Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.06.1996, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 26. júní 1996 13 Framsóknarflokkurinn Sumartími á f lokksskrif stof u n n i Frá og meö 15. maí og fram til 15. september ver&ur opi6 á skrifstofu flokksins a6 Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Framsóknarmenn Suöur- landi og aörir göngugarpar! ¦ Fimmvör&uháls — Þórsmörk! Efnt ver&ur til göngu- og fjölskylduferöar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar verða á fer&inni: 1. Eki& ver&ur a6 skála á Fimmvörðuhálsi og gengiö í Þórsmörk. 2. Ekið veröur í Þórsmörk og dvalið þar viö göngu og leik. Hóparnir hittast sí&degis, þá verður grillað, sungið, dansað og leikið. Eki& heim a6 kveldi. Fer&in verður nánar auglýst sí&ar. Framsóknarmenn Suburlandi Sumarferb framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin þann 17. ágúst n.k. Farið verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík i.. _ Cunnlaugur Vestfiröingar Verð á fer&inni á eftirtöldum stöðum i júní og júlí: |ÚNÍ: Nor&urfjör&ur-Drangsnes-Hólmavík 26. til 29. júní |ÚLÍ: Hólmavík-Djúp 24. og 25. júlí Óska eftir a& hitta sem flésta til skrafs og rá&ager&a. Fylgist með auglýsingum á hverjum stað fyrir sig þegar nær dregur. Cunnlaugur M. Sigmundsson alþingisma&ur Auglýsing frá yfir- kjörstjórn Vestur- landskjördæmis varðandi forseta- kosningar 1996 Talning atkvæba úr Vesturlandskjördæmi í forseta- kosningunum 29. júní 1996 fer fram í Grunnskól- anum í Borgarnesi þegar að afloknum kjörfundi. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördag verður í Hótel Borgarnesi fram til kl. 20.00 í síma 437-1119. Sími yfirkjörstjórnar á talningarstaö verður 437-2370. Borgarnesi, 24. júní 1996, Yfirkjörstjórn Vesturlandskjördæmis Gísli Kjartansson formaður , Ingi Ingimundarson Guðný Ársælsdpttir Guðjón Ingvi Stefánsson Páll Guobjartssoh * Ástkær eiginmabur minn, fabir, tengdafabir og afi Björn Guömundsson forstjóri, Lálandi 1, Reykjavík verbur jarbsunginn frá Bústabakirkju föstudaginn 28. júníkl. 1 3.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkabir, en þeim sem vilja minnast hans er bent á ab láta líknarstofnanir njóta þess. Ólafía Ásbjarnardóttir Ásbjörn Björnsson Helga Einarsdóttir Ásta Friorika Björnsdóttir Gubmundur Karl Björnsson Gunnlaugur Rafn Björnsson Ólafur Björn Björnsson Linda Björk Ingadóttir og barnabörn Svipurinn þótti benda til þess ab prínsessan vœri hrœrö. Hún horfir á barn alsett slöngum og sprautum. Loksins, loksins Ef svo ólíklega vildi til að minnihluta Speglalesenda væri farið að lengja eftir myndum af sjálfskipaðri al- heimsprinsessunni Díönu var ákveðið að bæta þeim lítt sýnilega mannfjölda upp Dí- önufælni Spegils undanfarna mánuði. Ekki skiptir ýkja miklu máli hvar og hvenær þessar mynd- ir sem hér fylgja voru teknar. Meira um vert er að geta þess að á einni myndinni er Díana í fjólubláum kjól, annarri í ljósri dragt með fölbláu ívafi og að lokum skellti hún sér einnig -í daufmintugræna dragt. PS: Af ótta við að einhver lesenda telji sig verða ómögu- legan í dag ef honum verður ekki gjört kunnugt hvar hún Díana breiddi nú út faðminn, í sólarljósi hvaða heimshluta hún var að baða sig eða hvers- lensk börn hún kjassaði þá er Spegli nauðugur einn kostur að geta þess að hún fór til Chicago. Hélt hjartnæma ræðu í háskóla. Punktur. Setti að lokum upp bleika glossið og kramdi klökk að sér sjúk- ling sem kvaddi hana með blómvendi. ¦ ^BjÉ~ 'I^^B^ a J dk v\1 1. YigSl ^gfc'l _-----..........------- Enn einn hamingjusamur sjúk- lingur fœr handayfirlagningu. Veifar bless til Chicago-borgar. Þessum kjól verbur ekki lýst frekar enda undarleg blanda af karl- mannaskýrtu, eybimerkurfatnabi úr kakhi, dragt og íþokkabót undir áhrifam frá jackie Kennedy Onassis. Og er Ijót. Hún valdi dauflegu mintuna til ab slá ígegn vib komuna til Chicago. Fjólublái kjóllinn var vanhugsab- ur. Hann afskræmir vöxtinn. Þó er óvíst ab dansfélaginn sé meb nægilega sterk gleraugu til ab bera síbar vitni um kjólinn. Hann heitir Phil Donahue og er stjórn- andi kjaftaþáttar. I TÍIVIANS Sá lukkulegi kraminn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.