Tíminn - 20.07.1996, Side 10

Tíminn - 20.07.1996, Side 10
10 Hagvrðingaþáttur Hagyrðingar eflast að öllum mun þegar þáttur fer að láta kræla á sér eftir nokkurt hlé. Búi skrifar að óhug hafi sett að mönnum, þegar þátturinn lét ekki á sér kræla um skeið og óttast var um afdrif hans: Hagyrðinga- þurfa -þátt þjáðir menn og 'eiga bágt. Andlegt fjör og eðli kátt örvar hann og styrkir þrátt. Hverfi hann, er geðið grátt, gremjan lamar þrek og mátt, enda nœr ei neinni átt að nota slíkan aulahátt. Aukum heldur smátt og smátt í smiðju dverga hamraslátt, það mun skaþa þjóðarsátt, þá mun verða hlegið dátt. Að gleyþa útlent glamrið hrátt gleþur hug og bœtir fátt, enda leggur Búi brátt bann við sltku oþinskátt. Búi Sami sendir vísu sem sameinar myndríkt mál Snorra- Eddu og hið besta úr nútímaskáldskap. Kæmi ekki á óvart að hún sé ort úti á breiðum og eyríkum firði, eða á þeim slóðum sem Sigurður Nordal telur líkur á að Völuspá hafi verið ort á einni sumarnóttu. Út á breiðan Sónar sæ Suttungs gnoð ég stundum rœ, og úr flautu Fjalars nce fógrum tónum. — Ókei, bœ! Gott vor, og þó Árgœska ríkir, en einugi gagnar, það athuga þjóðin má. Við sitjum uþþi með ÓlafRagnar, eftir sem fjölmiðlar spá. Ólafur Stefánsson Um presta og kirkjumál Æðstu prestar íslands þjóðar allskyns lesti hafa drýgt. Tíðum mest í faðmi fljóðar fitluðu best við holdsins mýkt. Ekki styrkjast andans menn eða virkja trúna. Grúfir myrkur yfir enn okkar kirkju núna. Pétur Stefánsson En bjargræðið kann að vera nærri: Benni Hinn Þó að hrynji heimurinn úr hugsýki og elli, býst ég við að Benni Hinn bjargi oss í hvelli. Sveinn Kristinsson Botnar og vísur sendist til Tímans Brautarholti 1 105 Reykjavík P.s. SKRIFIÐ GREINILEGA Laugardagur 20. júlí 1996 þessu merki, þá sé ég hvort hún er meb þurra húð eöa ekki. Hvort hana vantar krem sem er súrefnis- gefandi, vegna þess að það eykur orku.húöarinnar og bætir litarhátt- inn. Eða hvort hún þarf kannski helst af öllu „firming" krem, sem er svolítið strekkjandi og má þá einnig nota niður á hálsinn. Þau krem eru bæði til í fitusnauðu formi og með svolítilli fitu í. Og vilji hún fara út í ávaxtasýrur, þá er það sérstakt krem sem notað er á nóttunni og svo önnur meðferð sem passar þar á móti á daginn. Þessu er best að rugla ekki saman. Ég ráðlegg konum alltaf að nota virku kremin ein og sér hverju sinni. Vera þá bara með eitt virkt krem í einu, þangað til búið er úr krukkunni. Og þegar hún er síðan búin, að kaupa þá ekki sama virka kremiö strax aftur, heldur annab virkt krem. Hreinsun aöalatriðið Það eru krem á markaðnum sem eru fjölvirknikrem. En persónulega trúi ég ekki eins mikib á þau, af því ég vil meina að ein virknin skemmi fyrir annarri. Þegar krem eru virk, álít ég best að þau séu virk á ein- hvern einn máta. Ef eitt krem er súrefnisgefandi og strekkjandi og bætiefnagefandi, þá hlýtur eitthvab af þessu að líða fyrir hitt eða of lítiö sé af hverju þessara virku efna. Þab, sem er aðalatriðið fyrir kon- ur sem vilja kaupa sér góð krem, er að þær hreinsi húðina mjög vel. Þær eiga ekki bara að hreinsa af sér málninguna, heldur hreinsa húð- ina algjörlega, þannig að þessi góðu krem fái óheftan aðgang að húð- inni. Þetta getur kona t.d. séð þegar hún er búin að nota hreinsimjólk- Þróun í kremum er nuna yfir í 24 stunda krem: Sérkremin er best að nota bara eitt hverju sinni Kona, sem ætlaði loksins að fara að dekra við sjálfa sig með því ab kaupa sér virkilega gott krem, sagð- ist eiginlega hafa orðið ringluð þeg- ar hún stóð frammi fyrir því að velja sér eitt krem úr öllum þeim aragrúa sem er á boðstólum. Hvert þeirra um sig á að gera hrein undra- verk fyrir húðina: Þab eru raka- krem, sem gera húðina mjúka og ferska. Hrukkukrem sem sléttaði úr hrukkunum. Ávaxtasýrukrem sem endurnýjabi efsta lag húðarinnar, svo hún varð eins og á ungmey. Krem sem lofa andlitslyftingu án skurðaðgerðar. Og svo framvegis. Eiginlega fannst konunni hún þurfa á öllu þessu að halda, en sagð- ist tæpast trúa því að hún ætti ab smyrja öllum þessum kremum hverju ofan á annað. Hvað á venju- leg kona að setja á andlitið á sér, þá auðvitað eftir ab hún hefur hreins- að húðina vel og vandlega? Villugjarnt í krema- frumskóginum Heiðar: „Sé hún t.d. mjög þurr í húöinni, sem er mjög algengt á vet- urna, getur hún byrjað á að bera á sig hreint þunnfljótandi rakakrem, beðið síðan í smástund og sett þá annað krem með ákveðinni virkni og er þá tilbúin fyrir málningu. Yfir sumarið, þegar ekki er eins mikið álag á húðina, gæti hún aftur á móti notað 24 stunda krem, annað hvort eitt og sér eða með öðru, áður en hún málar sig. Þróunin í kremum núna eru 24 stunda krem. Flest snyrtivörumerki eru núna aö endurskipuleggja og búa til ab mestu leyti 24 stunda krem og síöan sérkrem, sem fara þá ýmist undir eða yfir 24 stunda kremið — einmitt út af þessum frumskógi sem konan talar um, þ.e. að hinn almenni neytandi er hætt- ur að botna í þessari geysilegu krema- tækni. Það eru „firming" krem, það eru súrefnisgef- andi krem, það eru krem með ávaxta- sýrum, það eru krem með vítamín- um og bætiefnum sem húðin getur tekib við, og svo framvegis. Bara eitt sérkrem í einu Þegar maður notar þessi krem, æskilegt að vera meb eitthvert eitt þessara sérkrema í einu, og kaupa sér síðan aftur aðra tegund næst. Ég hef gott dæmi fyrir mér, þar sem ég horfi á frönsku snyrtivör- urnar Sotyis í hillunni hér fyrir framan mig. Þar eru 24 stunda krem eiginlega að verða allsráöandi. Þau koma í tvennu lagi, annars vegar sem krem og hins vegar fitulítil og fljótandi. Ef kona ætlar ab fá sér krem í ina, þá kemur samt litur í bómull- ina sem hún notar til að bera á sig andlitsvatnið. Það þýðir auðvitað ab húðin er ekki fullkomlega hrein til að taka við mjög fínu kremi. Að þessu leyti standa Japanir mjög framarlega. í snyrtivörumerk- inu Kanebo er til dæmis gert ráb fyrir tvöfaldri hreinsun. Konan hreinsar fyrst af sér farbann og síð- an er annað efni til að hreinsa húð- ina sjálfa með sérlöguðum silki- blönduðum klút, sem er þveginn á milli, og þá er loks komið að and- litsvatninu. Þetta er þessi japanska hefð og þegar hún er notuð, kemur aldrei neinn litur í bómullina með andlitsvatninu. ■ Heibar jónsson, snyrtir, svarar spurningum lesenda

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.