Tíminn - 20.07.1996, Qupperneq 1
STOFNAÐUR 1917
80. árgangur
Laugardagur 20. júlí
* *
\mWFILl/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
5 88 55 22
136. tölublað 1996
Borgarendurskoöandi: Sveitarfélög eiga aö nota góöœriö til aö rétta viö fjárhaginn:
Tími til kominn a 5
borga niður skuldir
Sjónvarpsendingar RÚV
frá Atlanta:
Á skián-
umi
16.974
mínútur
„Þa& er gert ráb fyrir í dag-
skránni hjá okkur aö þetta
séu 16.974 mínútur," segir
Amar Bjömsson íþróttafrétta-
maöur hjá RÚV um umfang
Olympíuleikana í Atlanta í
dagskrá Sjónvarpsins. Þetta
munu vera alls 283 tímar, eöa
16 til 17 tímar á dag en leik-
unum lýkur þann 5. ágúst nk.
Áætlaður kostnaður RÚV
vegna leikanna er talinn nema
alls 45 milljónum króna. Þá
munu útsendingarnar ekki
hafa nein truflandi áhrif á
helstu fréttatíma sjónvarpsins,
eins og stundum þegar sýnt
hefur verið beint frá stórum
íþróttaviðburðum. Klukkan í
Atlanta er um fjórum tímum á
eftir þeirri íslensku, en sex tím-
um á eftir sumartímanum í Evr-
ópu.
Tveir íþróttafréttamenn frá
RÚV verða ytra, þeir Bjarni Fel-
ixsson og Samúel Örn Erlings-
son, auk þess sem Ingólfur
Hannesson forstöðumaður
íþóttadeildar er einnig ytra en á
vegum EBU, sambands evr-
ópskra sjónvarpsstööva. Til við-
bótar mun einhver fjödi starfs-
manna RÚV koma að þessum
útsendingum beint eða óbeint.
Eins og oft áður sýnist sitt
hverjum um útsendingar sem
þessar og hafa starfsmenn sjón-
varpsins ekki farið varhluta af
þeim frekar en endranær. Með-
al annars munu hafa borist
kvartanir um yfirgang íþrótta á
skjánum þegar þar hefur ekkert
verið að sjá annað en stilli-
myndina. Þótt einhverjum
kunni að þykja þetta stór
skammtur af íþróttaefni frá Atl-
anta er þetta ekki eina efnið frá
þeirri borg á dagskrá sjónvarps-
ins því á hverju fimmtudags-
kvöldi er á skjánum sjálfur
Matlock frá Atlanta. -grh
í víking til íslands: Trine Petersen
frá Danmörku, meö Cuömundi
jónssyni skátaforingja, á leiö á
Landsmót skáta aö Ulfljótsvatni.
Trine Petersen frá Friðriks-
sundi á Sjálandi er ein af fjöl-
mörgum skátum víðsvegar að
úr heiminum, sem eru á leið á
Landsmót skáta að Úlfljóts-
vatni.
„Kjarni málsins er að sveitar-
félögin eiga að nota góðærið
til aö rétta við fjárhag sinn.
Það er þeirra hagur og íbú-
anna. Þetta er eðlileg krafa við
Trine, sem var nýkomin til
landsins í gær er Tíminn átti við
hana spjall, sagðist enn ekki hafa
myndað sér neina sérstaka skoð-
un á íslandi, en landslagið væri
mjög svipað og í Færeyjum þang-
þær batnandi efnahagsástæð-
ur sem spáð er", segir borgar-
endurskoðandinn í Reykjavík,
Símon Hallsson, í formála
endurskoðunarskýrslu með
að sem hún hafði komið fyrir
tveimur ámm. Hún sagðist einnig
hafa farið á skátamót í Hollandi í
fyrrasumar, og að löngunin til að
upplifa eitthvað nýtt hefði rekið
hana hingað til lands.
ársreikningi Reykjavíkurborg-
ar 1995. Á undangengnum
samdráttarárum hafi sveitar-
félög reynt að mæta þeim
miklu kröfum sem gerðar
Von er á 2500 skátum á lands-
mótið, en það er haldið á 3ja ára
fresti. Meðal þáttakenda verða
um 500 erlendir skátar frá lönd-
um eins og Ástralíu, Pakistan, Ke-
nýuogjapan. -sh
voru um sértækar aðgerðir,
með auknum útgjöldum til fé-
lagslegrar þjónustu og fjár-
framlögum til styrktar at-
vinnulífinu, sem hafi gengið
mjög nálægt fjárhag þeirra.
Peningaleg staða sveitarfélaga
hafi versnað um nærri 16
milljarða á árunum 1991-94
og áætlað að þær hafi enn
aukist um hátt í 3 milljarða
1995.
En við þær nýju efnahagsað-
stæður sem nú blasi við verði
ekki með sanngirni gerðar kröf-
ur til sveitarfélaga um sérstök
fjárframlög til atvinnuaukandi
aðgerða og félagslegrar þjón-
ustu. „Þvert á móti á að gera þá
kröfu að þau noti góðæri til að
greiða niður skuldir sínar", segir
borgarendurskoðandi. Sveitarfé-
lögin hafi ýmis úrræði til að
bæta fjárhagsstöðu sína. Nær-
tækast sé hjá þeim flestum ab
draga úr útgjöldum. Að auki
geti sum þeirra selt ónauðsyn-
legar eignir. Og enn önnur geti
svo aukið tekjur sínar.
„Réttlætanlegt virðist til að
mynda aö sveitarfélög með
þunga vaxta- og skuldabyrði
nýti betur rétt sinn til álagning-
ar útsvars og annarra skatta.
Sama má segja um ýmsa þjón-
ustu, sem sum er seld fyrir
minna en þriðjung af kostnað-
arverði, ab réttlætanlegt sýnist
ab gera þá kröfu til notenda
þjónustunnar ab þeir taki auk-
inn þátt í kostnaði við hana",
segir Símon Hallsson. ■
Útgefin atvinnuleyfi
komin í 540 á
miöju ári:
Um 120
fengu at-
vinnuleyfi
/ • / /
1 jum
Um 120 atvinnuleyfi voru gef-
in út í júní, eða töluvert fleiri
en í nokkrum öðrum mánuði
á þessu ári. Aö undanförnu
hafa ný atvinnuleyfi oftast
verið 80-90 á mánuði. Samtals
var um 540 atvinnuleyfum út-
hlutað frá áramótum til júní-
loka borið saman við 1.170
leyfi allt árið 1995.
Um 280 af leyfum þessa árs
eru ný og tímabundin, um 160
eru framlengingar tímabund-
inna leyfa og rúmlega 90 eru
óbundin atvinnuleyfi. ■