé óljóst hvort spítalarnir muni greiöa þeim bætur og krefja síðan tryggingafélagið um þá upphæð eða hvort ein- staklingarnir verði að leita beint til tryggingafélagsins. Pétur segir að næsta skrefið í málinu verði að lögfræðingar Ríkisspítalanna og tryggingafé- lagsins semji um bæturnar. álverinu í Straumsvík hinsvegar til starfsmanna og verkalýðsfé- laga. Sömuleiðis séu starfshættir og samskiptamál starfsmanna og stjórnenda í járnblendinu á Grundartanga með allt öðrum og betri hætti en í Straumsvík. Gylfi var í Noregi á dögunum sem fulltrúi ísal á ársfundi um heilbrigði-, hollustu- og öryggis- mál með fulltrúum álverk- smiðja í Noregi og Svíþjóð. Hann segir að stjórnendur ísal geti mikið lært af þeim vinnu- brögðum og samskiptareglum Sumarskóli Útflutningsskól- ans á Sauöárkróki var settur í fyrsta sinn á dögunum. Nám Útflutningsskólans er aö mestu leyti skipulagt í sam- ráöi viö Danska útflutnings- skólann í Heming á Jótlandi og koma fimm af helstu kennuram hans til meö ab kenna viö skólann á Saubár- króki. Skólinn var settur við stutta athöfn í fyrirlestrarsal Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra. Þar voru saman komnir nemendur skólans, alls 16, og fulltrúar helstu forgönguaðila hans. í setningarræðu Sigurðar Ág. Jensssonar skólastjóra kom fram að undirbúningur að skólastarfinu hefði hafist fyrir ári að frumkvæði þeirra Þórólfs Gíslasonar kaupfélagsstjóra og dr. Þorsteins I. Sigfússonar pró- fessors. Þeir ásamt dr. Vil- hjálmi Egilssyni alþingismanni og framkvæmdastjóra Verslun- arráðs íslands skipuðu undir- búningsnefnd sem bar hitann og þungann af undirbúnings- starfinu. Auk þeirra hefðu fjöldamargir aðilar, fyrirtæki og einstaklingar, komið að því, sem tíðkast víðast hvar meðal stjórnenda álverksmiðja á Norð- urlöndum við starfsmenn og stéttarfélög þeirra. Hann segir einnig að þótt stjórnendur ál- versins hafi ætíð rætt mikið um atvinnulýðræði á vinnustaðn- um, þá sé það því miður aðeins í orði en ekki í verki. Þar fyrir ut- an sé vandséð hvernig eigi að vera hægt að þróa gerð vinnu- staðasamninga þegar fulltrúar starfsmanna eru ekki upplýstir um eitt eða neitt sem viðkemur afkomu- og rekstrarstöðu fyrir- m.a. Þór Sigfússon, hagfræð- ingur í fjármálaráðuneytingu sem vann ýmis sérfræðistörf við undirbúninginn. Sigurður nefndi í máli sína nokkra helstu stuðningsaðila skólans, þ.e.: Utanríkisráðu- neytið, Búnaðarbanka íslands, íslenskar Sjávarafurðir hf., Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna, Verslunarráð, Heklu hf., Steinullarverksmiðjuna hf., Fiskiðjuna Skagfirðing hf., Sauðárkrókskaupstað, Héraðs- nefnd Skagfirðinga og Kaupfé- lag Skagfirðinga. Gott samstarf hefur tekist við Fjölbrautaskóla Noröurlands vestra, eftir því fram kom hjá Siguröi, og aðstaða fengist fyrir kennsluna í húsakynnum hans. Mogens Blume-Schmidt, rektor Danska útflutningsskól- ans í Herning, hóf kennsluna í Sumarskólanum fyrstu vikuna. Aðstoðarrektor danska skólans og þrír kennarar hans munu einnig kenna þar. Meðal inn- lendra fyrirlesara við Sumar- skólann má nefna Árna Sigfús- son, framkvæmdastjóra Stjórn- unarfélags íslands, Pál Gíslason framkvæmdastjóra ICECON og Gylfa Þór Magnússon hjá SH. Mikill áhugi var fyrir náminu tækisins.. Gylfi bendir einnig á aö aðal- trúnaðarmaöur starfsmanna á Grundartanga sitji ávallt aðal- fundi fyrirtækisins og þar á bæ séu menn upplýstir um allt sem viðkemur rekstri og stöðu járn- blendiverksmiöjunnar. „Ég hef reyndar einu sinni verið boðaður á aðalfund hjá ísal, en þab var bremsað af hið snarasta," segir Gylfi Ingvarsson aðaltrúnaðarmaður starfs- manna í álverinu í Straumsvík. -grh í Sumarskólanum og bárust um 70 fyrirspurnir um skólann frá einstaklingum og fyrirtækjum. Einungis var hægt að taka vib 16 nemendum að þessu sinni og er skólinn því fullskipaður. Reynsla kennarafélag- anna afsíbustu kjara- samningum og undir- búningur fyrir þá nœstu: Beint sam- hengi milli aögerða og árangurs Reynsla kennarafélaganna, HÍK og KÍ af síðustu kjaradeilu þeirra viö ríkiö er m.a. sú aö beint samhengi er á milli að- geröa og árangurs. Við undir- búning ab gerb næstu kjara- samninga er því naubsynlegt aö ræöa samhliöa um kröfu- gerö og leiðir til aö fylgja þeim eftir. Þetta kom fram á fulltrúaráðs- fundi Hins íslenska kennarafé- lags, HÍK, sem haldinn var ekki alls fyrir löngu og greint er frá í síðasta tölublaði Kennarablabs- ins. Eins og kunnugt er þá er tal- ið að núgildandi kjarasamning- ar hafi í för með sér allt ab 20% launahækkun til kennara á samningstímanum, en þeir samningar voru gerðir eftir að kennarar höfðu verið í verkfalli í nokkrar vikur á síðasta ári. Á fundinum var einnig rætt um undirbúning og áherslur við gerö næstu kjarasamninga, en núgildandi samningur kennara rennur út um næstu áramót, eins og vel flestir aðrir kjara- samningar á vinnumarkaði. Helstu atriði í komandi kröfu- gerð eru m.a. hækkun grunn- launa, launakjör nýliba, starfs- aldurshækkanir, mat á kennslu- ferli óháð skólastigi, breyttu röbunarkerfi, lækkun kennslu- skyldu, endurskobun á árlegum vinnutíma, röðun leiðbein- enda, yfirvinnuþakið og kröfur vegna annarra en kennara eins og t.d. stjórnenda. -grh Ríkisspítalarnir fá bœtur vegna salmonellusýkingar- innar: Beinn kostnaður 8-10 milljónir -GBK Starfsmenn í álverksmiöjum Norsk Hydro í Noregi og starfsmenn Grundartanga vel upplýstir um afkomu- og rekstrarstööuna. Álverib í Straumsvík: Atvinnulýðræði aðeins í orði en ekki í verki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.